Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 9
Erlendar símfregnir. org HarmonlBm eru meðal allra vönduðustu hljóðfæra heimsins. Fyriv*8Sg9jani3i i miikiu úrvali. Seljast með afisargunutn. Komið og skoðið meðan úrvalið er nóg. nflsmr iiitfl! Hafnarstræti 19. Sími 1680. Ný bók. Villi. Bjerregaard: Khöfn 10. des. Stjórnarskiftin í Finnlandi. Frá Helsingfors er símað: Tannesstjórnin hefir beðist lausnar þar eð þingið er and- vígt ýmsum umbótaáformum stjórnarinnar. Njósnir Rússa. Frá Stokkhólmi er símað: Handtekni liðsforinginn hefir játað að hafa gefið sendisveit Rússa hermálaupplýsngar. „Dagens Nyheter“ skýra frá fleiri njósnartilraunum Rússa. Frá Rúmeníu. Frá Berlín er símað: Rúm- .enskir stúdentar hafa ofsótt og misþyrmt Ungverjum og Gyðingum, og eyðilagt búðir í Rúmeníubæjunum Grosswarde- ii; og Klausenburg. Margir stú- dentar hafa verið handteknir og þeim stefnt fyrir herrjett. Nýttl lis Nýt! koramik Mikið úrval af allskonar svo sem: Borölampar, Oskubakkar, Vasar, Bon-bon o. m. fl* L í fc-i ð i gluggana. H. P. Dnns. leglofa...! Saga frá uppnaíi Á:átahreyfing- arinnar í Danmörku. — Agæt bók fyrir unglinga. Kostar kr. 5.00 lieft, og 6.50 í bandi. Besta jólagjöfin handa drengjum, eldri og yngri. Fæst hjá bóksölum. Brynjólfur Hrnason cand. phil. Kaupið Morgunblaðið. I Hann andaðist að keimili sínu 'á Altureyri aðfaranótt þess 114. f. m. eftir langvarandi nýrna- sjúkdóm. Fótavist hafði hann þó liaft öðru hvoru, þar til síðustu ! vikuna, sem hann íifði. ' Brynjólfur lieitinn var fæddur I 7. ágúst 1886 að Saurbæ í Byja- firði. Voru foreldrar hans, Árni I Jónsson og kona hans, Lilja ólafs- ^ dótt.ir, er þar bjuggu þá á nokkr- um hluta jarðarinnar. Þaðanfluttu þau að Melgerði í sömu sveit og bjuggu þar n'okkur ár myndarbúi. Fimm vetra gamall misti Bryn- jólfur föður sinn, en móðir hans giftist aftur Hallgrími Jónssyni :frá Hólshúsum og' reistu þau bú að Kambfelli, en fluttu þaðan eft- ir 2 ár að Miklagarði. Ólst Bryn- jólfur þar upp hjá móður sinni og stjúpa, uns hann byrjaði á skólanámi. Hann innritaðist í Mentaskólann haustið 1905 og lauk stúdentsprófi þaðan sumarið 1910. Sigldi samsumars til háskól- ans í Kaupmannaliöfn og tók próf í lieimspeki árið eftir með I. eink- unn. Stundaði síðan laganám um nokkur ár, en lauk ekki prófi. —> Hneigðist hugurinn að kaupsýslu síðustu háskólaárin, eins og svo margra annara um það leyti, er gróðahugur stríðsáranna var í al- gleymingi sínum. Bn ekki varð sú stefnubreytingin Brynjólfi til auðsöfnunar. Hann hvarf lieim til •fslands árið 1918 og gerðist þá framkvæmdarstjóri súkkulaðiverk- smiðjunnar „Freyju“ í Reykjavík, „His Master Voice“ grammó- fónar eru tvímælalaust best- ir. Nú sem fyr best að kaupa þá, ásamt grammófónplötum, sem nú fyrir jólin er til í f jöl- breyttara úrval en nokkru ’sinni áður. Nótna- og hljóðfæraverslun Helga Hallgrímssonar, Lækjargötu 4. sem hann var og meðeigandi í. En á krepputímum þeim, sem þar fóru á eftir, átti verksmiðjan örð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.