Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.12.1927, Blaðsíða 3
MOBGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ Stoínandl: Vllh. Flnaen. Ötg:efandi: Fjelag i Reykjavtk. Rit8tj6rar: J6n KJartansson, Valtýr Stefánsson. ánglýsingastjöri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sltti nr. 500 Auglýsingaskrlfst. nr. 700. Heimastmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áakrlftagjald lnnanlands kr. 2.00 á mánutil. Utanland* kr. 2.50. T iausasölu 10 aura eintaklO. Eímsklpafjalagið. I'eröunum fjölgar stórum 1928. Hamborgarferðir verða 20 a armu. Ferðaáætlun skipa Eimskipa- tjelags íslands fyrir árið 1928, nýkomin út. Áætlunin er Prentuð á tvö stór blöð. Alls verða farnar á árinu 52 ferðir frá útlöndum til ís- tands. Hefir Eimskip nú 5 skip * ferðum milli landa og eru þeim ®>tlaðar þessar ferðir næsta ár: Kaupmannahafnarferðir. Þær annast Gullfoss, Brúar- toss og Lagarfoss. Alls verður ^arin 31 ferð frá Kaupmanna- höfn með viðkomu í Leith. Gull toss og .Brúarfoss koma báðir Til Reykjavíkur, en Brúarfoss Tor nokkrar ferðir kringum l®nd á útleið. Lagarfoss hagar ferðum sínum eins og í ár, kem- ,*r upp að Austurlandi fer norð- Pf og vestur fyrir land og snýr yiÖ sömu leið til baka. Gullfoss fer 12 ferðir alls Psesta ár, en fór ekki nema 10 1 ár. Fjölgunin stafar af því, ^ hann fer oft aðeins til Breiða fyarðar og sparar tíma við það. Ferðunum frá Khöfn er reynt aÖ haga sem reglulegast, þann- að sem jafnastur tími líði á ^illi hverrar ferðar. Hamborgarferðirnar Verða stórum auknar næsta ár. ^erða alls 20 ferðir frá Ham- . °rgr á árinu, allar með viðkomu * Hull. Á þessu ári voru Ham- *'°fgarferðirnar aðeins 9 svo að gera betur en tvöfaldast á "^sta ári. Frá miðjum febrúar ^ árið út mun að jafnaði ferð v'svar á mánuði frá Hamborg. Hamborgarferðirnar annast ^°ðafoss og Selfoss (áðurVille- '-'ioes). Fara þeir stundum kring land í útleiðinni. Hraðferðir til Akureyrar. , Menn munu eflaust veita eft- !^ekt hinum tíðu hraðferðum J Akureyrar,, sem Gullfoss og ^oðafoss eiga að fara. Þessar ^’hsælu ferðir verða farnar sum ^hiánuðina júní, júlí og ágúst. hnfremur fer Goðafoss hrað- erðir til Akureyrar í október nóvembermánuði. ^essar ferðir eru einkar hent- %ar fyrir ferðafólk. Þarf ekki efa, að slíkar ferðir munu k *a ferðamanna-strauminn ^JÖ ar ferðir, hópar taki sig saman og semji ferðaáætlun til Norð- urlandsins og Norðlendingar suður. F ramhaldsf lutningur. Þar sem floti Eimskipafjel. er nú orðinn þetta stór, 5 skip, og skipin fara að geta haft reglubundnar ferðir milli Þýska lands, Bretlands og Danmerk ur, getur fjelagið útvegað hent uga framhaldsflutninga hvert eða hvaðan sem vera vill. Ættu kaupmenn að kynna sjer þessi sambönd Eimskipafjelagsins, og þeir munu komast að raun um, að þau eru hin bestu, sem fá- anleg eru. H9 uestan. 'ir g mikið, þar sem fólk get- hotað sumarleyfi sitt til þess i skoða ókunna staði í öðrum <ihdsfjórðungi. Á Eimskipafjel. . a^kir H- skilið fyrir þessar ferð- ættu menn að nota þær “^ilega. Er ágætt að nota vet- til þess að undirbúa alík- Isafirði 10. des Hjer er ágætt veður í dag Afl. er góður þegar á sjó gefur, fisk- uðu bátar vel í fyrradag, en í gær gat enginn róið vegna stórsjós. í morgun reru allir bátar, en eru ekki komnir að enn; blæjalogn og sljettur sjór. Fjárhagsáætlun bæjarins hefir nýlega verið samþykt. Er með lienni ákveðið að jafna nið- ur 120 þús. kr. í staðinn fyrir 135 þús. kr. á þessu ári. Fjárhagsnefnd ^hafði lagt til að sömu upphæð yrði jafnað niður í ár eins og í fyrra. íhaldsmenn í bæjarstjórn lögðu til, að upphæðin væri lækkuð um 25 þús. kr. og vildu fella niðrn- nokkra útgjaldaliði, sem voru ó- þarfir að þeirra áliti. Bæjarstjórn- in fjélst á það að þeir hefði rjett fyrir sjer, en vildi þó ekki lækka áætlunina éins mikið og þeir fóru fram á. Varð samkomulagið þetta, að lækka hana um 15 þús. kr. Togarinn Hafsteinn. Engar frjettir eru enn komnar af ísfisksölu togarans Hafsteins. Mun hann hafa hrept versta veður á leiðinni til Englands og seinkað þess vegna. — Skeyti kom frá honum er hann fór fram hjá Fær- eyjum og stóð í því, að þá væri ofsarok, stórsjór og versta veður. Frá Aknreyrl. Akureyri 10. djs. Hjer er verið að æfa nýtt leik- rit, „Nathan og Rósa“ eftir frú E. Hoffmann. Haraldur Björnsson hefir þýtt leikritið og sjer um æfingar. Búist er við því að Ágúst Kvaran leiki aðalhlutverkið. Dánarfregn. Nýlega er látinn Hermann Sig- urbjörnsson á Varðgjá, gegn og góður bóndi. Hann var á áttræóis- aldri. Tíðarfar. Hjer er altaf ágætistíð og cr enn marauð jörð. Afli er ágætur þegar á sjó gefur. Ragnar Ólafsson konsúll hefir legið veikur nú um hájfsmánaðarskeið, og verður lík- lega að skera hann upp. Trúlofun sína opinberuðu s.l. fimtudag ungfrú Steinun Giss- ursdóttir, Bergþórugötu 17 og Guð mundur Jónsson frá Hvammi á Landi. Jóla - Skðfatnaðnr er þegar kominn í miklu og fallegu úrvali fyrir eldri og ýngri, þar á meðal eru margar teg. er seljast með mjög lágu verði. Kvenskór brúnir með háum og hálfháum hælum kr. 9.00. Ljósir kr. 9.00. Svartir kr. 9.50. Lakk kr. 12.00 l Karlmannaskér svartir kr. 11.50. Brúnir kr. 15.00. Lakk kr. 10.00. Barnaskófatnaðnr úr lakk og skinni, sjerlega gott úrval. Chevraux stígvjel með loðkanti, brún og svört. Reimuð stígvjel úr chevraux, brún og svört. Svartir skór með bandi nr. 27— —30 kr. 4.50, nr. 31—35 kr. 5.00. — Skðvtrslun )ðns Stefðnssonar Laugaveg 17, 91 Goðafoss“ fer hjeðan á morgun (mánu- dag kl. 7 síðdegis um Vset- mannaeyjar til Hull og Kaup mannahafnar. Nathan & Olsen, 3ju bygð. Sími 1980. Nr. 31-32. Opin virka daga !rá kl. 10- w 12 og 1-7. | Sunnudaga frá kl. 1-4. g Pantið myndtökutíma í síma 1980. FaKlegustu í miklu úrvali, fást í Rárgreiðslustofa Reykjauíkur J. A. Hobbs. Sími 1045. Aðalstræti 10. Reynslan hefir sannað að kaffibætirinn er beatup og drýgstur. VO ijfh'l .RiV-v.', Verið vandlátir. Kaupið ekki miðlungsvörur, þar sem hinar bestu eru á boðstólum. Þegar þjer kaupið radio-lampa í viðtæki yðar, þá kaupið PHILIPS radio-lampa. Þegar þjer kaupið viðtæki, þá krefjist þess að þeim fylgi PHILIPS radio-lampar. Ger- ið yður ekki að góðu, að tækinu fylgi „einhverjir góðir radio-lampar“. Þeir sem einu sinni hafa notað PHILIPS radio-lampa í viðtæki sín, nota aldrei aðra radio-lampa eftir það. Ef þjer ekki hafið notað þá, vitið þjer sannarlega ekki, hversu góðann árangur er hægt að fá með góðu tæki, og góðum radio-lömpum. Notið rjetta radio-lampa á rjettum stað. Kaupið PHILIPS radio-lampa, og þjer munuð ná betri árangri með þeim en öðrum. Frá PHILIPS RADIO eru nýlega komnir tveir nýir radio-lampar á markaðinn. Þeir heita A—415 og B—409. Báðir skara þeir fram úr, hvor á sínu sviði. A—415 er sjerstaklega gerður sem fyrsti „lá- frekvens“ lampi og „detektor“. Reynið hann í stað ann- ara radio-Iampa, og munuð þjer með honum fá töluvert mikið betri árangur. A—415 nýtur sín ekki til fulls ann- arsstaðar í tækinu. B—409, er sjerstaklega gerður sem annar og þriðji „lá-frekvens“ lampi eða aftasti lampi. Með B—409 mun tæki yðar afkasta meira en með öðrum lömpum. Tónarnir verða sterkir, hreinir og óbjagaðir. Til þess að hafa fult not af PHILIPS radio-lömpum, er áríðandi að nota rjetta spennu á plötu og grind. Með hverjum lampa fylgir nákvæm fyrirsögn um þetta, og er nauðsynlegt að fara í öllu eftir henni. Fyrir eyrað: — PHILIPS radio-lampinn. Fyrir augað: — PHILIPS gló-lampinn. Umboðsmenn fyrir PHILIPS RADIO A/S. Snorri P. B. Hrnar, lúlíus Björnsson, Box 354, Raftækjaverslun, Sími 837 Rafvirkjun, Reykjavík.Reykjavík. i BH Tilkynning. Að gefnr. tilefni leyfum vjer oss að tilkynna heiðruðum viðskiftavinum vorum að Heiidverslun Ásgeirs Sigurðssonar, Reykjavík, hefir aðalumboð fyrir oss á íslandi. Virðingarfyllst, Robert McDowell & Sons, Kex- og Kökugerð, Edinburgh. « 9 9 O o O Q 9 « n Q Q 9 Ú Q 9 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.