Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 8
SIORGUNBLAÐIÐ Rúgmjöl Hálfsigtimjöl Hveiti, ,Cream of Manitoba' do. Oak do. Best Baker Haframjöl Hrísmjöl Girðingarnet, Blandað hænsnafóður Mais ,heill Maismjöl Hænsnabygg Hestahafra Sáðhafra Kartöflumjöl. gerðir. „Gaucada“ Gaddavírinn þjóðfrægi. — Alt að miklum mun ódýrara en undanfarið. Singalwatte te er einhver elsta te-tegundin, sem til landsins hefir flust. Og þrátt fyrir hina miklu samkepni síðari ára, hefir ekkert te komið hjer á markaðinn,'sem tekur því fram. Fæst alstaðar! Einkasalar: Suavt dörnukamgarn sjerlega góð tegund nýkomin. — En franska kíæðið er á förum. Hsg. 5. Bunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Sími 102. Laxveiðin f Elliðaánum er hjermeð boðin út til leigu frá 1. júní til 31. ágúst n.k. fyrir 2 stengur á dag. Væntanleg tilboð, með eða án vörslu ánna, sjeu komin til skrifstofu rafmagnsveitunn- ar fyrir 14. þessa mánaðar, klukkan 12 á hádegi. Engin skuldbinding um að jaka hæsta boði eða nokkru boði ef til viILj Allar frekari upplýsingar fást á skrifstofunni. : t n . Reykjavík, 2. maí 1925. Rafmagnsveita Reykjavíkur PrjónagarniS þekta er nú komið í mörgum litum. — Og enn fleiri Iitir væntanlegir með næsta skipi. Verðið lækkað! Allir þekkja gæðin. Asg. G. Gunnlaugsson Gt Co. Austurstræti 1. Sími 102. Fiskdamper til salgs Længde 157 ft., bygget i Aaret 1913 specielt for Saltfiskfískeri. Nærmere Oplysninger hos S. 8t M. Smith, Limited, Aberdeen, Skotland, Körrespondance paa Dansk. 0 s 0 0 0 Frá Grindavík. (Eftir símtali í gær). Alla síðustu viku- hefir verið hjer besti afli, nema í dag gaf ekki á sjó vegna austan storms. Besti hlutur á bát, mun vera orðinn hjer 1150 fiskar, eða rúmlega 12000 á skip. Óhætt er að fullyrða, að hjer sjeu komin á land á vertíðinni það sem af er 2500—3000 skpd. Og er það með langbéstu vertíðum, sem hjer hafa komið, því enn er vika eftir af henni. og má búast, við, að eitthvað báitist við, ef gæftir verða. Heilsufar er hjer ágætt en tíð- indi engin að öðru leyti. fslendingar erlendis. Blaðið „Berlingske Tidende" s'kýrir frá því, að ungur, íslensk- ur stúdent, að nafni Leifur Guð- mundsson, hafi sótt nm inntöku í sjóliðsforihgjaskólann. Hann mun ætla sjer að verða sjóliðsfor- ingi, í von um að fá síðar sbip- stjórastöðu á íslensku strand- varnarskipi. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarafptetl (S. Slmi (!*r* Þýskur vísindaleiðangur. Fjórir vísindamenn homnir hingað til landsins, til þess aff rannsaka áhrif Ijósbrigða á allar Ufverur. Vísindainenn nokkrir frá Ham- borgar hásltóla eru nýlega hingað komnir, til þess að gera lijer vís- indarannsóknir í sumar. Foringi fararinnar er ungfrix dr. Stoppel, docent í lífeðlisfræði jurta. Auk hennar eru þessir með í förinni: Læknirinn dr. Voelker, að- etoðarmaður á „pharmacologisku'4- stofnun háskólans í Hamborg, og náttúrufræðistúdentar tveir, Holm og Unna að nafni. Hefir foringi fararinnar skýrt’ Morgunbl. frá leiðangrinum á þessa leið: Rannsóknir þær, sem hjer á að gera, eru einn liður í miklu rann- sóknakerfi, um áhrif Ijósbrigða dags og nætur á menu, jurtir og loftið. — Samskonar tilraunir og athuganir, sem hjer verða gerðar, hafa verið gerðar í Hamborg. Aðal- atriði rannsóknanna er að komast að raun um, bver áhrif loftslag, Ijósbirta og þvíuml. hefir á lífver- urnar í norðlægum löndum. Fara rannsóknirnar því fram norðan- lands, að þeim er best, í sveit kom- ið að vera sem nyrst, Óvíst er, hve rannsóknirnar taka langan tíma, því slíkar rannsóknir liafa aldrei áður verið gerðar í norðlægum löndum. Þar eð þær þykja hinar merkilegustn og geta leitt mikinn fróðleik í ljós, bæði fyr ir lífeðlisfræði og eðlisfræði (loft- sbeyti), væri æskilegt, að hægt yrði að halda þeim áfram alt til hausts, eða jafnvel alt fram í skammdegi. ALÞINGI. Efri deild. Vatnsorkusjerleyfi vísað til 2. umr. og allshn. Slysatryggingar. Um málið urðu dálitlar umr. Nokkrar brtt. lágu fyrir, er allshn. hafði komið með, og voru þær samþ. og frv. með þeim breytingnm vísað til 3. umr. NefSri deild. Breytingar á kosmingarlögunum samþ. umræðlaust og afgr. til Ed. Aðflutningsbann á heyi. Noklp- ar umr- urðu um málið, og áttust þeir þar helst við Pjetur í Hjörs- ey og Tryggvi. Landbúnaðarn., er haft hafði málið til athugunar, lagði til, að því yrði vísað til stjr., en tók þá till. þó aftur til 3. unir. Frv. samþ. óbreytt og vísað til 3. umr. Mannanöfn. Sveinn í Firði hafði borið fram till. þess efnis, að menn mættu líka heita tveim nöi num, og fylgdi heimi úr garði með nokkrum orðum, en aðrir tóku ðkki til máls. Var brtt. sam- þykt og frv. afgr. til Ed. með 16 gegn 10 atkv. að viðhöfðu nafna- ltalli. Sala á kolum eftir máli- Brtt. kom frá M. J. um að það skyldu einungis vera koks sem værn af- gr. eftir máli, og var hún samþ. þannig breytt til 3. umr. Till. til þál. um að fresta veit- ingu nokkurra embætta. — Svo- hljóðandi brtt. kom fram í fund- arbyrjun frá Ágiisti Flygenring og Þórarni: 1. Tillögugreinina skal orða svo: Neðri deild Alþingis ályktar að skora á landsstjórnina að veita ekki þau embætti og sýslanir, sem losna og hún telur unt að komast af án, fyr en Alþingi hefir gefist kostur á að láta álit sitt um nið- urlagning þeirra eða sameining við annað emhætti eða sýslan. Snerust umr. aðallega um brtt. þessa og stóðu skamma stund. Var brtt. samþ. og greinin þar með ákveðin og afgr. til stjórnar- innar. Heilsuhæli Norðurlands. Fundurinn í Kaupþitigssalnum. Norðlendingafundurinn, er hald- inn var í Kaupþingssalnum á dög- unum, var fámennur. Var þar ákveðið að stofna hjer eigi deild í HeilsuhæÚsfjelagi Norð urlands. En á fundinum var kosin 5 manna nefnd til þess að vera stjórn Heilsuhælisfjelagsins til að- stoðar, eftir því sem hægt væri að koma því við og til kasta Reykvík- inga kæmi. Þessi voru kosin í nefnd- ina: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, frk. Halldóra Bjarnadóttir, Kol- beinn Árnason, Sigurður Kristins- son og Sigurgeir Friðriksson. Samskótalisti lá frammi á fund- inum og skrifuðu fundarmenn sig fyrir gjöfum. Var auk þess ákveð- ið að gangast fyrir almennri fjár- Blátt drengjafata cheviot tvinnaðir báðir þræðir, ásftfflt danska hermannaklæðinu, er K® aftur komið. Bestu tauin í bænuiö eftir verði. Guðm. B. Vikar. S i mflpi 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg;. | Klapparstíg 29, málning. Magasíndu Nord Eftirtáldar vörur eru hvergi ódýrari í borg- inni: Handklæðadregill frá kr. 1.25, tvisttau Trk kr. 1.45, gardinur, mik- ið úrval. Slitfataefni tviíbreytt, sjerlega gOoi, á 4 kr. pr. m., molsk nn fjórir litir, Gheviot í drengjaföt, best í borg- inni hjá okkur. WÖRUHÚSIÐ ÁVEXTIRI Stórar blóðappelsínur á 25 aur- þurkuð epli, aprieosur., blandaðb ávextir, rúsínur og fleira, mjog ódýrt í Verslunin „pörf,“ Hverá isgötu 56, sími 1137. ReyniSI Pappirspokar leegst verð. Herluf Clausen. Slmi 39. í heildsölus Presseningadúkur, íborinn — úr hör — 36” breiður, töluvert undir núverandi innkaupsverði. Kr. Ó. Skagfjörd. Gilllette i ; jrakvjelablöö’ !og slípvjelar JES ZIMSEN söfnun meðal Norðlendinga hjer bænuin. Guðm. Björnson landlæknir koi fram með þá skoðun á fundinuu að rjettast væri fyrir Heilsuhæli fjelag Norðurlands, að ganga þeí ar inn í Berklavarnafjelag Islanc sem dcild þess. Með, því yrði h©É að hafa fjársöfnunina almennai En í lögum Heilsuhælisfjelagsins ( það áltveðið, að fjelagið verði de^ í Berklayarnafjelaginu þcgar hæl er komið upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.