Morgunblaðið - 25.03.1928, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.03.1928, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ' > þ 7 S „Árin og ellífðinC( Ppjedikaníi* eftip Harald Níelsson prófessor, hafa vérið feldar i verði, og kosta nú: í skinnbaneii kr. 16.00, shirting kr. 12.00, heft kr. 8.00. ísafoldarprentsmiðja h.f. FermlngarfBttn eru tekin upp, ásamt stór- kostlegu úrvali af Karlm., unglinga og drengjafötum. Asg. G. Gunnlaugsson Gt Co. K e n n i akstur og meðferð bifreiða. Til viðtals á bifreiðast. Kristinn & Gunnar. Hafnarstræti 21, (hjá Zimsen), sími 847. Kristinn Guðnason. Trjesmiðafjelag Reykjavíkur heldur fund í dag í Kaupþingssalnum kl. 1. Fjðlmennið. Stjórnin. vitryggja alskonar vörur og innbú gegn eldi með bestn kjörum Aðalumboðamaður QiPðar Gislason. SÍMI 281. Ef nalaií g ReykjavíkuPs ■ Laagaveg 32 B. — Sími 1300. — Sínmefni: Efnalsng, HreÍEsar með nýtísku Ahöldum og aðferðum allan óhreinan fatna? og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplitnð föt, og breytir im lit eftir óskum. Sykur þægindi! Sparsr fjei Úheyrilega lágt verð 4 „Hamlet“ - og „Þ6r“ reiðhjólum, og öllu tilheyrandi reiðhjólum. Komið og sannfærist. Sigurþór Jónsson. úrsmiður, Aðalstræti 9. Mikið úrval af kvenna og karlmanna stimarskófatnaðl. Nýjar birgðir með hverri skipsferð. Stefán Gunnarsson, Skóverslun — Vinnustofa. Austurstræti 3. Reykjavík. Erlendar símfregnir. ' Khöfn. PB. 23. mars. Afvopnunarmálið. Frá Genf ei' símað: Fulltrúi Frakka á afvopnunarfundi Þjóða- bandalagsins hefir lagt það til, að önnur umræða um samningsupp- kast áprílfundarins frá því í fyrra viðvílcjandi takmörkun herbúnað- ar, fari fram í júlímánuði. Sagði hann, að sjerfræðingar stórveld- anna sjeu að vinna að því, að jafnist úr ágreiningsmálunum, og áleit því von vera um, að sam- komulag kunni að nást. í Spánn gengur í Þjóðabandalagið aftur. Frá Madríd er símað: Stjórnin á Spáni hefir samþykt, að Spáun gangi að nýju í Þjóðahandalagið. Donez-málið. Frá Berlín er símað: Utanríkis- málanefnd Ríkisþingsins hefir rætt, um handtekning þýsku veHífræð- inganna í Rússlandi. Nefndarmenn allra flokka, að kommúnistum ein- um undanskildnm, fjellust á af- stöðu stjórnar Þýskalands til máls- ins. lltan af landi. Strandið hjá Kílsnesi. Húsavík, F.B. 23. mars. Nánari fregnir af strandinu eru ókomnar og strandmennirn- ir eigi komnir hingað. Búist er við, að takast *muni að bjarga ýmsu úr skipinu, áð- ur en það eyðilegst. (Fregn í Akureyrarskeyti áður um að skipið sé gereyðilagt er orðum aukín). Seyðisfirði, F.B. 24. mars. Fjársýki og lungnadrep all- víða á Austurlandi. Á Seyðis- firði um 70 fjár dautt í vetur. Jón dýralæknir er staddur hjer og athugar veikina, hefir ver- ið í sömu erindum um Hjeraðið undanfarið. Veikin talin senni- legast smitandi lungnabólga. I verstöðvunum hefir verið lítið róið þessa viku vegna ó- gæfta. 1 nótt veiddust 78 síldar í lagnet. Allmikið snjóáð fyrri hluta vikunnar, síðan rigningar og þíðviðri. Heilsufar sæmilegt. Tove Kjarval hefir sent nýja skáldsögu á bókamarkaðinn. Heit- ir hiin „Lille Madonna,“ og lýsir miðalda ltirkjulífi á Ítalíu. Utgef- andi bókarinnar er Aschehoitg. Fjármálaráðuneytið tilkynnir: F.B. 23. mars. Innfluttar vörur í febrúar hafa numið: kr. 2,438,480.00. Þar af til Reykjavíkur: kr. 1,244,415.00. og áttangur>inn þó ivo góður. Sje þvotturinn soðinn dálítið með Flik-Flak, L þá losna óhreinindin, þvotturinn verður skír og fallegur, og hin fina hvita froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið mjúkt. Þvoltaefnið Flik-Flak varðveitir Ijetta, fína dúka gegn sliti, og ÞVOTTAEFNIÐ FUK-FLAK Einkasalar á islandi: I.Brynjólfsson & Kvaran faliegir, sundurleitir litir dofna ekkert. Flik Flak er það þvotta- efni, sem að öllu leyti er hentugast til að þvo úr nýtísku dúka. Við til- búning þess eru tekn- ar svo vei til greina, sem f ekast er unt all- ar kröfur, sem gerðar eru til góðsþvottaefnis Tnxham báta- og laodmótopar eru óbyggilegustu, sterkustu og sparneytnustu mótorar, sem hægt er að fá, og mjög auðvelt að hirða þá og stjórna þeim. Hinir endurbættu Tuxham mótorar, með „rúllulegum“, nota mjög litla áburðarolíu og ekki nema ca. 220 gr. sólarolíu á hvern hestaflstíma, og er það minna en nokkur annar bátamótor notar. Tuxham bátamótor endurborgar andvirði sitt með olíu- sparnaði á örstuttum tíma, borið saman við olíueyðslu annara mótora. — Varastykki jafnan fáanleg með litlum fyrirvara. Leitið upplýsinga hjá umboðsmanni verksmiðjunnar, G. J. Johnsen. Reykjavík og Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.