Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 10
10 MOROUNBLAÐIÐ Minningar eftir Einar Þorkelsson er bók, sem allir lofa og þó ekki um því kærkomin jólagjöf. Kostar kr. 5.0Ó ób. og 6.50 ib. Eftir und og með sama verði eru dýrasögurnar: ii ...... » of. Það er sama höf- Aðeins og á morgiin stór myndasýning (landlagsmyndir) í verslun •Jóns Björnssonav & Co. Bankastræti 7. Alt á að seljast fyrir jólin, Komið og semjið. Ólafur Magnússon, Kgl. Ijósmyndari. Sími 449. Tnxham báta- og landmétor^r eru ðbyggilegusiu, sterkustu og sgsi > eyinustu mótorar, sem hægt er að> fá, og mjög auðvelt að hirða þá og stjórna þeim. Hinir endurbættu Tuxham mótorar, með „rúllulegum", nota mjög litla áburðarolíu og ekki nema ca. 220 gr. sólarolíu á hvern hestaflstíma, og er það minna en nokkur anndr bátamótor notar. Tuxham bátamótor endurborgar andvirði sitt með olíu- sparnaði á örstuttum tíma, borið saman við olíueyðslu annara mótora. — Varastykki jafnan fáanleg meði litlum fyrirvara. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verksmiðjunnar, G. J. Jobnsen. Reykjavík og Vestmannaeyjum. ugt uppdráttar, enda voru ýmsar hömlur Jagðar á starfsemi hennar af stjómarvöldum ríkisins. Hafa íslensk stjórnarvöld aldrei skilið þörfina á því að hlynna að inn- lendum iðnaði. Mun verksmiðjan hafa hætt starfsemi árið 1922. Ár- ið 1924 fluttist Brynjólfur hingað til Akureyrar og átti heimili þar úr því. Stundaði hann málafærslu- og innheimtustörf og ávann sjer brátt álit fyrir dugnað og sam- viskusemi. | Brynjóífur heitinn liafði mikinn 1 áhuga á landsmálum og ljet þau | sig talsvert skifta hin síðari árin. j Skrifaði liann allmikið hjer í blað- ' ið um tíma, og tók á ýmsan hátt | drjúgan þátt í pólitískri starfsemi I Ihaldsflokksins — hjer í bæ og ! sýslunni sjerstaklega. Var hann i góður liðsmaðiir og ósjerhlífinn. Hann var manna fjelagslyndastur, gleðimaður og prúðmenni. Honum varð vel til vina og reyndist hann þeim hinn besti drengur. Kvæntur var hann dariskri konu, Valborg Larseri. Voru samfarir þeirra hinar ástúðlegustu. Barna varð þeim eigi auðið. Minning Brynjólfs Árnasonar verður þeim kær, sem hann þektu — og þeir harma, að hann Imeig í valinn fyrir aldur fram. (íslendingur). Nýr spidómnr nppfyltnr. Bestu kolakaupin. Jólakolin komin þur iir skipi, koks úr húsi. Hnotkol eftir nýár. Hvergi ódýrari kol í tonnum. Kol & SalL Jólabaraaleikiöngin eru komin lægsta verð í borgínni. Skoðið f gluggana i dag. K. Einarsson & BJörnsson Bankastræti 11. irí viku kemur aftur nóg af: ,ÍNUM, ÖNGLUM, ÖNGULTAUMUM, ^sta verð. Málverkasafn ríkisins í Kaupmannahöfn kaupir ! þrjú málverk á íslensku \ sýningunni. [ Seint í gærltvöldi kom einka- | skeyti um það hingað, að mál- ' verkasafn ríkisins í Kaupmanna- höfn hefði keypt eitt málverk Kristínar Jónsdóttur, á íslensku sýningunni, (Herðubreið fyrir 400 krónur) og tvö málverk Jóns Ste- 'fánssonar. Er annað þeirra blóma- . mynd sú, sem var á sýningu hans j hjer í fyrravetur (keypt fyrir 700 lcrónur), en hitt landslagsmynd úr i'Borgarfirði (keypt fyrir 800 kr.) Mun það vera í fyrsta skiftý j sem safn þetta kaupir myndir eft- j ir íslenska málara. 1 gærkvöldi hafði Morgunhlaðið eigi frjett um sölu fleiri mynda á sýningunni, en sennilegt er að í fleiri myndir sjeu þar seldar, ekki i síst þegar forráðamenn hins danska listasafns ríða á vaðið. Heildsala. Smásala. O. Ellingsen. Ferfætlingar. Aðstreymi að embættunum. □ □E 31300 0 f háskólanum eru þrefalt fleiri nemendur en þörf er fyrir. Nefnd í háskólanum hefir haft málið til meðferðar. Samtal við háskólarektor Harald Níelsson. $BDULL$ Imperial Preference eru verulega ljúffengar. Kosta þó aðeins 1.50. pakkinn með 20 stykkjum. Þrettán togarar eru nú á leið hjeðan til Englands: Maí, Ari, Valpole, Skúli fógeti, Þórólfur, Karlsefni, Gulltoppur, Menja, Gylfi, Belgaum, Hafsteinn, Draupnir, Snorri goði. — Selja þeir allir afla sinn í þessari viku Ofurhuginn, heitir mynd, sem Nýja Bíó sýnir núna um helg- ji a. Er hún vel gerð, enda leik- ur snillingurinn Milton Sills að- alhlutverkið. Nú í liaust hefir 5 manna nefnd starfað í háskólanmn til þess að gera athuganir og tillögur um stúdentafjöldann. Nefnd þessi var kosin af deildunum fjórum, sam- kvæmt áskorun almenns kennara- fundar Háskólans, og er mi- verandi rektor háskólans Harald- ur Níelsson, formaður, en hinir nefndarmenn fjórir, sinu úr hverri deild, Jxeir Ágúst H. Bjarnasop próf., Guðm. Hannessou próf., Magnús Jónsson próf. og sr. Sig. P. Sivertsen. Hefir nefndin nýlega skilað áliti sínu til háskóla- ráðsins. Málið er því enn ekki rit • rætt innan háskólans. Mbl. liafði nýlega tal af sjera Haraldi Níelssyni. Við sem höfum verið í nefnd þessari, höfum haft það vandamál með höndum, hve stúdentunum' fjölgar ískyggilega, er til háskól- ans sækja, sagði prófessorinn. Árið 1911 er háskólinn var stofn aður, voru nemendur 45, en nú eru þeir 150. Erlendis er það talið hæfilegt. að 1 af þúsundi stundi Iiáskóla- nám. Ef hjer væri það híutfall. ættu nemendur háskólans hjerna að vera innan við 100, ]xví eins og kunnugt. er, verða menn að stunda ýmsar greinar háskólanáms er- lendis. Við höfum athugað hve margir þyrftu að stunda hjer háskólanám, til þess að nægja myndi fyrir þjóð ina að til væru menn í embætti landsins; og við komist að raun um að nægja myndi að 4 bættust við í guðfræðideild á ári, 4 i lækna deild og 3 í lagadeild, en 1 kæmi í háskólann 3. hvert ár til þess að leggja stund á íslensk fræði. Þanu ig kæmu 12 á ári í háskólann, og yrðu þar alls um 50 nemendur. En nú eru þar 150. í guðfræðideild 29 (4 nýir), í læknadeild 64 (13 nýir), í laga- deild 41 (12 nýir), íslenska fra’ði stunda 12, af þeim 5 nýnemar, auk þess 4 nýnemar í heimspekideild er stilnda heimspeki. Er það álit nefndarinnar að stúd entafjöldi við háskólann ætti með engu móti að vera yfir 100. En nú eru þeir sem sagt 150, og af þeim eru 38 innritaðir í haust. Eigi má skilja það svo, að það sje meining okkar nefndarmanna, segir Haraldur prófessor, að am- ast við stúdentamentun. En hitt er viðsjárverðara, hve aðstreymið r K fj g , gj CQ w C/> oi o Q0 •< □□ r r* Kjöt- og fiskfars eigin framleiðsla Klein Frakkaslíg. — Sími 73. Litlð f glnggana h|á Hvaanbergsbræðram þar vminuð þjer sjá skóna, sem yður vantar. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.