Alþýðublaðið - 22.05.1958, Page 5

Alþýðublaðið - 22.05.1958, Page 5
.Fímmtudagur 22. maí 1958 Alþýðublaðið UM f'átt er nú meira rætt en fojargriáðin svone-fndu, en ekki hættt ég mér út á þann hála ís að gera þau að umtalsefni í þess íim þætti mínum, enda mun snála sannast að meira en nóg ®é um st.iórnmál rætt og uni nóg annað að ræða. Auk þess ínun alþjóð manna þykja þarf- laust að sífellt sé verið að tönnl ssst á þsim málum og vanda- Kn'álum, sem hún. hefur kjörið sína hyggnustu og vönduðustu rnenn tíí að fara með og finna lausn á; hún treystir þeim og veit að þeir rækja hið ábyrgð- armikla hlutverk, sem hún hef- íir falið þeim, af stakri árvekni <og samvizkusemi og setja að hætti trúverðugra manna hags. muni þeirra, er fengið hafa þeim umhoð sitt, ofar sínum eigin. Hve.r maður veit að þeir sitja á þingfundum mestan hluta ársins, vinna eingöngu og' öllum stundum að þjóðar'heill og eiga jafnan langan og strang an starfsdag, ekki hvað sízt þeg ar torleyst vandamál kreíjast foráðrar úrlausnar, og' öll eru .þau vinnubrögð önnur og he.illa vænlegri nú en áður fyrr, þeg- ar prestar í sveit og sýslumenn 1 úti á landi skruppu suður í Reykjavík þá tvo—þrjá mán-! uði, sem minnst var að ger \ við ; foúskapinn og snökuðu sér í það ásamt nokkrum embættismönn tsm fyrir sunnan að skipuleggja þjóðarbúskapinn, setja lög og leysa aðkallandi vandamá). j Vona ég að ekki sé minning þeirra rýrð þótt bent sé á að vísindalegri blær sé nú yfir öll- | um störfumi vors virðulega al-. þingis, er við böfum eignazt f'agmenn í stjórnmálum, at- vinnustjórnmálarpenn, og ris. meiri allur þjóðarbúskapurinn eftir að þeir fengu marga og hálærða hagfræðinga sér til að- stoðar, því að enda þótt fyrr- nefndir prestar og sýslumenn væru margir hverjir sæmilegir foúmenn að gömlum sið, þá hunnu þeir ekkert á fram- leiðslustyrki og niðurgreiðslur né aðra slíka nýtízku þjóðarbú- hnykki, — surnir þeirra vissu meira að segja varla hvað flokfo nr, þaðan af síður flokksagi, var. Já, vel á minn^t flokkur . . . því miður munu þeir fyriríinn- ast meðal kjósenda, — en sem foetur fer mjög fáir, — sem l®ggja alrangan skilning í það «orð, þega- um stjórnmálaflokka er að ræða. Hyggja að það tákni ekki aðeins skiptingu í heildir eftir meginhugsjónum í stjórnmálum. og sannfæringar. mun varðandi það eitt hvað þjóðinni sé fyrir beztu, heldur ráði óæðri. sjónarmið nokkru •um þ‘á skiptingu, jafnvel vaði I þar uppi valdastreitumenn, er foerjist um flokkssjónarmið og jafnvel flokkshagsmuni við aðra flokka, en sérhagsmuni ínnan síns flokks, og þurfi h.vor ugt endilega að samrýmast þjóðarhagsm.unum. Með öðum orðum þá séu stjórnmálaflokk- ar eins konar sérhlutafélög inn an vébanda aðalhlutafélagsins, sem öll þjóðin á aðild að, og hafi hvert þeirra um sig að markmiði að krækja sér i ssm mest af fríðindum til handa EÍnum eigin hluthöfum, svo sem áhrifastöður, gróðaaðstöðu <>g bitlinga og um þetta heyi þau svo g'immilega baktialda- foar'áttu sin á milli, en hugsi hins vegar minna um hag aðal- hlutafélagsins ... verzli iafn- vel með mál. varðn bað ófyr- irsjáaniega mikhi nn alla fram tíð og hiki ekki við að beita fyrir sig — jafnvel fórna — hagsmunum fjölmennra stétta landsmanna, — í baráttunni. Loftur Guðmundsson: ERINDI ÞETTA var flutt í útvarpið s. 1. mánudag í þættinum „Um daginn og vegitm“. Það birtist hér orðrétt eins og það var flutt. um völdin og fé og virðingu fyrir sína gæðinga. Sem betur fer segir síg sjálft að þetta er hinn herfilegasti misskilningur, og sér hver heilvita maður að1' ekki væri heldur nokkur lífs- ins leið að starfrækja nokkurt fyrirtækj á þann hátt, að þeir, sem að því stæðu, hugsuðu fyrst og fremst um það, hver um sig, að mata sinn eigin krók ’ á þess kostnað, —- þaðan af síð- j ur slíkt fyrirtæki, sem er frjálst: ög fullvalda ríki, — eða kemur j nokkrum til hugar að lærðir hagfræðingar vildu eiga þátt að ’ siíku rekstrarfyrirkomulagi. eða Ieggja yfir það bl’essun sína? | Þeir sem glæpst hafa á að gei’a þennan leiða misskilning að sín um skilningi mega í rauninni vera furðu heimskir. er þeir halda að 'hinir þjálíuðu fag- me.nn, sem nú hafa forustu í stjórnmálum., sjái það ekki að okkar fámenna þjóð er í raun- inni aðeins einn. flokkur og ein stétt; að einstaklingshagsmun- ir, stéttahagsmunir og þjóðar- hagsmunir hljóta ævinlega uð fara saman þegar til lengdar lætur, en flokkshagsmunir og stundarsérhagsmunir eiga eng. an rátt á sér í þeirri hagfræði. Og algert virðingarleysi má það ^ kallast í garð almennings, kjós ! endanna, að þeir veldu þá aftur J og aftur sina umhoðsmenn, sem sannir væru að því að setja eitthvað ofar þjóðarhag og mis- j nota þannig sýndan 'tiltrúnað, enda engum sæmilegum dreng, j þótt breyskur væri, ætlandi sú I óskammfei íni að hann gæti lit- > ið framan í sína kjósendur eftir j bað. Aðeins örlitla afsökun má ■ þó finna þessum heimskulega misskilningi, — þeir, sem hon- um eru haldnir, liggja að öll- um Mkindum. undir sögulegum áhrifum, því að á Sturlungaöld voru óneitanlega uppi flokkar, sem háðu með sér harðvítuga baráttu um auð,, völd og að- stöðu undir forustu mikilhæfra og langþjálfaðra atvinnustjórn málamanna þeirra túna, — mik iihæfra en samvizkulausra og svo skammsýnna, að þeir hik- uðu ekki við að blanda sjálf- stæðismálum þjóðarinnar við sína eigin valdatogstreitu, er leiddi til þess að þjóðin glataði frelsi sínu og sjólfsforræði í hendur erlendum valdhöfum og varð að þola áþján, kúgun og niðurlægingu öldum saman. En þótt þet-ta söguatriði kunni að eiga sinn þátt í furðulegum mis skilningi heimskra nianna. sem. áður er getið, hlýtur liver sæmilega gefinn maður að sjá, að einmitt þetta atriði, — þessi sögulega staðreynd frá Sturl- ungaöld, -— þvergirðir fyrir , það að nokkur eða nokki’ir af ! þeim, sem nú hafa stjórnmála- lega tforustu með höndum, 1 rnyndu dirfast að beita fyrir sig nokkru því máli, sem tengt er sjálfstæði þjóðarinnar og frelsi, í því skyni að koma fram öðr- um málum sér í hag, vitandi :það að kjósendur þeirra þekkja sína Sturlungu, og myndu haga dómi sínum samkvæmt því. ... IVei, sem betur fer er þjóðin svo heppin að hafa kjörið þá eina til að fjalla um sín mál, sem hún treystir og má treysta, hvar í fiokki sem þeir standa og hvort sem þeir teljast til stuðningsmanna stjórnarinnar eða stjórnarandstöðu. Og þeir munu. í sátt og sameiningu og án nokkurra annarlegra sjónar miða leysa öll hennar vanda- mál, og hún mun að sjálfsögðu fela þeim umboð sitt kjörtíma- bil eftir kjörtímabil. . . . Þessa dagana eru alvarlegir atburðir að gerast í Frakk- landi. Þar er þingræðið og lýð. í’æðið í háska statt. Og hættu- legast e» þó að þarna er ekki um neinn skyndikvilla að ræða, sem gera megi sér vonir um að læknist eftir stutta. stund, held ur þjóðarmein, sem lengi hefur grafið um sig og stendur djúpt. Um langan aldur hefur franska lýðræðið vei’ið sjúkt og þing- ræðið spillt, en sjúkt lýðræði og spillt þingræði býður ævin- lega heim þeirri hættu, að þjóð in glati frelsi sínu. annaðhvort í hendur öðrum þjóðuxn eða ein ræðisherrum. og harðsnúinni klíku, er stendur að baki þeim. Fyrir síðari heimsstyrjöldlna rambaði franska þjóðin á barmi stjórnmálalegs og siðferðilegs gjaldþrots. Hin opinbera fjár- málaspilling var gífurleg, for-; ustumenn stjórnmálaflokkanna og áhrifamenn þjóðarinnar, urðu hver af öðrum uppvísir J að ósæmilegu braski og- svindli, en almenningur var andvaralaus og vildi helzt sena minnst afskipti af stjórnmálum hafa önnur en kjósa menn á þing af því ekkí varð hjá þvi kcmizt, — og svo kaus harm alltaf sömu fulltrúana á hverju | sem gekk. Bvgging Maginotlín. unnar er sígilt dæmi um stjórn mála- og fjármálaspillingu á liæsta stigi. Ekki þótti lýðræðis legt að ríkið keypti aðalbygg- ingarefnið, — sement og .járn, -— beint frá framleiðendum og sæi um byggingarframkvæmd- ir, h eldur var hvorítveggja fal- ið eins konar samsteypu verk- fræðinga- og byggingafyrir- tækja, en seinna vitnaðist að margir af þingmönnum og ráð- herrum áttu annaðhvort stóran hlut í þessum fyrirtækjum eða þágu af þeim mútur. Ekki var þetta þó nóg, — enn voru stofn. uð milliliðafyrirtæki, sem keyptu byggingarefnið, seldu síðan öðrum milliliðafvrirtækj u.m, sem loks seldu svo bygg- ingafélagasamsteypunni, en sömu aðilarnir stóðu yfirleitt að öllum þessum fyrirtækjum og var þetta gert einungis til þess að geta laet sem mest á sementið og járnið. Loks, ■— að því er De Gaulle fullvrðir í bók sinni um fall Frakklands, en þaðan tek ég þessar upplýsing- ar, fór sennilega ekki nema tveir þriðju hlutar bygginsar- efnis þess, sem keypt var, í það sem það var ætlað —- Maginot- jínuna —, heldur byggðu verk- takarnir úr því lúxusvillúr og seldu. Almenningur nefndi hús þessi ,.Maginotvirki“, þvf að þetta fór ekki leynt, og hafði hálít í hvoru gaman af þessu braski. Þeir voru kaldir þessir karlar, sem hafizt höfðu til auðs og valda fyrir atbeina kjós enda og á kostnað þsirra. Enn var svo það, sem eiginlega mátti kallast aukaatriði, aö bygging þsssarar raiklu virkja. Virki í Maginotlínunni frönsku, sem verja átti Frakkland gegn innrás Nazista, — en. reyndist ekki koma að neinu haldi. línu, dýrasta byggingarfram- kvæmd, sem þjóðin hafðj nokkru sinni Iagt út í, var me-5 öllu vitatilgangslaus sem vam arráðstöfun, því að ekki var hirt um það að ná samningum við stjórn Belgíu um að loka bilinu frá enda virkjalínimnar við landamærin til sjávar, þvT þurfti þýzki herinn því ekki annars við þegar til kom er* marséi’a um það hlið, framhjá hinni voldugu virkjalínu og' inn í Frakkland. Engu að síður náðu þessar framkvæmdir œeg intilgangi sínum — að stór- auðga í bil; forustumenn' stjórft málafiokkanna og gæðing-s þeirra á kostnað almennings. Örlög frönsku þjóðarinnar á styrjaldarárummi eru al- menningi enn í svo ferskt minnj að óþarft er að rekja, — ■ þau voru aðeins rökrétt afieið.. ing þeirrar spillingar, sem Mag inotlinan var dæmj xim. H.iSí hörmulegasta var að hvorki franska þjóðin né forustumenn hennar eftir styrjöldina virtust hafa hið minnsta af hinni sám reynslu lært. Innan skanun': hófst sami grái leikurinn, — hjaðningavígin milli stjórn- málafiokkanna um auð og völct, áhriifastöður, hálaunaembætli, bitlinga og aðstoðu til stór- gróða, forsprökkmn sínum oyr gæðingum til handa, á kostnaö almennings. Flokkarnir vora ekki annað en hlutatfélög, ssm urðu að greiða hluthöfum sta- urn arð úr þjóðarbúinu, og þes,- um hlutafélögum fjölgaði stao.. ugt, því alltaf vildu fJeir' feörn ast á þá jötu. Að sarca skapi jókst sundru-ngin og kjósenda - hræðslan. Stjórnarföll og stjórnarkreppur þóttu ekki lengur tíðindum sæta. Allir sáu að eitthvað varð að gera og þetta gat ekki lengur þannig gengið, en enginn gat aðhafet neitt, sem að gagni kom eða þorði að gera neitt, því að e%la mátti skerða hag neins, — fþá voru atkvæðin í hættu. Og jþj- menningur yppti öxlum og 3ét brask og hjaðningavíg stjcr.n- málaflokkanna lönd og Þetta var pólitík og bezt at> koma ekki nálægt henni. ©r; þeir um það á meðan allt drás!.. aðist, þótt ekki væri allt í s»m anum. Lýðræðíð var sjúkt, þjng ræðið spillt, og nú er hvdrí- tveggja í voða. Eflaust heinkir franska þjóðin aftur frelsi og mannréttindi, fari svo ógæfu. lega að hún glati því, — en oí- laust verður hún þá sárrl o’eynslu ríkari, reynslu, sfem húxi hefði mátt komast hjá. ef hún hefði rumskað í tíma. Mjöp; er rætt um Da Gaulle hershöið ingja í sambandi við atburði siðustu daga, enda þótt ekki sé vitað áð hann eigi annan þátt i þeim eða aðdraganda þeirra en þann., að faann nýtur œikils trausts margra landa sinn.a sök um fortíöar sinnar, er hann ulagði franska útlagaher’- í fyrri heimsstyrjöldinni fall Frakklands, fyrst :< §g|gi dúnurp, en flutti .síðan !!|i| istöðvar -sínar til Alsír 1043- 'mmm tofnaði þa~ og skipulagði tka frelsisherinn rneð þátt. og s.tuðningi tVr öllúm ku nýlendunum, sem iu stjórn hans af fVisum op; ’um ,.vilja. Þegar fxapski isherinn tók þátt í árásum ka íhersins á Sýrland ári& dærn.di Petain mars-Srálk- De Gaulle til dauða'fyrír :afáð. í maímánuoi 1343, eft- ' . , , banaamenn geng.u a lana- x úr-Frakklandi, stofnsetti laulle frönsku frelsisnefmt í Alsdr, sem varð síðsn oráðabirgðastjóm Fra'kMands, FramhíiM á 8, síou. j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.