Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ 15 ||i«Éuiiiiiniiiiiiimiiiiiii!iiimi!iiimj.ii!iiiimiii!i!iiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiimiiHiii!iiiii«HiiiiK | Veðdeildarbrjef. I •iiiiiuiMiiiiiiiiiiimiiiuiiimtiiiiiiiiiiimimmiMiiHiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimiiiiiiiNM Bankavaxtabrief (veðdeildarbrjef) 7. flokks veðdeiidar Landsbankans fást g | keypt í Landsbankanum og útbúum < | hans. Vextir af bankavaxtabrjefum þessa | flokks eru 5%, er greiðast í tvennu lagi, 2. jémúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 krM 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. Landsbanki ÍSLANDS. ^iniiiiimiiiiuiiinniiinniniiimiiuiiiiiiinminiiiiniiimnuiuumiiiiimiimiuiminmiimiimiuimiiiimiimniiiniil Dagbók. □ Edda 592712106'/* = 2 I. 0. O. F. B. T. 2. 9.0. 10912128 = Grammfilðnviigeriir. Allar tvímælalaust best af hendi leystar. Mest úrval á landinu af öllum varahlutum til fóna. ^•rk. 10 teg. frá kr. 16.00. Hljóðdósir 10 teg. frá kr. 6.00 og grammó- fónfjaðrir úr svenskum fjaðrastálvír, ca. 25 stærðir. Pálkinn. -- Sími 670. að jafnaði tæp 2y2 ár og allur út- búnaður flestra skólanna hinn aumlegasti. Ástand þeirra má ráða af lýsingum Bolscbevika á þeim. 1 Rússneska hagstofan segir þann- ig frá: „Aðeins tæpur fjórðungur barna fær fulla barnaskólamentun. Oll hin fara úr skólanum lítt kunnandi í lestri og skrift og ’ Morgunblaðið vill vekja at- þriðjungur þessara barna fer úr sinni á Því. að skóla eftir eitt’ár, svo hætta er álfjÖMi verslann 1 bænum hafa að þau verði aldrei læs.“ j sýningar í gluggum og búðum Ekkja Lenins lýsir ástandinu sínum 1 da®’ °£ ef að vanda þannig (1925): „Rannsóknin á,lætur’ verður mar^ nMárlegt j barnaskólunum hefir leitt í ljósj°g fallegt að sJa a Þessum sýn að börn fátækra bænda koma ann-jin^um' að hvort alls ekkert í skóla eða Gföríð svo vel og lítíð í glugg- ana í dag. UersUin Veðrið (í gær kl. 5): Víðáttu- mikil kyrstæð lægð fyrir sunnan landið. Austanátt og regnskúrir á Suðurlandi en stilt veður og þurt ;/rir norðan. — Ný lægð snður af iGrænlandi á austurleið. Veðnrútlit í Reykjavík í dag: Vaxandi suðaustan, sennilega hvass með nóttinni. Úrkomulaust. Besta JólagJHf iro er Saumavjel ur líerslun Egill lacobsen. Fallegar broderíngar nýkomnar i rui uui uum (Áður útbú Egill Jacobsen). Sími 800. Kaupið Morgunblaðið. jÆCamtáa, Nýkominn á markaðinn Super-Skandia, Bparsöm og ódýr vjel. Allar nánari upplýsingar hjá ^boðsmönnum út nm land og að- ^kmboðsmanni C. Proppé. heimta og semja um skuldir kaupfjelagsins. Honum fyndist að sjálfsögðu, að hann misti spón úr askinum sínum, ef svo skyldi fara, að K. S. yrði að endur- greiða almenningi, sem slátrað hefir í Vík, alt það fje, sem safnast hefir í húsbyggingarsjóð- inn og K. S. tók „til afnota". Jón Kjartansson. Fyrirlestur flytur R. Kinsky í dag í Kaupþingssalnum kl. 2. Pjallar hann um upphlaupið í Vín- arborg, 15. júlí í sumar og hver Barnaskálarnir í Rússlaodi. Hvernig hefir tekist að bæta alþýðnmentnnina? eru þar ekki lengnr en tvö ár. Rúmur helmingur af börnum vel- megandi bænda fer úr skóla á 3. skólaári, en aðeins börn ríkra og embættismanna ganga fjögur ár í skóla.“ Lunatscharsky, fræðslumála- stjóri skrifar 1926: „70% af börn- nm fátækustu bændanna ganga ekki ætíð í skóla full tvö ár. — Námstíminn allur verður ekki öllu le^gri en 1 ár og 9 mánuðir. — •— Skólarnir eru yfirfyltir og stund- nm er kent 3 hópum barna — yfir hundrað börnum —■ í sama herbergi, samtímis. Þetta er bæði j kafl verið áin raunverulega ástæða óþolandi fyrir kennarann og gagn-' fil heilnar- Fyrirlesturinn er flutí- ið af kenslunni vill fara út um þúfur. Skólar eru haldnir á bænda- mania býlum, í moldarkofum og húsum, sem eru svo komin að falli, að bætta er á þakið detti niður. ■— Minsta gólfrými í skóla á að vera 3,5 fermetrar fyrir hvert barn, en oft er það ekki meira en rúmlega 1 fermetri." Stórblaðið Prawda skrifar 1926: „Skólaskorturinn hefir verið mjög tilfinnanlegur síðustu árin. Það* er ekki sjaldgæft, að hverju þusundi j sveitabarna eftir annað sje neitað 1 ur að tilhlutun fjelagsins ,Ger- um inntöku í skóla vegna pláss-i Eimreiðin, síðasta hefti 33, árg. er nýkomið út, fjölbreytt að efni. Mánaðarrit K.P.U.M. 12. blað 2. árgangs, er nýkomið út. Flóamenn stofnuðu mjólkurbús- fjelag í gær, á fundi, er haldinn var í hinu nýja samkomuhúsi að Skeggjastöðum. Pundinn sóttu 130 manns. Verður nánar skýrt frá þessu merkilega framfaramáli' hjer ; síðar. Farfuglafundur verður á morg- un kl. 8y2 í Iðnó (nppi). Pjetur G. Guðmundsson flytur þar erindi en á eftir verða til umræðu ýms leysis. í Woronesch-hjeraðinu var í ár vísað burtu yfir 2000 sveita- börnum.“ Þetta er þá sýnishorn af dóm- nm sjálfra stjórnendanna. Pje það, sem Sovjetstjómin lagði barnaskólunum til árið 1924 framtíðarmál fjelagsins, að svo keyptar hæsta verði á skrifstofu ísafaldarprentsmiðiu h.f. Handsápur ódýrastar í Verslun Jóns B. Helgasonar. Alþýðumentun hefir ætíð verið bágborin í Rússlandi og allur þorri manna ólæs. Stjórnarbylt- ingin átti að bæta úr þessu og forkólfar hennar lofuðn öllu fögru um, að nú skyldi koma annað hljóð ‘í strokkinn. Þeir hafa og eflaust haft ríkan hug' á því, og reynt eftir megni að bæta alþýðument- unina, en erfiðlega hefir þetta gengið, eins og sjá má á eftir- farandi ummælum sjálfa jafnaðar- mannaforingjanna. Ætlast er til, að öll böm í Rúss- landi gangi að minsta kosti 4 ár í skóla ,(frá 8—12 ára) og læri þar lestur skrift og reikning m. m. Nokkuð hefir skólum og nemend- um fjölgað eins og eftirfarandi tölur sýna: 1914 skólar 64.000 Nem. 4.284.000 1920 — 70.000 — 6.860.000 1924 — 64.000 — 5.259.000 1925 — 85.000 — 6.990.000 i Aukningin sýnist allálitleg en sá annmarki er þó á henni, að skólamir rúma hvergi nærri öll skólaskyld börn, að skólatíminn er miklu leyti sem tími leyfir, lesið upp blaðið o. s. frv. Allir ung- mennafjelagar ,sem staddir em í bænum eru velkomnir á fundinn. —25, svaraði til 1,2 rúhla á barn, nokkru minna en gerðist fyrir byltinguna, pg rná geta nærri hve langt það hefir hrokkið. Sveitiraar verða því sjálfar að kosta skól- ana að mestu leyti. Kenslan átti að vera frí fyrir öll börn, en þetta hefir farið alvaTlega út nm þúfur og skólagjalds er krafist fyrir Vestmannaeyjum. Segir svo í börain brjefinu: „Jeg hitti fyrir stuttu Hagur kennaranna er hörmu- enskt fiskÍskÍP’ er bað mi* að legur. Þeir fengu 30 rúblur á koma meðfylgjandi 2 £ á fram- mánuði fyrir byltinguna og 32 færi’ sem væri áheit á Strandar- Áheit á Strandarkirkju. 1 gær fjekk Morgunblaðið brjef frá Þorsteini Jónssyni í Laufási í rúblur fengu þeir 1926. Ef reikn- að er með gullgildi er þetta tæpur helmingur af því, sem áður gerð- ist, og er aðeins /4 af kaupi iðn- aðarmanna. Kennararnir neyðast til þess að gegna allskonar störf- nm auk kenslunnar, til þess áð geta lifað. Þar á ofan er kaupið sjaldan greitt raeð skilum á rjett- um tíma. Því miður hafa öll hin góðu áform hyltingarmanna orðið að litlu, og óvíst hversu gengur að framkvæma þaix með því stjórn- arfari sem mi er. (Samtiden). kirkju.* „Merkúr". Stjórn verslunar- mannaíjelagsins „Merkúr" biö- ur þess getið, að fjelagsmenn ætti að sjá sóma sinn í því að mæta á fundinum, sem haldinn verður í dag kl. 3 í Kaupþings- salnum í Eimskipafjelagshúsinu Jóíasýnlngín byrjuð. Stjörnuf jelagið. 814 í kvöld. Fundur kl. 51 MAR 158-1958 Gleiðgosinn. Leikfjel. Reykja ^víkur sýnir „Gleiðgosann" enn i kvöld fyrir lækkað verð. — Þetta er þó ekki alþýðusýning, eins og auglýst var. Þetta er seinasta sýningin. Messað í dag í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 síðd.: Sjera Árni Sigurðsson. Auðvald og jafnaðarmenska. 1 dag kl. 2 er fyrirlestur próf. Ág. H. Bjamasonar í Nýja Bíó um ofangreint efni. Er það fyrra erindi prófessorsins um „Þjóð- fjelagsstefnur". Sjá augl. hjer 1 1 blaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.