Morgunblaðið - 24.12.1924, Síða 3
ag.sasEs
ivi u íi G U JN B L Aö*i íi
„I3tti5t Ekki“.
(Jólahugleiðing eftir sjera Bjama Jónsson.)
Jólablaðið flytur að þessit simii
niynd hins unga Jistamanns, sean
vann að því rjett fyi-ir dauða sinn
-að láta fagrar hugsanir íklæðast bún
ingi listarinnar. Myndina má kalla:
Jesú.s bicssar og lœknar. Og þegaí
horft er á myndina nvi á jóluniun,
mættu þessi jólaorð koma upp í
huga vorum: Óttist ckki. Vjer sjá-
tun hann, sem hjálpar, og sjáum
jafnframt, að þá þurfa þeir, sem
hjálpina þrá, ekki að óttast. Þeim
er ólnvtt aö treysta því, að birta
Drottins mun ljóma kringum þá,
og þeir sem búa í náttmyrkranna
landi, munu sjá liið skæra Ijós.
Þannig hefir sönn og- göfug list
oft sýnt rjettan skilning á starfi
Jesú, og margar fagrar myndir haía
sýnt mönnunum, að Jesús ber nafn
m;eð rjettu; nafnið, sem hann ber,
lýsir lionunt rjettilega.
Oft verður nafn lians nefnt á jól-
unvun. Iljer tnega rnenn nefna þab,
.já, það er talið sjálfsagt, að kirkj-
Urnar fyllist af glöðunt, leitandi og
sorgbitnum mönnum. Hjer þarf ekki
ítð fara í feli/t* nteð kristna Iiátíðar-
gleði. En sú var tíð, að menn ttrðu
halda kristnar hátíðir í leyni, t
^'lgsnum neðan jarðar, og enn í dag
*er ^lægt að sjá þá staði, þar sent
kristnir ntenn tilbáðu Guð og gátu
•ati a hættu, að ein guðsþjónustu-
stund væri slík sök á hendur þeint,
þeir yrðu leiddir til lífláts. En á
tessunt samkomustöðum sjást mynd-
lr höggnar í veggina og þær myndir
syna, hverjnm kristnir menn treystu
u'r myndir sýna, hvaðan mönnum,
S0Vl1 v°ru ckki hetjur, kom sá kraft-
Ur> að þeir urðu hetjur, svo að þeim
a?ði ekki dauðinn. Á þessttm stöð-
víða hin fagra mynd af
hirðinum, .Sent bjargar lambinu.
Flestir þekkja mynd Thorvald-
Se,Ils út frá orðunum: Komið til
uún.“
Þannig tekst hinni sönntt list að
sýna það, sem býr í huga kristins
lnanns, er ltann hugsar ttm ltann,
Sem fæddist á heilagri jólanótt.
Sltkar myndir sýna, að kristin
dómurinn er meir en fagrar, fræð-
andii lcenningar. Það má ekki gléymu
tsjéreinlíennum binnar kristnu trúar.
Kristindómurinn er ekki fyrst og
fmnst fræðikerfi. Vjer eigmn þá
tru, sem er hin hjálpandi, fr.ehimdi
trú, vjer eigiim þá trú, sem bjargar.
Virðtun fyrir oss myndina af
Jesú og lutgsunt titti orð bans. Hann
ljet sjer ekki nægja að veita fagra
fræðslu, og þó var ltún svo fögtir,
að menn dáðust að liinum náðar-
ríku orðum, já, andstæðiugar Iians
urðu að játa, að aldrei Itefði nokk-
tir maðttr talað þannig.
En ltann ljet sjer ekki na*gja að
veita fræðslttna. Honum nægði ekk-
ert minna en að veita hinn full-
komna kærleika, og láta mennina
verða aðnjótandi þeirrar trúar, sem
bjargar þeint. Þess vegna sagði
ltann: Komið til mín, allir þrevttir
og mæddfr, jeg mun veita yðttr
ltvíld.
Jesús talaði fögur orð ttnt börn-
in og árninti menn ttm að hneyksla
ekki sinælingjana. Þannig talafu
hann. En það var aðeins önnur ltlið
starfsins. Hin hliðin var Jtessi:
„Leyfið börnunttm að koma til m^jt“
Það var veitt eftirtekt orðum hatis,
mteðurnar komu með börnin, <»g
hann blessaði þau. Um þetta ltefir
málarinn Itttgsað. Lítið á myndina.
. Jesús lattur sjer ekki nægja að tala
um sorgina. Ilánn gengur til móð-
urinnar og s’egir: „Grát þú ekki.“
Ilann talar ttm sorg og datiða. En
það er lionum ekki nóg. Öllttm, sem
á hann hlusta, skal vera rjett liin
hjálpandi hönd. Þess vegna getttr
ltann sagt: „Sælir eru sorgbitnir,
því að þeir munu httggun hljóta.“
Já, hann segir: „Jeg lifi og þjer
mttnuð lifa. Jeg fer burt að húa
yður stað.“
Þetta er að tala liuggandi, en með
myndugleika. Það er þetta, sem ger-
ir eyrað hljóðnæmt fyrir hoðskap
hans.
Það er þörf á slíkum boðskap.
Þeir ertt margir, s<*tu þárfmtst jól-
anua. Kemur þaö ekki í ljós, ]teg-
ar vj'er btiuitn oss undir að kveikja á
Iiátíðarljóstim, Itve tuargir þetr Crti,
sí'iti fara á ittis \ i<) birtii og yí
Jeg segi Jt.jer stitt, að þíið <*ru
tuiargir, sem bera dulinn Iiarnt í
lijarta. Þeir eiga bágt með að trúa
öðrttm fj’rir þvt, sem þjáir þá. Þá
langar til að tala við })<‘itna mami,
bém þeir treysta, og í })ví gtVti verið
mjikiil styrkur. En þá vantar áræð-
ið. Skyldi ltann skilja mig t Getur
liann teiðbeint mjer? Það er ekki
víst. —-
En það er cinn, sem skilttr þig;
einn, setu var reyndur á allan hátt.
Hann koitt og bjó með mönnuntint;
Itann kyntist þeim, Itann sá veik-
leika þeirra, en Iiann sá einttig,
sagt.:. „Yertti óliræddtu*.“ En það
ér b;étt við : „Ljósið komur. Fögn-
úðttrinn veitist þjer.“ Það er ekki
aðeins sagt: „Vertu rólegur, ein-
bverntínia kami að birta.“ Nei, bá-
tíðin er komin. Ljósið skín. Burt
tirygð úr allra björtum nú. Jeg
boða þjer mikinn fögnuð.“
ITvílík rjettindi að moga boða
mikinn fognað. Jeg veit af reynslu,
að það er erfitt að flytja sorgar-
fregn, erfitt að koma til konu og
barna og siegja: „.Teg flyt yður
dapra fregn.“
En að mega segja við tnennina:
„Ottist ekki, því jeg boða þjer mik-
inn fögmið,“ livílík hátíð í lijarta
míntt.
Það þarf ekki að fara i felur
tneð þennan boðskap. Þessi boð-
ltvers virði þeir voru, Itann sá aðals-; ska.ptir er handa, Itinttm auðttgtt og
merkið, að þeir vortt guös aútar. j voldugu. Enginn á svo mikið, að
og hann lijálpaði þeim, batt tnn sár.bann þurfi ekkí að eiga frið. H'vað
þeirra og Iteknaði sálina.
1*1* anðtir og allsnægtir, ef samvi.sk-
En finntim vjer ekki nú, að það |an et* sjúk ? Þessi jólafregn er handa
eru ekki aðeins jólin, sem eru koin-jíátæku ekkjttnni, því að hún verðtir
in, hatin er einitig nálægur oss. Þaö,þó enn fátækari, ef ltún á ekki frið.
er þá óhætt að trúa honum fyrirj Það lítur oft svo út, að það sje
■ölltt, og þá finntun vjer, að ltamt ttndir náð mannanna komið, að
et* ekki kominn lil þess að dærna oss ktrkjan fær a.ð starfa, fær að boða
Iieldttr til þess að freka oss. ÞAjmönmtntim liinn niikla fögnuð. En
lteyrum vjer Guðs bjarta slá, og sannleikurinn er sá, að það er náð
og eigunt jólafriðinn. En l'á langar igefin miinnttnum <af guði, að krist’n
oss til þess, að margir ásamí oss kirkja er siend með sömtt kveðjuna
i'ái hlutdeild í lijálpinni, og hlustijog jólaengillimt.
rú á jólunum eftir liiiiu Iteilaga ; Tökum tneð þakklæti á inóti jól-
ávarpi: Óttist ekki.
tinttm. En tiikitni ttm fram alt
Af ltverju vaíknar sjerstök löng-þmóti sjálfri jólagjöfinni. Tökunt á
ttn á jólttnum að gleðja sent flesta ? móti liinunt sanna fögnttði. En hver
Hvaðan or þessi þrá, að vilja bjarga er ltann? Þetta er fagnaðarefnið :
öðrunt í Er þetta ekki endurómur-
inu af hinni fyrstu jólakveð jtt:
„Óttist ekki, því sjá. jeg boða yður
tuikinn fögnttð.“ Jólin komu til
hinna fátæku. Móðir Jesú var fá-
tæk, og hirðarnir hafa verið fátæk-
ir menn. Þeir þektu hina erfiðu
næturvöku.
En jólin katnu, og inni í fjár-
frelsari heimsins fœddur er.
Hvað ent jólin án hans? Það fara
margir á mis við ýms gæði nú a
jólttnum. Margir eru á sjúkrahús-
ttntmt, margir í einvernnni, margir
verða andvaka á erfiðtim nætur-
stundum. .Teg sendi þeint kveðjn
mína með jtessttm hugleiðingum.
En hvað er mín kveðja handa svo
húsintt átti fögnuðurinn heimia, og mörgitm? Þess vegna er það gleði
a-Jmín að flytja þjer kveðju frá guði:
Þjer er ekki glevmt, FögnuSur jól-
anna skal veitast þjer. Þú hefir
'lengi þjáðst, en jólaenglar syngja f
ltjá hirðunum lieyrðust ekki
byggjuorð, heldur lofsöngur.
Þannig verður einnig nú á jól
ttnum, að margir menn hlusta eftii
ávarpimt: „Óttist ekki.“ Þaðerkont næturkvrðinni tun frið á jörðtt, og
ið til þeirra. sem eru í myrkrinu og þú finntir, að sá friður er handa
})imti sál. Jólagleðin er send þjer.
Er það ekki eins og hún móðir þín
komi brosandi irtn til }>ín með jóla-
ljós í hendi sinni?
Fögniiðm* jólanna er ætlaður öll-
um lýðnttm. Jesús kom. til þess að
allir gætu glaðst; lta.nn kom ekki með
tign og veldi. Hann kom sem bdrn,.
Það þarf enginn að vera hraxídur
við barnið. Til þess er ölltun óhætt
að koma. Barnið ltom og varð þjónn,
og liann spyr, livers þú óskir. Líttu
á myndina og sjáðu þjóninn.
Fögnttm barnintt, sem á méira
vald en allir konungar. Horfum á
bamið í jötunni. Það sjest, hvaðan
það er. Það sjest, að hinn fullkomni
kœrleikur kom í heiminn með þessu
barni. En ttm leið og vjer fögnutn
barninu, þá vex kærleikur vor, já,
þroskast eins og barn. Jeg segi:
Kærleikurinn kom í sinni fylling
með þesstt barni. En jeg segi einnig:
Kamleikur vor á að vera sem barn,
er gleðst í jóla-birtunni. En þétta
barn á einnig að þroskast, Þetta
barn á einnig að verða þjónn, og
starfa að því að bera. gleði til ntann-
anna.
Bertmt jólin til mannanna.
Það má bera þatt til mannanna
með fögrum orðttm, ljúfu brosi,
með ltjálpandi ltendi, með því að
velcja göfugar httgsanir, með því
að blásíi afli í brotinn ltálm.
Til er lteilagt jólastarf, sem er í
því fólgið að flytja mönnnmtm jól-
in, segja þeim frá kærleikantun, og
láta þá íá lilutdeild í honum. Þa'5
er jólabæn raín, að menn fái aS sjá
hræðsluna hörfa itndan fögnuí'ni-
um, eitts og myrkrið hverfur, þar
(sem jólaljósin eru borin inn. Imð er
jólabæn ntín, að menn fagnandi geti
sagt: Frelsari heimsins fæddur er,
frelsari heimsins og frelsari minn,
sem kom til þess að hjálpa mjer
og lækna hið sjúka.
Guð gefi þjer, sem horfir á fagra
altarismynd og hugleiðir þau jól:t-
orð, sem fylgja henni,
gleðileg jól. ’■
Amen.
--------T------—-