Morgunblaðið - 25.03.1928, Síða 4

Morgunblaðið - 25.03.1928, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ “'““W Siliurpletivörur nýkomnar, svo sems Vasar, Skálar, Kökuspaðar, Hnífar, Gafflar, Skeiðar, Com- potskeiðar, Sultuskeiðar, paaleggsgaflar, Rjómaskeiðar, Ávaxtahnífar, Kökugaflar, Saltkör, Sósuskeiðar, Sykur- tengur, Strausykursskeiðar, 6 teskeiðar í kassa á aðeins 9 krónur. — Hvergi ódýrara í borginni. Verslunin Goðaioss, Laugaveg 5. — Sími 436. Hin árlega skð-Atsala byrjar á morgun. Afsláttur af öllum S K Ó M 10. til 50%. SkóTersInn B. Stefánssonar, Laugaveg 22 A. Tilbynning. Þeir sam hafa pantað og þeir sem ætla að kaupa legsteina frá Scharmong’, geri svo vef að tala við mig sem fyrst. Hefi fengið mikið úrval af steinum; einnig Granit og Marmaraplötur áletrað af kunnáttumanni og settir upp ef óskað er. Pantanir sendar gegn póstkröfu út um land gegn % verðs fyrirfram greiðslu. Sígurður Jónsson (hjá Zimsen.) Stúdentaf ræðsla n. Ibsens-minning verðtur haldin í dag kl. 2 í Nýja Bíó. 1. Hljóðfærasláttur: Þórarinn Guðmundsson. 2. Inngangsorð: Próf. dr. phil. Sigurður Nordal. 3. Ibsen og ísland: Dr. phil. Guðmundur Finnbogason. Miðar á 1 krónu seldir í dag kl. 1—2 í Nýja Bíó. Best að auglýsa í Morgunblaðinu. Allir ljúka upp einum munni og róma mjög allan frágang á nýja Ford. Verð hinna ýmsu gerða hans er sem hjer segir: Phaeton 5 manna . . Kr. 3715.— Fordor 5 — . . — 4890.— Tudor 5 — . . — 4510.— Vörufl. l'/a tonn . . — 3240.— Hygnir kaupendur hafa ávalt keypt Ford. Hefi fyrirliggjandi Touring Model 1927 og nokkra notaða vagna. Reykjavík 25/s 1928. P> Stefánsson. umboðsm, Ford Motor Co. Sr. Jón G-uðnason á Kvennabrekku, hefir fengið veitingu fyrir Prestbakka í Hrútafirði. Sr. Kristinn Stefánsson á Völlum í Svarfaðardal, hefir verið skipaður próf'astur í Kyjafjarðarprófastdæmi. Ibsens-minning stúdentafræðslunn- ar verður' í dag kl. 2 e. h. í Nýja Bió. — Byrjar samkoman á hljóðfæraslætti undir stjórn pór. Guðmundssonar fiðluleikara. pá talar próf. Sig Nor- dal nokkur minningarorð, en síðan flytur dr. Guðm. Finnbogason lands- bókavörður fyrirlestur um „Tbsen og ísland“. Alþingi og landsstjórn er boðið á samkomuna, svo og norsku konsúlunum. — Eflaust verður þetta mjög skemtileg samkoma, þar sem eru svo snjallir ræðumenn og verður sjálf- sagt ekkert sæti óskipað. Miðar verða seldir við innganginn frá kl. 1, svo sem auglýst er hjer á öðrum stað. Heimdallur heldur f'und kl. 2 í dag í G.T.hnsinu uppi. Eitt af merkustu dagskrármálum þjóðarinnar á dagskrá. Má búast við fjörugum umræðum. f auglýsingu frá H/f. Nýja kaffi- brenslan sem var í blaðinú í gær, mis- prentaðist á einum stað, h.f. Kaffi- brenslan, en átti auðvitað að vera H/f Nýja kaffibrenslan. Dr. Alexandrine fór hjeðan í fyrrakvöld til Akureyrar með fjölda farþega. Þar á meðal voru þessir: Sjera Þorst-einn Jóhannes- son og frú, Þormóður Eyjólfsson konsúll Siglufirði, Sigurður Ölafs- son yerkfræðingur, Jón Ólafsson kaupm., Jón Gíslason, Gísli Ánd- rjesson og Egill Gnttormsson verslunarmenn, Sigfús Daníelsson kaupm. ísafirði, Árni Gíslason matsmaður, Helgi Hafliðason kaup maður Siglufirði og Andrjes bróð- ir hans, Helgi Zoega kaupm. Jón Pannberg' kaupm. ísafirði, Guðjón E. Jónsson bankam. Isaf., Prið- rik Sæmundsson bóndi Efrihólum Núpasveit og kona hans. Brúarfoss fór í fyrrinótt vestur og norður um Iand til útlanda. Meðal farþega voru: Snorri Sigfússon skólastjóri Flateyri, Björn Hjaltested end- urskoðandi, Mr. Hibble, . frú H. Proppé, Karl Nikulásson kaupmaður, Örnólfur Valde- marsson kaupm. og frú, Jón Björnsson kaupm. Þórshöfn, Samúel Pálsson kaupm., Vil- helm Erlendsson afgreiðslum., Pjetur Sighvats kaupm. Sauðár- króki og frú o. m. fl. Til Kaup- mannahafnar fór Eskildsen for- stjóri. Óþarfur milliliður. Tímanum er tíð- rætt um „óþarfa milliliði“ í verslun. pingmenn reka sig oft í; seinni tíð á alóþarfan millilið í pólitíkxnni. pegar rætt er um þingmál við Fram- sóknarbændur, er oft viðkvæði hinna skoðanasnauðu. „Hvað segir Tryggvi um þetta?“ peir spyrja ekki um Jónas dómsmálaráðh. eða skoðanir hans; það betra tíl orðs rið „háttvirta kjós- endur“, að þeir láti Tryggva segja sjer fyrir verkum, en Jónas — sósa- bróðir. En þeir gæta ekki að því, hin- ir góðu Framsóknarbændur, að Tr. p. er alveg óþaífur milliliður í þessu efni — hinn 'áhrifalausasti forsætis- i ráðherra, sem setið hefir hjer við' völd — pví hann gerir og segir ekk- ert annað en það sem dómsmáfarh. vill vera láta. fiatiihúð Reyklavíkur Laugaveg 20.B. Sími 2184. Gengið inn frá Klapparstíg. Nýkomið mikið úrval af kvenhottum eftir síðustu tisku. lfor- og súmarhattar úrs flóka, strái, bangkok og silki, einnig mikið af allskonar barnahöttum og regnhöftúm. Fáum nýif með hverri ferð ffrá úflöndum. Verslið við okkur ef þið viljið vera ánægðar með haffa ykkar þvi þeir er« vandaðir, klæðilegir og ödýrastir í bænum. Hattabúð Reykjaviki&i*. REYKID UDDENS og safnið fallegu Ijós- myndunum, sem fylgja hverjum pakka. Fóst alstaðar þar sem tóbak er selt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.