Morgunblaðið - 24.12.1924, Side 8

Morgunblaðið - 24.12.1924, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Kaflar úr þroskasögu ungs manns. Eftir Hallöór Kiljan Laxness. IftirprcQtan Woauð. Um fiðlu og söng. J>að er líkt og sje xnjer ásköpuð römm andstygö á líkamlegri vjjmu. Nú er jeg bráðum tuttugu og tveggja ára og hefi aldrei til þessa dags unnið neitt ærlegt handarvik, sem svo er kallað í sveitum. Þeg- ar jeg var lítill krakki heima, voru fleiri þeir snúningarnir, sem jeg fór með ólund og jafnvel organdi. Sumartrma einn átti jeg að vera í f jósi með öðrum strák, en var ekki hægt að nota mig, því að jeg vildi ekki moka fjósið eins og siðvenja var til, heldur finna upp nýjar aS- ferðir. SumariS sem jeg var 10 ára, var jeg látinn sitja ær. Jeg undrast það æ síðan, að mönnum skuli hafa fundist hjásetur tilkomu- mikill starfi eða hjarðmenska, og því síður hefi jeg getað skilið, aö menn skuli hafa ort um það ljóð. Því þetta hjásetusumar mitt er eitt hið ómerkilegasta, sem jeg hefi lif- að. Jeg var altaf blautur í lapp- irnar, oft slæmur í maganum, sí- organdi og sí-fúll. Hefði jeg ekki fengið ljeðar nokkrar Lögbergs- sögur, mundi jfeg hafa gengið fyrir ætternisstapa. Jeg lá á maganum sunnan undir hól og las Myrtur í vagni, Mátt dáleiðslunnar, Hinn óttalega leyndardóm og Makt myrkranna. Jeg var ekki látinn sitja hjá framar. Sennilega hefir foreldrum mínum veitst erfitt að skilja mig, þótt hefðu á því fullan vilja. Lestrarfýsn mín benti á, að meir væri um mig vert en venjulegan letingja, þvj væri þe >s nokkur kostur, sat jeg fullur elju yfir bókum frá morgni til kvölds og gáði einskis. Þegar útsjeð var um að jeg mundi ekki „hneigjast að sveitastörfum/ ‘ var mjer ekki fram- ar haldið að neinni líkamlegri vinnu, og má jeg þess æ með þökk minnast, að foreldrar mínir skyldu hafa auðsýnt mjer þann skilning, að láta mig ekki slíta bamsskóm mínum í hjegómlegum þreldómi. Faðir minn ljek á fiðlu. Hann ljek daglega, hvenær sem hann kom frá störfum, og þegar dimdi að kvöldi, sat hann í rökkrinu við dag- stofugluggann og ljek, og sje eg enn fyrir mjer vanga hans bera við rúðuna, en úti skíma af nýju tungli, ©g fara haustský um vestriö kynja- myndum. Sem barn lærði jeg lítils háttar að fara meö fiðlu, en gugn- aði snemma. Bn föður mínum þotti jeg söngvinn og gaf mjer harmóni nm. Þá var jeg ellefu ára. Fengmn var á bæinn frændi okkar, til að kenna mjer að leika og þaö hefir síðan verið mín sælasta skemtun, og þegar jeg dey, þá vil jeg deyja frá söng. Um forneskju og Danslilju. Jeg get þess við öll tækifæri og ætíð með göfugu mikillæti, að jeg skuli vera fóstraður upp við fót- skör 18. aldar. Amma mín var fædd á þeim helmingi 19. aldar, sem hef- ir alian svip af biani uadanförnu öld, og alin upp meðal fólks, af þeim hluta þjóðarinnar, sem var líkt og molað út úr bergi forneskj- unnar; fóstra ömmu minnar lifði í Skaftáreldum og bar skóbætur á borð fyrir sitt fólk. Kona, sem |Sveitum, ósnrtið Og dásamJegi húmbúgg. Frjettir, sem komu úr gagnsýrt hinum óskilgreinilega síma var aldrei að marka. Reyndi keimi upprunans, líkt og viltur á- einhver að útskýra fyrir henni firð-1 vöxtur. tal, þá hló hún við en nenti ekki Nú eru sögurnar lagstar í lóg fyr- að eyða orðum að þessum hjegóina, ir mjer og svo er um æfintýrin og vjek talinu að öðru. Yatnsbólið þulurnar, því aö mjer er svo gjarnt liggur langt fyrir neðan bæinn, og á að gleyma. En hinu trúi jeg ekki, þegar við ljetum sogdælu í kjall- arann, og vatnið kom rennandi upp á móti, þá sagði amma mín: nei. Að vísu sá hún vatnið koma úr dæl- unni, og hún dreypti á vatninu, og það var vatn, en hún sagði nei fyr- ir því. Hún tók ekki í mál að sam- sinna því, að vatn rynni upp á móti. Svo kom stríðið, það kom dýr- tíð og hættu að flytjast nauðsynjar skamtað hefir skóbætur, hlýtur að og fóru allir að berja lóminn. Amma leggja börnum sínum alt aðrar lífs- mín lifði öll stríðsárin og heyrði reglur en nú gerist. Amma mín ! alt masið og allan barlóminn, en fóstraði mig og kend? mjer ýmsarjhún trúði aldrei neinu, sem um það þær lífsreglur, er hún hafði hlotiðlvar sagt. Þetta liefst af mjólkur- að sinni fóstru. ísölunni! maJti liún, þegar talað var Amma mín var 18. aldar mann-|Um kröggurnar og kornmatarleysið. eskja og vissi ekki hót um, hvað Jeg livgg, að hún hafi altaf haft gerðist á 19. öld, hvorki í stjórnmál- grun um, að heimsstýrjöldin stæði að þau fræði hafi látið hug minn ómótaðan, sem jeg nam að skemli ömmu minnar. Fyrir nokkrum vor- um sat jeg með ungri mey í einu skógarrjóðri suður frá og var hvísl- að um margt en um margt þagað. í rökkrinu labbaði jeg mig einsam- all til herbergis og þá kom mjer í Jiug upphaf Danslilju. Við í lund, Jund fögrum eina stund, sátum síð á sáðtíð, sól rann um hlíð. — Og mjer þótti jeg lifa á 10. öld og vera ódauðlegur galdramaður sem flakkaði um blessaðan heiminn og bJessaðan tímann og alt vera æv- n DOWS Portvín er vin hfnna vandlátu. * I I haft neitt likt því eins mikið úrval af góðum bókum fyrir jólin eins og nú. — Vjer vonum að enginn þurfí i þetta sinn að leita árangurs- laust að bók sem likar. — En vegna þess að alt hefír sin tak- mörk er þó ráðlegra að gera bókakaupin meðan ú r m e s t u er að velja 1 S111 • 11N ofnsverta er best. FaUeg svört sem koll Gljáíp skfnandi sem sóll „Sex vetra gamall sat jeg á rúmstokki ömmu, og prjóuaði íleppa handa kettinum og nam undraverða hlnti úr forneskju“. um nje vísindum. Jeg er þess viss, að hún hefir aldrei lært eitt einasta ljóð eftir skáld frá 19. öldinni, jeg man ekki einu sinni eftir að heyra hana fara með stef eftir SigurC Breiðfjörö. Því er ekki furða, þótt nýlundur tuttugustu aldar væru henni hjóm og snyftu hana lítt. Eftir að fariö var að láta mjólk frá okkur í rjómabúið, g-at amma nýn aldrei nógsamlega hallmælt slíku at- ferli. Hún var áttræð, og svo langt sem hún mundi aftur, vissi hún eng- an líka þeirrar ósvinnn, að mjólkin væri seld frá munnunum á börnun- um! Upp frá þessu var mjóllrarsöl- unni að kenna, ef eitthvað fór af- laga í búskapnum, sömuleiöis ef eitt- hvað fór aflaga i sveitinni, var það rjómabúinu að kenna. Nú kom málfarinu. Jeg hefi ekkert þekt símastöð til okkar og var áhaldiö. ramm-íslenskara en málfar þessarar sett í stofu við hliðina þar sem öldnu ltonu. Það var hvorki norrænt að einhver.ju leyti í sambandi við injólkursöluna. En það var amma mín, sem fóstr- aði mig ungan, og jeg er stoltur af að hafa notið fósturs þeirrar konu, sem fjærst var því að vera tísku háð eða aldarfari, allra kvenna, þeirra er jeg hefi þekt. Sungið hefir hún eldforn ljóð við mig ómálga, sagt mjer æfintýr úr lieiðni og kveðið mjer vögguJjóð úr kaþólsku. Yapp- aöu með mjer Vala og Óíafur reið með björgum fram eru mínir fvrstn Iærdómar. Sex vetra gamal] sat jeg k' rúmstokki hennar, prjónaði il- leppa handa kettinum og nam undra verða hluti úr forneskju. Tungntak liennar var hreint os; sterkt og enginn hljómur falskur í liún hafðist við. En þótt símskratt- inn glymdi látlaust við eyrað á henni ár þau, sem hún átti ólif- eins og þjóðsögumar, nje latínu kent eins og miðaldaritin nje dönsku skotið eins og siðbótar-óslenskan. að, dó hún svo, að hún var hjart- Það var mál átta hundruð ára. gam- anJega sannfærð um, að sími væri allar menningar úr íslenskum upp intýr. Þegar jeg er orðinn skáld, irfla jeg að yrtkja kA*æði undir sama brag ofí Danslilja. Um himin og jörð. Die geringste Kraft meiner Seele ist weiter als der weite Himmel-! Meistari Eekhart. Þaö er í aprílmánnði og.jeg kominn úr Reykjavákur-dvöl. Jeg sit við skrifborð föður míns í stof- unni og er að fitla við stóra bók sem heitir Biblía, þa^ er heilög ritning. Mjer voru trúarhugleið- ingar fjarri í svipinn og síst í hug að lesa bólcina. Jeg opna hana samt annais hugar, og kemur þá fvrir augu mjer upphaf Genesis. Par standa þessi orð: ,./ upphafi skapaði Gufi himinn ofji jörð“. Jeg horfði fyrst á orðin á leiðslu- nokkra stund. Því næst hafði jeg þau upp fyrir mjer nokkrum sinn- um líkt og stef úr forau kvæði. Framhald á 9. síðn. Sparar tíma og þar með pen- inga, ekkert ryk, engin ó- hreininði ef Silkolin et notað. Fæst alstaðar. í heilösölu hjá. Andr. J. Berfelsen. Simi 834. Feúora-sápan er hreinasta feg- urðarmeðal fyrir hörundið, því hún ver blettum, frekn- um, hrnkkum og rauðum hörundfllit Fæst alstaSar. Aðalumboðsmenn: B. KJARTANSSON Laugaveg 15. & CO. Reykjavík. Kostam jólki n (C loister Brand) er best.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.