Alþýðublaðið - 29.05.1958, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 29. maí 1958
AlJjýðublaðið
r
RaKvbaH ¥ið nýjan rLkfslbiDrgara;
í HÓPI þeirra, sem alþiugi
veiííi riýiega íslenzkan ríkis-
boi'gararétt, er frk. Minna Ras
imissen og það vill svo til, að
einmitt í þessinn mánuði eru
réít tu'ttuigu ár frá því að hún
kom til íslamls. Hún 'er mörg-
nm kunn vegna þess hve hún
hefur víða komið við á þessum
tveim áratugum, Hún var um
tíma ráðskona á Hótel KEA á
Akureyri og á Hótel Akranesi,
wiatráðskona við iMsárvirkj-
unina og í mötuneyti bænda-
skólans á Hvanneyrj og siðustu
árin hefur hún verið ráðskona
í mötuneyti stúdenta á Garði.
Auk þess heíur hún verið kokk
ur á flóabát og kaupakona í
sveit.
LAS AUGLÝSINGU
í DÖNSKU BLAÐI
„Ég sé í. dönsku blaði auglýst
eftir barngóðri stúlku í vist á
íslandi,“ sagði Rasmussen, er
tí<5ndamaður blaðsins átti v:ð
íiana stutt samtal í gær. ,,Ég
hafði um þetta leyti haft nokk
ur' kynni af íslandi í gegnum
bækur og hafði nýlokið við að
lesa Sölku Völku. Ég sagði
svo sexn, svo við sjálfa mig,
að • gaman væri að bregða sér
til íslands eins og í eitt ár og
kynnast landinu, þar sem Salka
Valka bjó.“
— Og þú lézt ekki sitja við
orðin tóm?
„í maímánuði 1938, fyrir
réttum tuttugu árum, kom ég
tíl Akureyrar og- réði mig í vist
hjá góðu 'fólkj með stóran
barnaihóp. Séðan réði ég mig í
kaupavinnu á Hvanneyri og var
þa,r síðan matráðskona í fjögur
ár.“
KOKKUK Á FLÓABÁTI
„Þagar Laxárvu’kjunin var
bvggð 1950—’53 tók ég að inér
ráðskonustörf við mötuneytið
þar og þar átti ég ánægjulega
daga. Svo var ég-sumarið eftir
kokkur á flóabátnum, sem gekk
á milli Akureyrar, Siglufjarðar
Frk. Minna Rasmussen
ráðskona.
og Sauðiárkróks, en um haust'ið,
þegar versnaði í sjóinn, þá varð
ég sjóveik og hætti um ára-
mótin, Það, sem eftir var vetr-
arins, vann ég í netagerð Kald
baks á Akuréyri og um vorið
tók ég þátt í róðrarkeppni á
sjómannadaginn.“
KAUPAKONA
Á SKRIÐUKLAUSTRI
„Tvö sumur var ég kaupa-
kona á Skriðuklaustri hjá Gunn
ari Gunnarssyni skáldi. Þar
þótti; mér gott að vera. Svo átti
ég nokkru síðar kost á því að
ráða mig í vist á heimiJi Iiall-
dórs K.iljans í Gljúfrasteini og
hef síðan séð eftir því að taka
ekki því boði. Þetta var sum-
arið sem Salka Valka var kvi.k
mynduð og Kiljanshjónin
bjuggust við mikf lli gestakoinu.
Ég var þá ráðskona á sumar-
hótelinu á Garði og hafði sitt-
hvað saman að sælda við
sæns-ku leikarana, því að þe.r
vcru hér í fæði og höfðu með
sér nesti, þegar þeir fóru upp í
Mosfellssveit eða suður í
Grinaavík til að vinna við kvik
myndatökuna. Við þurftum oft
að vera snemma á fótum það
sumar, því að þeir byrjuðu kl.
sex á morgnana.“
EKKI ERFITT AÐ FÁ STÚI.K
UR TIL ELBHÚSSTARFA!
— Og síðan hefur þú starfað
á Garði?
„J-á', ég hef síðan verið mat-
ráðskona við mötuneyt; stúd-
enta á veturna. Þar finnst mér
að ýmsu leyti gott að vera og
meðal stúdentana eru margir
elskulegir piltar, sem mér
finnst að Mti á míg eins og aðra
mömmu sína, til dæmis sumir
útlendu stúdentarnir, sern
hingað koma og þekkja fáa og
eru alltof lítið meðal innlendu
stúdentanna.“
— Reynist ekki oft erfitt að
fá íslenzkar stúlkur til eldhús-
starfa?
„Það er ekki erfitt að-fá stúlk
ur til þess að vinna eldhúss-
verkin á Garði. 'S'nemma í
fyrravor var ég búin að ráða
stúlkur fyri- veturinn og miklu
fleiri spurðust eftir vinnu en
komust að. Það þurfti ekkert
að auglýsa. Mé- finnst íslenzku
I FramhaM á 2. síSu.
DULARFULL fyrirbæri eru
ekki háttskrifuð í föðurlandi
Fords og Edisons, — í mót-
setningu yio England, þar sem
nýbyggingar eru sialdan án
vofu -eða afturgöngu. Það er
því ekki oft, sem ta’að er uni
dularfull fyrirbæri og drauga
í Eandaríkjunum. Þó eru til
uridantieikningar, og ein af
þeim, eru þeir atburðir, sem
gerðust í húsi Hermanns fjöl-
skyldumnar i smábænum
Staford á Long Island.
Þar Iiafði efckert merkilegt
gerzt fyrr en 3. febrúar í ár,
er James, elzti sonurinn, 12
ára. kom heim úr skólanum og
fann nokkur leikföng . möl-
forotin.
Móðir drengsi'ns gat enga
grein. gert'fy-rir þessu, og síoar
um daginn uppgötvaði hún
annað. Fjölskýldan er strang-
kaþólsk og í svefnherberginu
stóð flas'ka með vígðu vatni á
borði. Hú sá hun að tappir.n
háfði verið tekinn úr flöskunni
Oig \'atninu hellt á gólfið. Þetta
var algjörlega óskidjanlegt, og
henni ge.t ekki dottið í hug að
Ifoörnin hefðu levft sér að hella
niður vígða vat’ninu. Til þess
(Vöru þau of írúhneigð.
Næstu daea fundust margar
föskur, sem opnaðar hcfðu
verið og innithaldi þeirra spillt,
og næsta sunnudag var vígða
vatnir.u enn hellt niður.
Daginn eftir var Hermann
að raka sig í baðherberginu. Þá
fe.r ein f'askan á spegilhill-
unni allt í eir.u að hreyíast og
mjakast hún út af brúninni,
skellur á gólfið, og strax á
næsta augnabliki fór flaska út
af hillunni hinum msgin.
Hermann hringdi þegar í
stað til lögreglunnar. Á þess-
um. tímuím spútr.ika og eld-
flauga e,r fólk smám saman að
venjast á, að mögulegt sé að
leysa allar gátur.
En lögreglan gat ekkert
gert. Flcskur og smáhlutir
dcnsuðu fyrir augunum á
þeim os yfirleitt var allt í háa
lofti.
Leynilögreglumanni, Fozzi
að r.afni. var nú falið að rann-
saka málið. Hann byrjaði á
því að ky^ana sér nágramiana,
en ekkert benti til, að. þeir
væru i við 'málið riðnir. Fozzi
reyndi að finna út, að þetta
væri allt annað hvort svik eða
ofsjónir, en ekkert fannst, sem
staðfesti slíkt. Hið eina, sem
hann gat sannað var það, að
flöskur og hlutir hr’eyfðust, en
af hvaða orsökum var ekki
hægt að finna út.
Kvöld eitt, þegar fjölskyldan
var að horfa á sjónvarpið,
hófst lítil postulínsstytta á
loft og sveif í löngum boga út
á mitt gólf. Þetta var of mik-
ið fyrir aumimgja fólkið. Það
bað nú nrest sinn að koma og
gera einhverjar ráðstafanir
gegn þessum ófögnuði. Prest-
urinn kom og lýsti blessun yfir
húsinu. Annað 'kvaðst hann
ekki geita' gert.
Þv-í miður hjálpaði blessunin
lítið. Postulínsgrilpir og smá-
dót hélt áfram að fliúga um
allar trissur og brot.na mélinu
ismærra.
Blöðin fóru nú að veita
málinu athygli, og aðskiljan-
legt fólk fór að bióða Her-
nianm-'fjölskyldunni aðstoð
sína.
Sértrúarprestar komu hver
á fætur öðrum og kváðu á-
stæðuna fyrir atburðunum
vera syndir fjölskyldunnar.
Þeir veittu ailri fjölskyldunni
fyrirgefningu synda og töldu
Framhaid á S. síðu.
s
V
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
1
s
s
c
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
s
s
s
;
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
ý
s
s
s
s
s
s
LEIKRIT Tennessee Willi
ams „Orpheus Déscending“
verður bráðlega kvikmyndaö
af Martin Jurow og R. chard
Shep'herd á vegum kvik-
myndafélagsíns United Art-
ists, Aðalhluitverkin verða
leikin af Önnu Magnam; og
Anthony Franciosa. Höfund
ur vinnur nú sjálfur að því
að semja kvikmvndaritið, en
stjórnandi njyndar.nnar verð
ur Sidney Lumet.
□
Alfred Hitchcock mun
stjórna Paramount-gaman-
myndinni „No Bail of the
Judge“, sern byggð er á
brezkri skáldsögu eftir Hen_
ry Ced l. Sagan er um dóm-
ara í London, sem ákærður
er fyrir morð á stúlku, og
baráttu dótur hans fyrir
sýknun hans, en þar nýtur
hún aðstoðar „heiðarlegs11
þjófs.
□
„Bridge on the River
Kwai“ var einróma kjörin
bezta ký.kmynd ársins 1957
af stjórn félags gagnrýnenda
S'an Franciscoborgar. Alec
Guinness var kjörinn bezti
leikari ársins fyrir leik sinn
í sömu mynd. Elizabeth Tay
lor var kjörin bezta leikkona
fyrir lej.k sinn í „Raintree
Gounty“. „Gervaise“ var út-
nefnd bezta erlenda kvik-
mynd ársins og Maria Schell
bez,ta erlenda 'leikkonar. fyr-
'ir leik sinn í sömu mynd.
Daniele Gelin var kosinn
bezti erlendi leikarinn fjrir
leik sinn í „We are all Murd-
erers“.
urstans breytist smám sam- ^
an í aðdáun. Stjórnandi ^
myndarinnar er Peter Glen-
ville. ý
L! y-
Fyrir nokkru hófust sýn- V
ingar á söngva- og gatnan- ))
myndnni „South P?cific“, )
sem byggð er á söngleiknum ^
eftir Riehard Rodgers, Osear :
Hamerstein ög Joshua Log- i
an, og hefur hún fengið frá. ^
bæra dóma í Bandaríkjun- ý
um. Myndin er frá 20th Cen-
tury-Fox. ý
„South Pacific“ segir frá y
tvsimur ástarævintýrum úr V
síðustu Iheimsstyrjöld — V
annað milli amerískrar V
hjúkrunarkonu (Mitd; Gav- )
nor) og fransks plantekru- ?
eiganda (Rossano Brazzi) á »
unaðslegri eyju í Kyrrahafi, ^
og hitt er milli innfæddrar (
stúlku (Frances Muyen) og ý
ungs bandarísks sjóliðsfor- ý
ingja (John Kerr). Joshua y
Logan stjórnar myndinni. ý
Niú er eini.í g verið að sýna 5
myndina á heimssýningunni ^
í Brússel. V
□
með
Clark Gable mun far
aðalhlutverkð í ásta- og
gamanmyndinni „But Nöt
for Me“, sem framleidd verð
ur hjá Paramount Studios.
Kvikmyndaritið er eftir
Jöhn Mj.chael Hayes og segir
þar frá leikstjóra á Broad-
way í New York borg.
□
Innan skamms verður far.
ið að sýna Oolumfoiamyndina
„Me and t'he Colonel“, sem
byggð er á hinu vinsæla
jeikri-'l; „Jacobowsky and the
Colonel" eftir S. N. Behr-
man, en það er aiftur byggt á
sögu Franz Werfeis. Kvik-
myndaritið er eftir S. N.
Béhrman, höfund leikrítsins.
Aðalhlutverkin eru leikin af
Curt Jurgens og Danny Ka-
ye. Enn fremur leikur
franska stjarnan Nicole Mau
rey vinstúlku ofurstans og
Ákim Ta.^iroff leikur undir-
mann ofurstans. Efni mynd-
arinnar er í stórum dráttum
það, að hrokafulluf pólskur
ofursti (Curt Jurgens), sem
er mikill Gyðingahatari, hef
ur fengið skipun um að koma
áríðandi skjölum til bæki-
stöðva hins frjálsa pólska
hers í Lond’on í síðustu
heimsstyrjöld. Ofurstinn
neyðist til þess að hafa sam-
fyígd með pólskum Gyðtnga
kaupmanni, Jacobowsky
(Danny Kaye) að nafni, sem
af skiljanlegum ástæðum
vill flýja undan ofríkj Hitl-
ers. Á þessu hættulega feröa
lagi reynist Jacobowsky svo
ráðsnjall og úrræðagóður,
að honum er það að þakka,
að þetr komast leiðar sinnar
heilu og höldnu, og hroki of-
n
Marlon Brando mun leika
í kúrekamyndinni „Rich
Comanchero“, sem fram-
leidd verður af kvikmynda-
félagi hans samkvæmt samn
ingi vtð Paramount.
□
Fyrir nokkru var farið að
sýna Paramountmyndina
„Desire Under the Elms“,
sem byggð er á leikriti eftir
Eugene O’Néill og stjórnað
af Delbert Mann. Kvik-
myndaritið er eftir Irwin
Shaw. Þetta er harmsaga
um upplausn svéitaheimilis
í Nýja Englandi fyrir um
það bil hundrað árum. Burl
Ives leikur Ep'hraim Calbot,
gamlan bónda, en ítölsk brúð
ur hans er leikinn af S'ophiu
Loren. Anthony Perkins leik
ur son gamla mannsins, Eb-
en Cabot, sem verður ást-
fanginn af hinni ungu stjúp
móð'ur sinni.
Clifford Odets er nú að
skrifa kvk! myndarit að 20th
Century Fox-m.yndinni ..Da
ví&“, sem byggð vérður á
skáldsögunnj eftir Duff
Cooper.
□
„Party Girl“ og „Green
Mansions“ heita tvær kvik-
myndir, sem bráðlega verðá
framleiddar hjá Metro-Gold-
wyn-Mayer. AðaJihlutverkin
í ..Party Gl.rl“ verða leikin af
Lee J. Cobb, Robert Taylor
og Cyd Oharisse, en í
„Green Mansions“ leikur
einnig Lee J. Cobb ásamt
Audrey Hepburn.
V
□ .
Alan Ladd mun fara með
aðalhlutverkið í myndinni
„The Badlanders“, sem bráð
lega verður framleidd hjá
Metro-G'oldwyn-Mayer. Seg
ir þar frá fyrrverandi af-
brotamanni, sem stendur fyr
ir ráni í gullnámu í Arizona.
Höfundur kvikmyndaritsins
er Richard Collins, en stjórn
andj verður Delmer Daves.
V