Morgunblaðið - 25.03.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.03.1928, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UT jðfttitl heldtir áfraisi þessa viku. Flýtið yður að gera goð kaup. H. P. Duus. TIRE & RIJBBER EXPORT CO., Akran, Ohlo, U. S. A. hefir sín eigin gúmmílönd ogr heimsins stærstu gúmmíverksmiöjur. Vörur þess eru heimskunnar og þektar fyrir gæöi sín. — Allar stærstu bílaverksmiöj’ur heimsins nota eingöngru dekk frá GOOD- YEAR. Bílanotendur hafa tekiö eftir því, að Goodyear-dekk gefa ætíð besta ending- borið saman við verð. Allir sem með bílagúmmí versla, verða að fara eftir Goodyear, hvað verð snertir, en gæð- um ná þeir ekki. Sá, sem vill kaupa gott, spyr aldrei um verð, heldur gæði, en trygging fyrir gæðum felst í orðinu Goodyear. Goodyear bíladekk -eru á^ált fyrirliggjandi hjá undirrituðum. Aðalumboðsmaður fyrir Island. P. Stefánsson. uðu hinsvegar Framsóknarmenn afdráttarlaust, að láta samlag eða samvinnufjelag síldveiðimanna koma stöðinni uþp og bera ábyrgð á henni, en ríkið hjálpaði til í byrjun. Þetta var till. íhalds- manna í sjútvn. Strandferðaskip. Stjórnarliðinu hefir ekki þótt nóg, að ráðstafa einni miljón til síldarbræðslustöðva í fyrradag. í gær bætti það álitlegri fúlgu við, sem sje 800 þús. kr. til kaupa á nýju strandferðaskipi. Undir umr. um þetta mál í gær, beindi M. Guðntundsson þeirri fyr- irspurn til stjórnarinnar, hvort hún hugsaði sjer að nota þessa heimild strax (með lántöku), eða hvort hún ætlaði að bíða þess, að nægilegt fje yrði afgangs á fjár- lögum, svo hægt ytði að smíða skip án lántöku. M. G. sýndi fram á, að ef stjórnin færi að ráðast í þetta fyrirtæki, án þess að hafa nægilegt fje til, yrði afleiðingin sú, að samgöngubætur í sveitum yrðu hafðar útundan á næstu ár- um. — Tr. Þ. vildi engu til svara um þetta, og stjórnarliðið, með tölu, rjetti upp hendina og gat stjórninni heimild til þess að verja 800 þús. kr. til byggingar strand- ferðaskips. Ein miljón og átta hundruð þús- und á tveim dögum —■ það er vel að verið! H$ ðtgjðid - n$ lán. 1 miljón krónur í fyrradag — 800 þús. í gær — hvað á morgun kemur veit enginn. Samkomulagið innan þingmeiri- hlutans — Framsóknarmanna og sósíalista — virðist vera ágætt. Það ráð virðist hafa verið tekið, að gefa sósíalistum sjálfdæmi um af- greiðslu þingmála; Framsókn hef- ir lofað að hlýða takmarkalaust öllu, sem sósíalistar fyrirskipa, hvort sem bændum kemur það bet- ur eða ver. Mesta athygli vekur hin tak- markalausa eyðsla á öllum sviðum. Fjárlögin eru fyrir skömmu kom- iri til Efri deildar með 660 þús. kr. tekjuhalla. Stjórnin hefir burið rram skæðadrífu af frumvörpum, þar sem farið er fram á heimild til stórkostlegs austurs á fje rík- isins utan fjárlaga. Hefir mönnum reiknast svo til, að þessar heimild- ir nemi um 2y2 milj. kjrónur. — Stjórnarliðið leggur blessun sína á þetta alt. Síldarbræðslustöðvar. í fyrradag lagði stjórnarliðið í ISId. blessun sína á eitt frv. sósíal- ista, er veitir stjórninni heimild til þess að takæ 1 miljón kr. að láni, til þess að koma upp og láta starfrækja síldapbræðslustöðvar. Efri deild hefir haft mál þetta til meðferðar, og komst þar í frv., fyr i t tilstilli fhaldsmanna, það ákvæði, að heimila stjórninni að selja þessi fyrirtæki samlagi eða samvinnu- fjelagi síldveiðimanna. Sósíalistar í Nd. vildu að sjálfsögðu fella þessa heimild úr frv., og fengu Framsóknarmenn í sjávarútvegs- nefnd til þess að leggja þetta til. En sá varð endirinn, að fáeinir Framsóknarmenn sltárust úr leik, þegar til atkvæða var gengið, svo heimild þessi er enn óhögguð í frv. Er það nokkur bót. Hinu neit- Önnur mál. Afhending á landi til kirkju- garðs í Rvík var afgr. sem lög frá Alþingi; bann gegn dragnóta- veiði í landhelgi, afgr. til Ed. með 16 : 9 atkv.; nýir flokkar banka- vaxtabrjefa samþ. til 3. umr. Efri deild. Landsbankinn. Þar fór atkvæða- greiðsla fram í gær. Var samþ. brtt. þess efnis, að fjehirðisstaða sú, er skyldi leggjast niður, skyldi haldast meðan sá maður er nú gegnir þeirri stöðu, heldur henni. Frv. var þvínæst samþ. með 9 : 6 atkv. (á móti allir íhaldsmenn). Frv. til áfengislaga. Mikið af brtt. var samþ. og frv. afgr. til 3. umr. Jarðræktarlögin voru samþ. til 3. umr . Viðaukar við hafnarlög Vestni.- eyja voru afgr. sem lög frá Al- 'þingi. Eignarnám á jörðinni Reykhól- um. Framkomnar brtt. við frv. voru feldar, og frv. síðan felt með 7 : 5 atkv. Hvalveiðafrumv. var vísað til | sjútvn., og fjáraukal. 1926 og LR. ' 1926 vísað til nefndar. Næturlæknir í nótt Halldór Han- sen, sími 256 og aðra nótt Gunnb Einarsson, sími 1693. — Næturvörður í Laugavegs lyfja’búð. Óðinn kom hingað í gær með tvo þýska togara, sem hann hafði tekið að landhelgisveiðum skamt frá Eldey. Heitir annar „Senator Dintker", frá Liibeck, en hinn „Admiral Percival" frá Altona. Skúli fógeti kom af veiðum í gær með 60 tunnur lifrar. Póstþjófnaðurinn. í fyrrakvöld fundn tveir drengir nokkuð af póst- inum, sem stolið var úr Esju, í fjör- unni niður af fiskstöð Alliance. Lágir brjefin á steini og steinn ofan á. Voru þar _ öll almennu hrjefin, póstskráin frá Blönduósi, tvö peningahrjef með 150 kr. hvort og — skrá frá þjófnum yfir þau brjef sem hann hafði stolið! Sýnilega reglusamur maður. Væringjafjelagið heldur skemti- fund fyrir fjelaga sína í kvöld kl. j 8y2 í K. F. TJ. M.-húsinu. Verður j þar margt iil skemtunar, og ættu allir Væringjar að koma þangað.! MANBOR0 Hin dásamlega Tstol-handsApa eru vðnduðust. Hafnarstræti 19. S mi 1680. GÓLFTEPPI Off GÓLFRENNINGAR, fjölbreytt úrval. Verslun gill lacobsen. Verð kr.0,75sHt mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar: I. Bryniálfssðn i Hvaran. Reyniö Svo framarlega sem þjer getið ekki lesið þessar smástöfuðu lín- ur, í um 30 cm. fjarlægð, hafið þjer lengi haft þörf fyrir glei'- augu. Snúið yður þess vegna sem fyrst ’beint til gleraugna-sjerfræð- ingsins Laugaveg 2. Hann er hinn elsti og þektasti á Islandi áþessu sviði. Með fullu trausti getið þjer látið hann máta og slípa gleraugu yðar. Laugaveg 2-gleraugu skýramest, hvíla best og vernda sjónina fyr- ir skaðlegum Ijósgeislum. Grleraugnabúðin Langaveg 2. Sími 2222. Farið ekki búðavilt. Bruun er aðeins til viðtals á Laugaveg 2. /f * TT i Jg J Best er q áÉm •*. É versla íIMhÚHM. viíS Harald. IjJ ImllzæM ' maá. ....i i Nýjar vörur: \$\ Manchettskyrtur misl. Enskar húfur. Nærföt margar teg. Sokkar sv. og misl Axlabönd. Ávalt mest úrval a ’ Regnfrökkum. Veiðæpfæri í heildsðta Fiskilínur 1—6 lbs. Lóðaöngla nr. 7 og 8. Lóðabelgi nr. 0, 1, 2. Lóðatauma 16 til 20” Manilla, enska og belgíska. Grastóverk, Netagarn, ítalskt Trollgarn 3 og 4 þætt. Seglgarn í hnotum. Hr. Ö. SkagflBri, Sími 647. Nýkominn á marlíaðinn Super-Skandia, afar sparsöm og ódýr vjel. Allar nánari upplýsingar hjá amboðsmönnum út um land og að- alumboðsmanni C. Proppé. Fallegar hendur eru allra ósk. Gefum manicure. Ávalt fyrirliggj- andi mikið af creme til að halda höndunum livítum og mjúkum. j Hárgreiðslustofa Reykjavíkur (J. A. Hobbs.) ! Aðalstræti 10. Sími 1045. ftaxGúöud \ Málaflutningsskrifstofa Ounnars E. Benedlktssonar lögfræöings Hafnarstræti 16. Viðtalstlmi tl—12 og 2-4 Helma . . . 853 ' I Skrifstofan 1033 , Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargildi en í venjulegu haframjöli. Ráð- lagt af læknum. pooooooooooooooooo Brunatryggingar Sfmi 254 Sjóvátryggingar Sfmi 542 oooooooooooooooooo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.