Alþýðublaðið - 24.12.1928, Page 12

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Page 12
12 ALÞYÐUBLAÐIÐ tveimur. Og me'ð hverju- árinu, sem leið, varð meiri hjálp að elztu börnunum, svo að aðdrætt- irnir jukust árlega. Samkoomtíag- ið á heimilmu var líka ágætt, svo að ekki var verkatöf að rif- rildi. Reyndar geitgu krakkarnir bláir og blóðugir hver undan öðr- um, eins og gengur og gerist um krakka, sem ekki eru eltir hvert fótmál. En meiðslin virt- ust koma jafnt niður, voru ekkert tíðari á krökkum Halldóru en Ás- gerðar, svo að ekki gátu þau orð- ið misklíðarefni milli jafn frið- samra kvenna og þær Máfabergs- konur voru. Þær gerðu heldur ehgan mun á krökkunum, og þá ekki hann Gunnar. Þaö var nú líka svo um hann, að honuim veitti dálítið erfiitt að þekkja í sundur yngri börnin, svona í fljótu bragði, enda var nú þetía svoddan urmull. Sérstaklega lá honum við að ruglast í því, hvað voru Ásgerðar börn og hvað Hall- dóru. ... Nú; ekki varð hann þrætuepli þeirra kvennanna. Hal.l- döru datt ekki í hug að láta það i ljós á nokkurn hátt, aÖ hún hefði nokkurt tiikall til hans. Hún vissi og viðurkendi, hver átti hús- freyjuréttinn. Og Gunnar var aldrei að neinu flangsi við hana, svo að Ásgerður sæi. Hvað fyrir kom inn á hlíð, niðri í fjöru eða íxti á sjö, það lét Ásgerður sig engu skfta. . En eitt var það, sem varpaði skugga á lieimilislifið á Máfa- bergi: Ásgerður varð heilsutæp- ari með hverju árinu. Og loks kom þar, að hun lézt af baiins- förum, Gunnar fór til prests til þess að tilkynna homim látið og ráðg- ast við hann um jarðarföriria. Vildi svo til, að þá er Gunnar kom, var Einar oddviti staddur hjá presti, hafði verið að tala við' hann um útför þurfalings. Prestur tók Gunnari vel og hauð honum til stofu. Þar sat oddviti og reykti vindil. — Sæll og Ijúfur æfinlega, isagði Gunnar og rétti oddvita höndina. Oddviti tók í hönd honum, en leat varla á hann og sagði ekki rieátt. — Gerið svo vel að fá yður sæti, mælti prestur. — Æ, ég þarf nú svo sem ekki að setjast. Þeir eru nú næstum því að segja fuil fínár fyrir óæðri endann á mér, stólamir þeir arna. — O, ætli að sjái á þeim, sagðjí þrestur. — Setjist þér bara. Og Gunnar settist. — Héma ér vindill, Gunnar. Má ekki bjóða yður? — Nei, ætlar nú blessaður prestúrinn að fara að spandera upp á mig sígara! Ástar þakkir. Maður er nú svo sem vanari bað- tÖbakinu — og þykir gott. Gxirihar tók nú vindil og kveikfi í honum, eri prestúr spurði, hvort riokkuð væri frétta. — Ojæja, húrx Ásgerður min, bíessunin, er dáin. Oddviti hrökk við, en liaim sagði ekki neitt. — Já, mælti prestur. — Það verða niú að teljast tíðindi, þegar kona deyr frá mörgum börnutns. . . . Hvenær dó hún? — Það var nú í gærdag. — Ekki þó af barnsförum. — Jú, af barnsförum var það, blessaðux. — En lifir þá barnið? — Já, hún var söm við sig með það, blessunin sú arna. Hún skil- aði þvi heilu á húfi. Prestur stóð upp og horfði andartak þegjandi út um glugg- ann. Svo vék hann sér að Gumn- ari. — Hvenær vilduð þér helzt að jarðarförin færi fram? — Ja, ég ætla nú að nálgast kistuna það allra bráðasta, og svo getur þá presturinn ákveðið dag- inn. En ég býst við að hún vildi komast sem allra fyrst í vigða mold. Þétta var alt af svoddan einstök áhugamanneskja — og guðhxæðslan eftir því. — Við segjum þá á þriðjudag- inn. — Já, á þriðjudaginn. Þá skal henni ekkert várða að vanbúnaði. Prestur stakk höndunum und- ir vestisboðungana og gekk unl gólf. Þvi varð ekki neitað, að hann hafði í rauninni verið ófor- svaranlega afsk'iftalaus um hátt- ernið á Máfabergi. Hann hafði rétt að eins átalið þau Gunnar og Halldóru lítillega, þegar harm hafði skírt börn þeirra — og ein- staka sinnum í húsvitjun mint GunnaX á guðs boðorð. . . Og þó að héðan af væri sama Ásgerðar vegna, þá var það embættis- skylda, sem alls ekki málti und- ir höfuð leggjast, að nota þetta tækifæri til alvarlegrar áminning- ar. . . En hann vildi ekki á- minna Gunnar að oddvitanum á- heyrandi. Það var bezt að biðja oddvitann afsökunar og fara með Gunnar inn 1 koinpuma, sem var á móti eldhúsinu. . . Og prestur stanzaði. ... En í sömu svifum stóð oddvitinn upp. Það hafði ergt hann stórlega að sjá, hvernig prestur tók Gunnari og hve vina- legá hann talaði við hann, Áuð- vitað átti að sýna oddviítanum, að ekki væri gerður munur á honum og hórkarlinum á Máfa- bergi. En nú skyldi þó Einar oddviti á Brekku nota tæfkifæxið og áuðmýkja þá báðá. Hann leit napurlega á prest og siðan á Gunnar. I — Gunnar! Gunnar leit upp. — £g er til þénustu, ef það er eitthvað, sem oddvitinn okkar vill mér. — Ja, ég ætla nú að gera mig svo djarfan að nota þetta tæki- færi til alvarlegrár áminningar, úr því presturinn okkar gerir það ekki. . . Nú gaf oddviti préstin- um auga. — Já, ég ætlaði ;að leyfa mér að spyrja þig að þvi, Gunnar, hvort þér fyndist þú nú einskis hafa að iörast við lík- börnr Ásgerðar sálugu. — Hm. . . Gunnar stakk vindil- stúfnum ofan í pípuhausinn og reykti í ákafa. — Bak, bak, bajk. . . . Það væri þá helzt það, að ég skyldi ekki hundast til að fá hana Halldóru aumingjann á heimilið strax fyrstu búskapar- árin okkár Ásgerðar minnar. Þetta var ókristilegur þrœldöm- ur á henni Ásgerði, blessuniniui. Hún varð að púla stífar en nokk- ur áburðarklár. . . En ég veit, að hún taldfi; (það svo sem ekki eft- ir sér, svo að ég þarf ekki að vera að naga mig neitt í handar- bökin. — En samlíf þitt við Halldóru? sagði oddviti byrstur og leit um leið til prests. — Þú ættir þó að vit það, þó ekki væri nema af áriiinningum sálusorgarans okkár, að það er svívirðilegt og guðlaust athæfi að hafa tvær konur! Gunnar grelddi hökuskeg'gið með fingrunum, og hátíðlegur í- hugunarsvipur kom á andlit hon- um. Það er ekki nema' satt og rétt hjá þér, oddviti göður. Þetfa er okkur kent. En ég, sem er ‘nú eins vitlaus og fávis og allir vita, þykist hafa séð, að guð og lukkan hafi ráðið öllu því, sem fram við iriig hefir komið, síðan ég komst i kristinna manna réit —■ tölu ætl- aði ég að segja. Og ég var nú svona að láta mér detta í hug, að sveitungar mlnir ættu að fara að sjá það ljka, og ekki sizt í þessu með haria Halldöru auin- ingjann. Gúnnar þagnaði, og þeir störðu þegjandi á hann, oddviti og prestur. Hvað — 'hvað ætlaöi þetta að verða? Eftir augnabliks þögn hélt Gunnar áfram. — Já; ég var hálfpartinn áð meina, að hver og einn ætti þá nú að geta séð, að það hiafa verið guð og lukkan, sem gáfu mér þær tvær. . . . Eða hvernig heldur þú nú, blessaður odd.vSúinn okk- ar, að hefð'i orðið um vesalings ungbömjn, sitt á hverju árinu, ef ég hefði ekki haft Halldöru auniíingjann ? Oddvjtinn stoð eins og d.æmd- ur. Nú hafð’i hann ætlað að slá sér upp og farjið að abbast upp á prest — og svo hafðj Gunn- ar, ejns og hann var vainur, gert alt ómögulegt. Nú var víst prestS skemt! Þegar Gunnar þagnaði, vék prestur sér að skrifborðinu og stóð þannjig, að þeir Gunnar og oddvjti sáu ekki í anidlit honum. Hann hafðj stokkroðnað og orð- 'jð ærið harðlegur á svip, þá er óddvjti sagðl fyrstu orðin við Gunnar. En nú var prestur alt annað en reiöilegur. Hann hlö ekkí, eins og Jón á Hóii forðum, en hann bxpsfi, o-g það verulega hjartanlega. Og það er nú ekkS sérlega vjðeigandi, að prestur bros;i, þegar dauðinn sjálfur legg- Ur upp í hendurnax á homum tækjfæri til að hafa djúp og varanleg áhr’if á villuráfandi sál. Alt í clinu sagði Einar oddviti, — og það var ekki laust við á- sökunarblandjnn eymdarhreim í röddjinni: . — Jæja, séra Pétur. Þá ætla ég nú að fara að halda héim ái lejð. Við vorum búnir að ákveða alt um þessa útför. Prestur snérj sér við. — Nej, hei. Nú drekkum við alLjr kaffi. Það er bezt aö við valdsmennirnir drekkum friðar- skál vjð Gunnar, því að hanin bíta engin járn. Hann er eihs og trölljn í fjöllunum eða engl- ar guðs á himnum! Og prestur hlö græzkulaust og klappaðj vin- gjarnlega á öxljna á oddvitanum. Svo var sem oddvjtanum létti vjð orð og atferli prests. . J . Að öllu atliuguðu, var víst ekki hægt að komast betur út úr þessu öllu saman en að láta eins og ekkert værj og fallast á upp- ástunguna. . . . Og eft'ir svolitla stund voru þejr allir seztir að kaffjdrykkju. Prestur lék við hvern sjnn fingur, oddviti var heldur fálátur og varla ejns virðu- legur og hann áttj að sér, — öjg Gunnar var sjálf alúðin og auð- mýktin og blessaði þá til skiftis, valdsmennjna. . . . En svo blygð- unarlaus reyndist prestur, að hann sagði kunningjum sínum frá því, sem fram hafði farið í stof- unni á prestssetrinu þenina dag. Og sagan fór mann frá mannj. , . . Og nú voru allir Gunnari jnnilega sammáia, hreppsnefndih jafnt og aðrir — einkalega að jþvi athuguðu, að Halldöra stóð rétt á fimtugu. —r.-------;—i—~----i---~~ Rítstjóri ®g ábyTgðarmað®'i Haialdwr Gaðmundsson. Álþfiðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.