Alþýðublaðið - 31.12.1928, Side 7

Alþýðublaðið - 31.12.1928, Side 7
ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á gamla árinu. Vigfús Guðbrandsson, klæðskeri. Gleðilegt nýár! Tóbaksverzlun íslands h. f. Silkibúðin óskar öllum viðskiftavinum siuum GLEÐI- LEGS NÝÁRS og pakkar fyrir viðskiftin á því iiðna. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin. Hattaverzlun Maju Ölafson, Kolasundti 1. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Edinborg. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir vtðskiftin á liðna árinu. Verzinn Égill Jacobsen. Gleðilegt nýár\ Þökk fyrir liðna árið. VömMðin, Gleðilegt nýárl Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu! Guðm. B. Vikar. Gleðilegt nýár\ ÞOkkum viðskiStln á þvf liðna. Lárus G. Lúðvígsson, skóverzlnn. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskiftin á pví liðna. Ejðtbúðin Týsgötu 3. Gleðilegt nýárl ' |: 5 í Hj : ; M ;':i : Þökk fyrir viðskiftin á pvi Jiðna. Ólafur Óiafsson. i Kolaverzlun. Gleðilegt nýár! Þökk fyrir viðskifin. Sig. Þorsteinsson, Freyjugötu 11. Alpýðublaðið er 8 síður í dag. Erleiafll sfmskeyfl. Kböfn, FB„ 29. dez. Lestrarnómsskylda f Tyrklandi. Frá Konstantinopel er símað: Yfirvöldin i Konstantinopel hafa fyrirskipað að kalla daglega sam- an alla íbúa borgarinnar á aldr- inum 16—45 ára, til pess að kenna peim að lesa og skrifa latneskt letuT. Verða allir að stunda lestramám petta, hvort sem mönnum líkar betur eða ver, enda fluttir með valdi á náms- staðina, ef merm vilja eigi fara fíislega. Virkisdeilunni ekki lofeið enn. Frá Washington er símað: Sen:disveit Paraguays befir til- kynt, að Boliviu-herinn hafi aft- ur hertekið Van Guardia-virkið og ruðst 12 mílur enskar ínn í hið umpráttaða Chaco-hérað. Pa- raguayherinn veitti ekki viðnám. Stjörnin í Paraguay telur ásand- ið alvarlegt. (Chaco-svæðið er um 100 000 fermílur enskar og liggiu' á milli Pilcomayo-fljóts og Paraguay- fljóts. Bolivia og Paraguay hafa lengi átt í deilum um svæði petta.) ; . : :l!j !|H Frá Afghanistan, Blaðinu ,,Daily Mail“ hefflr bor- ist skeyti frá Lahore (borg í Ind- landi) pess efnis, að uppreistarv menmmir í Afghanistan hafi ver- , ið reknir til fjallanna fyrir norð- an Kabul. Tiltölulega friðsamlegt sé í höfuðstaðnum (p. e. Kabul,. höfuðstað Afghanistan). Lítils háttar hefir verið á pað minst, að AmanuUah muni ef til vill viilja fara frá völdum og taki pá sonur hans við völdunum. Bústaður sendiherra Breta í Kabul skemdist í bardögunum á dögunum. Tollsamningarnir við Kínverja. Frá Lundúnum er síanað: Brezk-kínverski tollsamninguriinjn hefir verið hirtur. Bretland viður- kennir kinverska sjálfstjörn í tollamálum. Blaðið „Manchester Guardian“ segir, að kínverskir tollar hækki samkvæmt samn- ingnum og verulegs verzlunar- hagnaðs af honum sé ekki að! vænta í bráðina, en hins vegar álítnr blaðið, að pólitískur hagn- aður af samningnum verði mik- ill. Blaðið „Daily Telegraph“ á- lítur pýðingarmikið, að samnáing- urinn lögleiðir reglubundið tolla- fyrirkomulag, í staðinn fyrir handahöfs aukatolla. Öll störveldin að, undanteknu Japan hafa gert tollsamninga við Kína. Frá Byrd. Blaðið „Politiken" hirtir sím- skeyti frá Byrd-leiðangrinum. Er Byrd kominn að ísveggnum sunn- an við Ross-flóamn, eftir sjö daga siglingu gegn um ísinn. Þaðan fer hann t*I Hvalflöáns. Hræddir við Rússa. Frá Shanghaí er símað til „Uni- téd Press“, að kínversk yfirvöld hafi handtekið 52 verkamemn, flesta kínverska, nýkomna frá Rússlandi. Lék yfirvöldunum grunur á, að þeir ættu að hafa á

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.