Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 7
ORGUNBLAÐIÐ 7 góði og ódýri er kominn aftur. ísafoldarprentsmidja tlf, skeytinu, að áskorun Paturssonar muni engan byr fá. i í þessu skeyti, sem sendiherra 1 hafði borist, var Bdvard Mitens j nefndur varaformaður sjálfstæð- j isflokksins. Yar því full ástæða j til að leggja meira upp úr ummæl j um hans. En nú hefir Morgunbl. borist eftirfarandi skeyti frá Jóhannesi Patursson kongsbónda, þar sem hann segir Mitens eigi vera vara- formann sjálfstæðisflokksins. Að gefnu tilefni í orðsendingu frá sendiherra Dana, sem birt er í heiðruðu blaði yðar, er jeg hefi i meðtekið í dag, um mótmæli Ed- wards Mitens gegn áskoruninni um skilnað Færeyja og Dan- merkur, skal það tekið fram, að Mitens er ekki, svo sem sagt er í orðsendingunni, varaformaður sjálfsstjórnarflokksins, og að floikkurinn hefir ekki, að öðru leyti en þvi, sem fyrirliggur í sam þyktunum í Noregsmálunum 1923 og í yfirlýsingu Moltke utanríkis ráðherra í lögþinginu 1924, látið neitt uppi um afstöðu sína til spurningarinnar Um skilnað Fær eyja og Danmerkur. Kirkjubæ í Færeyjum, 29. apríl 1925. Jóhannes Patursson, formaður siálfstjórnarflokksins. Drekkið eingöngu hið öviðjafnanlega og heimsfræga Liptons-TE í heildsölu hjð Nla'gnússon & Co. Sími 144 Lanðsbókasafnið. Allir þeir, er bækur hafa að láni úr Landsbókasaíni íslands, eru hjeroneð ámintir um að skila þeim 1.—14. maímánaðar þessa árs. Þann tíma verður ekkert útlán. Eftir 14. maí fær, samkvæmt reglum safnsins, enginn bók að láni fyr en hann hefir skilað þeim bókum, sem hann þá hafði. — Skilatími kl. 1—3 síðdegis.. Landsbókasafn 29. apríl 1925. GUÐM. FINNBOGASON. Auglýsing Hjermeð auglýsist þeim til athugunar, sem hlut eiga að máli, að reglugjörð um bann gegn innflutningi á óþörfum varningi frá 7. maí 1924 fellur úr gildi 1. júní næstkomandi, en til þess tíma verða engin innflutnings- leyfi veitt. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið, 2. maí 1925. Magnús Guðmundsson. Oddur Hermannsson. A. & M. Smith9 Limited, Aberdeen, Skotland. Fiskdamperejer og störste Salttískköbraand i Stor britanien. Korrespondance paa dansk. Rafmagn lækkar ^lílf5 og að undanförnu niður í 12 aura kwst. til ljósa, ^uðu og hitunar um mæla, frá álestri í maí til álesturs * september. Reykjavík, 1. maí 1925. Rafmagnsveita ReYkjavíkur coxuNGuwcB mmnuu Tertur, Fromage, Kransakökur 0g Is afgreitt með stuttum fyrirvara. Kaupum lamalt járn (potft) i bræðalu. w H.f. Hamar. ^yþór Þórðarson frá Kleppjárns- ^hni í Hróarstungu, Y ^uðlaugur Rósinkransson frá í Önundarfirði, ^hðniundur I. Guðjónsson frá ^hnnarstöðum í Geiradal, , Öuðný Helgadóttir frá Grund ^jáafirði, Helgi Elíasarson úr Reykjavík, v Jhgibjörg Þorgeirsdóttir í’vá ^Lstöðum í Reykhólasveit, Katrín Gunnarsdóttir frá Ilólm- um í Landeyjum, Páll Halldórsson úr Hnífsdal, Ragnhildur Þorvarðardóttir frá Stað í Súgandafirði, Sigurður Heiðberg frá Kimba- stöðum í Skagafirði, Þorvaldur Sigurðsson frá Rauð- holti í Hjaltastaðaþinghá. Edvard Mitens, Jóhannes Patursson og sjálfstæðis- kröfur Færeyinga. Skömmu eftir að hingað hárust fregnir nm áskorun Sverres Pat- ursson til ÍFæreyinga., þar sem hann eggjar þá til að segja skilið við Dani, birtist hjer í blaðinu til- kynning frá sendiherra Dana hjer, þar sem hann segir frá skeyti, er borist liafði sendiherra- skrifstofunni, viðvíkjandi þessu máli. Er þar sagt frá því, að Edvard Mitens, sem staddur var þá í Danmörku, hafi mótmælt. fyrir sitt leyti þessu tiltæki Sverre Pat- urssonar. Segir Mitens, samkv. Mbl. hefir snúið sjer til sendi- herra og spurt bann, hvort bann geti gefið frekari upplýsingar í málinu. „Mjer fyrir mitt leyti er ómögu- legt“, segir sendiherra, „að ganga úr skugga um, að skeyti þau, sem jeg fæ, sjeu í öllum atriðum hár- rjett. Hvort Mitens er í stjórn sjálfstæðisflokksins, hlýtur Jó hannes Patursson að vita best um. En hvort siem Mitens er vara- formaður eða ekki, þá hefir hann verið talinn framarlega ’í flokki sjálfstæðismanna í Lögþinginu. Munu margir hjer við hann kann- ast, undir nafninu Mortensen. — Hann hefir nýlega hreytt ain nafn. — Hafið þjer fleira um þetta að‘ segja, spyrjum vjer seudi- herra. — .Jeg hefi nýlega fengið Bér- ling, þar sem birt er samtal við Mitens. par segir Mitens svo: „Með yfirlýsingu minni vildi jeg leiða það í ljós, aS Sverre Paturs- son blaða-maður, hefir engin sam- bönd við stjórnmálamenn í Fær- eyjum, og flokkur sjálfstæðis- manna í Lögþinginu, vissi ekkert um áskorun hans, fyrri en hún | kom út, svo öll þátttaka frá þing- fiokksins heUdi var útilokuð“. í sarna viðtali lýsir Mitens kröf- um sjálfstæðismanna á þessa leið : „prjú mál eru það aðallega, er | vjer höfum á dagskrá, og 'hefir þegar mikið áunnist í öllum þeim - málum. 1. Tunga vor. Vjer viljum að færeyska sje ikend • í skólunum, jafnframt dönskunni. Söfnuðir fái að ákveða, hvort guðsþjón- ustur fari fram á færeysku eða dönsku. (Er nú svo ákveðið, áð færeyska-sje þar viðhöfð jöfnum höndum' við donskuna). Að fær- eyska sje jafn-rjetthá og danskan í pósti og síma innan eyjanna. 2. Fjármálin. Vjer viljum að Lögþingið fái heimild til að auka opinber gjöld, svo vjer fáum fje til nauðsynlegra framkvæmda. 3. Stjórnmálasamband þjóð- anna, einkum það, að engin lög gildi fyrir Færeyjar nema þau nái samþykki Lögþingsins“. Segir Mitens í þessu viðtali, að ágreinmgsatriðin milli Dana og Færeyinga sjeu ekki meiri en svo, að þau muni auðveldlega jafnast. Síðasti vottur um vax- andi samvinnu innan Færeyja og samúð milli þjóðanna, sje m. a. úrslit samgöngumálanna nú ný- lega. „Auk þessara yfirlýsinga“, seg- ir sendiherra, „hefi jeg 'í dag fengið skeyti frá pórshöfn, þar sem frá því er sagt, að þar hafi Mitens skýrt frá því, að hann muni segja sig iir sjálfstæðis- flokknum, ef flokkurinn fylgi Sverri Patursson* ‘. Rausnarleg gjöf til Vífils- staðahælisins. Nýlega hefir Bjarni Jónsson frá Galtafelli gefið Vífilsstaða- hælinu kvikmyndavjel. 'Er vjelin liin vandaðasta, og er hægt að sýna með henni hvaða kvikmynd- ir .sem eru, og sýndar eru í mynda leikhúsum. Auk þess hefir Bjarnj heitið því, að lána hælinu myndir jafn- Jaðarlega, til sýninga þar. — Gjöf þessi hefir vakið hinn mesta fögn- uð hjá sjúklingum hælisins. nýkamið sfópft úpval af Emaille Búsáhöldum í aárnuörudEild 3e5 Zimsen. Til Strandarkirkju. Reist á sandi veit jeg vje von og anda styrkja, er við grandi hjálp og hlje heilög Strandarkirkja. Náðar á hún opið skaut, öðrum þá er lokað, jafnvel háum hnetti af brant hún mun fá um þokað. A. [ Fylgja kr. 10.00. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.