Alþýðublaðið - 22.05.1958, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.05.1958, Blaðsíða 2
t AlþýSublaSlð Fimmtudagur 22. maí 1958 255 bðrn á aldrinum 6-8 ára slunduðu mm við Skéla ísaks Jénssonar í vetur. SkóSinn hætti störfdm 17. ,maí lí’ORELDRA FUNDUR var hald inn í skóla ísaks Jónssonar, 13. maí s. 1. Var hann fjölsóttur. — j Skólastjóri skýrfti frá starfi og liiag skólans. í skólanum voru í 'vfáuv 522 börn á aldrinum 6—8 Átg. Kennt var í 19 deildum. 10 fastir kcnnarar störfuðu við skólann, auk skólastjóra og JSjörgvins Jósteinssonar æfinga Ikennara. Leikfimi var kennd í dllum deildum. Skólalæknir og Tnjúkrunarkona störfuðu nú við iikólann í fyrsta sinn. Heilsuf ar \,'ar ,með lakara móti, vegna jn- flýenzufaraldurs. All|s starfa \"ið skólann um 20 manns. Varðandi hag skólans, sagði .skólastjórr, að heildarkostnað- ufl.við byggingu, leikvöll, hús- gögn, áhöld og bækur væri nú orðinn um 2 milljónir króna, en -sk&ldir skólans taldi hann vera \im 320 þusund krónur. . Þá sagði skólastjóri fná sjóði, seysn stofnaður hefur verið við -skólann. Mlr það Minningarsjóður Ragn IiiySar Sigurbjargar Ísaksdóít- ujf og Jóns Þorsfceinssonar, fcr,. i ■eldra ísaks Jónssonar. Þessj sjóður kemur í stað yöggustofusjóðs, sem ísak og kcfna hans stofnuðu til minn- inaar um móður ísaks 1943, 'ra vöggustofu Sumargjafar, er lö^ð var niður fyrir nokkrum óí'Um. I sjóðnum eru nú um 4.0 jpúsund krónur. Markmið sjóðs. ins er að styrkja fátæk börn til náms við skólann og kaupa lcennsluáhÖld og tæki fyrir 4/5 órsvaxta, Tekjur mun sjóður- inn hafa af sölu rninningar- npjalda og gjöfum, sem honum lcunna að berast. Stjórn sjóðsms -skipa, ísak Jónsson, Helgi EIí- asgon og Magnús Stef'ánsson. \3-o ' tSKÓLANEFNDIN. , Formaður skólanefndar, 'Saíeinn Benediktss.on, þakkaði ífeólastjóra og kennurum unnin íitörf og rakti tildrög þess, að dpifseignarstofnunin Skólj ís- aks Jónssonar var siofnaður. -cAf foreldrum talaði Irigyar íngyarsson og bar fram þakkir öp.færði skólanum gjöf. -tKosnir voru í skólanefnd til :®æstu 4 ára: Othar ElUr.gsen, ‘,®i-einn Tryggyason og ísak Jónsson. Varamenn þeirra: Pál- ísa Jónsdóttir, Gunnlaug'nr Ö. I.& . _______________ Briem forstj. og Sigrún Sigur- jónsdóttir. Bæjarstjórn Reykjavíkur hafði kjörið Aðalbjörgu Sigurð ardóttur og Svein Benediktsson í skólanefndina. Og er hún því þannig skipuð: Sveinn Benediktsson formað ur, Sveirin Tryggvason ritari, Aðalbjörg Sigurðardóttir. Otb- ar Ellingsen og ísak Jónsson. SKÓLINN HÆTTI STÖRFUM 17. MAÍ S. L. Próf höfðu farið fram með venjulegum hætti. Prófverk- efni voru írá fræðslumálaskrif- stofunni og fræðsluski'ifstofu Reykjavúkur. Nokkur börn fengu bókaverð laun fyrir góða skólasókn, fram farir og háttprýði. Skólinn bauð öllu stafsliði sínu. prófdómara og skólanefnd armönnum til kaffidrykkju eft ir skólaslit. ær Þ AÐ öar til tíðinda á Lauga- landi á Þelamörk fyrir skönuuu, að ær nokkur fæddi fjögur lömb. Ær þessi er fimrn vetra og hefur alltaf verið einleiubd á'ður. Tvö lömbin fæddust á laugar dagsnótt, en hin tvö á mánu- dagsnótt. Þá tók bóndinn, Ein- ar Jónsson, það til bragðs, að taka tvö lömbin heim í hús og gaf þeim úr pela. — Lömbir eru væn og vel frísk og jafnstór. Þau eru öll hvít að lit, þrír hrút ar og ein gimbur, Tregur aflihjá rek- neSabáium Fregn til Alþýðublaðsins, Sandgerði í gær. FIMM bátar héðan eru nú komnir á reknet. Afli var sæmi legur síðast í apríl en heíur tregast. — 20—60 tunnur aflast í róðri. Bátarnir réru ekki í gær vegna veðurs. Úr þessu verður farið að búa bátana á síld norður. — Ó.V. nt Dagskráin í dag; 12.50- 14.00 „A frívaktinni“ .sjómannaþáítur (Guörún Er- lendsdóttir). 1^3.00 Þingfréttin , ÍD.3 0 Tónleikar,:/iíarmonikulög (plötur). r - ).00 Frcttir, S0.30 Erindi: Hátíðáricifn á vori 0) (Árni Björnsson st.u<L mag.). Sf>-55 Tónleikar (þlotujr). , Bl.15 Upplestur: Stéingerður , Guðmundsdóttir leikkona les V kvæði eftir Tómas Gúðmúnds P son- Í21.30 Tónleikar (plötur). 2Í1'.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blönd al Magnússon kand. mag.). m líp.OO Fréttir. Ö2.10 Erindi með tónleikum: — W*Jón G. Þórarinsson órganleik- ari talar um bandaríska nú- tímatónlist. <*&*** 22.00 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Tónleikar: Létt lög (plöt- ur). 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Á.rni Böðv- arsson kand. mag.j. 20.35 Erindi: Frá Hornafirði til Bárðardals yfir Vatnajökul sumarið 1926; fyrri hluti — (Gunnar Benediktsson rith.). 21.00 Tónleikar (plötur). Kristjánsson byrjar lestur á 21.30 Útvarpssagan: Sverrir skáldsögu eftir Peter Freuch- en. 22.00 Fréttir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Eðwaltí B. .Malníquist talar við tvo borgfirzka garðyrkjubændur, Benedikt Guðlaugsson í Víði- gerði og Bjarna Helgason á Laugalandi. 22.30 Frægir hljómsveitarstjórar (plötur). 23.10 Dagskrárlolc. Arnarstapi — Ljósm.: Ingibjörg Ólafsdóttir. Frá Snæfellsjökli — Ljósm.: Ingibjörg Ólafsdóttir. Ferðsfélsgs Sslands FERÐAFELAG ÍSLANDS efnir til þriggja tveggja og hálfs dags skemmtiferða um hvíta- sunnuna: á Snæfellsnes, í Þela- mörk og Landmannalaugar. Á öllum þessum stöðum er landslag hið sérkennilegasta og níáttúrufegurð mikil. •— Lagt verður af stað í allar ferðirnar kl. 2 á laugardag 24. maí frá Austurvelli. Farmiðasala er í skrifstofu félagsins Túngötu 5P sími 19533, r ÁRNESÍNGAFÉLAGID í Reykjavík hált aðalfund sinn í Tjarnarkaffi síðastliðinn sunnu dag 18. þ. m., og var hann vel sótfcur. Formaður gaf ýtarlega skýrslu um stör-f. félagsins á liðnu starfsári. en starfsemi íé lagins hefur staðið með all- miklum blóma að undanförnu. Á síöastliðnu ári gróðursetti fé lagið um 2500 trjáplöntur í iand félagsins á Þingvöilum og og að Áshildarmýri á Skeiðum, en á báðum þessum stöðum hef ur félagið árlega unnið að trjá ræ'kt. Á síðastliðnu surhri efndi félagið til beriaferðar inn í Þjórsárdal. Að venju hélt félag' ið Jónsmessumót á Þingvöllum um helgi-na 6.—7. júlí, sem var fjölsótt og fór vel fram. Árnes ir.gamótið var haldið í Sjálf- stæðishúsinu 22. febrúar og venju íremur fjölmennt. Enn fremur gekkst félagið fyrir full veldisfagnaði 1. des. og sumar fagnaði í Hlégarði í Mosfells sveit. Auk þess voru haldin spilakvöld einu sinni í mán- uði. Það er á stefnuskrá félags- ins að styðia ýmsa menningar starfsemi heima í héraði. eftir því se.m ástæður leyfa. í því skyni lagði félagið fram no'kkra fjárupphæð til styrktar byggða safni Árnesinga til kaupa á píanói úr „Húsinu“ á Eyrar- bakka, hinu fyrsta, sem til var austan fjalls oa er úr búi Guð mundar Thorgrímsens, verzlun arstjóra. Enn fremur studdi fé lagið að-sölu happdrættismiða til ágóða 'fyrir sjúkrahús Sunn. ,lendinga af Selfossi, og hefur heitið stuðningi sínum við kvjk- myndatcku. sem ýmis félög austan íialls hyggjast beita sér fyrir. Á undanförnurn ár.um hefur það háð starfsemi félagsins, að það heíur ekki haft til umráða eigið húsnæði. En nú hefur fé Jagið sé'tt uíri lóð til bæjar sjóðs Reykjavíkur fyrir félags. heirnili. Stjórn félagsins var cll end urkjörin, en hana skipa: Hró- bjartur Bjarnason, stórkaupm. formaður, Guðni Jónsson, próf essor, ritari, Guðión Vigfús-. son,' f ramkvæmclastj., gjald- keri, frú Helga Gizurardóttir og Þorlákur Jónsson, skrifstofui stjóri. í varastiórn voru kosn- ir: Herdís Guðmundsdóttir, skrifstofumær, Ólafur Þor- steinsson, verzlunarm. og Guð- björn Guðmundsson, trésmíðss meistari. Skemmtinefnd skipa: Óskar Sigurgeirsson, bókari, frú Sigrún Guðbjörnsdóttir og frú Margrét Sveinsdóttir. Árnes ingafélagið er nú elzta starfandi átthagafélag í Reykja; vík, stcfnað 27. maí 1934 og verður því 25 ára á næsta vorh Er ákveðið að minnast þeirra tímamóta sérstaklega á vetri komandi. V V V s s S V s S s s V s s s s s s s. Fundur fullskipaðrar sljérnar FRAMKVÆMDARÁÐ Sambands ungra jafnaðar manna hefur ákveðið í samráðj við stiórn sambandsins að boða til ful'.skipaðs sambandsstjórnarfundar sunnu- d.aginn 8. iúuí 1958. Fundurinn hefst kl. 2 e. h. í Alþýðu húsinu við Ilverfisgötu í Reykjavík. Ræít verður um innrj :r-ál sámbands'ns, einkum sumarstai'fiið. Á fundinn eru boðaðir fulltrúar landsfjórðunganna í stjórn SUJ, en auk þess allir formenn FUJ-félaga og félagsstjörnir FUJ félaga í Reykjavík, Hafnarfirði, Keflavík og AkraneSi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.