Morgunblaðið - 24.12.1924, Síða 9

Morgunblaðið - 24.12.1924, Síða 9
JÓLABLAÐ III. MORGUNBLAÐIÐ 9 sO®Oi Gamla Ðíó Stórfenglegur og áhrifamikill sjYmleikur eftir Ctcil B. De Mille. 30 þáttiim Aðalhlut.verkin leika: Lois Wilson, Thomas Meighan, Leatrice Joy af óviðjafnaniegri snild. Pað er stærsta oj? íburðkrmesta Paramountmynd, sem hing-að hefir komið. pað er falleg mynd, fagurt og hrífandi efni; enda hefir myndin alstaðar hlotið einróma lof, og verið talin hreinasta meistaraverk. Bðknm þess, hve þessi mynd er löng, byrjar fyrsta sýningin á annan í jóium kl. 5'/a (börn fá þá aðgang) önnur sýning byrjar kl 7'/« og piðasta sýning kl. jl. Aðgöngumiðar aeidir 2. jóladag í Gamla Bió frá kl. 4. ® Kaflar úr þroskasögu — Frh. frá 8. síðu. Hvað í danðanum gat vakað fyrir höfundinum? Við hvað átti hann með ..himimi og jörð“, og viS livað moð orðinu „Guð“ ? Væri ekki fár- ánlegt að ímjmda sjer að nokkur guð hefði lagt sig niður við að lmoða saman þessari lítilmótlegu jarðkringlu eða þeyta þessu ómerki- lega st.jörnudóti upp á himinhvolf- ið líkt og einni handfylli af hveiti? Gat eklci himininn hafa skapað jörð- ina og jörðin himininn eins vel? Eða var nokkuð trúlegra en að þetta .hefði hvorttveggja orðið til af sjálfu sjer? , • Hamingjan g'óð, ef svo ekkert er til merkilegra cn þetta svokallaða sköpunarverk, engin annar raun- jyeruleáki, sem megi fullnægja sál <@ j mMtuts, veruleiki, sem hægt sje að y gefa sig með líkauia og sál, engiu |Pja‘ðri gildi til að lifa fyrir og deyja U j fyrir, enginn guð til að lifa í og ^jdeyja í! — hvílíkur ófögnuður, já, jhvílík skelfing er það þá að hafa ^orðið til! 0. ef jeg aðeins vissi, hvort jii! væri almáttugur guð, hafinn yf- ir alt þetta ógeðslega og hvimleiða sköpunarverk! ef jeg aðeins vissi að eítthvað væri til eins voldugt að sínu leyti eins og himinn og jörð er óverulegt og hjegómlegt, — jeg mundi á sannri stund fórna líkama mínum. og sál þeim æðsta veruleika og aldrei frarnar láta nokkra hrær-, ingu hugar aníns dvelja við himinn nje jörð! Litla Iiríð dvaldi jeg við þessar hugleiðingar uns jeg spratt á fæt- ur úr sætinu;,hjarta mitt sló ört. Ilvað er jeg! Hvað á jeg að gera! andvarpaði jeg ringlaður. í einhverju fát-i hljóp jeg fram, kluxidist kápu og gekk út í aprí!- jregnið. Jeg skundaði beint í gegn veðri, upp brekkuna fyrir austan bæinn, svo liröðum skrefuan, sem jeg máfti og nam staðar á hrúninni, hjá vörðubroti: allar mýrar mógular cftir veturiun en holtin svört, fjalla- tindarnir á kafi I rcgnskýjum og snjóar i hlíðuan, árnar byltast mó- UEislan i 5ólhaugum rauðar fram. Enn var langt til sum- ars, frosta var emi að vænta, frosta og snjóa. Eegnið lamdi mig utan, eiu iiviða koan eftir aðra, allar austan af heiðum. ieikin annan. þriðja og 'fjórða jóladag, kl. 8%. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó dagana sem leikið er, eftir kl. Sími 12. o Um drottinn. Þá gekk jeg út eina. nótt um vorið. Það var sjö nóttum fyrir Jóns- messu. ITm kvöldið hafði verið gest- Vjelstjórafjelag ísfands. Jólatrjeshátiö í Iðnó 30. desemiboB, 1924, klukkan 5 síðdegis. Aðgöngumiðar fást hjá undirrituðum: Bjarni Jónsson. Skólavörustíg 27. Guðbjartur Guðbjartsson, Br&ðraborgarst-íg 33. Gnðmundur Ágústsson, Grettisgiitu 17. Jcn •^fexcndersson, Rafstöðinni, (sími 1011). Skúli Sívertsen, Týs- gotn €r. Fossberg, Laugaveg 27. Karlahðr K. F. O. M. Samsöngur SÖkuffi þess, hve. margir urðu frá að hverfa á síðasta samsöng, verður hann endúrtekinn i sið«Sta SÍnil sræstkomand sunnudag 28. des 8cl. 3>/2, s Nýja Bíó. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverslun Sigfúsar Eymunds- ■sonar og á sunnudaginn 28. des. í Nýja Bíó, frá kl. 11. koma og teiti. Faðir minn ha.fði leikið á fiðlu, jeg á liarmóníið en gestirnir sungið. Þar var stúlka á rauðri silkiblússu svart band um hárið; jeg titraði af sælu með- an jeg ljek. Allir dáðust af því, hve vel jeg ljek og liún stóð ekki lengra frá mjer en spönn og lagði frá henni ilm og hita meðan hún söng. Gleðinni var haldið afram til miðr- ar nætur og allir kvöddust með hjartfólgnum blessunaróskum í túnhliðinu, svo var anægjan rík. Jeg stóð einn eftir og hallaðist fram á túngarðinn og lagði eyrun eftir jódynimun og kátnm röddum gesta vorra, þar sem þeir hleyptu á sprett ga'ðingum sínum eftir braut- inni niðri í dalnum. Fólk sofnað á öllum bæjuiu. nólt, jyfir öllu nema náttúrunni; yfir Kistufelli voru nokkur hægfara ípurpuraský á sveimi en vesturhim- jinn skreyttur gullnum drvglum. jlandnorðrið skýlaust og djúpt og Jólamynd liýja Bíó Jólamynd Ljómandi fallegur sjónleikur í 6 þáttum. Leikinn af hinu ágæta, alkunna sænska fjelagi ,,Svensk Filmindustri<( Aðalhlutverk leika: Pauli re Brunius, Gösta Ekman, Ka- en 'Winther o fl. Gleðileg jól! Allir kvikmyndavinir munu viðurkenna að sænskar myndir eru rneð allra hestn — ef ekki allra bestu — af þeim myndum, sem búnar aru til. Minsta 'kosti geðj- ast mörrnum hjer yfirleitt best að þeim. Hjer er um að ræða eina af þeirra bestu myndum, leiktn af þeirra langþektustu leikurum; enda hefir myndin gengið lengi á stærstu kvikmyndaleikhúsnm Norðurlanda, þar á meðal „Pallads“ í Kaupmannahöfn, sem hún gekk lengi við mikla aðsókn. Efnið bæði hugnæmt og skemtilegt, og allnr frágang- ur mjndarinnar snildarverk. Sýningar annan jóladag M. 6, 7y2 og 9. Böm fá aðgang kl. 6. Frá Landssimancm. A aðfangadag jóla og gamlárskvöld. verður landssímastoðv- '.rnuru lokað klukkan 17. Reykjavík, 23. desember 1924. O. Forberg. J>ct> Jarðarför Magnúsar læknis Sæbjarnarsonar frá Flatey fer fram frá Dómkirkjunni n. k. laugardag, kl. 11 árdegis. Aðstandendur. Elsku litli drengurinn okkar, Axel, andaðist í morgun. Reykjavík, 23. desember 1924. /nga og Jörgen Hansen. Pökkum auðsýnda hluttekningu við jarðarför sonar okkar. Guðrún og Guðlaugur Helgason. Faðir og tengdafaðir okkar, kaupmaður N. B. Nielsen, andaðist dag, 23. desember. Böm og tengdabörn. í Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför okkar elskulega sonar, og bróður, Magr.úsar Bergmann Gnðmundssonar. Sjerstaklega þökkrrm við húsbændum hans, húsfrú Jóhönnu Erlenda dóttur og Erlendi syni hennar, fyrir mjög sómasamlegan umbúnað og a-Ua umörnun fyrir hinum látna. Keflavík, 19. desember 1924. Pórunn Einarsdóttir. Gnðmundur Kr. Guðmundsson. Einar Guðmundsson Kar.l A. Guðmundsson. Guðjón Gnðmundsson. Guðmundur Guðmundsson, I .JftUUI jöröin fagurgi’æn af vaknanda sumri og frjóilmur úr sverðinum,- árnar nrðlausar og tærar. Ilvílíkt musteri! hugsaði jeg. Þessa nótt kom jeg ekki lieim. Jeg lijelt austur á við til t'jalla- bringnanna þar sem björkin vex og sólin sldn fyrst á morgnana, sál mín heimurinn og æska mín, alt var engilfagurt ljóð, .jeg og náttúran eitt, eilrfðin líkt og hörpusláttnr í barmi mjer. Guð, guð! sælan ber mig ofurliði; sko engilinn, sem flýg- ur nýskaptur, mjaLlhvítur og fagn- andi rrr þinni almáttugu greip, það er jeg; þn ert „ofar dagsins eldum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.