Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 3
MORGUFBLAÐIÐ BOVRIL VETTTR ÞJER DUG OG TEASPDONff “OlUNC wat pREK 0( EYÐTR ALLRI pREYTU DREKTU BOVRTL VTÐ VINNU BOVRIL pfNA, pVÍ BOVRTL HELDUR BOVRIL LIMITED '— LONDON^ p.TER STARPBHÆEUM. Fyrir gamalt fólk, sem þjáist af svefnleysi, er þessi hjartastyrkjandi og heilsusamlegi drykkur mjög ákjósanlegur. Notaðu aðt'iiis y2 teskeið í einn bolla af lieitir vatni o" þá færðu samstundis óviðjafnanlegan, nærandi drykk. Heiídverslun Ásgeirs Sigurðssonar, Sími 300 SirösDtJ! oooooooooooooooooc Nýkomið nú með Botniu: Crepe de Chine íleiri liti. Orepe Marocain margar gerðir. Svuntusilki. Fóðursilki. Skermasilki. pessar tegundir fáið pið ávalt í fallegum litum og gerðum, í iurMi (Bsejarskráin) fast hjá bóksölum, heft 09 nokkur eintök bunöin Isafaldarprentsmiðja h.f. DÁGhOK, i 481. Nýkomið OSTAR; „Edamer11 og „Goudat& Laukur, Jardepli, Hálfbaunir, Hveiti í 5 og 63% kg. pokum. Sagógrjón, Súkkulaði, 2 teg. Kandissykur, Rúðugler, tvöfalt, Steinsteypuvirnet, Pappirsvörur, Vefnaðarvörur. mamr fPEIMSKIPAFJELAGfÍ ÍSLANDS W REYKJAVÍK □ Edda 5925557 = Fyrirl/. Br.-. L.*. P.-. I.O.O.F. — H — 107458 — O. í dag kl. 2 er það að hr. Rein- hard Prinz talar í Nýja Bíó, nm gönguferðir sínar um óhygðir Tandsins. Af veiðum komu í gær Skalla- grímur með 115 föt, Gylfi með 110, Skúli fógeti með 80, Arinbjörn hersir með 92 og Egill Skallagríms- son með 70. Esja kom liingað í gærmorgun snemma úr hringferð. — Farþegar voru undir 150, víðsvegar að af landinu. Meðal þeirra voru Ólafur (j. Lárusson læknir, Binar Guðna- son stud. theol., sjera Ól. Stephen- sen, Rolf Jóliansen kaupm., Jón Björnsson kaupm. á Þórshöfn. Sig- urður Vilhjálmsson kaupfjelagsstj., Björn Arnórsson heildsali og Egilt Guttormsson. Stjörnuf jelagið. Fundnr í dag kl. ÍU/2 síðd. — Gestir. Til Strandarkirkju. Frá H. E. B. kr. 10,00; N. N. kr. 2,00. Gullfoss fer hjeðan til Vestfjarða m&BV- dagskvöld (4. maí) kl- 10. Farseðlar sækist fyrir hádegi, og vörur afhendist fyrir sanm tíma. 5túde&tafræQslan. í dag kl. 2 flytur stud. phil. Relnh. Prlnz ,. , fyrirlestm- í Nýja Bíó, er hann nef nir: gangandi um ibygdir Islande. Miðar á eina krónu við inng. frá kl. 1.30. VUlemoes kom í fyrrinótt írá. Englandi með steinolíufarm. Koli ðg smáfiskur er genginn hjer að bryggjum nú, og veiSa drengir daglega miklar kippur af smáfiski þessum, einkum kolanum. ^ORGUNBLAÐIB. ®'°fnandi: Viih. Finsen. fcefandi: Fjelag í Reykjavík. n,t*tjórar: J6n Kjartansson, . Valtýr Stefánsson. ^Slýsingastjórl: E. Hafberg. rifstofa Austurstrætl 6. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bökhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. ttelmasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. ^ E. Hafb. nr. 770. •kriftag-jald innanbæjar og f ná- Krentni kr. 2,00 á mánuCi, - lnnanlands fjær kr. 2,50. ^ anaaaölu 10 aura elnt. ^RLENDAR símfregnir Khöfn 2. maí. FB. ■^ýskaland og Austurríki. Shnað er frá Vínarborg, að þar verið stofnuð fjelög og sje ^rkniið þeirra að vinna að sam- ^ihgn Þýskalands og Austurríkis. Ljárhagur Þýskalands. ^íhvað er frá Berlín, að tekjuaf- IUah.giar fj4r}lagS4rs;Tls }lafi orðið og hálfur miljarður gullmarka. Tt uPpreist Kurda úr sögunni. ^íniað er frá Angora, að upp- íeist Kurda sje algerlega hæld nið- I[or Tyrkja er á heiínleið. Hátt til fjalla! , ah til f jalla, hátt til f jalla, yri’ jeg sumarraddir kalla. æ^ir sprækir fosshratt falla, t- , y l0nnum streyma gleðitár. °rið burtknýr vetrarhrannir, ^®rða stuttar ísa-spannir, •^tum færir nógar annir ^ýfaett, sólbjart gleði-ár. til fjalla, hátt til fjalla ýn' sumarvindar kalla : með leiða og leti alla, lif: Lá ým fyrir von og þor. ^atnm sól og sumarvinda, fugla, hlómalinda, Sahr vora móta, mynda, rósum öll vor spor. ^att til fjalla, hátt til fjalla, jP^uvættir íslands kalla. rnöðum okltur, óðum falla ailgnablik í tímans sjá. 11 fjalla vorsins leiðir liggja, eíðsögn þess er holt að þyggja, er eitthvað háleitt hvggja kjartans eiga sumar-þrá! ^átt ti] fjalla, hátt til fjalla eyri jeg sumar-raddir kalla. Gslar jökuls gylla skalla,, ^°ðar frjettir segir hlær. átt til fjalla, hátt, til fjalla tigur seiðir alla — alla, gamla, konur, karla, L- K°mast vilja marki nær. t Kjartan Gíslason, frá Mosfelli. ^ýlendustofnun við Scores- r bysund. _ buanríkisráðherra Dana, Hauge, a^r tilkynt, að skipið „Gustav °lm“ eigi að sendast, svo fljótt ísalög leyfa, til Austur-Græn- apds, til að rannsaka skilyrðin ®áuar fyrir nýlendustofnun við e°reshysund, og halda henni á- *aia- Er skipið farið fyrir nokkru a Festur-Grænlands til þess að a Þar Eskimóa, er eiga að 5.eina land í Score.4hysund.. enslumálaráðherra, Nína Bang, ?^í,r að senda bækur, er rikis- asÖfnin mega missa til Græn- aö(is, og stofna þar bókasöfn. Adam Poulsen farinn. Frú Stefanía og Adam Poulsen kveðjast úti fyrir Iðnó. I fyrrakvökl kvaddi Adam Ponl- sen Reykvíkinga fyrir fult og alt í þetta sinn. Dansk-íslenska fjelagið og Leilt- fjelagið efndu til kveðjusamsætis llótcl ísland, eins og kunnugt er. Var þar nálega 200 manns. Allmargar ræður voru fluttar undir borðum. Dr. Jón ■ Ilelgásón hiskup hauð gestina velkomna. Þ\ú næst töluðu þeir Th. Krabbe verk- fræðingur og Kristján Albertson fyrir liönd Dansk-íslenska fjelags- ins og þökkuðu Poulsen fyrir hing- aðkomuna. Poulsen þatokaði góðar viðtökur. Auk þessara töluðu þeir Sveinn Björnsson, sendih. Dana, de Fontenav og Guðm. Finnbogason. 1 ræðu Poulsens var margt athygl- isvert, ekki síst umrnæli lians um viðkynningu þá, er hann fjekk hjer við leikendur þá, er unnu með hon- um. Talc^ hann það tvímælalaust, að hjer væru góðir leikhæfileikar meðal þjóðarinnar. Skaplyndi fólks ins og skapgerð benti sjer ótvírætt i þá átt. Kom það vel heim við orð hans, kvöklið áður í Iðnó, ér liann þakkaði leikendunum samvinnuna. Þar ljet hann svo um mælt, að lliann ætti því ekki að vetrfast, að leikæfingar gengju eins greiðlega og hjer — hann hefði hvergi fyrir- hitt það — nema í Finnlandi. Finnlendingar eru söngvin þjóð. Adam Poulsen telur íslendinga ekki síðri. Komu Adams PouLsens mun hjer lengi verða minst, ekki síst fyrir þá skuld, að hann hefir glætt áhuga manna fyrir og. traust á framtíð íslenskrar leiklistar. Sjaldgæft mun það, að útlendur maður eignist jafnmarga vini hjer í bæ á jafnstuttum tíma og Adam Poulsen. Kl. 12 í fyrrakvöld fvlgdi Leikfjelagið honum til skips með blysför og söng. 5úsmæ0ur pví NOTIÐ PJER SÁPUDUFT OG ALGENGAR SÁPUR, SEM SKEMMA BÆÐI HENDUR OG FÖT. NOTIÐ HELDUR SUNLIGHTSÁPU SEM EKKI SPILLIR FINUSTU DÚKUM NÉ VEIKASTA HÖRUNDI pví kanpið þjer Ijelegar sáputegundir sent að lokum munu verða yður tugum króna dýrari í skemdu líni og fatnaði. :: :: :: pað er ekki sparnaður. Sannur sparnaður er fólginn í því að nota hreina og ómengaða sápn. SUNLIGHT-SAPAN er hrein og ósvikin. Notið hana eingöngu og varðveitið fatnað yðar og húslín. Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar. Sími 300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.