Morgunblaðið - 25.03.1928, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.03.1928, Blaðsíða 5
Stmnudaginn 25. mars 1928. Hjer með tilkynnist, að Jón HanssSon, skipstjóri, druknaði at S.t. Lord Devenport, sem strandaði við Orkneyjar um síðustu lielgi. Reykjavík, 23. mars 1928. Fyrir hönd fjarstaddrar ekkju hans, Systkini og vandamenn hins látna. Jarðarfor móður okkar Ragnhildar Árnadóttur fer fram á þi-iðj u- dag 27. þessa mánaðar frá Dómkirkjunni, og hefst með húskveðju á heimili hennar, Ingólfsstræti 7, klukkan 1 eftir hádegi. Fyrir mína hönd og systra minna Sigurður Guðmundsson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Ingibjargar M. Bjarna- dóttur, ljósmóður, fer fram frá heimili hennar mánudaginn 20. þessa mánaðar klukkan 1 eftir hádegi. Jenny Valgerður Daníelsdóttir. Helga Sigtryggsdóttir. Gísli Jóhannesson, Daníel Jókannesson. Móðir mín, Ingibjörg Jónsdóttir frá Digranesi, andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 64, 23. mars 1928. Margrjet Magnúsdóttir. Kveðjuathöfn fer fram í Dómkirkjunni yfir bróður okkar Þor- steini sáluga Jónssyni frá Stóra-Ási þriðjudaginn 27. mars klukkan SV2 eftir hádegi. 'Hafi einhverjir ætlað að gefa krans, er það afbeðið, en óskað eftir að vetð þeirra renni í Landsspítalasjóðinn. Guðrún Jónsdóttir. Hannes Jónsson. Telefnnken gefa best afkast. Vel valdar. Vorvðrurnar ern nú sem óðast að koma. Vandaðar. — Fjölbreytt úrval. Káputau. Kjólatau, Silki. Regnfrakkaefni, Prjónsilki, Crepe de chine. Kvensjöl, Gluggatjaldadúkar. Prjónakjólar og dragtir. Ullartauskjólar. Sokkar fallegir, Kvennærfatnaður, Peysur kvenna og barna. silki, ulla'r og baðm. barna. Barnatreyjur, Ullar- og Silkigarn. Regnhlífar, Regnslá, Gummísvuntur. J Þingiiöindi. StiirnliFlfliim læEt&nIegst í L íHlsbaakííiiii^u Hækkun á ðkófstiiaðí. Vegna hinnar gífurlegu verð- hækkunar á alskonar leðri, hefir skófatnaður hækkað mikið í verði erlendis og fer síhækkandi ennþá. Til þess að rýma fyrir nýjum birgðum, seljum við næstu daga leyfar af eldri tegund- um af ýmiskonar skófatnaði og sýnisliornapör (prufur) af fínum kvenskóm o. m. fl. fyr- ir mjög lágt verð, miðað við það sem líkar tegundir kosta næst þegar þær koma. Notið tækifærið. — Kaupið páskaskóna í Núverandi bankaráð. Talið frá vinstri til hægri Jón Árnason. Sig. Briem (formaður) Jónas IJónsson, ráðherra, Magnús Jónsson dósent, Jóhannes Jóhannesson bæjar- fógeti. Er því fleygt, að í ráði sje að fá hreinan jafnaðarmann í ráðið við hlið tveggja eða þriggja Framsóknar-manna. Aðalstræti 8. — Sími 775. Á föstudaginn var, var Lands- bankafrv. til 3. umr. í Efri deild. Snjerust umræðurnar að þessu sinni einna mest um bankaráðið og útnefningu þess. Samkv. 21. grein frv., á að kjósa 15 manna bankanefndina nú í þinglokin, og á nefndin síðan að kjósa 4 menn í bankaráðið. En landsstjórnin á að útnefna banka- fráðsformanninn; þann eina mann, sem samkv. stjórnarfrv. á að hafa völdin. Fyrstur talaði Jón porláksson. Hann komst m. a. að orði á þessa leið. Við 2. umræðu þessa máls geyrndi jeg mjer að tala um eitt atriði máls- ins, breytingar þær, sem stjórnin ætl- ar að gera á skipun núverandi banka- ráðs. Eftir breytingartill. þeirra, sem mcirihl. ber fram um þetta efni, á að kjósa í bankanefndina nú á þessu ári, og í bankaráðið síðan, en lands- stjómin útnefnir formann. Bankaráð það, sem nú situr, er skipað samkvæmt lögunum frá í fyrra, og eru allir bankaráðsmennirnir skip- aðir til ákveðins tíma; hinir þing- kjörnu 4 og formaðurinn. Eru tveir þingkjörnir skipaðir til 4 ára og tveir tii 2 ára. En formaðurinn er skipað- ur.til 3 ára. Hvergi er á það minst í frv. þessu er hjer liggur fyrir, að umboð þess- ara manna eigi að falla niður. pegar litið er á þá þögn, liggur næst að halda, að ætlast sje til, að ákvæði um nýjar kosningar í banka- ráð, eigi ekki að koma til greina fyr en jafnóðum að sæti losnar í banka- ráðinu. En jeg hafði grun um, að tilætlun- in væri, að sópa núverandi bankaráði út, til þess að geta haft þar manna- skifti eftir geðþótta núverandi lands- stjórnar. Vildi jeg því ekkert um þetta fullyrða fyrri en fjármálaráð- herra sagði frá hvaða skilning hann legði í ákvæði þessi. En hann hefir látið hjer þá skoðun í ljós, að sjálfsagt væri, að .ný kosn- ing og útnefning færi hjer fram. Snma' skilning hefir Jón Baldvins- ,son sýnt og ennþá ákveðnari. ‘ Sem kunnugt er, er það viðurkend grundvallarregla um landsstjórnir og (löggjafarþing, að þó mannaskifti verði á þingi, þá er, þingið ákveðin stofnun, ! sem gerð er sú sjálfsagða krafa til, að sjerhver ákvörðun sem þingið gerir, og bindandi er gagnvart öðrum, á að standa óhagganleg, eins og um væri að ræða skuldbinding einstaklinga. Hjer hefir þingið gert bindandi samning við hina þingkosnu 4 banka- ráðsmenn; bindandi gagnvart Lands- (bankanum, sem fengið hefir þessa yf- j irstjórn, og bindandi gagnvart þessum mönnum, sem í bankaráðinu eru i pað myndi setja alveg óvenjulegan í blett á Alþingi, ef það nú ætlaði að ^víkja frá þessari sjálfsögðu grundvall- arreglu. pingið getur altaf breytt lögum, og samið ný. pað er rjett. En flest lög eru þannig, að þau gefa engum einstaklingum rjett fram yfir aðra. En sje svo, að Alþingi gefi ein- staklingum einhvern rjett með lög- um, þá verður sá rjettur ekki af þeim tekinn, frekar en að menn geta rift samningum. Alþingi getur ekki, sóma síns vegna, komið fram sem óorðheldinn einstak- lingur. Jeg þykist vita, að slíkt verði ekki samþykt. En borin er fram tillaga hjer, sem fer fram á, að svo verði gert. Og um skipun bankaráðsformanns- ins er hið sama að segja. pví það sem ein stjórn gerir, og hindur með samningi gagnvart ein- staklingum, verða eftirfarandi stjórnir að halda. Landsstjórnin getur ekki skift um bankaráðsformann fyr en tími núver- andi formanns er útrunninn. Ef nú- verandi formaður leggur niður starf sitt, verður varamaður hans að taka sætið. Jeg vil vona það, að menn ætli ekki' að innleiða hjer þann sið, að ný stjórn þurfi ekki að binda sig við loforð þau, er fyrverandi stjórn hefir gert. pyí sje það áform þingmeirihlutans, þá er hann blátt áfram að reyna að gera landsstjórnina ómerkari en hún á að vera, má vera. Jón Baldvinsson hjelt hjer á dögun- um pistil um pólitík, flokkapólitík, sem væri, og hlyti að vera alstaðar og í öllu. Hann viðurkendi að‘ frumvarp það. sem hjer er á ferðinni, sje flutt í þeim ákveðna tilgangi að ná yfirstjórn bankans í hendur stjórnarflokksins, útvega stjórnarflokknum fleiri sæti en lwnn hefir nú í bankaráðinu. Jeg vil segja, að vel færi á því, ef stjórnarflokkurinn væri ekki eins óðfús að jötunni, eins og hann virðist vera hjer, og hann þyldi bið þá, sem á verður, samkvæmt lögum þeim, sem þessir sömu menn ágreiningslaust samþyktu fyrir ári síðan. í fvrra vildi núverandi stjórnar- flokkur að formaður bankaráðs yrði kosinn til þriggja ára. Nú, þegar þeir hugsa sjer sjálfir að útnefna í stöðu þessa, leggja þeir til að hann sje kos- inn til fímm ára. Mjer gæti staðið á sama um það, þó núverandi stjórnarflokkur fengi meirihluta í bankaráðinu. En það er alvarlegt mál, ef taka á hjer upp siði sem brjóta niður alla virðingu fyrir stjórn og þingi. En það er gert, ef þing og stjórn á að rifta gerðum samningum og löglega gefnum lof- orðum. Virðing ríkisins heimtar, að loforð ‘standi örugg nm trúnaðarstöður, sem veittar eru um ákveðið árabil. Sje við þvi hreyft, er kastað blæ óheiðarleika vfir þing og stjórn. Á okkur hvílir sjerstök ábyrgð, sem skipum Alþingi þessi fyrstu ár eftir að sjálfstæðið er fengið. Við eigum Skðriduft og Hvottaduft best og ódýrast. Fæst allstaðar. ÍAðalumboðsmenn: Sturlaugur Jónsson & Co. R E Y N I Ð okkar ágætu Egg Matarbúð Sláturfjelagsins Laugaveg 42. Sími 812. að skapa fordæmin. Ef við förum í þessum efnum inn á villustigi þá fell- ur ekki aðeins ábyrgð á okkur fyrir þau mistök, heldur einnig fyrir þ*u, ; sem gerð verða í framtíðinni. Reynslan í Evrópu sýnir, að þeirri þjóð vegnar best, sem fæst hefir laga- ákvæði um stjórnarathafnir, en flest- ar og fastastar stjórnarvenjur. i Bretar hafa í raun og veru enga , stjórnarskrá. Peir hafa fastar ákveðn- 1 ar stjórnarvenjur, sem þjóðin þekkir • og veit að fylgt verður. Við, sem nýlega höfum öðlast sjálf- | stæðið verðum að skapa þær góðu I venjur, sem eftir 'á að fara í fram- tíðinni. Og er þá fyrst. að fuUkomin orð- ! heldni haldist hjá þingi' og stjórn þó , mannaskifti verði. Hvað sem annars verðnr nm frum- varp þetta, ætla jeg því að vona, að allir geti orðið sammála um að breyt- ingartillagan við 21. gr., er fer fram á fullkomið brot á orðheldni þings og stjórnar verði feld. Útaf ræðu þessari spunnust langar umræður. peir Magnús Kristjánsson (og Jón Baldvinsson urðu fyrir svörum. Fór M. Kr. dálítið undan, í flæmingi, að því er útnefningu í bankaráðði snertir, sagði að það gæti farið svo að hankanefndin útnefndi sömu menn- ina og nú væru, og það gæti verið að stjórnin hagaði útnefningu for- manns eftir því hvernig kosningin færi, o. s. frv. En viðvíkjandi óorð- heldni þings og stjórnar gat hann litlum rökurn beitt. Reyndi að taka dæmi frá niðurlagningu tóbakseinka- sölunnar og því um líkt. : 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.