Morgunblaðið - 24.12.1924, Page 4

Morgunblaðið - 24.12.1924, Page 4
4 TMORrJTTNBLARTf) . fiEimþrá. Eftir Jón Bjömsson. ÖJluiii, sem nokkur kynni liöfðu af Herði á II eiði, bar saman um það, að éyndisgjarnari ungling hefðu þeir aldrei þekt. Ilann hjelst ekki við eina nótt utan heimilisins. Þó hann væri sendur ýmsra erinda svo langt, að öllum sýndist óum- flýjanlegt, að hann gisti á leiðinni, braust fcann heim einhverntíma á nóttunni. Hann var hraustur og harðger, og Ijet ekkert veður hamla sjer frá að komast heirn. Ilann var myrkfælinn, svo að hann gat ekki um t>rert hús farið, þegar dimma tók. En ek ótti varð að engu, þegar heimþráin kom til sögunnar. Þegar Ilörður var 13 vetra gamall fjekk móðir hans brjef frá systur sinni, er búsett var í annari sýslu. I brjefinu mæltist liún tfl þess, að Hörður fengi að koma kynnis- för til sín einhverntíma fyrir jólin. Móð- Ir Ilarðar lagði nokkurt kapp á það, að Hörður tækist þessa för á hendur. Og þó honum væri það nauðugt, ljet hann að vilja hennar. Einn vinnumaðurinn var lát- Inn fara með lionum, og lögðu þeir á stað rtxmri viku fyrir jól. Leið þeirra lá yfir heiði, ekki ýkja langa, en snarbratta og háa og lukta hamratindum og kolsvörtum gnípuni á tvær hendnr. Heiði var fremsti bærinn í sveit Harðar, og var því örstutt afi heiðinni þeim megin. En hinum meg- ia hennar þurftu þeir að fara allmargar hæjarleiðir að áfangastað. Ekkerl segir af ferð þeirra fyr en á heimleiðinni. Lögðu þeir á stað frá móður- aystur Harðar þrem dögum fyrir jól, og þjuggust við að ná heim á aðfangadag. Kn þeim sóttist leiðin seinna en til var ætlast. Komu þeir ekki fyr en að áliðnunt áðfangadegi jóla að fremsta bænum undir heiðinni, Haga. Var þá orðið tvísýnt veð- ur — drungi í lofti og veðurdynur í fjöl'l- um, og færð var þung. Þeir hittu bónda úti við fjárhús, og spurði vinnumaður hann, hvort leggjandi væri á heiðina svo seint. — Ekkert vit, karl minn! svaraði bóndi og leit til lofts. Þegar hann sýngnr svona í Hrafnatindunum, þá fer hann í byl með fcvðldinu, spursmálslaust, ef jeg þekki uljóðið rjett. Auk þess er þæfingur á íieiðarskrattanum og áliðið dags. — Yið verðum þá líklega að beiðast gist- ingar og sitja jólin lijer, sagði fylgdarmað- ur itarðar og leit til hans. — Það er aldrei nema gaman að hýsa œenn á sjálfa jólanóttina, karl minn Þið f&iS rúm og eitthvað í sarpinn — og verð ið að gera ykkur ánægða með það. Við skulum ganga heim í hæinn, piltar, Hörður vildi óvægur heim. Hann mátti ekki til þess hugsá að sitja jólin annars- staðar en þar. En liann treystist ekki til þess að halda máli sínu til streitu. Og settust þeir því um kvrt. Það var verið að enda við jólaundirbúu- mginn í Haga. Kvenfólkið var að leggja síðustu hönd á verk sín. áður en helgi Iiinn- ar miklu nætur gengi í garð. Börnin voru komin með kertin sín, og í nýja skó og sokka. Fullorðna fólkiö sntnt var að þvo sjer og á undirbúningi með að skifta um föt. Ljós voru tendruð um allan hæinn. Allir voru glaðir — innblásnir af þeim anda, sem jólin ein fá gefið á sveitabæ. Það þarf svo sem ekki að nefna það, aó það var tekið með mikilli góðvild og risnu á móti Herði og fylgdarmanni hans — dregin af þeim vosklæðin, fengnir hlýir scfkkar, borið til bráðabirgða heitt og sterkt kaffi og hrobaðir diskar a£ brauði með. Og við þá var leikið á alls oddi. Bóndi dvó upp úr rúms-horni gíæran, flatan vasa- peia fullan upp í stút með brennivín, og vinnumanni út í kaffið með þessum uinmælum: — Jeg held maður verði að láta drjúpa <úr Sálubætinum í korginn hjá þjer, lcarl minn! Ekki spillir lumn hlessuðum jólunum. — Það er mín reviisla. En drengnum býð jeg ekki neitt. Hann verð- ur að láta sjer nægja sötrið af baunununi. En þrátt fyrir þessa alúð og allan há- tíðasvip . upprennandi jólanna drúpti Hörður og naut einslcis. Ilann liafði lag! það á sig að vera að heiman rúma viku vegna þess eins, að hann átti að fá að sitja jólin heivia» En mi varð ekki annað sýnna, en að það sund væri að lokast. Þegar hann liafði drukkið kaffið settist hann út í horn og gaf ekki gaum að gleði- bjarmanum, sem var að leggjast yfir and- litin og tindra úr augunum. Fylgdannað- urinn áleit þetta stafa af þreytu, og veitti því enga sjerstaka athygli — grunaði líka, að Hörð mundi langa heim. Það var rjett til getið. Hörður hugsaði heim. Hann sá jólin vera að renna upp lieima eins og bjartan hlýjan dag. Hann sá alt undarlega glögt. Mamma hans stóð við búrsbeklcinn og skar niður með breiða, brúnskefta bnífnum jólamatinn handa fólkinu. Iíúu var enn í hversdagsfötunum, en hrein og ánægð. Vinnukonurnar voru að ljúka við að baka pönnukökurnar, og voru heitar og rjóðar og kankvísar. Ilann sá systkini sín sitja prúðbúin, stilt og róleg en eftirvæntingar- full, með kertakassana sína fyrir frainan sig og andlitin Ijómandi af fögnuði. Pahbi hans sat á rúmi sínu, og blaðaði í lestrar- bókiuni og tólc til jólasálmana. Jólin voru komin í Jneimi. Alt bar svip þeirra. Hörður ókyrðist. Honum fausl rúmið, sem liann sat á, loga undir sjer, og ieiðin heim yfir snarbratta, klettaumlukta heið- ina ekki vera nema einn hlaupsprettur. Ilann stóð upp og litaðist um — eins og dýr í búri, sein leitar útgöngu-mögu- leilca. Heimamenn voru á reiki í kring- um liann — starfandi enu, en glaðir og örir. Hann fann þessa gleði fólksins, en skildi hana ebki, og heimþráin óx því meir. Um stund reikaði hann fram og aftur um gólfið. Hugurinn hvarflaði enn Iioim. .... Nú sá hami alt, heimilisfólkið á Heiði safnað saman inni. Það var búið að borða, bííið að lesa jólalesturinn, og allir voiu prúðbúnir. Kertin stóðu á liilluiti, rúm- mörum og þverbitum og teygðu titrandi logann upp móti brúnu rjáfrinu. Pabbi lians gekk um gólf og rabbaði við viunn- mennina.. Móðir lians sat með yngstu syst- urina og sagði henni frá litla, góða, fallega barninu, sem fæddist þessa nótt fyrir mörgum, mörgum árum. Kisa gamla sat píreygð aftan við eitt rúmið, vfir rjóma- holla, sem hún vildi ekki yfirgefa. Seppi lá makindalega frammi í eldhúsi með lirúgu af hangiketsheinum fyrir framan sig og fullan disk af mjóllviirgraut við liiið sjer. Og kýrmir stóðu yfir kúfuðum jiitum af gómsætustu töðumii, sem fjósa- maðui'irm liafði fundið á hlöðunni. Alt vaið svo undarlega skýrt fvrir aug- um Ilarðai’ — því Iíkt sem því væri hrugð- ið upp með ósýnih-gri hendi. Aldrei liafði liann langað eins mikið heim eins og nú. ITann fjekk sviða fyrii- hrjóstið og kölck' í hálsinn. Nú var komið með kaffi inn í Haga. Allir settust. kringum borðið — Hörðiu’ með, en eins og í öðrnín heimi. Bóndinn kom með Sálubadir sinn og Ijet sitra nv honum í bollana — „til dýrðar drotni“, að því er hann sagði. Hörðnr mundi alt í einu, að leðurskórn- ir lians voru látnir við hlóðina frammi í eldhúsinu, og að utanyfirtreyjan hans var liengd á stóran nagla í bíejardyrumun. Sjálfur hafði liann látið broddstafinn á bak við burðina. lega, ósjálfrátt, knúinn áfram af þörf, ,sem hann rjeði ekki við. Enginn tók eftir því. að hann hvarf frá borðinu. Ilann gekk hvatlega fram göngin, inn í eldhúsið, greip skóna og hljóp fram í bæjardyrnar. Þar hjekk treyjan, og á bak við hurðina stóð stafurinn. Hann þrcif hvorttveggja í fáti og snaraðist ut. Ilaun tók andltöf at’ áfergju, bitnaði allur. Sunnan undir bæn- um batt hami á sig skóna og sveiflaði sjer í trevjuna — og tók' á rás fram til heiðar- innar .ljettur eins og hjörtur. Með kvöhlimi liafði lieldur Ijett í lofti. Hríðarlaust var, en tvísýnublika yfir fjöll- um í norðri og veðurhljóð í öllum tindum. Hörður hjelt sprettinum þar til mæðin stilti lnnin. Þá vaf^ hanri kominn xir aug- sýn frá bænum. Ilann staldraði við og leit upp til lieiðarinmir. Ilann stóð nú við netur hennar. Tii þessa hafði hann far- ið sljettan veg. Nú risu heiðarbrebkumar i fang honnm, hrattar, slóðarlausar og kuldalegar. Herði fanst í svip. að heiðin taka á sig forynjumynd, glotta hjarnglotti sínu til hans og storlca honurn, títilmagn- anum, unglingnum. En bak við glottið, halc við forynjumyndina stóð afdalahær í skjóli liárra fjalla, og þar var verið að halda jólin. Heiðin varð ekkert, bærinn alt. Og Hörður tók á ný sprett upp brekk- urnar. Honum sóttist vegurinn furðanlega vel, þó þungt væri færi og brattinn mikill, — Hann brann af álcafa heimþrárinnar. Viss var hann uiri rjetta léið — þó myrkt væri af nótt. Ilann tók ekkert eftir því, að loftið varð þ.yugra, eins og það sígi niæ.ir að lieiðinni. Hann fann heldur ekki tit . lcaldra bvlja, sem laust niður öðru hvoru f’g rifu með sjer lausafönnina. Ilann vissi elcki mn neitt annað en það, að hann var á rjettum vegi — heim. Þegar hann átti skamt eftir ófarið upp • á bá-heiðina, skall yfir fyrsta drífan — nálcalt renningskófið, sem lokaði útsjón um stund. Herði varð bylt við; hann nam staðar og leit í kringum sig. Jelinu svifti burt strax en þó sást ekkert. — á allar- - liliðar var sorti. Á allar hliðar rumdi draugalega í hömrum og gnípum eins og. brimhljóð bærist frá klettóttri strönd. — Hörður tók eftir því, að bann var allur - snjóbarinn, og að farið var að draga í’ skafla víða. Ilann fjekk hjartslátt, kvíða,. . hrollkendan geig — liann vissi eklci við hvað. En hann hóf g'önguna að nýju, og- ■ hraðara en fyr. Þegar hann lijelt, aö hann væri lcominn á há-heiðina, var lcominn öskrandi bylur. 11 i-íðarkófið stóð beint í fang lians. — Hver bylurinn öðrum meiri aíddi fram hjá honum, rykti í hann um leið, hvæsti að honum. Klakahúð settist í hár hans, teygði strönglana niður kinnar hans og háls og stalck hvern beran blett því líkt sem með nálaroddum. Ilörður vissi, að liann var á rjettri leið.. En með hamförum veðursins dró úr hon- um sigurvímuna. Lamandi tilfinning þessr sem finnur, að hann herst við ofurefli, fór um hann allan og nísti hann inn að • lijarta. Ilann staðnæmdist aftur og litaðist- um —- on sá ekkert nema gráhvítan, bólg- inn brimgarð mjallarkófsins í kringum sig, TTonum var að verða kalt, og mundi uú, að hann var í einum sokkum og elcki með neitt nm hálsinn. JTonum lcom ekki til liugar að snúa aft- ur, þó þá yrði undan veðri að sækja, Ilann lirvlti við þeirri hugsun. Ileidur í áttina héim — þó liann na-ði aldrei alla leið. Og nú tók liann undir sig stökk beint í veðrið.. Stuttu' seinna fann hann halla undan fæti, og vissi, að hann var að fara niður af heiðinni. En stefnan var töpuð. En hann Iiljóp samt við fót. Snjónum kyngdi nið- iir, skaflarnir hækkuðu, veðurgnýrinn var sem mörgum þrumum slægi saman, og" frostið læsti járnklóm um alt dautt ög lifandi. Vonleysisskjálfti fór um Hörð og vanmáttartilfinning. En þó braust hann. enn móti bylnum. En alt í einu varð fyx’ir honum hrekka Hann mundi eldci eftir, að hún ætti nokk- ursstaðar að vera, á leið manns niður heið- iua. Skelfilegri hugsnn laust niður í mcð- vitund hans. Ilann var orðinn viltur! Ilon- uni lieyrðist stormurinn öskra með grimm-- úðlegri raust: Viltur! Viltur! Hörðnr misti móðinn og hneig niður í mjalllivíta fönnina. Honum var ekki ljóst,- hvað biði hans þarna. En hitt vissi hann,, að hann a*tti ekki að ná hoim —- — o£T þó voru jólin. Ilann hnipraði sig saman og sneri baki í veðrið — lokaði augxmum. Hann fanre snædrífuna leggjast á bak sjer, hækka- upp með hliðunum og hylja fæturnae Kuldinn tók að ásækja liann, og síðaii’ 1 sár svefn. Við og við hrá upp í liug han&; mynd af heimilinu. En svo dró ]>oku fyrii' þær og drungi magnleysisins varð alvaldm' Ilörður vissi elclci, live lengi hann hafð' | ist þarna við. En alt í einu var því líkt sem I honum væri slcipað að líta upp. TTanri blýddi þeivri skipun ósjálfrátt. Og fraiö ! nndan sjer sá hann ljósgoisla, eins og dauf | eldsúla klyfi nætnrmyrkrið og hríðarkóf' ið. Það sindraði út frá henni geislarogn; hríslaðist í allar áttir, en hvarf eða slolcii' aði í myrkrinu. Nokkra stund liorfð1 ! ITörður á þetta, og hjelt, að hann væri aðU missa vitið, eða að hann stæði á þröskuld’ nýs lieims. Hann stóð á fætur, stirðuí og þrekaður, en sannfærðist stvax um, / hann stæði enn á yeðurnæddri heiðinni, 1 sania grimdarbylnum. Hann fór að staid' ast í áttina til þessa glampa, En — Hann stóð upp frá borðinu — hljóð- ,.Hann opnaði instu dyrnar og steig upp á pallinn“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.