Morgunblaðið - 25.03.1928, Side 8

Morgunblaðið - 25.03.1928, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ 8 Priorviudlar, margar tegundir, nýkomnir í Heildv. Garðars Gíslasonar. m lugiýsingadagbðk Munið! Matar- og kaffistell best á Laufásveg' 44. Hjálmar Guð- mundsson. Reykjarpípur, miklar birgðir fyr- irliggjandi. Yerðið mjög lágt. Tó- bakshúsið, Austurstræti 17. Dívanaf og dívanteppi. Gott úr- val. Ágætt verð. Húsgagnaversl. Erl. Jónssonar, Hverfisgötu 4. Pappírsservíettur og blómstur- pottapappír ódýrast í bænum á Amtmannsstíg 5. Tækifæri að fá ódýr föt og manchetskyrt- ur, falleg og steru karlmannaföt á 85 krónur. Drengjaföt 50 krónur. Fötin eru nýsaumuð hjer. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Ef þjer viljið selja eitthvað fljótt, þá er að koma með það í Vörusalann, Hverfisgötu 42. Útsprungin blóm í pottum, Ijóm- andi falleg, fást á Amtmannsstíg 5 Útsprungnir laukar fást í Hellu- sundi 6, sími 230. Skyr frá Kaldaðárnesi fæst í Herðubreið. Aðeins 70 aura kg. Vinna @---- Sl— Stúlka óskast nú þegar til 14. maí. Uppl. á Frakkastíg 11 Húsnæði.____________ 1*JHIIII Ii'-rimmi-------------rijjgj Ágæt, sólrík 4 herbergja íbúð og eldhús fæst 14. maí á Lauga- veg 15. Sími 159. Tilkynningar. 'ffl Jffl Símanúmef fiskbúðarinnar á Óð- insgötu 12 er 2395. Dansskóli Sig. Guðmundssonar. Skemtidansæfing í kvöld kl. 9 á Hótel Heklu. ■ Bl« sem lesið hafa wið- AIIIr urkenna að fram- haidssagan í sögu- ssfninu sje besta og skemileg- asta sagan sem þeir hafi lesið. Sögusafnið fæst á Frakkastíg 24, sími 1197. Duglegur maður óskasttil þess að safna _ _ áskriftum að wel útgengilegri bók. A. S. i. wísar á. Sóley er* kaffibsst- Ii*inn sem bler fáid gef- insy ef þjen kaupid bæjar- ins besta kaffi frá Kaffibrenslu Reykjavífc’r Bestu hitaflöskumar heita fhermorosi. Ný endurbættar, en kosta aðeins kr. 1.65. — Ábyrgst að þær haldi heitu í 24 klukkustundir, Fást aðeins hjá K. Einarsson & Björnsson. Sölnfoúð helst með tveimur gluggum og herbergi óskast við einhverja af aðalgötum bæjarins. A. S. 1. vísar á. Mitto údvrt •* ;j5 Straubretti, , Eldhússtólar, Kaffikvarnir, Varahl. í Gratz suðuvjelar, Uppvöskunarkústar, Burstar og skrubbar fl. teg. Blikkform fl. teg. H. P. Dnns. Franska klæðið S.Í er komið Hsg. G. Gunnlaugsson & Go.j tlisala. Bestu kolakaupin gjðra þalr, 3om kaupa þessl Saraskotin. Frá Sv, Vigfússyni kr. 50.00, S. H. kr. 5.00, L. Zöllner kr. 2000.00, N. N. 2,50. Áður auglýst krónur 56.377.85; samtals kr. 58.435.35. Vogaslysið. Frá ónefndum kr. 10.00, N. kr. 20.00. Viðóbt frá skipverjum á Esju, afhent af sjera Árna Sig- urðssyni 30 kr. Áður auglýst kr. 900.00; samtals kr. 960.00. Horimannafjel. bakkar. Hjer með leyfurn vjer oss að færa þakkir íslensku ríkisstjórn- inni, Alþingi, sendiherra Dana, að alkonsúl Norðmanna, Háskóla fs- lands, biskupnum yfir íslandi, öll um ræðismönnum erlendra ríkja, embættismönnum og alþýðu hjer í Reykjavík fyrir þá samúð, sem auðsýnd var á aldarafmæli Hen- rik Ibsens, með því að draga fána á stöng og með því að sækja há- tíðahöldin í Iðnó. Sjerstaklega þökkum vjer þeim, sem aðstoðuðr á hátíðinni: Prófessor Ágúst H. Bjarnason, frú Katrínu Viðar, Óskari Norðmann, Þorláki Helga- syni, „Trio“ Nýja Bíó og leik- öndunum þremnr, þeim frúnum Guðrúnu Indriðadóttur og Mörtu Kalman og Indriða Waage. Öll hafa þau hjálpað -til að gera oss Norðmönnum hátíðina í Iðnó ó- gleymanlega. Reykjavík 23. njars, f. h. fjelagsins. T. I. Lövland, form. þjóðfrægu togarako! HJá H. P. Duus. Ávalt þur úr húsl. Simi 15. Fótknettir. Allar stærðir. Lægst verð. Sporfvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson). wnzw. Burrell & Co., Ltd., London. Stofnað 1852 búa til ágætustu máln. ingu á hús og skip, trje og málm. Afgreiða til kaupmanna og mál- arameistara beint frá London, eða af heildsölubirgðum hjá G. IW. BjSrnsson," Innflutningsverslun og umboðssalá Skólavörðustíg 25, Reykjavík. Islenskt Dósamjólk frá „Mjöll“ í Borg- arnesi hefir stórbatnað að gæðum. Kostar dósin 60 aura. Ekta kaffi- rjómi, 90 aura dósin. Hafið þið heyrt annað eins. líon. Tll Viillstaða. fer bifreið alla daga kl. 12 á hád., kl. 3 og kl. 8 síðd. frá Bifreiðastöð Stoindórs. Staðið við heimsóknartímaun. Símar 581 og 582. Keillier’s County Caramels eru mest eftirspurðar og bestu karamellurnar í heildsölu hjá Tóbaksverjíun Islandsh.F. Einkasalar á íslandi. Á morgun og næstu daga verða áteiknaðar hannyrða- vörur seldar með miklum afslætti. V|Hannyrilj»erglm(_ Puríðar Siguriðnsdðttub Skólavörðustíg 14. Til Vifilstaða í dag (sunnud.) kl. 12 og kl. 3. Bifreiðastöð - '4 '•* í Kristins\\ GtjSunnars. Hafnarstræti 21 (hjá Zimsen). Sími 847. Eitt og þetta. Ástralskur flugmaður. Harold Hinkler flaug í síðastl. mánuði frá Croydon í Englandi til Port Darwin í Ástralíu og var hálf an sextánda dag á leiðinni. E!r það met, því enginn flugmaðnr hefir áður flogíð slíka vegalengd á jafn- skömmnm tíma einn síns liðs. Loftskipið Los Angeles flaug í febrúar frá Lakehnrst í ríkinu New Jersey í Bandaríkjun- nm, til Panama, en flugleið skips- ins var 2265 mílur enskar. Er þetta lengsta flug skipsins síðan það flaug frá Þýskalandi til Am- eríku. Gekk þetta Panamaflug þess eins og í sögu. Hún; Veistu ekki að það ei* óholt að kyssa? Hann: Jú, en jeg geri það 'ekki mjer til heilsubótar! Saltkjttt, Riklingur, Tólg, Kæfa, og Saltfiskur ódýrt. Kartöflur 10 kr. pokinn. Ódýrasta verslun bæjarins í stæ'rri kaupum. Gnðm. Jóhannsson. *Baldupsgöfu 39. Talsimi 1313. m 1 heildsölu: Lái*bberkjalauf yinberjaedik Ediksýra Ómissandi þar sem rauðmaginn er kominn á markaðinn. 5!m! 27 heims 212? Vjelareimar, A ndersen æfintýri I. e r b e s t a barnabðkin. Fæst hjá ðllum bóksölum« Bðkaverslun Hrinbi. Sveinbiarnarsonar í fjarvoru minni kaupa þeir Guðmundur Kristjáns*- son, skipamiðlari og jÞorstehm Jónsson, Austurstræti 5, refaskmm. fyrir „Refaræktarfjelagið h.f.“ K. Stefánsson. ili Hunang er öiiuin hoif? einkanlega þá nauðsjB- legt fyrir börn. f heildaðles hjé C. Bebrens. Hafnarstreati 21. Sími 21*-, Til Víftlsstaða hefir B. S. R. fastar ferðir alls- daga kl. 12, kl. 3 og kl. 8. Bifreíðastðð Reykjavíkur< Afgr. símar 715 og 716. St. Jónssou & Co. Kirkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.