Morgunblaðið - 24.12.1924, Síða 14
MOftGVNBLAftlt
m
Bamla góða sagan.
I kirkjuturni klukltur hringja:
Komin jól!
Margra alda myrkri eyðir
morgunsól.
MeS klukkunmn því kát við syngjum
Komin jól! — Komiu jól!
Margar foimar minjar
myrkvar sólarlag,
en gömnl saga geymist
og gerist ný í dag:
í fjárhúskofa-kytru
kona sveinbarn ól,
Þar var enginn ylur,
aðeins vindaskjól.
Þar var ei rósuð rekkja
nje rugga handa svein;
nei, rekkja hans og hennar
var heysnauð jata ein.
Þar gaf' ei lampa-logi
lausn frá húmsins þraut,
en gegnum smáar glufur
geislmn máni skaut.
I djúpri Ijóssins lotning
lítum við nú öll,
dimma, kalda kofann
konungs dýrðar-höll. -
í djúpri lífsms lotning
lítum viö nú öll,
sveininn æðstan sjóla
í sólarljómans höll.
Kjartan J. Gísiason
frá Mosfelli.
/aS þessa hefir verið óþektur. Badd-
setningin er eftir Sigvalda Kaldalóns.
Karlakór K. F. U. M syngur í Nýja
ÍBíó kl. 3y*>, næstkomandi sunnudag.
jBr söngur þessa kórs bæjarbúum jafn-
an hið mesta gleðiefni og þarí ekki
að eía, að hann verði vel sóttur.
100 kr. hafa Elliheimilinu örund
borist frá fjTverandi hnndaeigendum
hjer í bæ, eftirstöðvar af samskota-
fjp ti! nefndarianar, er tmndaeigend-
ur knsu í haust.
I
en gerir þær kröfur meðal aunars, Hátíðamessur í LandakotL Að-
að þareð það sje nær vopnlaust íaug;i<b‘gur: Pontifikalmessa kl. 12
land, >á verði það að vera sjalf- :á miðnættL J61ada^r: Levitmessa
rátt um þátttöku ef ráðist er ,kt' ^ k'’ °s Ö e‘ k‘ P°nt1^'
. , , , , ., _ /kalguðsþjónusta með prjedikun. Ann-
a handalagsþjoð. |ar jóiadagur: Hémessa kl. 0 fyrir
, lukí., og kí. 6 e. h. guðsþjónusta
jmeð prjedikun. Sunnudagur eftir jól;
' Hámessa kl. 9 fyrir hádegi og klnkk-
an 6 eftir hádegi, guðsþjónusta með
Skip sekkur. Símskeyti hefir bor-
ist um það hingað frá Englandi, að
skip, eem var á leið hingað með kola-
jfarm, og átti að vera komið hingað,
hafi sokkið. Ekki tilgreint í skeyt-
f nu, hvar slysið hafi orðið, en að
Jlíkindum befir það verið nær Eng-
jlandi en íslandi, um mannbjðrg veit
maður heldur ekkert hjer. Skipið hjet
„Vard" og átti að taka, eftir að það
'hefði losað kolafarminn, fiskfarm hjá
t
N. B. Nielsen
kaupiMlur
ljest í gær á heimili sínu hjer í
bænum.Banamein haus var hjarta-
slag. Var hann um langt skeið
starfsmaður við I. P. T. Brydes-
vcrslun hjer í bænum, og síðustu
ár hennar var hann forstjóri versl-
tmarinnar hjer á lancli. Vel lát-
íjjii maður og drengur góður.
prjedikun.
Messað í fríkirkjunni á .ýiladagmn
kl. 5 síðdegis sjera, Haraldur Nfelsson.
Annan jóiadag messar sjera Friðrik
jFriðriksson ,í Fríkirk.junni, kl. 2, en
jekki kl. ö. Sjera Ároi Sigurðsson
skírir að niessu Iokinni.
| Sjómannastofan.
jóladag kl. 4
Guðsþjónusta
Dagbók.
Veðrið síðdegis i gær. Hiti á Nor'ð-
tirlandi ~~ 1 til 3 stig, á Suðurlaudi
',2—3 stig. Suðvestlæg átt, alihvöss á
f.
ÍSuðvesturlandi. Jeljaveður á Suður-
;og Vesturlandi.
gangur á fyrirlesturinn er 1 króna.
Ekkjan 4 Bergþóragötu, frá N. N.
2 kr. S. 10 kr. frá I>eddu 5 kr., ágóði
■i dansskemtun Sig. Guðmundssonar
kr. 14J25,
Til fátæku konunnar, frá p. 5
P. H. 5 kr.
Til ekkju Gisla JónssonaX, frá
Deddu 5 kr.
Veislan á Sólhaugum, verður leikin
2 , 3. og 4 jóladag kl. síðdegia.
Aðgöngumiðai- fást enn að . tveim
seinr.i leikkvöldunum.
Nýja Bíó. A amian í jólum verður
sýnd þar ágæt eænsk kvikmynd, ,Blin<li
■píanistian/ Kvikmyndin er í sex
þáttum, gerð af hinnm kunna leik-
stjóra John W. Brunius. Öll hlutverk
eru vel leikin og aðalhlutverk snild-
Proppébræðrum. Er’ ’ þetriTþriðja arlt-a’ einkuul &om Pmlim
■fkipið, sem fistk átti að taka hjá lBrumus 'leikur °S ^lutverk Gösta Ek-
þeim, og ekfei kemst alla leið. /raan’ en kann leikur blinda Pían'
|istann. petta er átakanleg og falleg
um ungan mann, eem missir
1 jsjónina og helgar starf sitt tón-
jlistinni. En meginþátturmn í mynd-
|inni er fórnfýsi og sjálfsafneitun,
E.s. Gullfoss fer hjeðan annan jóla-! og er hún vel fallin til eýningar á
'dag til útlanda. Meðal farþega verður Jjólunum.
[Jón Stefánsson málari.
Gamla Bíó. „Jeg ákœri —" beitir
Myndin á 3. síðu ,Morgunblaðsins‘ jkvikmynd, sem þar ver&ur sýnd á
í dag, er af altaristöflu þeirri, oftir Jöðrum degi jóla. Er það hin fræga
Guðmund heitinn Thorsteinsson, sem pnnorjska kvikmynd „Manslaughter."
var á sýuingu Listvinafjelagsins í , Talin er bún einhver besta mynd
haust. Hinar tvær hefir Tryggvi ^ Paramontfjelagsins, cjj þær eru flest-
'Magnússon málari teiknað. |ar góðar. Aðalhlutverk er leikið af
leiuhverjum vinsælasta leikara Banda-
Gaugandi kringum ísland, heitirjríkjanna Thpmas Meighan. Leikur
fyrirlestur, sem þýakur stúdent, jhnnn lögfræðing í myndinni, sem
Keinhard Prinz, heldnr í Nýja Bíó iverður að ákæra jþá konu, sem hann
jlaiigardaginn næstkomandi kJ. 7^4, j’elskar og stuðla að því, að hún
,fór hann ásamt fleiri þýskum stú- j verði send í fangelsi. Frá efninn skal
dentum gangandi frá Borgarnesi norð- ekki nánar sagt, en það er mikiB og
um land, suður Austfirði og þaðanjöll hlutverk vel leikin, einknin Meig-
-fir hann dvalið hjer 1% ér, og’ Grein frá dr. Alcxonder Jóhann-
talar folonsku frábœrlega vel. Inn- essyni úm háborgina 4 SkóiavörCu-
hæðinni, vorður að bíða næstft hi«ðö-
Jólaöa var evo mtkil í búðnntim
fraxn til miðnœttfe í gærkvöidi, að
yíða var erfitt mjPg um afgröiðslu.
Verslunarmenn muna ekki eftir
annari eins ös.
Enskur togari kom hingað inn
1 gær, með tvo meidda menn.
Jólablað Morgunblaðsing er 14 síð-
ur. Næsta blað kemnr út á sunnudag.
i Vögguljóð heitir ljómandi fallegt
l'-n.álag, sem út kemur í dag. Lagið
júnguð til Reykjavíkur, og var sagtpian’s og Leatriee Joy,
t'rá því ferðalagi hjer í blaðinu í j
haust. B. Prinz ætlar að segja frá; Ljóðabók, eftir Otto Lagoni, for-
ferð þeirra fjelaga, ferðamöguieiknm ingja í sjóher Dana, hefir Morgrm-
critidin eru eftir Jóu Púlsson í’rá hjer á landi, og áliti hans á landi og blaðinu verið send.Er það hin skraut-
Hlíð, ungan hæfileikamann, sem fram þjóð. Hann mælir á íslensba tungu. legasta útgáfa-
Qengiö.
Bvík í gœr.
Sterlmg-spund........... 38,00
Danskar krónur.........104,28
Norskar fcrónur......... 89,63
Sænskar krónur .. .. ,. 160,44
Dollar.................. 6,96
Franskir frankar........ 32,28
Ftá Danmörku
(Tilk. fi-á send.h. Dana).
Rvík í des. FB.
Knud Baamuasen,
sem í þessum mánuði var gerður
heiðursdoktor við Kaupmanna-
hafnarháskóla, ier í febrúarmán-
uði til Kanada, Hefir Kanadiska
etjórnin hoðið honum þanaað ti!
þess að leita ráða haus rnn bæt*
kjör Eskimóu.
Berklameðal Möllgaarda.
Bók Möllegaards, „Chemotera-
py of Tuberculosis" kom út þ. 16.
þ. m. frá „Nyt Nordiek Forlag."
Lýsir prófessorinn því í bókinni
hvernig „Sauoerysinet" varð til
og skýrir frá tilraunum á dýrum
í dýrum og í sjerstökum kapí
tula er skýrt frá notkun moðals-
ius. við augnaberklaveiki. Lnagur
lkafli er í bókinni, sem er hátt á
6. hundrað blaðs. eftir Knud
Secher yfirlækni, um ýmsar
skýrslúr frægra lækna um meðatið
og reynslu þeirrn o. s. frv. 1
'Ol?
mmmKmmmmmmmmmmmmmmrnmmmmtmi
Hefnd jarlsfrtarinnar.
Eftir Georgie Sheldon,
„Safnið nú þreki yðar, því áður en
jeg kalla á börn yðar og Madeline, fyrri
í onu yðar, verðið þjer að hlusta á sögu
Bessie Sargent."
Mr. Farnum opnaði dyrnar og inu
ekk hin gamla, trygga þerna, sem tutt-
ugu árurn áður hafði þjónað lafði Made-
line Dunvard, í veikinduni hennar og
Jiarmi.
Uón var mjög breytt ug var orðin •
gildvaxin og ollileg nokkuð. En jarlinu
þekti hana þegar. Hún heilsaði kurteis-
lega, en jarlinn mælti þegar allæstur:
„Hver er tilgangur yðar, Bessie 8ar-
gent? petta getur efcki verið satt."
„Dunvard jarl. Jeg giftist fyrir fimt-
•in árum síðan. Nafn mitt er Mrs. Doan.
Jeg giftist John Doan, yfirgarðyrku-
manni jarlsins."
Mr. Farnum leiddi hana til sætis.
„Jeg vil fá vitneskju um þeíisi tvö
iii-n, ekki um hjóna'band yðar/' sagði
jarlinn óþolmmólðlega-
„Segið sögu yðar alt frá veíslukvold-
inu," pagði lögmaðurinn og settíst. —
..Segið frá öllu, sem þjer vitið, basðí um
bömin og móður þeirra.“
40. kapítuli.
Sannfærður móti vilja sinum.
„Jarlinn verður að afsaka mig," hóf
Mrs. Doau mái sitt., „þó jeg verði að
mæla niargt, sem honum mun lítt falla
í geð að heyra. En mjer er skipað að
segja alt,, sem satt er, hvort sem skemti-
legt er eða ekki."
„Haldið áfram," umlaði jarlinn og
,hugsaði með hryllingi um afleiðingarnar
af fyrri breytni sinni.
„það var þá veislufcvöldið mikla. Jeg
hjálpaði frúuni til þess að skrýðast. Og
hún var svo fögur, að jeg hefði getað
fallið á knje mín og líyst fald klæða
hennar. Hún sagði, að enn mundi verða
bið á, að gestirnir kæmu, cu hún mundi
fara strax niður og verða fyrst til þess
að óska jarlinum til hamingju.
„Hún var ósegjanlega fögur, er hún
gekk út og bros Ijek henni um varir, en
hún kom nær örvita til mín hálftíma síð-
ar, hún var uáföl og vllt tillit var í aug-
um henuar. Föt hennar voru í ólagi og
Jianskarnir hennar vorn í slitrum. Jeg
Jiafði sjeð hana áður þessu líka, þegar
—- þegar maður hennar hafði haft þau
orð við liana, sém gerðu hana nær frávita
af harmi. Mjer fellur illa að segja þetta,
en jeg get ekki fcomist hjé þvi Jeg gaf
henni heitt te, lagaði kjól hennar og
náði í aðra hanskg, Hún náði sjer furð*
anlega, því hún átti mikið þrek, og fór
niður og tók á móti gesttmum. )>egar
§lllr vor? ffcmir, ktw fctyi
hlaupandi til mín og hrópaði í æ'ði:
„Bessie, Bessie, hjálpaðu mjer." Og hún
hneig í ómegin við fætur mínar.
„Hún var þungt haldin í hálfan mán-
uð eftir á og hún fór ekkj úr herbergj-
urn sínum mánuðum saman. Hún sagði
mjer frá því þá, að hún væri með barai,
en að jeg yrði að halda því leyndu. Hún
Ijet mig sverja, að segja engum frá því,
því jarlinn niættj enga vitneskju fá. í
fyrstu hjelt jeg, að þetta vœri óráðshjal,
svo jeg reyndi að eins aö láta alt g'ott
heita og huggaði hana sem hest mátti
jeg. Einn dag fór jeg að hugsa á þá
leið. að jog hefði ekki gert rjett, en
hvað gut jeg gei*t / Þá hefði hún rekið
mig i'rá sjer og enginn hefði getað Iijúkr-
að heuni eins vel og jeg, sem þefcti hana
svo vcl.
„Eiun dag sendi hún eftir gömlu barn-
fóstrunni sinni,' Foeley hjúkrunarfconu,
og frá þeim degi vildj hún engan sjá,
ekki einu sinni gamla húslækninn. Vafa-
laust óttaðist hún, að hann mundi kom-
ast að því, hveraig áfitatt var fyvir
honni.“
„Hvenær faiddusfc bdrniúí," sporði
jarlinn þrumandi röddu, og vonaði að
geta sannað missqgn á Mra Doas
,.panu 18. júní 18—svaraði Mrs.
(Doau.
..Haldið áfram!,“ sagði ja.rlimi ínaJSu-
jegfl,
»Pegar hinn 18. kom, garðÍBt þar at-
burður; sem vona til ^uðs, að jeg
aldrei verði vitni að aftur. Jarlsfrúin
sendi mig eftir Foeley og það gerði jeg
tafarlaust. Enginn vissi neitt pm að Foe-
ley var í húsnu, fyr en daginn eftir. íbúð
frúariunar var í eystri turninum og í
hann eru leynigöng — uða að miasta
kosti göng, sem sjaldau eru notuð. Um-
þau bar jeg síðar börnin út úr húsinu.
Jarlsfrúin bafði lengi borið lykilinn að
þessum göngum á sjer. Jeg bar börnin
til húsa Foely og skildi þau eftir hjá
Nancy dóttur hennar, sem nú er dáin.
Við hjeldum að jarlsfrúin muudi ekki
lifa það af, en gamla Foeley var á við
marga lækna, og undir sólarrás fór frú-
in lítið eitt að hressast,
pá sóttum við læknirlnn, sem virtífit
ráðþrota, enda leyfði hún enga skoðun.
— Jeg held ekki, að hann hafi vitað
hvernig í öllu lá.
Garnla Foeley hjúkraði henni dag og
nótt. Og er frúin hafði náð sjer nokk-
urn vegiun, fór hún beim til sín og ann-
aðist börnin.
Rjott áður en jarlinn fór með frúna
til moginlandsinöj skipaði hún svo fyrir,
að börnin '"airu flutt langt í btrrtu, Hún
Ijet bæði mig og Foely lofa þri, afi ala
þau upp, uns þau næðu skólæ-aldri, tí
hún fjolli frá; en þá áttcm við að &.?•
henda þau Sir Horace Vere, og segja
honum álla böguna, og haun átti að ráða
fram úr máhau svo ebm htteUBJ bsrt;
þótth 1.
Svo J>ess ve^na eruð |>jer bjer í da|)“