Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.09.1926, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ !D) temiNi Frjettir víðsvegar að. Höfum fyriHiggjandis Bakaramarmeiade, Flórsykur, Cream of Manitoba, Hveiti, Glenora, Hveiti. Canadian Maid, Hveiti, Ononota, Hveiti, Buffalo, Hveiti, Rúgmjöl, Álborgar, Hálfsigtimjöl, Álborgar, Strausykur, mjög góðan. Þaksaumur galv/handsleginn 2 /„” á Lager. A. Obenhaupt. Nýtt - Sex úrvals sönglög með undirspili, nýkomin út. Þessi lindurfögru Iög fe- lenska texta þurfa allir söngelskir að eiga. Safnað af Sig. Birkis. — Fást í nótna og hljóðfæraverslun Helga Hallgrimssonar, Sími 311, Lækjargötu 4. Eimskipið „íslendingar^. Þeir sem vilja gjöra boð í skipið í því ástandi sem það er nú sokkið á Eiðisvik, sendi skriílegt tilboð til Sjóvátryggingarfjelags -slands fyrir 14. þ. m. Til leigu irá 1. október þ. á. íslands hefir lxai't Frá Vestmanxiaeyjujn. i>a,- liorf" ir til inestu vandræða veg-na þurk leysis. Eru öll staltkstæði yfir full af' fiski, og e.ru menn orðnir vorr daufir með að þeir geti uokk- urn tírna þurkað allan fiskinn. Hafa sumir útgerðarmenn þegar sent nokkuð af fiski til Rvíkur, til þess að fá liann þurkaðan þar,1 ef þerrir kemur. — M.b. Skaft fellingur og vitabáturinn Hermóð'; ur komu hingað á dögunum. báðir blaðnir blautum fiski. Rjómabúin í Arnes" og Ra.ng- J árvallasýshi eru nú flest að bætt-.i * eða hætt störfum að þessu sinni j og senda rjóma og mjófk til R. víku»r, að því er tíðindamaður vor j eystra sagði í gær. Biiin í Hrepp" um, Þykkvabænum og Pljótshlíð starfa þó enn. Vænt fje. Fje það', sem komið hefir hingað til slátrunar í sumar hefir þótt venju frennw* vænt, enda er ]iað álit bænda að fje verði rneð vænsta móti í haus;. Er það binn mikli grasvöxtnr, sem var alstaðar í sumar, sem þessu veldur. HeyskapaJtíð hefir ve.-ið afar stirð á Vestfjörðum undaufarið. Munu bsfcndur eiga svo að seg.ja alt ixthey xiti enn, að minsta kosti á miðfjörðunum. Og blæs ekki ^ bjrrlega enn, því hellirigning var í gær. Sótti einn maður heyfarm úr innanverðum Dýrafirði út á Skaga í gær, og kom með heyið rennblautt og skemt. Ágsetar nýjar Hortöflur, pokinn kr. 7,50. Verslnnin Vaðnes, Sími 228. Sími 228. 40—-50 tu»nur fengu rekneta bátar á ísafirði í gær. Annars hefir reknetaveiði verið slæm þar undanfarið. Kolkratbi liet'ir voiðst á Arn" arfirði undanfarið. Og smokkáta hefir sjest, á hinum fjörðunum, svo ætla má að kolkrabbans sjeu von þangað bráðlega. Viðbúið e*.* þá, að síldin hverfi þar vestra. Verksmiðjan á Flateyri. í hana ] Appelsinur og Mefiéimr fást i NÝLENDUVÖRUDEILD Jes Zímsen. isiensk egg o g Riúmabússmfðr fæst i NÝLENDUVÖRUDEILÐ Jes Zimsen. Husmæður! Látíð ekki bitlausu eldhússöxin og borðhnífana setja yður grá hár í höfuðið, en kaupið skerpiáhald i Muini Paris, Hafnarstr, Gerir hnífana flugbeitta á svip- stundu. Kosta aðeins 3 krónur. eru framleiddar úr hreinum jurtaefrum þær hafa engin skaðleg áhrif á likamann en góð og styrkjandi áhrif á meltingarfærin. SólinpiH1* ur hreinsa skaðleg efni úr blóðinu. Sólinpiliur hjálpa við vanlíðan er stafa af ó- reglulegum hægðum og hægðaleysi. Notkunarfyrk' sögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1,00. Fæst í Laugavegs Apóteki* Pianakinsla byrjuö aftur. Elin Anderson, Þingholtsstr. 24. Simi 1223. Nýkomið: Brenda og malaða kaffið frá Kaffibrenslu 0. Jofinson & Kaaber. verður ávalt það ljúffengasta. fást herbergi þau, sem Brunabótafjela leigu á efstu hæð í húsinu Hafnarstræti 15, sem eru: stór skrifstofa lögð um 5000 mál af „ ......... „ . . , * x • x. i síld í sumar, er togarar ]>eir veiddu handa starfsfolki, motx suðrx, og mmna herbergi moti suovestri, handa framkvæmdarstjóra. Bæði þessi herbergi hafa sjerinngang frá gangi hússins. Aðalskriístofunni fylgir innmúraður peninga- og bókaskáp- xwr úr kjallara hússins upp úr þaki þess. Fataklefi og skjalakompa fylgir einnig. Lysthafendur snúi sjer til undirritaðs eða í síma 73 í Hafnarfirði- Pjetur Thorsteinsson. sem þar hafa lagt ujip á Plat" eyri. Eitthvað hafa þeir og lagt upp af síld til söltunar á Siglu' firði. Flest öll síldaXskip eru nú að hætta veiðum, þau, sem leggja upp á Akureyri. Fjögxw ætluðu þó með reknet austur með landi til reynslu. Glfts með allsk. stöfum. Vatnsf löskur. Vasar fallegir og ódýrir. Barnadiskar dj. & gr. Bollar með myndum. I. I Bifreiðafferðir * Kópavog allan daginn i dag Bankastræti II. áiarmlkið af: Ullartauskjólum, Silkikjólum og Sumarképum verður selt næstu daga fyrir hálf- v»rdi og minna. Notið tækifærið. A ann^ð hundrað skip og báx i gær, tu reynslu. ('M' stnnda enn síldveiði frá Siglu" firði, en liafa aflað lítið undan* 1000 tunnur hafa flest skipin farið vegna sífeidi*a ógæfta. j feagið, sem lagt hafa upp síldi \ á Akureyri og í Eyjafirði inn-! Hafþór, skip af ísafirði. kom anverðum i sumar. með 450 tunuur af síld í gær til ! Mjög fá eru með 1200 tunnur. Siglufjarðar. Hafði fengið hana Er jietta með þeini minsta afla, ve.st.ur undir Vatnsnesi á Húna- sem síklveiðaskip hafa fengið, síð* flóa. Von var og á togaranum i an farið var að stunda síldveiðar Ausftra til Siglufjarðar í ga*r, með = fvrir Norðui’landi. 150 tunnur. §§ Engjatapið nyrða. A einum af ÁsiglingSmálið. Sjópróf voru g hæjum þeim í Svarfaðaa-dal, Hofi. }u,]cijn á Siglufirði út af árekstri = sem val'ð fyrir engjaspelhmum bátanna tveggja á Siglufirði. þeg' g af völdum árinnar, mistisf 200— Trausti sökk. En ekki hafði = *’1111 hesta land. 1 a]ið er. að nijög áomið ]>ar í I.jós hverjum slysið = sje óvíst, hvort það verðiv shr ] var kenna í raun og vrtru. að = andi næsta sumar. Á sumunx engj' j)ví er sagt var í símtali að uorö" = nm urðu splll á engjnin miklu 1]r j j,ær; 0g mun því málið ekki s= meiri. vera rannsakað niður í kjölinn = i vt., „ . . enn þá. = Uthey hefir hrakist mjög mik-| ið nórðanlands síðustu viku. Hafa ] 1 vei*ið sífeldar rigningar. 1 Perur, þurk.p Bl. Ávextir, Sveskjur, steinlausar» Tomatsósa. Ananas, Handlsápur, affar ódýrt hjá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.