Morgunblaðið - 25.03.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.03.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 ’ M ORGUN BLAÐIÐ Stofnandi: Vilh. Finsen. tJtgefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson. Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 8. Sími nr. 500. Auglýsingaskrifstofa nr. 700. Heimasímar: Jón Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. E. Hafberg nr. 770. Askriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánuöi. Utanlands kr. 2.50 - ---- I lausasölu 10 aura eintakið. Upplesfnr Haralds BjðrnsBonar. í Nýja Bíó í dag. Dagbók' □ Edda 59283277 = 2. I. O. 0, F 3 = 1093268 = Fráfall Jóns Hannssonar. Fregn sú, sem ibarst hingaÖ um það, að Jón Hansson skipstjóra liefði tekið út af skipi sínu „Lord Devonport", var ekki allskostar rjett. Kom hingað í gær nánari fregn um~þetta. „Lord Devon- 1 dag kl. 4 les Haraldur Björnsson upp í Nýja Bíó. Ætl port'‘ strandaði á höfða í Orkneyjum, ar liann m. a. að lesa forleikinn sem nefnist Old man of Hoy. Er þeð að Lyga-Merði Jóhanns Sigur- j hæsti höfðinn á eyjunum og rjett hjá jónssonar, og kafla úr leikfitij innsiglingunni í Pettlandsfjörð. Drukn eftir sama höfund. Heitir leikrit aði Jón Hanson þar og átta.menn af þetta „Skyggen" Og er hið SÍð- skipshöfninni með honum. asta sem Jóhann heitinn samdi. Stjörnufjelagið. Fundur í kvöld kl. Lá leikritið fullsamið eftii hann 8i/2 Síra Bolt frá Skotlandi flytur er- er hann f jell frá, og hefir ekkja indi um Krishnamunrti. Allir Guðspeki hans varðveitt handritið uns hún fjelagar velkomnir. nú hefir afhent Haraldi það vm undirjónas ekki einhverntíma á ásamt öðrum óprentuðum rit- næstunni gera almenningi kunnugt verkum Johanns. En Haraldur hver gefur Tímann út, og að hve miklu hefir íhuga að sja um að rit- leyti kaupfjelögin, er hann nefnir safn Johanns heitins geti komið „ópólitísk“ eru við útgáfuna riðin. át sem fynst. _ .. „. . Forleikurmn að Lyga-Merði Knattspyrnufjelagið „Vikmgur , ■* uvyfiu1]r a íalpriahu heldur aðalfund í dag kl. 2 e. h. í úeíir verið Þyddui a íslensKU, T* , , i . ,, o,- „ ; en leikntið, hið oprentaða er a Iðno uppi samkv. augl. í blaðmu í gær. ’ . , .. .,„ ' “ , . , donsku. Efm þess er mikilfeng- Batsmaðurmn, hm russneska mvnd , . , , , , ., * , „ , i •* , „■ legt, og íslenskt í anda þo ritað 1 Gamla Bl°- er vaklS hefir svo mikla s,-p á dönsku Auk bess ætlar vpríSnr svnd í da^- kl 7 SJe a aonsKU* AUK ptíbb Ætiai ■ , / _ hann að lesa upp kvæði eftir kl. 9. Symngm kl. 7 er alþyðusynmg nJi með niðursettu verði. Sigurður Fjeldsted bóndi í Ferju- hoti átti sextugsafmæli í gær. All- niargt fólk fór hjeðan úr bænum í Matthías og Gest. Haraldur hefir, sem kunnugt er, stundað nám við skóla kon- ungl. leikhússins í Höfn í tvö gærmorgun með Suðurlandi, til þess <>g notlð þar leiðbemmga Og að heimsækja hann. Mun hafa verið kenslu m. a. þeirra P. Reumerts gestkvœmt að Sigurðar í gær, því hánn Nenendams Haraldur hefir lesið upp nokkrum smnum 1 ■er maður vinsæll og höfðingi í lund. Fjelag Dana hjer í bæ (Det danske Selskab) heldur kvöldskemtun á niið- Danmörku og víðar, en þetta er í fyrsta sinn, sem hann lætur vikudaginn kemur. par heldur C. A. 111 Sln heyra hjer^ í bænum. Broberg fyrirlestur með skuggamynd um um lífið í Santa Domingo o. fl. Útvarpið í dag: Kl. 11 árd. guðs- Hann vinnur að því um þessar mundir sem kunnugt er, að und- irbúa sýningu á Ibsens-leikrit- þjónusta frá Dómkirkjunni (síra Frið- jnu „Vildanden , ey meikf jelag- rik Hallgrímsson prjedikar. Sálmar lS leikur hjer um páskana 1 til- nr. 211, 401, 60, 470, 638), kl. 12,15 efni af .10° ára afmæli Ibsens. veðurskeyti og frjettir, kl. 5 sd. guðs- (Aðgöngumiðar eru seldir í þjónusta úr Fríkirkjunni (sjera Árni ^ýÍa eftir kl. 1). Sigurðsson prjedikar. Sálmar nr. 102, ‘66, 230, 17), kl. 7,30 veðurskevti, kl. '• 7,40 upplestur (Jón Björnsson rithöf- biskup, ræðismaður Svía f. h. konsúla undur). kl. 8. samsöngur (Karlakór hjer í bæ og margir embættismenn og Verslunannannafjelagsins „Merkúr'‘), opinberir starfsmenn. Kransarnir og kl. 8,30 gamanleikurinn „Apinn“ í 1 blómin voru frá Sjómannastofunni, þætti. Persónur: Jómfrúin (frú Guð- eða þeim, sem að henni standa. Skips- Tún Jónasson), Margrjet (ungfrú höfn af þýskum togara fylgdi og gaf Gunnþórunn Halldórsdóttir), Iversen krans. gamall sjervitringur (Reinh. Richter), Hafnarfjarðarhöfn. Earl Haig kom Dli, frjálslynt gamalmenni (Tómas af veiðum í gær eftir 14 daga útivist Jónsson), Líndal, lögfræðingnr og! með 88 tn. lifrar. Sviði kom og inn í bóndi (Otto J. Baldvins). Mánudag: Kl. 10 árd. veðurskeyti, gær eftir 10 daga útivist með 33 tn. lifrar. Er þetta fyrsta veiðiför skips- kl. 7.30 sd. barnasögur, kl. 8 enskajins °S hafsi vjelin bilað eitthvað, svo fyrir byrjendur (ungfrú Anna Bjarna-' hann varð að leita hafnar, en fer ■úóttir), kl. 8,45 hljóðfærasláttur frá ’ «ftiir á veiðar í dag. — Á morgun er Hótel fsland. I væntanlegt flutningaskip til Hellyer Jarðarför hinna sex færeysku sjó- {nieö 2700 smál. af kolum. pá er og manna af „Acorn“ fúr fram í gær með mikilli viðhöfn. Dómkirkjan var tjölduð svörtu og kisturnar þaktar hlómum. Síra Bjarni Jónsson flutti ræðu á dönsku í kirkjunni, en karlakór K. F. U. M. söng danska sálma. Færeyskir sjómenn, af skipum, sem hjer liggja, háru kisturnar alla leið frá kirkjunni og suður í kirkjugarð. Var þeim þar öllum búin ein gröf. Hjá gröfinni flutti fulltrúi Færeyinga, Al- fred Petersen ræðu á færeysku og bæn, en síra Bjarni Jónsson jarðaði. Karlakór K. F. U. M. söng tvo danska sálma hjá gröfinni. Líkfylgdin var mjög fjölmenn, enda almenn hluttekn- ing hjer í bæ út af þessu sviplega og •sorglega slysi. Meðal þeirra, sem fylgdu voru sendiherra Dana, Broberg •sjóliðsforingi í einkennisbúningi, for- ■sætisráðherra, forseti sameinaðs þings, væntanlegt fisktökuskip, sem er á vegum Kveldúlfs. Kemur það frá Vestfjörðum og tekur blautan fisk og flytur til Ítalíu. Mun það taka um 300 smál. hjá Hellyer og kemur svo hingað til Reykjavíkur til að fylla sig. Um Möðruvallaklaustursprestakall hefir frjest að þessir mundu sækja: Sr. Guðbrandur Björnsson í Viðvík, sr. Páll porleifsson að Skinnastað og sr. Stanley Melax á Barði í Fljótum. Esja fer hjeðan í dag í hringferð vestur og norður um. Fjöldi farþega er með skipinu, þar á meðal Sigur- borg Kristjánsdóttir forstöðukona Staðarfellsskóla, Jón ísleifsson verk fræðingur, Sig. Steinþórsson og frú, Páll Bjarnason sýslumaður, Bjartmar Einarsson kaupm. Stykkishólmi, Sæ- mundur Halldórsson kaupm., Davíð Einarsson póstafgrm. Flatey, Til að gefa aðeins dálitla hugmynd um hvað verðið er gott, má nefna nokkrar vörutegundir. Sokkar, bóm. 65 au. 75 au. — silki 1.15» 1.25, 1.50. Ljereff 55, 75, 90 mt. Ljereft tvíbr., áður 3.65, nú 2.00. do. tvíbr., áður 3.95, nú 2.50. Undirlakaefni 2.85 í lakið. Kjólaefni, mjög ódýr. Flauel frá 2.75. Fyltteppi ódýr. Barnasokkar, hálfvirði. Kápur nokkur stykki eftir fyrir hálfvirði. Svuntur barna og fullorðnra. Gardínuefni, hálfvirði. Fataefni, tvíbreið 2.50. Buxur mjög góðar. á karlm., aðeins 7.40 stk. Silkitreflar, mjög ódýrir. Auk þessa eru fjöldamargar tegundir, með mjög lágu verði. — Það borgar sig áreiðanlega að koma og skoða. . Ilersl. Torfi Þóriarsonar. Laugaveg. Slmi 800. fioodrich- gúmmístigvjel Öllum þeim, er notað hafa þessi gummístígvjel, ber saman um, að það sjeu þau jafnbestu og sterkustu gummístígvjel, sem þeir hafi notað, bæðá til lands og sjávar. Höfum fyrirliggjandi fyrir karlm., kvenfólk og unglinga: ••••••••• • ! K S 3 • 3 £ • • •- •••••••• Svört með hvítum botnum — — rauðum — Brún — hvítum — Alhvít Albrún. •••••••• • S3 .£ • - ‘cð c5; K ffl ••••••••r Gúmmískór, Hvergi betri Gummístígvjel. — Hvergi ódýrari. Velðarfœraverslunln .Bevslr*. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••< •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••v • •••< • •••« • ••• • ••• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • ••• • • •• • ••• • • • • • • • • • • • • • • • • • •• • • ••• • ••• • ••• • • • • • ••• • ••• • ••• • • • • •••• • ••• •••• • •!• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• • •• i • •?• • ••• • ••• • ••• • ••• • ••• »••••• >••••• >••• Sr. Hálfdán Guðjónsson prófastur á Sauðárkróki hefir þ. 2. þ. m. fengið konungs veitingu fyrir vígslubiskups- em'bættinu. Hann verður vígður í Hóla dómkirkju þ. 8. júlí í sumar. Presta- stefna verður haldin á Hólum fyrir alt landið þ. 5.—7. sama mánaðar. Sjómannastofan. Guðsþjónusta í kvöld kl. 6. Alfred Petersen talar. Vigfns Gnðbrandsson klœftskerl. Aðalstræti 8 Ávalt birgur a! fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni með hverri ferð AV. Saumastofunni er lokaft kl. 4 e. m. alla laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.