Alþýðublaðið - 29.05.1958, Qupperneq 1
XXXIX. árg.
Fimmtudagur 29. maí 1958
117. tbl.
ósigur sinn með blekkingaskrifum og rógi.
Lúðvík hefði eyllagt íslenzka
íogaraútgerð og haíið illdeilur
við aðrar hjóðir, ef Álþýðufíokk
efði ekki stöðvað hann
Pj鮥slpi!i prenfar regiugerð, sem hefur
serí |Ilð, enda málið enn ti! um-
r
>‘ÍM
ALÞÝÐUFLOKKNUM tókst að hindra Nasser-
stefnu komrnúnista í landhelgismálinu, en hún mið-
aði að því að gera þetta mikil'sverðasta hagsmuna-
mál þjóðarinnar að sem mestu ágreinmgs og úifúðar-
máli milli ísiands og annarra þjóða. Með slíkum glæfra
Xeik h'efði máiinu öllu verið stofnað í hættu og engum
þjónað nema þeim, sem vilja draga ísiand í fang kom-
múni’staríkjanna í austri.
Konuriúnistar hafa reiðst svo yfir ósigri sínum í þessu
máli l'nnan níMisstjóinarinnar, að þeir reyna með lygum og
ftílsiinam { Þjéðviijanum að rétta Mut sinn. Meðal annars birta
þeir ujipkast Luðlvíks Jósepssonar að réglugerð um útfærslu
íandai'lgir.nar, en það uppkast hefur ekkert gikli. Sú reglugerð,
sem verðr.r gefin út á þeim tíma, send ríkisstjórnin ákvað,
ei' ersn í smíðnm o" til umræðu m.’lli stjórnmáiaflokkanna,
enda rnörgu vandasömu úr að leysa.
Cfan á allt þetta hefur Þjóð-1
viljinn byrjað svívirðilegan á-j
róður í garð utanríkisráð- j
,herra, Guðmundar í. Guð-’
mundssonar, en honum kenna
kommúnistar það’ sýnilega öðr-
, um framár, að áform þeirra um
að beita landihelgismálinu fvrir
he! msm'álavagn kommúni'sm.'
ans fóru út um þúfur. Þetía er
ekki í fyrsta sinn, sem fyrir-
ætlanir kommúnista viðkom-
andi utanríkismalum hafa1
strandað á utanríkisráðherra.'
sem hefur framkvæmt af festu
þá yfirlýstu stefnu stjórnar-
samningsins, að íslendingar
skuli hafa vinsamlega sambúð
við aðrar þjóðir og treysta ör-
yggi iandsins með samv.nnu
við grannþjóðirnar. j
Ef ráðherrar Alþýðufiokks-
ins hefðu ekki haft afskipti
af landhelgismólinu innan rík
isstjórnarinnar, hefðj Lúðvík
Jósefsson vafalaust gefið út
vanhugsaða og illa samda
reglugerð nm málið fyrir
nokkrum vikum, og með
hennj kveðið upp dauðarióm
yfir íslenzkri togara- og tag-
hátaútgerð, auk þess scm hon
um hefðj tekizt að gera mál-
stað Islands erlendis eins
slæman og unnt er og koma
af stað eins 'miklum fjandskap
milli íslendinga og annarra
þjóða og unnt er.
Alþýðuflokksráðherrarnir
lögðu frarn í ríkisstjórninni til-
lögur urn meðferð málsins, sem
þingflokkur Alþýðuflokksins
stóð óskiptur að, þar sem með-
ferð m'álsins var beint inn á
skynsamlegar brautir og þess
krafizt, að íslendingar kæmu
fram: eins og siðuð þjóð. Flokk-
urinn hikaði ekki við að leggja
þátttöku sína í ríkisstjórninni
að veði, en svo fór sl. föstudag,
að ÖIl ríkisstjórnin féllst á af-
greiðslu miálsins í þeim anda,
sem Alþýðuflokkurinn hafði
krafizt. Þennan ósigur geta
kommúnistar ekki sætt s:g við,
og reyna því með skrifum sín-
um í Þjóðviljanum að breiða
yfir hann. En þessi skrif þeirra
geta ekkert gert, nema spllit
fyrir meðferð landhelgismáls-
ins og skaðað þjóðina, og sá er
líka tilgangurinn.
Nasserstefna kommúnista
hefði, ef ekkí hofð. tekizt að
stöðva hana, kveikt deilur og
vandræði milli íslands og
grannlanda þess. Þegar það ó-
samkomulag kæmist á há-
punkt, var ætlunin að komm-
únjstaríkin föðmuðu ísland að
sér, eins og Egyptaland, og þá
Framhald á 2. síðu.
S
s
V
N
s
s
s
s
s ÞJOÐVILJINNN fullyrti s
S það i -gær, að sendiherrar er- S
Slendra ríkja hiefðu, er þeir
S
De Gaulle á blaðamannafundinum í fyrri viku.
^ gengu á fund utanríkisráð- s,
C herra sl. laugardagsmorgun, S
» i
S flutt lionum „harðorð mót- •
S mælj ríkisstjórna sinna, sem ^
S síðan yrðu ítrekuð skjal-1
Slega“. ^
S Alþýðuhlaðið getur upp- ^
S lýst, að bað var utanríkisráð- •
S herra, sem samkvæmt venju s
^ diplómatiskra samskipta boð ^
^ aði sendiberrana á siim fund ^
? fko' ckvrSi kúimi fró t
S
s
og skýrði þeim frá fyrirætl- ^
unum ríkissíjói'narmnar is
landhelgismálinu. Viðræð- S
.j urnar giáfu ekkert tilefni til S
ý að' sendiberrarnir haéru framS
S mctsnæli ríkisstjórna sinna, ^
S þar sein eingöngu var verið ^
S að kynna þeim miálavexti.. •
S )
linifsl
ÚTHLUTUNuARSKRIF-
ST O FA Reykj avíkurb æj ar er
flutt úr Austurstræti 10 í Hafn
arstrætj 20 (Hótel Heklu). Fer
. af;hending skömmtun ar seðl a
fram þar á venjulegum skrif-
stofutíma.
þingdeiidannð ræddu vi
um möguieika hans á myndun stjórnar
Allt að 2©Ö þúsood manns tóku þátt
í mótmælajöngu í Parfs i gær.
PARÍS - NTB. — Rétt um miðnætti í nótt sendi
Coty Frakklandsforseti frá sér tilkynningu þess efnis,
að hann hefði beðið forseta þingdeildanna að hafa
samband við De Gaulle hershöfðingja þegar í nótt
og ræða við hann með hvaða skilyrðum væri hægt að
biðja hann að mynda nýj>a ríkisstjórn í Frakklandi.
nein átök. Mikið lögreglulið var
kallað út 'íil þess að vera til
taks meðfram göngunni, en lög-
reglan þurfti ekki að iáta til
sín taka.
ALSÍRNEFNDIN ÁKVEÐIN
Þjóðern'.ssinnaða velferðai'-
nefndin í Alsír segist staðráðin
í því að berjast til þi'autar fyr*
Frambald á 2. síóu.
M'-kiþ mannfjöldi safnaðist I
saman í gærkvöldi úti fyrir:
Elyseehþllinnj í París, eftir að
kunnugt varð að Rene Coty for
seti myndi eftir erilsaman dag
gera kunnugt hvern hann;
roynií biðja um að mynda nýja
ríkisstjcrn.
De Gaulle lagði af stað frá
sveitasetri sínu áleiðis til Par-
ísar um kl. 5 síð-degis í gær.
Sveitasetrið er 250 kílómetrar
ffá París og sagt var í fyrri!
fréttum að hann myndi aka
rakleiði-s til Coty forseta og
taka á móti beiðn; hans um að
mynda stjórn, en síðar var sagt
að hann myndi staldra við í út-
jaðri borgarinnar og bera ráð
sín saman við hóp stuðnings-
manna sinna.
Fréttamaður frá Reuter,
Harold King að na'fni, símaði í
gærkvöldi að enn væri þó al*-
var.leg' bindrun í götu De
Gaulle, sú, að jafnaðarmenn
héldu enn fast við þá samþykkt
sína að veita De Gaulle ekki
stuðn.ng.
200 ÞÚSUNDIR
í MÓTMÆLAGÖNGU
Nær 200 þúsundir manna
tóku þátt í mótmælagöngunni
um götur Parísar í gær og í
hennj voru fulltrúar frá öllur.i
andstöðuflokkum De GauIIe og
þremur verkalýðssamfoöndun-
um í broddi fylkingar undir
vígorðunum: Lengi lifi lýðveld
ið. Mótmælagangan fór mjög
fÚðsamiega fram og urðu ekki
myndu viðurkenna
Ðe Cauile.
WASHINGTON, NTB. Eisen
hower forseti sagði á blaða-
mannafundi í gær, að persónu-
lega geðjaðist sér vel að' De
Gaulle hershöfðingja, en vildi
þó ekki láta í Ijós neinar skoð-
ainr um stjórimrálaástandið í
París eða Líbanon. Það er ljóst,
sagði liann, „ð De Gauíle á mik
inn hátt í bví ástandi, sem skap
azt hefur í Frakldandi síðustu
dægur, en hann vildi ekki ræða
ástandið mánar.
Fréttaritari Reuters segir ftá
því í samhandi við orð Eisen-
howers að ljóst sé að' Banda-
ríkjamenn séu reiðubúnir til
þess að viðurkenna ríkisstjóm
undir foruistu De Gaulles.