Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 1
- VIKUBLAÐ: ISAFOLI) 12. árg., 150. tbl. Sunnudaginn 3. maí 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. pmbmb Gamla Bíó Mr. Billings og dóttir forsetans. Gamanleikur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leika: Walter Hiers og iacaaeline Logan -:/JI • Walter Hiérs er besti skopleikari Bandaríkjanna, v * Sýningar klukkan 6, lYa og 9. Reykjavlkurannálli « Haustrigningar Leikið í Iðnó í dag klukkan 8 síðdegis. AðgÖngximiðar í Iðnó í dag klukkan 1—8. Balkonsæti kr. 4,00, sæti niðri kr. 3,00, stæði kr. 2,50, barnasæti kr. 1,20. Versl unarmannaf jelagReyk j avíkur. Skemtikvöld °g síðasti ársfundur fjelagsins verður haldinn næstkomandi þriðju- 4ag kl- 8y2 síðd., í Nýja Bíó (veitingasalnum niðri). Rædd verða þau fjelagsmál er fyrir liggja. Kaffidrykkja, — Ræður, — Binsöngur, — Samspil o. fl. Skemtiatriðin verða nánar tilkynt fjelagsmönnum með kortum. STJÓRNIN. Regnfrakkarnir komnir Arni & Bjarni Öarnauinafjd. 5umargiöf Aðalfundur verður haldinn miðvikudaginn 6. maí, klukkan ^ síðdegis í Kaupþingssalnum (Eimskipafjelag^húsinu). * Gunnlaugur Claessen læknir, flytur erindi. Pjelögufti heimilt að bjóða mönnum með sjer á fundinn. Nýkomið : Rúgmjöl Hálfsigtimjöl Hveiti, 6 teg. Gerhveiti Hrísgrjón Haframjöl, í sekkjum — í pökkum Sagógrjón Kartöflumjöl Viktoríu-Baunir Hestahafrar Hænsnabygg, enskt og dansk. Kraftfóður fyrir kýr Fóðurmj öl, „Melasse“ Kartöflur, danskar, valdar Laukur Högginn Melis, smámolar, harðir Strausykur Flórsykur Kandíssykur „Sun-Maid“-Rúsínur, í lausri vigt, ---- í smápölkkum ---- í stórum pk- ---- Bakararúsínur. Kúrennur Sveskjur, steinalausar, — með steinum Gráfíkjur, lausar og í pk.j Döðlur, lausar og í pk. Epli, þurkuð Ferskjur, þurkaðar Apricosur, þurk Perur, þurk. Bl. Ávextir, þurk. Bláber, þurk. Möndlur, sætar Kaffibætir, „Kvörnin,“ Súkkulaði Kókó, „Korffs,“ í pk. og dósum Liptons Te, nr. 1, 2 og 3, í pökkum — í lausri vigt — Tomato Ketchup — Mixed Pieles Kjötsoyja Makaroni, franskt Dósamjólk, „Ama,“ ágæt tegund Sítrónuclíu-kapsel „Saloon“-Kex Sítrónur Bakarafeiti pvottasódi pvottablámi Fægilögur, „Brasso“ FernisJolía Tvisttau Ljereft Kadettatau. STJÓRNIN- EBBG Nýja Bíó Ast í meinum Afarspennandi sjónleiíkur í 6 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Rodolph Valentino. sem alt kvenfólk dýrkar og dáist að fyrir fegurðarsakir; svo það er ekki að undra, þó einhverntíma verði ást í meinum. — Sýnd kl. iy2 og 9. Barnasýning klukkan 6, pá sýnd eftir ósk fjölda barna, hin ágæta barnamynd Litli Kaptajn Janúar. („Baby Peggy“). § Nýkomið s Þakjárn No. 24 &26 lferðið hvergi lægra. Þeir sem pantað hafa þakjárn hjá okkur geri svo vel að sækja það næstu daga H. BENEDIKTSSON & Co. !••••••••••••••••••••< 3cmatan Þorseinsson Vatnsstíg 3. Símar 464 & 864. Hefir nú stærstar birgðir af gólfdúkum allskonar, Vaxdúkum, Divanteppum, Húsgagnafóðri, Gólfteppum. Margskonar húsgögn, svo sem: Kommóður, Klæðaskápa, Servanta, Borð og Rúmstæði fyrir fullorðna og börn. Allskonar húsgögn smíðuð eftir pöntun. Nokkuð fyrirliggjandi af hurðum og gluggum, sem seljast mjög ódýrt. — G.s. NIELS \-i■' AUGLÝSINGAR óskast sendar tíraanlega. fer frá Kaupmannahöfn 11. þessa mánaðar, beina leií til Stokkseyrar, Reykjavíkur og Stykkishólms. Vöruflutningur tilkynnist sem fyrst til Thior E. Tul- inius, Kaupmannahöfn. Símnefni: Thorarinn, eða til Sv. A. Johansen, Sími 1363. Besf að auQíúsa / TJJorguabi. og isafoíd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.