Morgunblaðið - 27.06.1926, Page 3

Morgunblaðið - 27.06.1926, Page 3
3 MORGUNBLAÐIÐ Himið sf5i r 1ÍHSIISSI í Hainarfirði i dag. MORGUNBLABIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. gefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, . Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Helmasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. ^akriftagjald innanlands kr. 2.00 á mánubi. Utanlands kr. 2.50. í lausasölu 10 ura eintakW. sönír í ,,Die Meistersinger von Nurnbe.rg“ : „Hjá Pjetri Jónssyni ihöfuni vi8 bjer í Bremen f v r s t l'ært, íivað ágætur hetjutenór getur gjört úr hlutverki Waltes’ Stolzings, svo söngur Taléns varð þess vegna heldur máttlaus.“ Og nnnað blað: ,,í hlútverki Stolzings á Pjetur Jónsson sem stendur hjer á landi víst engan sinr. jafningja.“ Pjetr.r hefir beeið Morgunblaðið ; að bera öllum kunningjum sínum : lijer kærar kveðjur með þakklæti jfvrir alhtr kveðjur og heillaóslkir, Isem- honum hafa borist., Og þóit h.ann ekki komist hingað heim í sunie.v, vonar liann að næst;l ár verði hann ekki fyrir þeim vou- brigðum. ÍSRLENDAR SÍMFREGNIR; Vmsmygltinarmál nyröra. Ehöfn 25. júní. PB. JCvartanir enskra jámbrautar- manna. Símað er frá London, að járn- bfrautarmenn kvarti um lakari ▼innukjör eftir verkfallið og telja alvarlega deilu óhjákvæmi- Tega, nema bót verði ráðin á. Verðfesting frankans. Símað er frá París, að stjórn- in krefjist þess sennilega, að þingið samþykki samning Ame- fíku og Frakklands um ófriðar- sknldirnar, þar sem dollaralán sje hauðsynlegt til þess að verðfesta írankann, en það mun því aðeins fáanlegt, að þingið samþykki ^amningana. Samúðarskeyti. PB. 29. júní 1926. Auk samúðarskeyta þei*rra, sem •tjórninni hafa borist í tilefni af andláti Jóns Magnússonar, for- sætisráðherra, hefir henni borist fjöldi samúðarskeyta víðsvegar ^ð. P»rá Hans Hátign konungi ís- Tands, frá hr. Fontenay sendi- berra fyrir Ihönd dönsku stjórn- arinnar, frá norslka aðalkonsúlat- mu í ■ Reykjavík, fyrir hönd horsku stjómarinnar, frá fyrver- »ndi sendiherra Dana hjer, hr. Thiggild íræðismanni í Montreal o. frv. Mörg innlend samúðar- •skeyti hafa og borist. PJETÚR JÖNSSON ÓPERUSÖNG-VÁRI, Vínbrúsar finnast reknir og vín er sett á land í salt- tunnum. Hann er nú kominn heim til sín, ‘‘ftir nær þriggja mánaða spítala- Tegu, en þótt hann. sem betur fer, s.je á góðum batavegi; er hann þó ^kki ccðinn alfrískur aftur. Var það vegna blóðeitrunar, er að hon hm getkk, svo að um tíma var tví- ;5týnt um líf hans. Tekur það hanu pfíaust nokkurn tíma að fá fulla krafta aftur, svo að því miður ern lítil líkindi til, að hann geti komið t'ngað heim í suma*r — og hafði ^ann þó hlakkað afarmikið til þess. En snemma í ágúst byrjar !l<inn að syngja aftur í Bremen °í? víðar. Pjetur er mj.ög vinsæll í Bre- 1,1 í‘n og h.vnia blöðin mjög veik- lndi hans, og þótt ágætis söngvar- kr hafi verið fengnir frá ýmsum ^orgum til að syngja hlutveuk t’jeturs, sakna þau hinnar blæ- Tallegu raddat” hans og prýðilegr- Ul' framkomu. Ségir eitt blaðið m. 'a-< er Talén frá Stadtsop. í Berlín Fyrir stuttu barst blöðunum hjer skeyti að norðan, nm vín- sravglunarmál. Var það sagt m. a. að fjéritr menn hefðu verið tdknir og séttir í gæsluvarðhald. Að öðru leyti var ekkert nánar frá þessu sagt. Morgunhl. hefir frjett nokk.ru nánar um málið, eftir því, sem frá því er sagt fyrir norðan, og eru þetta. helstu d»rættirnir. Einn daginn kemur ísfirska skipið „Tryggvi“ inn á Siglu- fjiirð. Það er all-stórt vjelskip. Kváðust skipverjar vera á leið til Akureyfrar. Pór það frá Siglu- firði eftir stutta viðdvöl. En nokkru síðar kom það upp úr kafinu, að „Tryggvi" hafði ald- rei til Akureyrar komið, og hafði ekkftrt til þess spurst fyrir nokkr- um dögum, það menn til vissu á Siglufirði. En þó var þessu lít- ill gaumur gefinn. En einn maður hafði orðið eft- ir af því á Siglufirði. Fjelkk hann sjer nfi lánaðan vjelbát undir ein- hverju yfirskvni, og ljet í hann 10 salttunnutr, og fór síðan út fjörð. Eftir nokkurn tíma kemur hann aftur. Tekur þá eigandi hátsins eftir því, að anker, sem hátnum átti að fylgja, er horfið-. Tunnun- nm liefir og fækkað, og kassa- brot ýmisikonar voru komin í bát- inn. En hitt var þó eftirtektar- verðast, að bátsmenn voru allir meira og minna ölvaðir. Panst honum þetta alt grunsamlegt, en ljet þó kyrt liggja um sinn. Síðan fór vjelhátutrinn aftur, en eigandinn vildi vita gerla ura ]ietta. Fjekk hann sjer menn og bnt, og hjelt út á Siglunes, og austur með því, og alt inn að Hvanndölum. í Hjeðinsfirðinum utanverðum að austan, fundu þeir rekna 13 dnnka, alla fulla, og í öðrum stað 3. Höfðu þessk’ brúsar allir auðsjáanlega losnað af tengsli, sem hafði verið lagt einhverstaðar þar úti fyrir. Pcít þá eigandanum að verða skiljan- legt hvarf ankersins. En eloki tókst leitarmönnum að finna meira. Og var síðan haldið til Siglufjatrðar með veiðina. Var nú öllum ljóst, að eitthvað mundi vera görótt við komu ,,Tryggva“ og ferðir bátsins. Síðan var íeitað vestur fynr Siglufjörð og fanst þar eitthvað af víni. En nú r.r að segja frá bátnum. Hann hjelt til Eyjá- fjarðar, og kom við í Hrísey, og hað þar fyrir til geymslu 3 eða 5 salttunnur. Yar það auðsótt. En heldur þótti gutla mikið í salt- inu. Var því strax, þega.r bátur- inn var farinn, sent eftir hrepp- stjóra npp á Árskógsströnd. Brá hann við og kom fram í eyna og sló upp hið skjótasta eina tunnuna. Gaus þá upp ste.rtkari Ivkt og annarskonar, en venja er að sje af salti. Var tunnan fu'll með áfengi, hverskonar, hefir Morgbl. ekki frjett. Þótti, nú auðsætt, að þarna væri um meýi háttar vínsmyglun að ra;ða, og að brúsarnir í Hjeðins- firðinum og tunnurnar væru úr sama sjóðnum. Var því kært yfi,r þessu ti 1 bæjarfógeta á Siglufirð.i og Akureyri. Og afleiðing þeirrar kæru var handtekning þeitrra manna, sem frá var sagt í síkeyt- inu. Eitthvað mun hafa verið sett af víni úr „Trvggva" í land á Skaga. En hvað mikið það er, liefir Mbl. ekki frjett um. | Málið er nú undir rannsókn norðanlands. Uppreisnin í Póllandi. Hingað til hefir lítið verið skýrt frá byltingunni í Póllandi hjer í blaðinu, en hún er einn af mcrlcustu viðburðum álfunnar síðustu mánuðina.Og þegar skeyti fé.ru að þerast hingað um bylt- ingu þessa, voru það fæstir hjer er kunnu nein deili á tildrögum hennar. En til þess að gera sjer grein fyrir því, -e.r nauðsynlegast að líta ögn til báka. Aðdragandi byltingarinnar. Gengismálið hefir orðið Pólver- jum, sem mörgum öðrum, eyfitt yiðfangs, og eru það þeir erfið- leikar, sem framar öðru hafa .komið byll ingunni á stað. Árið ! 1924 voru gerðar ráðstafanir til þess að stöðva gengisbreyting- arnar. Var lögleidd ný mynt- eining, zlbty, er átti að jafngilda gullfranka. Stöðvunin, eða stýf- ingin, mistókst. í fyrra fór gengi hinnar nýju myntac að falla og hefir farið fallandi síðan. Miki'ð var deilt um hvað gera skyldi. I Vild-u vinstrimenn flestir taka er- |lend lán til þess að rjetta vi'ð I f járhaginn og atvinnulífið. En | hægrimeun vc.ru % því mótfallnir I og töldu eina ráðið, að þjóðin | reyndi að berjast á eigin spýtut. | Ut úr þessari deilu hefir komið | los á flokkana og hver stjórn [armyndunin .ralk aðra. Er góður ! jarðvegur fvrir slíkt þar í landi. | í fulltrúaþingi þjóðarinnar eru i 443 þingmenn og skiftast í 20 flokka. Stærstu.r er hægrimanna I flokkurinn, sem á þar 160 atkv. í apríl hröklaðist stjc.rn Skryn skis frá völdum og gekfk þá í iþjarki nokkrar viikur að mynda jnýja st.jórn, þar til forseti lýð- veldisins, Wojchechowsky fól hægrimönnum stjórnarmyndun ,*‘10. maí og tilnefndi Wito sem for- sætisráðhe»rra, eða fól honum stjórnarmyndun. Wito teknr við stjóm. Þegar daginn eftir að Wito tók við völdum birtist í blaðinu „Kurjer Paramny“ samtal við PilSudskv ma.rslkálk, þar sem hann segir. að stjórn Witos hafi ekki meiri hluta þjóðarinnar með sjer og auk jtess sje nokkrir ráðherr- a.- Witos alóhæfir menn. Pilsudsky marskálkur er nafn- togaður maður og einhver fræg- asti og áhrifamesti Pólverji, sem nú er uppi. Vöktu þessi ummæli hans jiví geysimilkla athygli. í rúm 30 á." hefir rilsudsky staði-ð mjög framarlega í verkalýðshreyf- ingu Pólverja, en þótt undarlegt megi vv-ðast. hefir hann jafn- framt komið skipulagi á pólska herinn,-, Þöí hefir hann í aldar- fjórðung staðið í fylkingarbrjósti. Hahn barðist fyrir myndun her- deilda gegn ánauðaroki Rússa. Hann gekk með mikinn herafla á liönd Þjóðverjum 1914 til þess að be.rjast gegn Rússum. Hann hjelt liði sínu inn í Varsjá í nóvember 1918 og var honum þar tékið sem þjóðardýrling og sigurhetju. , Blaðið, sem birti samtalið við 'Pilsudsky, var gert upptækt. — i Vakti sú ráðstöfun hinna.r nýju istjórnar geysimiklar œsingar, einkum meðal hermanna. Mið- vikudaginn 12. maí var haldinn fjölmennur íundur meðal her- manna í Varsjá. Vo.ru þar sain- þyktar hótanir til stjórnarinnar og áskorun urn að leggja niður völd. 'Porseta lýðveldsins leist þá ekki á bli'kuna. Ætlaði hann að reyna. að stilla til friða.r og fara á fund þennan. Á leiðinni til fundarins mætti hann Pilsudsky gekk á tal við haun og fór þess á leit að hann þaggaði niður óeirðir og æsingar.- En Pilsudsky svaraði ekki öðru en því, að þá yrði stjó»rn Witos að hafa sagt af sjer fyrir klukkan 7 um kvöld- ið. Ef það ráð yrði tekið, þá mundi öll óánægja vera úti og enginn maður bæra á sjer. Byltingin hefst. Porsetiim þvorneitaði að láta stjórnina fara frá. Sneri hann við ©g hjelt tj!l hallarinnar Bel- vedere. Að vörmu spori kom nefnd manna frá fylgismönnum Pilsudskys til þess að .reyna að koma sætt á, svo að komist yrði AlulEar Sumarsjöl í mörgum og fallegum litum. ffrá 37,00 hjá Lestafarfi og í heildsölu, hvergi eins ■ódýr. Veiðarfeeraverslunin G E V S I R“ )) Danskir vindlar eru bestir Bestir danskra vindla eru ULFFS Heildsölubirgðir jafnan fyrirliggj- andi. xWhíöom&' Crepe Serviettur i ótal gerðum nýkomnar í Uenslira ln^ibjarsar Johnson hjá borgarastyrjöld. Porsetinn þverneitaði nefndinni um áheyrn og jafnframt gaf hann út skipun um það, að bæla niður uppreist- ina. Um klutókan 7 um kvöldið byrjuðu ba,rdagar í Varsjá og náði Pilsudsky mestum hluta borg- arinnar á sitt vald um nóttina, nema Belvedere-höll, en þangað var öll stjórnin komin ásamt for- seta, og var höllin varin af nokkr- um he.rmönnum, sem hjeldu trygð við stjómina. En forseti sat við<

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.