Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 1
GAMLA Bíó f sveifinni gamanleikur í 2 þáttum, leikinn af óþekku ki'ökkunum. Meðal mannæta, fróðleg mynd í 2 þáttum. Skemtilegir f jelagar, 2 þátta gamanmynd. Ðíltúr Chaplins, afar skemtiieg gamanmynd í 2 þáttum. Alt úrvals myndir, fróðlegar og skemtilegar. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Hlliýðusýning kl. 7. bfsis-ií Síðasta kveðjusýning þriöjud. 31. þ. m. kl. 8'la e. h. í Iönó Mjög fjölbreytt programm Dauði svanein@ (Saint- Saéng) eftir áskorun. Bacchanal (Glazunov) alls 16 nýir dansar. Aðgöngumiður á kr. 2.00, 2,50 og 3,00, stæði 1.50 í Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Hasmirslo! Oj) 3VÖii‘f Silkisvuntuefni, með tækifærisvopði. Versl. Ámnnda Ársiisonstr. (^ebarbarí). Ával4 Sllwjiítý í.t i KýlendusSrudei|d jgs zims£n Jarðarför ungfrú Sigþrúðar Brynjólfsdóttir fer' fram þriðjudag- inn 31. þ. m. kl. 1 e. h. frá lieimili Sturla Jónssonar, Laufásveg 51. Að'standendúr. Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð við andlát og jarðarför Jóns Sigurðssonar raffræðings. Að'standendur. Samkons ai Þiðrsártáal. 1 dag, sunnudaginn þann 29. þ. mán. verður samkoma að ÞJÓRSÁRTÚNI og byrjar kl. 3^2 e. h. P i* o g r a m s Kl. 3% e. h. HLJÓMLEIKAR frú Dora og Haraldur Sigurðsson. (Frúin syngur aðallega íslensk lög). Að hljómleikunum loknum verður DANSAÐ í hinni stóru tjaldbúð, og spilað til skiftis á píanó og fimfalda konsert harmo- niku. 99 EDINBORG u M Nýkomiö silkináttföt og kjóiar. I SJöfðt aSlskonav, gul og svört. F y r i r: Sjómenny sveitamenn eg ferðanienn. O. Ellingsen. Hafið þjer ekki þessa nýtísku silki- og tau- skerma og þessa indælu vegglampa með kerti og gulum pergament skerm, sem jeg sá svo víða núna þegar jeg var ytra? Jú, það eru einmitt þessir lampar, sem eru nýkomnir og- við höfum verið að auglýsa. Við höfum altaf nýustu gerðir, miklar byrgð- ir og lágt verð á öllu. Júlíus Björnsson. Raftækjaverslun. Austurstræti 12. Nýja Bíó Mærin frá folies Berges, First National kvikmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Billie Dove, Lloyd Hughes og Lewis Stone. Mjög skemtileg ástarsaga. Sýnd kl. 7'/a (Alþýðusýning) og kl. 9. Barnasýning ki. fi Chaplin sem lögregluþjónn og Prakkarinn. (Baby Peggy) Ágætar barnamyndir, EDINBORG*4 99 Nýkomiö: Farðatdskup gtórar og smáar. Gyltu KatSarnir. Leirtauið með dönsku postulinsgerðinni. Brjefsefni (frönsk). m b u r $ Birgðir af öllum tegundum af timbri til kúsabyggingar eru nú lcomnar. Lægsta verð. Besta timbur. Dragið ekki að tryggja yður hentugar tegundir í hús yðar. Heppilegustu lengdirnar seljast áltaf fyrst. Timbui've?*s!un Páls Óiafssona9»t Simar: j Skrifstofan 1799. ( Afgreiðslan 2201. Nýkominsn sjei»fi'æðls^pur» i Vatnskrullun, Vandonulation, Waterwaving. — Höfum fengið nýja vinnukráfta, sem unnið liafa í fyrsta flokks hárgreiðslustofum í Noregi. Svíþjóð og- Danmörku. Öll snirtivinna og vörur altaf bestar. Rárgrðiðslustofa Rsykjaríkar Aðalstræti 10. (J. A. Hobbs). Sími 1045. Sveitamenn Reípafeaðali bestur. og um leið ódýrostur hjá O. Eilíngsen flBýtf&k34 byssuv* einhleypur og tvihleypur, með og án bógs fyrir reyklaust púður í miklu úr- vali frá 38 kr Ennfremur loftbyssur. Verðlisti sendist burðargjaldsfrítt. — Joh. Svenson, Sata, Svíþjóð. Kaupiö MorgunbíaðíÖ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.