Alþýðublaðið - 31.12.1928, Side 3
31. dezzember 1928.
ALÞ. ÝÐUBLAÐIÐ
8
iffi nrn w Olsbni (( i
| Gleðilegt nýár! j gj Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu, |
Gleðilegt nýár! Mjólkurfélag Reykjavíkur.
l
Gleðilegt nýár! Sláturfélag Suðurlands.
Gleðilegt ngár!
Þökk fyrir viðskiftin á pvi liðna.
Halldór Sigurðsson.
Gleðilegt nýár!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Veiðarfæraverslunin
„Geysir“.
Gleðilegt nýár!
Þökk fyrir vlðskiftin á pví liðna.
Kaffibrensla Reykjaviknr.
HJónaband.
1 kröld veröa gefin samaö i
Jöijðnaband imgfrú Anna Magnús-
dóttir frá ísafirði og Lúther
Salómonsson, Ránargötu 10 í
Reykjavik.
Árslok.
Enn er eitt ár liðið. Nýtt hefst
að morgni. Störf og framkvæmd-
ir pessa áns bera ávöxt á næstu
ámm til ills eða góðs. Framtíðin
dæmir um þau eftir því, hver
ávöxturinn verður.
Sjáldan hefir íslenzk náttúra
verið mjúklyndari og örlátari við
börn landsins en á þessu árf.
Sjaldan, ef nokkru sinni, hefi'r
ávöxturinin af elju og atorku
landsmanna orðið ríkulegri. 10
fyrstu mánuði ársins voru flutt-
ar til útlanda íslenzkar afurðir
fyrir um 62 milljónir króna, en
allur innflutningur til landsins
nam á sama tírna einum 46 millj-
ónum, eða 16 milljónum króna
minnu en útflutningurinn.
Þessa 10 mánuði höfum við
því borgað skilvíslega alt, sem
við höfum keypt að, og þó haft
afgangs um 16 milljönir króna,
eða liðlega i,4 hluta af andvirði
allrar framleiðslunnax.
Hverjir hafa skapað þenna
auð?
Verkamenn á sjð og Iandi: »jó-
menn, bændur og búaliðaT, verka-
lýðxir kaupstaðanna og þorpamna.
Þessir hafa hagnýtt gæði og gjaf-
ir náttúrummar, breytt þeim í
auð. Nokkrir hafa iagt sér veirk-
færin, framleiðslutækin, til sjálf-
ir, aðrir, flestir, hafa verið svo
snauðir, að þeir hafa orðið að
vinna með annara áhöldum, selja
eigendum framleiðslutækjanna
vinnu sína.
Hveirjir hafa fengið þenna auð?
Þeir, sem auðnium ráða. Þeir,
sem eiga framleiðslutækin. Til
þeirra hefir allur arðurinm af
striti verkalýðsins runnið. Gjafir
náttúrunnar hafa fallið þeim í
skaut. Verkamennimir hafa feng-
ið fóðrið sitt, ef til vill eitthvað
skárra en þegar lakast árar, en
yfirlelít ekkert umfram það, sem
til lífsvlðurhalds þarf. Hagur
þeirra er, þrátt fyrir gxöða og
góðæxi, yfirleitt engu betri en
venjulega. Afkomu sína og at-
vinnu eiga þeir enn undir þeim,
sem auÖnum ráða. Ef veikindi, slys,
atvinnuleysi eða ellibilun ber að
höndum á næsta ári, hlýtur at-
hvarfið, þrátt fyrir arðinn og ár-
gæzkuna, að verða fátækrasjóð-
irnir eða brjóstgæði almennings.
Svona er ástandið. Svona verð-
ur það ávalt meðan. einstakir
menn 1-ifei á vinnu annara, mteð-
an auðvaldið ræðnr yfir atviínnu
og vinnutækjum almennings. Þá
hirða þeir einir þær gjafir, sem
náttúran ætlar landsmönnum öil-
um. Þá er atorka og starfsemi
lýðsins þeirra gróði, sveiti verka-
fólksins gull í pyngju þeirrja.
10 ár eru liðin síðan styrjöld-
inni miklu lauk. Fjárgræðgá og
valdagirni auðvaldsins á sök á
henni. Tugir milljóna alþýðu-
manna lágu andvana á vígvöllun-
úm eftir fjögra ára djöíladanz
herkónganna. Aðrir tugir millj-
Gleðilegt nyár!
Þökk fyrir liðna árið.
Verzlun
Gunnars Gnnnarssonar.
i ■ j
óna femgu að hverfa aftur hefe»
þaðan með llfi, en lemstraðir «!
líkama og sál. Þúsunda milljónW
i