Morgunblaðið - 25.03.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.03.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ »)) i Olseim Nýkomið: Laukur í pokum. smár. Bláber, þurkuö. Rúsínur. íslensk egg. Hattabúðin. Hattabúðin. Hafið þið sjeð nýju kvenhattana! Aldrei hafa þeir verið fallegri aldrei ódýrari. Allir litir, allskonar lag, við allra hæfi. ' Efnið: Bangkok, Bowen, Bengale, Silki, Crep., Plóki, Tyll. Hattlagið: Barðið er stórt, lítið, niðurheygt, uppbrotið, alt eftir nigin geðþótta. Það verður ekki leiðinlegt að fá sjer nýjan hatt! Best að koma sem fyrst! Fyrir páska og sumardaginn fyrsta, þurfa öll börn, stór og smá að fá nýjan hatt eða húfu: T. d. Alpahúfu, Flókahúfu, Bangkokhatt, Dúvetinehúfu, Jackie Coogan húfu, Regnhatt eða Stráhatt. Verð frá 1.90. Ath. Gerið svo vel og lítið í gluggana og sýningarskápinn í Gamla Bíó eftir helgina. Við seljum á morgun og næstu daga: Kvenskó svarta, margar teg. á kr. 4.00, 6, 8, 9.75 o. s. frv. Karlmannaskó á kr. 9, 11.75, 12 o. s. frv. Strigaskó gráir frá no. 36—42 á kr. 2.75. do. brúnir, gúmmísólar á kr. 2.50. Barnaskór. Mikið og ódýrt úrval. Gummístígvjel, kven og barna, sterk og ódýr. af allsbonar fallegnm skófatnaði nýkomið: Sýnisborn selð með gjafverði. Þðrðnr Pietnrsson & Go. Anna Ásmundsöóttir. Philips Raðio, nýkomið. PHILIPS „hátalari“, stærri gerð, kr. 125.00. Meði þeim „hátalara“ getið þjer hlust- að á útvarpið með þrenskonar mis- munandi hljómblæ, eftir því sem yður þykir best við eiga. PHILIPS „hátalari“, minni gerð (einlitur) kr. 88.00, hefir sama hljómmagn og stærri gerðin, en er ekki eins skraut- legur útlits. PHILIPS hleðslutæki 1,3 amper til að hlaða raf- geyminn heima. PHILIPS hleðslutæki 3—6 amper til að hlaða stóra rafgeyma. PHILIPS B-spennutæki. Með þessu tæki getið þjer tekið plötuspennu (anod'espænd- ,ing) frá bæjarrafmagninu. en þurfið ekki „háspennubatteri“. PHILIPS „tónsíja“. Lágir tónar koma betur fram en annars, ef tónsíjan er notuð. PHILIPS Radio lampar: A 409 — 410 — 415 — 425 — 435 — 443; B 409 — 405 — 443. Kaupið ekki miðlungshluti til útvarps-viðtöku. Þjer verðið hvort eð er aldrei ánægður fyr en þjer hafið eignast PHILIPS. ^úlíus Bjömsson raftækjaverslun, Austurstræti 12. Umboðsmaður fyrir Philips Radio A.s. • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • 8; • • • • • • • • • • ■ • • • • • • • • • •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Merkur þáttur í ósanninda- og blekkingavef Hriflumanns, er greina- röð sú, sem hann ritar í Tímann og nefnir „Merk þingmál." pví þó leit- að sje rneð logandi ijósi um allar greinar þessar, er ekki einn einasti kafli þeirra neitt nálægt hlutlausri frásögn, alt orði til orðs samsuða hlut- drægra staðhæfinga og útúrsnúninga í flokkshagsmuna skyni. Svo dirfist þessi óvandaði frjetta- maður, að koma fram með umvand- anir til blaðamanna. „Öðrum ferst — en ekki þjer.“ Og mætti nota sömu orð við þá báða ráðherrana, Tryggva og hann, þegar þeir láta blað sitt flytja þær fregnir um landið, að frjettaritari þessa blaðs, er ritað hefir flestar þingfrjettir hjer, hafi eigi verið við- staddur þingfundi að staðaldri undan- farna daga. Væri nær fyrir ráðherrana, að líta í sinn eigin barm, og bæta ögn fyrir smán þá, sem þeir hafa gert flokki sínum með því að sýna sig ekki á þingfundum tímunum saman. peir láta sjer sæma, að sitja í veisl- um og mannfagnaði út í bæ, meðan þingfundir standa yfir. Forsrh. sjest oft ekki í Efri deild dag eftir dag, og dómsmálaráðh. kemur þangað suma j daga aðallega til þess að sletta sjer þar niður við atkvæðagreiðslur. pannig sýna þessir menn Alþingi alveg óheyrða lítilsvirðingu — enda kemur vel heim við annað framferði „lögbrotaráðherrans11 frá Hriflu. Vill forsrh., áhrifa- og áhugasnauði, skýra lesendum Tímans frá því, hvar hann var, og við hvaða iðju, meðan fjárlagaumræður stóðu sem hæðst í Nd. á dögunum? porir hann að segja frá því ? — Meðal annara orða, fyrst vikið er að valdsmönnum þessum. Hvað líður fölsunarmálinu úr Vest- ur-SkaftafeUssýslu ? Ætlar dómsmálaráðh. að svæfa mál- ið gagngert? Ætlar hann með því að sýna flokksmönnum sínum í hjeruðum landsins fram á það, á áhrifamikinn hátt, að fölsunum verði ekki hegnt — ef þær eru framkvæmdar í þágu Framsóknarflokksins, Dómsmálaráðherra talar um að hann sje hræddur um að íslenska þjóðin kunni í augum erlendra að verða sett á bekk með skrælingjum. í því sam- bandi er rjett a.ð beina þeirri fyrir- spurn til ráðherrans hvaða siðuð þjóð muni hafa í dómsmálaráðherrasæti mann, sem í orðbragði og rithætti semur sig að siðum götudrengja ? Dei Danske Seiskai indbyder til Foredrag ved Direktör C. A. Broberg Onsdag d. 28. Marts Kl. 8x/z Paa Hotel Island. Efter Foredraget Dans til Kl. 3. Medlemmer liar fri Adgang, men har Ret til at medtage Gæster @ 2 Kr. pro persona. Adgangskort til saavel Medlemmer som Gæster bedes snarest af- hentet hos Bestyrelsen. Páskarair aru i nánd. Komið f tfma. Morgmnblaðið er 8 síður, auk Lesbókar. Fataefnl nýkomin. lfigfús Guðbrandsson klæðskeri — Adalstpæti 8. Nvkomið ðrval af vor- og sumarfataefnum í fjölda litum. — Þeir, sem ætla að fá sjer föt fyrir páska,eruvinsamlega beðnir að koma sem fyrst. Lítið í gluggana í dag. finðm. B. Vikar. Laugaveg 5. — Sími 658. Takið eftirl Ný sending af smjöri nýkomin, er verður seld við pakkhxis Lofts Loftssonar. við Tryggvagötu, með því sama lága verði og áður. Sjeu tekin 4—6 kg. stykki í einu, þá er verðið aðeins 1.50 pr. y2 kg. — Alt fyrsta flokks smjör. Ný ýsa fæst á sama stað, 10 aura pr. y» kg. — 8 fiskimenn (vanir handfærafiski), óskast á kutter Acorn nú þegar. Menn snúi sjer til O. Ellingsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.