Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 2
MOHOTTNBTaAW) Skoðið iðlasýningnna hjá Haraldi i dag Verslun Ben. S. Þórarinssonar sendir öllum sínum elskulegu viðskiftamönnum kveðju guðs og sína og biður þá að minnast þess, að hún gefr 10> aisiátt til jóla af öllum vörum, sem hún verzlar með, nema af smámeyja-vetrarkápum og drengjayfirfrökkum gefr hún 15%. Óhætt að treysta því, að hvergi er eins gott að versla. — Reynslan verðr sannleikr. Hreinskiftnin veitir oss ánægju yl, —- ábati lítill, ef fljót eru skil. Flest mun þjer ganga að verðleik í vil, verslirðu hjerna*) og sjáðu nú til. ') p. e. lijá Ben. S. pórarinssyni. á VfýkomSð mikið úrval af Iðlaskðfatnoði þar á meðal hinir marg eftirspurðu telpuskór með flðtum hœlum. Skoðið i gluggana. Stefðn Giinnarsson Skóverelun. — Aueturetræti 3. Protos strokiárn með gúmslöngutaugum. Spegilgljáandi nikkelhúð. Botninn slípaður Og fágaður. Engin óþseg- indi af hita í efri hlnta boltans eða handfangi. 2 ára ábyrgð. >iiiiiiiiiiiiinuiinHnnmimiiniHiimn!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiimniiiiiiiiiiimii< Fæst hjá raftækjasölum. < Mé Á mánudagsmopgun verður ný ýsa og þorskur stór og smár til sölu hjá Eggert Brands- syni, Bergstaðastíg 2, og Fisksölutorginu, sími 1240. Til að tryggja sjer afgreiðslu um morguninn verður ppntunum veitt móttaka í kvöld í síma 1240 kl. 6—8. Glataði sonnrinn. Seinni hluti þessarar skáldsögu J eítir Hall Caine, er nú koninn J ú'. í íslenskri þýðingn eftir Gr'iðna ! Jónsson stud. mag. Er hjer lýst ! æfiferli Oskars Stefánssonar, - • i! „hins glataða’ sonar“ erlendis, < hvernig hann berst á bárum, f'jötr- ' aðm' enn af ást sinni á Helgu, og \ hvernig hún bregst honum er mest!' á reynir, og hann verður að f'.Ta j \ huldu höfði og taka sjer nýtt nafn,' \ „vegna þess að hann' er dauður“ j — hefir framið sjálfsmorð í spila- j vítinu í Monte Carlo. Eða svo er það látið heita, vegna þess að hann ljet fleka sig að hafa rangt' við í spilum, en alt komst upp. —J Þá snýr hann sjer aftur að söng- listinni, verður frægur og ríkurj á nokkrum árum fyrir lög þau, er hann hefir samið, og kemur þá tii íslands til að hæta fyrir brot sín og taka að sjer dóttur sína. Hann kemur til Þingvalla þegar á að taka jörð og bii af Magnúsi bróð- nr hans. Dvelur hann þar aðeins ístutta stund og lætur ekki uppi hver hann er. En hann sannfærist um, að dóttur sína geti hann aldrei heimt aftur, og að hann verði að vera áfram „hinn glataði sonur.“ Magnúsi fær hann þó bjargað úr fjárkröggunum, en sjálfur ætlar hann að fara niður á Eyrarbakka, en á leiðinni ferst hann í snjóflóði. Það eru sögulok. Þýðingin á þessum kafla er betri en á hinum fyrri „mcElirinn hlýtur aö uera uitlaus" segja menn, þegar reikningurinn frá rafmagnsveit- unni kemur. ,,Jeg nota ekki nema 5 og 10 kerta per- „Dropar“. Af sjerstökum á- stæðum kemur þessi bók ekki í bókaverslanir fyr en á þriðju- daginn. I kvöld kl. 8 byrjar afmælisr- skemtun st. Dröfn í Góðtempl- arahúsinu; skemtiatriðin eru mjög fjölbreytt. Skemtunin er aðeins fyrir fjelaga stúkunnar. Hjálpræðisherinn. Helgunar- samkoma kl. 11 árd. Sunnudaga skóli kl. 2 e. h. Opinber sam- koma kl. 6 síðd. Umræðuefni: „Orðlausa bókin“. Opinber sam- lroma kl. 8 síðd. Adj. Árni Jó- hannesson og frú hans stjórna öllum samkomunum. Sameinaða fjelagið hefir á- kveðið að smíða nýtt farþega- skip, sem á að sigla milli Kaupmannahafnar og Kanada. Ennfremur hefir fjelagsstjÓrnin ákveðið að smíða nýtt „diecel- skip“, sem á að vera 1 ferðum milli Englands og Danmerkur. ur, og samt er reikningurinn svona hár. Mælirinn er í f^estum tilfellum ,,vitlaus“, en hitt, að athuga, að þegar þjer notið svo og svo margra kerta perur, þá vitið þjer ekki, hve mikið rafmagn j\jer notið. Á alla Philips lampa er stimpluð hin raunveru- iega rafmagnseyðsla þeirra í watt. Á lampa, sem eyðir 15 watt, stendur 15 W, o. s. frv. Ef þjer glæpist til að kaupa 5 eða 10 kerta lampa í þeirri góðu trú, að þá notið þjer 5 eða 10 watt, þá verður rafmagnsreikningurinn yðar marg- falt hærri en þjer bjuggust við. Notíð Philips lampana. Þeir bera af að spar- semi, gæðum, endingu og útíiti. Umboðsmaður: 3úlíus Björnsson raftækjaverslun, — Sími 837, — rafvirkjun. fluttir l uýju búðina. Sel nú í nokkra daga allar vörur mínar með mjög mikl" um afslætti: — Karlmannsfrakka áður 95.00, nú 45.00. Karlmannsföt áður 135.00, nú 98.00 og 100.00. Karlmannsnærföt áður 10.00, nú 5.00. Manchetskyrtur, mikill afsláttur. Smádrengjafrakkar á 10—15 kr. s do. nærföt frá 1.50. Karlmannsflibbar frá 0.25 pr. stk. do. Manchettur 0.50. Drengjafata-cheviot 20% afsláttur. Ýmsfatatau20—30%. Talsvert af ágætum taubútum fyrir neðan % verðs. Ágætis fata- og frakka-tau með tækifærisverði. Asidrjes Andrjesson* Laugaveg 3. SHEAFFER^ lindarpenni og blýantar er besta jólagjöfm. Fást í fjórum litum, grænir, rauðir, brú»ir og svartir í Versl. G. Guxmarssonar og H. Sigurðssoxia1’-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.