Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ 11 ðtlioð. Þeir sem vilja gera tilboð um að leggja 422 m. langan púkkveg nieð holræsi og vatnsæð, og auk þess 225 m. langt liolræsi frá vegin- um til sjávar, alt- í landi Skildinganess, geta vitjað upplýsinga á skrifstofu mína, í Bankastræti 11, mánudag og þriðjudag næstk. kl. } ö—6 síðdegis. Reykjavík, 10. des. 1927. JAn Þorláltsson, verkfræðingur. Eölnarvatn og handsápnr hvergi betra verð og gæði. Verslnnln Björn Kristjánsson. Jón Bjðrnsson & Co. • O % % *% % •’% % '% % % „Ekkert rykið megnar mót oss meðan notað getnm PROTOS.41 Við jólaræstinguna er Siemens-Schuckerts P r o t o s - ryksuga alveg’ ómissandi á hverju heimili. Auöveldust í meðferð Ending'arbest. ir komið auga á eru margar. Get. jeg t-alið upp þær helstu. Plóttinn frá líkamlegri vinnu. Aðstreymið til kaupstaðanna, einkum Reykjavíkur. Vaxandi velmegun fólks, svo það á nú auðveldara með að kosta börn sín til náms, en áður var. ' Oftrú almennings á velgengui embættisstjettanna. En mikilvirkasta orsökin mun vera sú, hve aðgangur var gerður greiður að lærdómsdeild og stúd- entsprófi með skólabreytingunni 1904 og ’07.Margir hafa síðan blátt áfram tælst til þess að taka stúd- entspróf, er gengið hafa í gagn- fræðadeild og upprunalega ekki ætlað sjer að fara svo iangt. Langmesta aðsóknin að Menta- skólantun er nú frá Rvík. Arið 1921 voru 161 nemandi í skólanum. Af þeim voru aðeins 52 ,er eigi áttu heimili hjer í bænum. Er þao eftirtektarvert mjög, áð % þjóðarinnar er búsettir voru utan t Rvíkur lögðu aðeins til tæpl. þriðj- ung af nemendum skólans. — En hvaða ráð telur nefndin j vera til þess að stemma stigu fyv- ir aðsókninni? i — Alit kennaranna flestra, < r það, að stemma skuli stigu fvrir aðsókninni í lærdómsdeildina. . Ýmsir kennarar háskólans eru ; þeirrar skoðunar, að besta ráðið sje að stofna samfeld- j j an lærðan skóla, eða jafnvel hafa !'þá tvo, annan hjer og hinn á Ak- ureyri. | Norðlendingar muni vart láta sjer aðrn úrlausn lynda hjeðan af, i en að þeir fái og sinn lærða skóla. En þá þvrfti að stofna sjerstakan | gagnfræðaskóla að minsta kosti ‘hjer í Rvík. I Sumir kennarar háskólans vilja leyfa svo mörgum sem verða vill, ;að taka stúdentspróf, en hleypa .aðeins takmarkaðri tölu inn í em- bættisdeildir háskólans, e. t. v. ekki nema 12 á ári. ! Aftur á móti eru aðrir þeirrar skoðunar, að oigi beri að meina þeim að stunda háskólanám, sem á annað horð hafa tekið stúdents- próf. En takmarka verði aðgan manna að stúdentsprófi. En hvað sem gert verður. þarf m. a. framvegis að leggja stund á, að eigi köttii í lærdómsdeild aði , ir nemendur en þeir, sem hafa verulega góðar námsgáfur, og von sje um og líkindi til að verði fram lírskarandi, og spornað verði við því, að Mentaskólinn verði „þan inn út, eins og harmonika“ eín; og Jónas ráðherra komst að orði á Stúdentafjelagsfundinum ura daginn. Veggfóðui* kovnið litið f glugganaS „Málapimi^ sími 1498, ^ embættadeildum háskölans ^kst ár frá ári. Með þessu móti verða mikið ^riri kandidatar, en nokknr von um að nú geti fengið embætti 1 l&ndinu. Er þannig hætta á ]>ví, að hjer •“yndist mentamannaríll; og er eigi sjeð fyrir endann á því, hve 'slcaðlég.áhrif slíkt kann að hafa bæði á einstaklingana ög almenn- ing í landinu. — En hverjar orsákir teljið þjer vera til þessa mikla aðstreymis að háskðlanumf. — Orsaltir þær sem nefndin hef- Hjer eru ])á talin helstu ummæl Haralds prófessors um þetta mikla og flókna vandamál. Eftir tekt manna á máli þessu er mjö< að vakna í seinni tíð. Umræðurn ar á stúdentafundinum urðu lang ar. Margir hÖfðu beðið um orðið er ltomið var fram yfir miðnætti Yar því álcveðið að fresta fr-un lialdsumræðum til næsta fundar fjelaginu. Leiknir kom af veiðum í fyni nótt.. Plutti ltann hingað lík Ás- geirs Jóhannssónar stýrimanns, er svo sviplega fjell frá þegar skipið var á Patreksfirði um daginn. Heiknir liafði fengið góðan afl? og fór lijeðan áleiðis til England Stór kafbátur. P.B. í desember. Y-4 heitir amerískur kafbátur, nýhlaupinn af stokkunum, sem er nú stærsti lcafbátur, sein nokk- urntíma hefir verið bygður. Kaf- báturinn er þrjii liundruð áttatíu og eitt fet (ensk) á lengd og búa skipverjar í honum við mikil þæg- indi. Diesel-vjelar, sem hafa tvö púsund og átta hundruð hestöfl knýja kafbát þenna áfram, með fimtán mílna hraða.á klukkustund, á yfirborði sjávar, en átta mílna í kafi. V-4 er fyrsti kafbátur lannig bygður, að hægt er að nota hann til þess að leggja tundur- dufl. Rafmagn er notað til allr- ar matvælasuðu í kafbát þessum og- matvæli eru geymd í kæliskáp- um. Ymsir innri hlutar kafbátsins eru gerðir úr aluminium, til áljett- unar. Loftskeytatæki kafbátsins eru afar fullkomin, enda á hann st-öðugt að vinna í sambandi við aðalflotann. Pólflug Nobile. Nobile hershöfðingi hefir sagt sænskum blaðamanni svo frá uý-j lega, að liann muni leggja á stað( frá Róm í norðurför sína í önd- verðúm aprílmánuði. Ætlar hann fyrst, að fljúga yfir Þýskaland til Gatschina og þaðan til Vardö, því að þar stendur ennþá mastur það, sem „Norge“ var bundið við. — Þaðan er ferðinni heitið til Kings Bay á Svalbarða og verður gert svo við skýli „Noregs“ þar, að ietta loftfar geti notað það. Senni- lega munum vjer fara nokkrar flugferðir umhverfis Svalbarða, segir Nobile, og rannsaka þauj svft’ði þar, sem ekki hafa verið rannsökuð áður. Sjerstaklega ætl- um við að rannsaka hafsvæðið j íyrir norðan Síberíu, gera kort af I iví og taka ljósmyndir af þeimj eyjum, sem við kttnnum að finna,! og ennfremur ætlum við að reynaj að mæla liafdýpi á þessum slóðum. ’ — Nobile'verður við 16. mann i ■ )essari för og eru það alt. ttalir. ] Síldarneta- bætígarn nýkomið. 0. EUiugsen. Nýkomið: mjög mikið úrval af kvensvunt- um; verð frá 1,90, Barnasvunt- um, mikið úrval, frá 1,00. Sokk- *ar, mikið úrval í mörgum lit- lum, Morgunkjólatau, Bommesie, ■ Handklæði, Gardínutau o. m. ’ m. fl. i Verslun Gunnþórunnar & Co. Eimskipafjelagshúsinu. j Sími 491. lililriisslml ódýrast í Verslun Jóns B. Helgasonar. Jólatrjes- fætur fást hjá 3ohs. bansens Enke (H. Biering). Laugaveg 3. Sími 1550. IMsidlliiliÉi Alpafjólur, Eiríkur, Jóla- klukkur, Jólabeganíur. Stórt úrval af allskonar eftir- gerðum skrautblómum. Blómaversl. S ó L E Y, Bankastr. 14. Simi 587. Sími 587. Olíunámur í Irak Eftir langar sanmingaumleitan- ir hafa fimm steinolíufjelög í Bandaríkjunum fengið einkarjett á ])ví að gera og liagnýta sjer fjórða hlutann af þeim mannvirkj- um, sem Tyrkir hafa ráðgert að koma upp til þess að starfrækja hinar auðugu olíulindír í Mosul- hjerað í Irak. Einn fjórða hlutann fá Hollendingar á nafn steinolíu- fjeíagsins Royal Dtttch Shell, Eng- lendingar einn fjórða á nafn Anglo Persian Oil Co„ og Prakkar einn fjórða hluta. Bandáríkjamenn ætla að stofna sjerstakt, hlutafjelag um þetta fyrirtæki og þeir gera ráð fyrir að leggja 800 kílómetra lang ar olíuveitupípur frá Irak yfir Sýrland og vestur að Miðjarð- arhafi. Einkaleyíi. 2. þ. m. sótti Hans Kristian Thomassen í Álasundi t.il stjórriarráðsins um eiukaleyfi á að- ferð við geymslu og flutning á salt- fiski. Er umsókn þessi til sýnis í skrifstofu atvinnu- og samgöngu álaráðuneytisins. Reykt kjet af sauðum austan úr Hreppum, viðurkent fyrir góða verkun og- vænleik. Kemur næstu daga. Haupfjelag Borgffrttlnga 3-augaveg 20 A. Sími 514. Jólagjafír handa kvenfólkii Cntex handsnyrtingar kassar, er sú tegund, sem nii er mest notuð. Kassar af öllum stærð- um frá kr. 6.75—kr. . — Innihálda hin ágætu Cutex n a gla-f egurða r-vörur. Afarhentug jólagjöf. Laugavegs Apótek. Oylfi kom af veiðum í fyrrin'« t með góðan afla. Pór til Englnnd* í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.