Alþýðublaðið - 29.05.1958, Blaðsíða 2
A I þ ý ð u 1 a ð j ö
rudac
mai
1958
Mynd ]sessi er tekin á æfingu á „Kysstu mig Kata“ í Þjóðleik-
liúsinu. Talið frá viastri: Ulla Sallert, Jón Sigurbjörnsson,
S'igríður Þorvaldsdóttir og Árni Jónsson.
; „Kyssfu mig, Kafa"
frumsýnd íkvöld.
“■ í KVÖLD eiga bæjarbúar
feost á að sjá hina þekktu
sænSku söngkonu Ullu Sallert
^yngja og leika hlutverk Kata-
rinu í gamansöngleiknum
;,Kysstu mig Kata“. Söngkonan
hefur sungið þetta hlutverk m.
a. í Vínarborg við feikna vin-
sældir. í Vínarborg eru amer-
fskir söngleikir nú mjög vin-
uælir meðal álmennings og það
i?vo að Vínarbúár eru farnir að
ýæða það mjögrhvort ekki þurf j I
að sviðsetja'' hinar eidri vin-
sælu Vínar-óperettur á nýtízku j
Jegri hátt, til þesS' að þær stand
.ist samkeppflina.
Cole Porter-h'efur samið lög
■Pg ijóð- söngleiksins og er
ihijómlistin fjörug' og nýtízku-
jeg og dansarnir eftir því. í sýr.
íngunni dansar danski bailett-
-dansarinn Svend Bunch, sem
hefur dvalið í París síðasta ár-
ið og kynnt sér'þar sérstaklega
hútíma dansí.sí. Jíafa þeir Sven
Áge Larsen leiikstjóri og Svend
.Bunch samið dansana og er þar
Eggerf G. Þorsf.
Framhald af 12. síðu.
samtökin vildu styðja og haf'a
lýst fylgi sínu við.
2) LánsfjárJjörf verksmiðju
og handiðnaðar stóreykst
d vegna hækkaðs tilkostnaðar.
1 3) Engin svör Iiggja fyrir
t ura, hvernig á að mæta þess-
: ari auknu lárisfjórþörf, Jjrátt
: fyrir það að ríkt hefur verið
, eftir leitað.
i 4) Áhrifin af hækkun efni-
vara til byggingariðnaoar
munu verða alvarlegur sam-
driáttur í byggingariðnaði,
sem gæta mun þegar innan
fárra mánaSa.
Að lokum kvaðst Eggert G.
L'Þorsteinsson ekki mundu stuðia
að samþykkt frumivarpsins,
heldur greiða atkvæði geg.n því.
m, a.. dansað „rock and roll“.
Hljómsveitarstjórinn, Saul
Schechtman, er amerískur og
hingað kominn til þess að
stjórna hljómsveitinni. Hann
hefur hlotið viðurkenningu í
heimalandi sínu fyrir framlag
sitt til nútíma tónlistar.
Nassersfefna
á
hefðu Lúðvík, Einar og þeir fé-
lagar vafalaust farið sigurför
til Moskvu eins og Nasser. En
þatta er ekki sú utanríkis-
stefna, sem vinistristjórnin
markaði, og ekki sú utanríkis-
stefna, sem íslenzka þjóðin vill.
Minningarsjóður
Framhald af 12.siðu.
styrktar læknr til sérniáms í
heila- og taugaskurðlækning-
um, en tilfinnanlegur skortur
hefur vei‘.ð á sérmenntnðum
lækni í þessari grein hér á ís-
landi, svo ekki var unnt að
veita dr. Urbancic hjálp.
Stjórn sjóðsins hefur nú gef.
ið út tvenns konar gjafakort:
Minningarkort eins og aðrir
sjóðir hafa, en auk þess gjafa-
kort við hátíðleg tækifæri til að
minnast dr. Urbancic einníg á
gleðistund.
Þessar tvær gerðir af korturn
minningarsjóðsins eru fáanleg-
ar hjá:
Hljóðifærahúsi Eeykjavíkur
hf., Bankastræti 7. Bókabúð
ísafoldar, Austurótræti 8. Enn
frémur hjá afgreiðslu blaðsins
Dags, Hafnarstræti 90 á Akur-
eyri, og hjá Bókaverzlun Jónas-
ar Tómassonar, Hafnaístræti 2
á ísafirði, sem taka um leið á
móti beinum framlögum til
sjóðsins, og er fólk beðið vin-
samiegast að minnast þeirra.
22. marz 1958.“
IStjórnin samþykkti að óska
eftir stuttorðri greinargerð frá
nefndmni, sem fylgt gæti til-
lögu við allsherjaratkvæða-
greiðslu. Ákveðið var að athuga
liánsmöguleika og jafnframt að
rannsaka hve mikla peninga
félagið sjálft gæti lagt fram,
auk þeirra 10 þúsund króna,
sem orlofsheimilinu voru gefn-
ar á 60 ára afmælinu.
Félagið fékk 10 þús. kr. gjöf til orSofs-
heimilisiiis á sextiagsafrmælioy i fyrra.
HIÐ ÍSLENZKA PEENTARAFÉLAG heldur áfram at-
hugumim á möguleikum á því að hef ja framkvæmdir við orlofs-
lieim.li prcníara í vor og sumar. Málið er á vegum svonefndrar
oiiolsheimilisnefndar, sem er skipuð fasteignanefnd og þremur .
monnum úr stjórninni,
Orlol'sheimHÍsneínd skipa: Guðbjörn Guðmundsson, Jón
Kr. Agústsson, S.gurður Guðgeirsson, Árnf Guðla'ugsson,
Kjartan Olafsson, E.leit Ág. Magnússon.
tiercar hafa verið nýjar og kostnaðaráæt!ana, sem nú
koscnaoaráætianir mioaóar við i liggja fyrir og gerðar eru af
lyrsia atanga, en það eru þrjár Þórði Jasonarsyni, dagsettar 1
jnuojr ai scærri gero og em af 1
mmn, gerö, eítir teikningu Guð
bjorns GuOmundssonar. Aætl-
aour leinisfeostnaour er kr.
luz 167,77, og er þar í reiknuð
veiavinna, smíði á eidhúsborð-
um og sKápum, lausu borOi í
stoiu 'eöa eldhús og koilum.
Virinuiaun eru áætiuo kr. 43-
'cji.uo. öamtals ex þetta kr.
l'tj öz2,43. En þá vaniar kostn-
ao vio grunngroít og undirstöðu
og nauosynlega veganangingu
ao nusstæö.nu, en efeki hetur
vei'io unnt að áætla það ná-
kvæmlega. —- Að loknum þess-
um acnugunum samþyfekti
neuidm svohljóðandi áiyfetun
er hun sendi stjórn féiagsms:
„Oriofsheimilisnefnd BlP á-
Miðfjarðairá. . . . þá fannst mér
sem ég hefði ekkert jafn fagurt
séð í Evrópuferðinni sem fjalla
sýnina þar.“
•—■ Svo þú hefur unnið í
veiðimannakofá?
,,Já, ég hef víðar unnið eii
þú veizt, ég vann til dæmis
um sumartíma sem gangastúika
á rólegu deildinni á Kleppi ■—•
á karladeild og ég naut mín
meðal karlmannanna þar ámóta
vel og hér á stúdentagarðin-
um.“
— Og hvað ætlar þú að
starfa í sumar?
,,I sumar langar mig til
þess að fá mér lausavinnu, því
að nú langar mig til að ferðast
mé,- til skemmtunar og reyna
að kynnast landinu mínu nán-
ar, því að nú er ég orðin ís-
lenzkur ríkisborgari.
U. S.
Framhald af 5. síðu.
þessu sinni, samfcvæmt félags-
lyktar aó leggja til v.ð stjórn lögunum, Sveinbjörn Jónsscn
félagsins, að hún fái heimiid fé hæstaréttarlögmaður og var
lagsms við allsherjaratkvæöa- j hann endurkoá.nn. Úr vara-
greiOslu, samkvæmt sŒnþykkt' stjóm gekkHákon Guðmunds.
íramihaidsaðalfundar 17, apríl son hæstaréttarritari, en hann
19a5, tilaðmeganúþegarhefja baCst eindregið undan endur-
byggingu fyrsta áfanga orlofs- kosningu. Þar sem hann nú er
he.miiisins í Miðdai, þriggja \ aðalstjórn Skógræktarfélags
íbúöa af stærri gerð og einnar Islands, taldi hann eðlilegt að
af hinni mfnni gerð eftr teikn- ernhver annar tæki sæti sLtt í
ingu Guðbjörns Guðmundsson- J varastjórn Skógræktarfélags
ar, á grundvelii athugana nefnd , Reykjavíkur, og var það sjón-
arinnar og þe.rra útreikninga ai'mið tekið til greina. í hans
___________________________ stað va,- kosinn Lárus Blöndal
bóksali. Þá voru kosnir 10 fuli-
lengja stjórnarkreppuna, um að trúar til þess að mæta fyrir fé-
þeir gerðu það á eig'.n ábyrgð, lagið á næsta aðalfundi Skóg
! eins og talsmaður nefndarinn-
ar bomst að orði eftir fund í
| nefndinni í gær. Hann ssgði
| einn.g að nefndin væil staðráð-
I in í því að standa við ákvarð-
j anir sínar. Jacques Soustelle
var einnig á umræddum fundi.
De Gaulle
Fraruhald af í. sfffn
ir valdatöku De Gaulles. Hún
sendi í gær frá sér aövörun tii
þeirra franskra stjórnmála-
manna, sem reyndu að frarh-
SÍÐAKI FRETTIR:
FUNDI þingflokks jafnaðar-
manna, sem haldinn var í gser-
kvöldl til þess að taka afstöðu
til De Gaulle, var slitiö rétl
u.m .uiðnætti, en fcoðgð jil fram
haldsfundar í dögun í morgun.
Einn fundarmanna sagði svo
frá, a'ö Guy Mollet hefði árang-
urslaust reynt áð fá þingflokk-
inn til þess að breyta aístöðu
ræktarfélags íslands.
Stjórn Skógræktarf él ags
Reykjavíkur skipa:
Guðmundur Marteinsscn,
verkfræðingur, Helgi Tómas-
son dr. mied., Ingólfur Davíðs-
son grasafræðingur. Jón Liofts-
son stórkaupmaður og Svein-
björn Jónsson hæstaréttarlög-
maður. Framkvæmdastjóri fé-
lagsins er Einar G. E. Sæmund-
sen, skógarvörður.
Frainhald af 7. síSu.
stúlkurnar yfirleitt mýndárleg-
Dagskráin í dag:
12.50—14. „Á frívaktinni“, sjó-
' ' mannaþáttur (Guðrún Er-
,t; lendsdöttir).
iáa 19.30 Tónieifcar: Harmonikulög.
20.30 Erindi:': Ríkisháskólinn í
Norður-Dakota (RichardBeck
prófessor).•'
,j 20.50 Tónleikar (plötur).
21.05 Upplestur:. Vísnasafn frá
vetrarkvöldum 'i: (Hallgrímur
r Jónasson kenna'ri).
■' 21.25 íslenzk tónlist.
21.40 Hæstaréttarmál (Hákon
■ i Guðmundsson hæstaréttarrit-
lá: ari).
, ; 22.10 Erindi: Löggæzlustarfsemi
í Bandaríkjunum (Hallgrím-
ur Jór.sson lögregluþjónn).
22.30 „Vagg og velta.“
Dagskráin á morgrun:
19.Í30 Tónleikar: Létt lög.
20.20 Erindi: Frá Hornafirði tii
Bárðardals yfir Vatnajökul
sumarið 1926; síðari hluti
(Gunnar Benediktsson rithöf
undur).
20.40 Gperan „Carmen“ eftir
. Bizet, 3. ó’g 4. þáttur.
21.30 Útvarpssagan: „Sunnufell“
■eftir Peter Freuchen, III
(Sverrir Kristjánsson sagn-
fræðingur).
22.10 Garðyrkjuþáttur (frú Ól-
afía Einarsdóttir).
22.25 Frægar hljómsveitir.
sinni til De Gauile. SömuleiðiS ar eldhúsverkin og standa
var sagt, að Aunol fyrrverandi hreint ek.ý s£; b'kk) dönsku
forseti hefði neitað með öllu að stúlkunum þega- á hópinn er
blanda sér í ma. n til stuðnings | Hti3. Ég veit fcó ekki hvort fcað
vio De Gaulle. eru eldhússtörfin, sem draga
Rokksþingi þýzkra
jafnaðarmáíina
lokið
STUTTGART.
Leiðtc
svona að, það skal ég ósagt lát-
ið. Hérna borða stundum allt
að hundrað stúdenta- á d:ag.“
írarar mélsaæla
siértellaifii
jggiiigaÉosinaði
Á FUNDl stj'órnar og trúnað-
armjíinnaráðs Múrarafélags
Reykjavíkur, 24. þ. m., voru eft-
ú'farandi ályktanir samþykktan
með samlhljóða atkvæðum:
„Fundur stjórnar og trúnaðar
mannaráðs Múrarafélags
Reykjavíkur ,haldinn 24. þ. rn.,
lýsir yfir fullum stuðníngi við
minnihlutaálit þéirra fulltrúa,
er sætj eiga í Efnahagsmáia-
r.efnd Alþýðusambands íslands,
á nýafstöðnum fundi hennar um
■efnahagsmálatillögur ríkís-
stjórnarinnar.
•Sérstaka áherzlu leggur funri
urinn hins vegar á mótmælí
gegn stórlega hækkandi bygg-
ingarkostnað^, er frumvarpið
gerir ráð fyrir, án þess að nokk-
u- svör hafi fengizt um að auk-
ið yrði fé t.l útlána í íbúðarhúsai
byggingar.
Fundurinn telur að slíkar ráð
stafanir hljóti, áður en langur
tími líður, að leiða til aivarlegs
atvmnuleysis í byggingariðn-
aðinum, auk þess sem aukast
mun sfcortur á húsnæði til leigui
og sölu, með sínum óheillavæn-
legu afleiðingum.
Fundurinn sfcorar því eindreg
ið á ríkisstjórn og Alþíngi að
leiðrétta framangreinda ágallá
frumvarpsins.“
„Fundur stjórnar og irúnaðar
mannaháðs Múrarafélaga
Reykjavíkur, haldinn 24. maí
1958, lýsir yíir, að hann teliu?
varhugaverða þá samþykkt mið
stiórnar AlKvðnsambands fs-
lands, að lögleiddar verði bieyt
ingar á baupgjaldaákvörðunura
verkalýðsfélaga, sem- nú heíur
b'irzt í efnahapsmálatillögam
mkisstjórnarinnar.“
Virðingarfýllst,
Múrarafélag Reykjavíkur, 1
Ásmundur Jóhannsson.
r.tari. f)
ANÆGÐ A ISLANÐI.
— Það teygist úr Islands-
verunni?
„Já, svo fór um íslands-
dvölina mína, sem átti að verða
1 eitt ár, hún hefur nú orðið að
véstur-þýzki'a jafnaðarmanna, j tuttugu ^ ofí ég get vel
Erioh Ollenhauer, sagði í lokajhussað mér að vera hér alla
ævi. Mér finnst fólkið gott og
landið faguct. Ég hef öðru
I rseðu sinni á þingi flokksins í
Stuttgart í dag, að vestur-.þýzk
'_r jatnaðarmenn mundu haída
áíram barátíunni. „Við muntim
halda áfram á þeirri braut, sera
við hcfum markað okkur, og
það er sannfæring mín, að
þetta þing hafi veitt öllum
hverju brugðið mér til Dan-
merkur í sumarleyfinu og fyrir
nokkru fór ég skemmtiferð'
Suðu,- Evrópu til Þýzkalands og
Frakklands og þegar ég kom
heim og ók daginn eftir fyrir
ííckknum nýjan kraít cg viija |H.valfjörðinn, . . . ég vann þá
L.l átaka,“ sagði Ollenhauer. )i mötuneyti veiðimanna við
[EIGUBIUR
Hlfrwiðasíöð Steindórs 1
Sími 1-15-80
O j
SifreiðasfRð Reykjavíkur
Sfmi 1-17-20
SENDIBÍUR ;
SendibílastöSin Þröster !
Sími 2-21-75