Morgunblaðið - 27.06.1926, Page 6

Morgunblaðið - 27.06.1926, Page 6
MOROT)NRUf)íf) s 8 súkkulaði og kakaó Ekki aðeins þ j ó ð f r œ g t heldur heimslrægt. Selt alstaðar og alstaðar eftirsþurt. verfka megiuið af veiðinni í land- helgi. Athugi niaður, hvernig á |>egsu stendur, verður niðurstaðau sú, að um er að lcenna ðfullkom- iiini eða ófullnægjandi strand- gæslu. Það ejr auðvitað sama reynsl an í þessu sem öðru, að margir þeir menn, sem ,sjá sjer hag;í þvi að brjóta lög, gera það,, en á sviði strandgæslunnar, í það minsta að því er snerti# síldveiðar, hefir farið saman ófuilnægjandi gæsla og oflágar sektir fyrir l>rotin. — Væri ráðin bót á þessu, mætti svo fara, að b.reyting,til hatnaðar vrði á þessu sviði fyrir okkur íslend-: inga. Því að það hefir nú sýnt sig ____________________ á síðastbðnu ári, að þrátt fyrir það þótt skip, sem sttmduðu veið- —....... ■ ■ i ar á ..haíiuu". öfluðu ,vel og gætu notið þeir.ra hlunninda, sem gæslu- látið U!i!aers peningaskápa .leysið veitti þeim. hefir útgerð | þeirra illa, borið sig. Hvað mundi ; þá verða, ef gæslan yæri aubin !og bætt á allan hátt? Þá gæti svo farið,, að með annari hjálp : hefðu þessi skip enga lönguii til þess að ikoma hingað í franitíðinni, pg mundu flestií' fagna því, a'ð svo mætti verða. , Það svnist því rjett að gjöra hjer nánari grein fyrir því, hvaða aðferð við strandgæsluna muncli 77y - reynast best, (en vera þó um le?ð * Hafi einhve.rjum íslendingi flog- kostnaðarminst. fyrir þjóðina. ið það í hug, að reyna að ráða bót Þegar athugað er strandgæslu- á því ástaudi, sem nú ríkir, iog svæðið, sem verja verður um síld- hefir eiginíéga ríkt í síldarútvegi veiðatímann, ekki einungis fyri.r okkar íslendinga síðan hann varðiveiði erlendra síldveiðiskipa, held- fyrst tiJ, — þá befir það jafnan rur þg fyrir verkun þeirra á aflan- „bala“ tóniar og saltfullar tunn- ur upp iV lestinni og láta síldfull- ar tunnur níður í lestina. Stundum eínnig að flytja tunnnr niilli .skipa. Til þessa starfs er mjög gott að bafa stiltan sjó. Þess vegna sækjast skipin mikið eftir því að geta athafnað sig í landvari. Að eiga að jafnaði að vinna þessi stöx-f úti á írámsjó er allilt verlk, og sum af þeim nálega óvínnandi þar, nema þá daga, sem best er veður og blíðast. Eru þeir dagar fáir, sem hægt er með góðu móti að léggja skipum borð við borð úti á rúmsjó. Það er mjög þýðingarmikið fyr- ir okkur Isíendinga, í baráti- uríni við iitlenclifigana, að geta fyrirbj'gt það. að veiði og verkun síldarinnar á skipum þeirra fari fram innan í.slenskrar landbelgi. en það verðúr ékki fvrirbygt með öðru móti með með góðnm strancl- vörnum; ekki með 2—3 skipum. þótt góð sjeu, eins og áður er tfek- ið f.ram, heldur þurfa til þess minst 7—8 skip. Mönnum kann að finnast þetta, fljþtt á litið, æslti- 3egt en óframkkæmanlegt vegna kostnaðarins, en svo er þó ekki, því að þess fleiri sem skipin eru, sero taka þátt í vörninni, i jþeim ikringumstæðum, sem hjer, jum rifeðir. jxess siðitr r.r nauðáyn á að þau sje öll af stærstu og vönd- uðustn gerð. Því fy.rirkomulagi, er ■ jég ftlít að sje heppilegast, vil jeg 'úú gera hjer sem glegsta grei’i fvri.r. Ollum. sem til síldveiða þekk.jp. ■er það kunnugt, að nálega 200 jútlend skip koma hingað ti! lancls- ins árlega til þess að st.unda hjer síldveiðar. i '. Þau di’eifa sjer, eðá halda sig á því svæði, sem síldveiði er von. og gjöra sjer alt fn.r um að kom- asf. í • landvar t-il þess að verka SoSjism híis ágectui Haía hlotið fjölda hciðurspen nga. — Eru viðurkend um heiin allan. Komið og skoðið. —ílí?ergi betrt kawpl Siurlauguv* Jónssc&n Pósthússtræti 7. Sími 1680. Jeg hefi ávalt haft og liefi enn fjcilbreyttast úrval af alskonar úrum í gull-, silfur- og nikkelkössum, — Einnig vil jeg benda á vekjarann „Þór“, sem jeg hefi fengið nýlega. Þriggja ára ábyrgð á hverjuin vekjara, Ennfremur hefi jeg hinar viðurkendu B. H. Saumavjela.r frá Bergmann & Iiuttemeier. Sigurþór Jónsson, úrsmiður. gæta fjármuna yðar. Nokkrir fyrirliggjandi í ILsjnifstjarwiistni* núp og inn með Ströndúm. svo langt sem þörf krefur. 3. slk:p beggja megin við Skaga, innundir Vatnsnes að vestspx. en iim að Tiiulastól að austan. 4. skip frá Tindastól til Flateýjar á Skjái '- anda, 5. skiþ ‘(3-rfmséy. 6. skip frá nndir Flatey á móts við Melráiknsljött u. 7. skip frá Melralkkasljettii ausfiir að Bafekafirði. — 8. skipjð á að vera forystuskip af ‘ fúíikómnustú gerð,' sem hafa á aðalnmsjá, i.neð- gfpsiunni. Það á að .renriá á iniJÍi íillra . þessara , staðbundim gæs)u- skipa, raða, þeim niður, færa þau eífíhýað tH, ef þess" er ]>örf ”Vð hafa. gæsluna sterkari á einmn stað ýn öðrum á þessuxn eða hinum tíma, taka við ikærum frú :þésstxm 'skipum og ciumnsaka þxéi', léit.a juppi sökudólga og draga þá • i] hafnar og fá']iá sektaða, Yfir-höf- uð að hafa. alla yfivstjórn á þess- ari strandgæslu og skipá fyrir um síldina og halda henni við, einsogll’að alt, sem hægt er að gjöra í hjer að framan er bent á. En það er. þessui efhi. hátitxu' jieirra, ]>egar varðskip (eoa J Staðbundnu gæsluskipin ætlast • önmir skip, sem „hætta“ ^getur j jeg ,til að sje'mótorbátar 12—20 stafað af) ber þar að; sem þessi' smálesta, moð góðum vjelum óg í sikip eru að verka afla sinn, að göðu standi yfirleitt, fen af felíkum hætta þá öllum störfum meðan liátum er bægt að fá naxgilega gæshiskipið er í námunda við mai'gt mcð góðu móti þennan tíma þau, en ;taka strax til óspiltra | árs. Aðalstarf þeirra á að vera málanna jafnskjótt sem gæsluskip-, ]>að, að gæta vel þess svseðis, sem . ið er komið í fjarlægð frá þeim. j ]>eim er falið að verja, kæra öll Ef nú varðskipið kastar akkervmi ,]>au Jkip, sem aðhafast ólöglegan hjá. þeim skipum, sem það hefir, vr.rknað á ]>ví svæði, sem þeir eiga liitt v landvari yið óleyfilega vinnu,! að gæta, og gefa um það ná- . þá roá g.jöra ráð fyrir því, nð kvæma s.kýrslu til foringjasíripsins mörg af þessum skipum ljetti —og hlýða akkcv’um og; sigli aimtnr eða yest- sepv öðni. rir, en sum Hggja kyr. Nú er það, Ef þessi aðferð er upptekin, W;aiy, tfjrta (T2, 7—12,9). éða 'aíls víst, að þau, sem burt sigla. hafa 'strandgæslustarfið að þessu leyti f ,ir 52500 kr Það svar- farið að leita sjer að óhultavi orðið sldpulagsundið starf, og ]>á KmsrmzjiasmixnmMtmMmwKw&PttXMzmaxixaBmammfmmBatm RekkjtiiVísÖ Rísm-teppl Góöar og ódýrar vörur. Aætlaður kostnaður við að gerá út 12—20 smálesta mótorbát, sem skipun þess í einuj^ g_9 míha.; inuJldi Terða sem jnæst, 7500 kr. ýfw* tveggja mán- ve.rið» vana-viðkvæði þeirra manna, sem e,iigfir umba>tur yilja á þessu sviðí gera, að slá þyí fram, að all- ar tilraunir til umbpta sjeu til einskik'nýtar ög best’ *sje "að hafa þe,tta alt eins og það er; ef nókk- uð sje aðhafst, þótt rikki sje nema um samtclk að ræða. þá lítá þeir svo á, að það sje sama og gecra gagni a ástandið verra; Norðmenn og Sví-: áhersl. vérður að leggja á, að ekki ar muni au,ká útgeyð sípa á haf- ^ farí fram vérkun á veiði í landhelgi, inu, og þangað Verðum við máske'— þá hlýtur öllum að verða það að fara Hka, til þess að verða ljóst.að til þess duga eklki 2—3 samkepnisfærir, sem þeir svo kaHa. skip, jafnvel þótt þau væru oít af Þetta er að því leyti rjett, sem fullkomriustu gerð. Á 'öllu þe'ssu það er miðað Vio það ástánd, sem áðrir umgetriá svæði ér síldveiði- er. Það vita allir, sem nolkkuð'veru- von, en það o.r nálega undantekn- lega til málsins þekkja, að þessar ingarlítil regla þessara erlendu svo nefndn hafveiðar eru ekki síldveiðiskipa, að leggjast í land- nema að rrokkrn léýti til. Öll þéSRí var undir eyjum og andnesjum til skip, sem veiðar þykjast stunda á þess að gjöra að Véiðinni auk þéss bafinu nú, veiða að nokkuru cn að ápækla síldina, umbæta tunnur, ar til 25 aura gjalds á tunnu, ef stað, til þess að halda sínu verki fyrst er verulegs árangurs «f því saþaðar eru á öllu landinu rúmar áfram, og þau rikip, sem eftir að vænta, því að þetta fyrxrkomu- 20000fl tuuuuri en útflntniogsgjald Hggja, bíða þess, að gæsluskipið lag hefir þfið í sjer fólgið, afi l.SO'á'hÝerja'tuimu, svo aö fari að elta hin, sem bwt sigldu, undir þeim kringumstæðum, sem gýnist ekk} vera 6sanngjamt en Jiá ætla þau að halda áfram jeg gat, um hjer að framan, að út- að til þess að TÍkið legði sínum stai'fa, Fari nú gæsluskipið lendu slkipin tvístrast burt af þeim ]>etta ' * fVain tiT hjálþar þésstim að elta þau skip, sem austur fórn, stað, sem va,rðskipið kemur a« atvinnuvegi. því að svo 'drjúga þess, bve vandasöm gæslan er, eða þá er ekkert skip til.þess. að líta ]>eim, en Jiafi getur ekki elt þau ppuiutra lrej'ir jun,u ítltöikað rík- eftir þeim, sem, eftir liggja, eða nema í eroa átt, þá er slíku tæki- i^ófií sífian -hann varð ’ti!. að ein- þeim, sem vestur fóru, og geki færi ckki til afi dreifa, ef varð- ,hvert) gre5ða mætti honunV gjSra> því þau skip athafna,ð sig í næði .skipin e.nt , nógu 'mörg, og geta 0„ ^ likler,a ekki éftirtalið af um í landhelgi, sjest, að það nær frá fsafja-rðardjúpí alla leið norð- ur fyrir land og austur að Bakka- firði, eða ca. 360 sjómílur. Þegár nú þess er gætt', hvé vörslusvæðið er stórt og einnig verður að að véra, ef að nokkru verða, þar sem aðal- þe.r sein þau koma að landi. ektki fnrið annað en inn- á gæslu- neiritxm. 8vo saringjarnt mundi það segg.ja. Þessi er gangur strandgæslunn- svajði einhyerra gæsluskipanna — þykja> Uln leið og það er. sjálf. ár þar sem gæsluslkipin eru aðeins því okld annað að gera en fara 8<yg 0„- Héilo^- skvlda að veria 2-3, en ef þau ern 7-8, má haga til hafs. þjóðarhagsmuri'ina einS vel og unt þessu á annan veg. Þá verfiur að Kostnaðu,nnn yifi að b.alda úti 7 pr fýrh. ágangi érlendra yfirgangs- skifta varðskipxxnum niður á gæslu mótorbátum mundi verða litlu sýæðið, Qg hvert.skip látifi vesrja roeiri, en vifi að, gera út.työ gufu-1 tiltekiS svæði. Segjnm ’a8 sjö skiþ- skip til þessa. starfs^ en £rangur*j rim sje skiþafi þannig niðnr, að inn af gæslunni yrði langtum' 1. skipið liafi sfáðlnmdna gæsln á þefri með fleiri skipum smáum en syæðínu frá ísafjarðardjúpi til fáum stórum, eins og hjer hefi-r Geirólfsnúps. 2. skip frá Geirólfs- verið sýnt fram á. Sigurjón Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.