Alþýðublaðið - 29.05.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.05.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. maí 1958 Alþýðublaðið II Ný kaffistoía „Mokka” opnuð KAFFIÐ er neyzluvara al- J Ný kaffistofa, ,,Mokka“ af> nennings um víða veröld. og: nafni, hefir verið opnuð aci- >ó eru úr kaffibauninni f'am- I Skólavörðustíg 5A hér í bæ.þaT- eiddi.r svo ólíkir drykkir að' sem áður var Veitingastofan. kkert er að heitá sameiginlegt! ,,Vega“. Fyrir kaffistofunm neð þeim nema nafnið. Má „Mokka“ ræður Guðmundpr :egja, að hver b.ióð hafi sína Baldvinsson, sem um langt. ára ;é' aðferð við að búa til kaffiibil dvaldist á Ítalíu m.a. vitv )g hefir svo verið um langan j söngnám. Þar kynnti hann sér Udur. Tyrkir og Arabar hafa starfrækslu ,,Espresso-kaff>• • )ó ler.gst af ve.rið taldir mestir J stofa“ og hefi • einsett sér aö- faffibruggarar og aðferðir: framreiða hér á landi kaffi reirra náð ve’ulegri út.breiðslu eins og það ehr bezt erlendis. i á meginlandi Evrópu. |.,Mokka“ verða á boðstólnunx En um síðustu aldamót gerð- ,,Espressokaffi“ sem vel mætti ’st sá atburður á Norðu • Ítalíu, sem olli því að ítalir tóku al- gjörlega forystuna í kaffigerð, maðu- að nafni Luigi Bezzera gerði sér nýstárlega ,,kaffi- nefna ,,kia"hakaffi“ svo .O.t.C ,,Capucino“ kaffi og „Café- latti“ sem allt er Mokkakaffíi. Enn fremur mun verða til kaffi lagað á gamla rríatann. Suðui— Ilorft vfir grenitré í Múíakoti í Fljótshlíð. If » xkJB P *-B.a !! ; ■■ I 6 i» S f '5! yf í*í f » lldid iíc:Lilíy MJiiy •«»# E - AÐALFUNDUR. Skógræktar. félags Reykjavíkur var haldinn þriðjudaginn 20. maí s. 1. Fóru þar fram venjuleg aðalfundar- störf. F.ormað.ur félags.'ns og framkvæmdastjórinn fluttu báð ir skýrslur um störf félagsins á umliðnu ári og gjaldkeri fé- lagsins las upp endurskoðaða reikninga félags'.ns og voru þeir samþykktir. Það markverðasta sem gerzt hefur á árinu á vett- vangi félagsins er það að urn 500 ha svæði úr Vífilsstaðalandi heíur venið sameinað Heiðmörk og rúmlsga 200 ha spilcla úr Garðahreppsaíréttarlandi,----- meira og roinna kjarri vaxin, í hefur um le-ið verið umlukt' Heiðmerkurglrðingunnj og i þannig friðuð fyrir ágangi bú- | fjár. Er allt svæðið innan Héið- 1 mcrkurgirðinsaririnar þar með orðið um 2100 ha jjð stærð. Áuk j þess hafa um leið verið girt um j 200 ha lands fyrir Vífilsstaða-1 hælið, þ. á. m. nokkur hluti Vífilsstaðahlíðarinnar, næst Vífilsstöðum, og er þetta svæði áfast við þann hluta landsí.ns sem feliur undir Heiðmörk, en ' g'.rt á milli. Þá var frá því skýrt, að af- mörkuð hafi verið 5 ha spilda í Vifilsstaðaihlíð undir skógrækt hjóna þeirra, sem síðaStliðið ár gáfu 50 þú'sund krónur til skóg- xæktar á þessum slóðum,’ og að grccursetrx'.ríg sé þegar haf- in á þessum stað. Ennfremur var frá því skýrt, að Hákon Bjarnason skógræktarstjó.ri hcfði bcrið fram við stjórn fé- lagsins, þá ós’k, fyrir höna skóg ræktar ríkisins, að fá gfmarkaö í Vii Isstaðaiilíöinni 5'—10 ha svæðd undir sýnisréit („arboret- um‘j, og væri hugmyndin að koma þar upp lundi fagurra trjóa af öilurn þeim tegundum sem vaxið geta hér á land'.'. — Skýrði formaður frá því, að stjcrnin hefði tekið þessari málaleitan vel. Síðar vax le»tað samþykk’s aSalfundarins og var það veitt með samlrljóða atkvæð ttm. Borin var .upp t'illaga frá þeim Hákoni Bjanasyni skóg- xæktarstjóra og Haíliða Jóns- syni garSyrkjuáðunaut Reykja- víkurbæjar um að fela stjórnnni að koma því á ýfamfæri við bæjaryfirvöld- m eð. að takmarkað yrði, a bannað sauðfj'árhald innan lögsagnarumdæmis R'eykjavík- j ur, á þeim forsendum, aö sauð- ! fé Reykvíkinga veldi áriega mörgum garðelgendum og sum. arbústaðaeigendum, sem rækia matjurtir og trjágróöur við hú.s sín þungum búsifjum. Var til- laga þessi samþykkt. Einnig vár samþykkt t'.llaga stjórnari’nnar um að h-ækka ársgjöld félags- ins úr 30 krónum upp í 50 krón- ur. Úr skýrslu framkvæmda- , stjóra um skógræktarstörfin er þetta það helzía: Vorið 1957 var sáð fræi fjölmargra trjáa- og rumiategunda. — Samanlögð stærð beðanna sem sáð var í var yfir 1100 farmetrar. Dröif- settar voru úr sáðtoeðum í plöntubeð alls 567 þúsund plönt ur, en úr Fbssivogsstöðinni vorr afhentar t'Il gróðursetningar 16/ plöntur. Hafin var framleiðsh á Hnausplöntum í stórumstílor var það nýmæli. Ti] þessa er notuð sérstök vél. sem smíðu’ hefur verið hér eftir enskri fyr irmynd. og hefur gefizt mjör vel. Af þessum hnaus.plöntuir voru gróðursettar í Heiðmörk 52.500, en alls voru gróðursett ar þar síðastliðið ár 166 þús und plöntur og hefur aidrei ver ið gróðursett þar jafnmikið é e'inu ári. Nemendur Vinnu : skcla Reykjavíkur áttu mikinr. þátt í því. Þeir gróðursettu allí 76.600 plöntur, þ. á. m. næsturr. allar hnausaplönturnar. Enn e sá k'ostur þeirra að þær má gróc ursetja á víðavangi fram eftir ' ölíu sumri án þess að þær saM. Flestar plönturnar sem gróð- ursettar voru í Heiðmörk voru mismunandi tegundir greni og furu, en tiltöiulega mjög lítid af b'.rki, aðeins, rúm!.ega 7 þús- und plöntur. Vonir standa til að starí Vinnuskólans verði enn aukið til muna í Heiðmörk og ac hann fáj þar fasta bækistöð og skýli. Verður það væntanlegr við svonefndar Löngubreikkur en þar er mikið verkefni fram- undan, bæði við gróóursetrí.ngu trjáplantna og landgræðslu ým. isskonar. Fyrstu dagana í júní mun.u um 75 un.gar stú’kur heíia þar starí. Sjálfboðaliosstarfið á Heið-1 mörk, þ. e. starf landnemanna, gakk einnig betur vorið 1057 en nokkru sinrý fyrr. Eitt fé- lag bættist í hóp landnemanna í fyrra og þrjú munu bætast við í vor, svo að nú eru félögin orðin rúmlega 50, sem fengið hafa spildur á Heiðmörk. -— Piöntur virðast koma vel undan vetri og á það ekk*. sízt við um hnausaplönturnar. Vegakerfið um Haiðmörk jckst til muna s. 1. ár. Ný vega- iagning nemur 6 km. og eldri vegir hafa verið endurbættir. Vegir um Hdðmörk eru nú aíis drSnir um 14 km. að leríg'd, og girSingin um Heiðmörk er um 27 krn. iöng. Úr stjórn félagsins gekk að Fs-amhald á 2. Aðu könnu“ það er að segja vél sem ilanaamenn svo sem ítalir o.f J. látti að ná öllu „kraftinum“ úrjhafa öðrum fremur komizt upp | ka’ffibaununum. Þessar til.aun-j á að laga Ivstilega súkkulaði— ir tókust svo afbragðsvel að drykki, Guðmundur í „MokkaJ' drykkurinn sem hlaut nafnið' hefir einnig tileinkað sér kunn. „Espresso caffé“ á ítölsku varð áttu á bví sviði og mun laga brátt mjög eítirsóttur. Fjöldi súkkulaði fyrir gesti sína, og manna hóf að gera tilraun með Jfleiri nýjungar mun hann hafa tondurbætur á aðíerðinni og uppi. Aðrar veitingar svo sem jframleiðsla „Espresso" kaffi- 'gosdrykkir o.fl. er hægt að fá Ivéla varð á næstu árum stór-jí ,,Mokka“. j iðnaður. Árið 1933 röskum 30 J Húsnæðið sem ,,Mokka“ hef- lárum eftir að Bezzera gerði ir til umráSa er ekki stórt, e:n I sína f.ystu uppgötvun voru verk ailt það sem eiganda og Hali- [smiðjur sem framleiddu slíkar Jdóri Hjálmarssyni arkitekt (kaffivélar orðnar 22 á Ítalíu frekast var unnt. hsfir veriö cinni. Nú eru vart finnanlegir Igert til þess að stofan 5rrði sem kaffisölustaðir á ítalíu, sem j vistlegust. Teikningu og skipu- lag annaðist sem fyrr segir Halldór Hjálmarsson arkitekí, en yfirsmiður við innréttingar var Gestur Gíslason. Afgreiðsla ekki hafa. „Espresso“ kaffi á boðstólum. Þó aðferðin sé fyrst og fremst ítöisk, breidd- ist hún út um löndin umhverf- is Miðiarðarhafið, síðan hélt borð og aðra- borðnlötur smið- ,,Espresso-kaffið“-sigurför norð | aði vinnuistofan Ösp h.f. <sá ur eftir meginlandi Evrópu og | járnavinna var unnin af Sindra hefir nu loks, vonum seinna | h.f. Iijörtur Sigurðsson lagði náð til okkar hér á íslandi. Ef|rafmagn. Teppin á gúlfinu eru dæma skal eftir áhuga þei-ra frá Kjartani Gu.ðmundssyni. íslendinga, sem kynnzt hafa (Málverk, teikningar og teppi, drykk þassum á ferða-lögum í jsem prýða veggina í „Mokka'® Suðurlöndum, virðist einsætt | eru eftir Braga Ásgeirsson, að Espressokaffið muni verða J Bjarna Jónsson og Barbörn. mjög vinsælt meðal þjóðar Árnason. gluggamyndir ern okkar. eftir Benedikt Gunnarsson, höggmynd er efti- Jón Bene- diktsson. Hefir tekizt um það sam- vinna við Sýningarsalinn viS Hverfisgötu að hafa ávallt myndlistaverk til sýnis og solu í „Mokka“. KR Gg halda innanfélagsmót í sundi í Siindliööinni föstudaginn 50. maí kl. 7 e h. Keppt í 200 og 400 m sundi kvenr.a cg 200 m bakiS'undi karla. Stjórnm. fer þrjár skemmtifexðir um- næstu helgi'. í Þórsmörk 1 daigs ferð. last af sað kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Túaör fqrðir á isunnudag í Gullborgarhaunshella, og’ gönguferðá Esju. Lagt af sta® . í báðar ferðirnar kl. 9 um morgunmn frá Austurvell i. Fármiðar seldir í skrifstofu íélrcsins, Tú.ng'étu 5. sírnif 19-533. ílrörnar böll — og mál er að linni. Ljósm.: Þ. Jósepsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.