Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ .f. „Hreftnn11 m w NO ■MM 09 fpamleiðip þessar vSrur: Kristalsápu Grnnsápu Handsápur ÞvottasApur Þvottaduft (Hreinshvítt). Gðlfáburð Skósvartu Skógulu Fægilðg (Gull) Baðlyf Kerti Vagnáburð Baðsápu 09 ca 09 ea za' 09 Þessai* vörui* eru islenskar« Þeir. kaupmenn og aðrir auglýsendur, sem sjerstaklega þurfa að aug- lýsa í sveitum landsins, 3mSaS&JT&tú;:-.- ' .... auglýsa í íaafold. — Útbreiddasta blaði sveitanna. — íæst allstaðar. Aðalumboðsmenn Sturlaugur lónsson & Go. Reykjavík. Soy a, Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í allflestum verslunum bæjarins. Húsmæður, ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og litfagran þá kaupið Soyu frá R.f. Cfnagerð Reykjavíkur. Kemisk verksmiðja. Sími 1755. MorgunblSCiC fæst á Laugavegi 12 HðsgajnasamXepnin. 1 Mbl. 26. þ. m. er því fleygt fram, að eitthvert leynimakk hafi átt sjer stað milli mín og „Fram- kvæmdanefndarinnar/ ‘ Þetta er fjarri öllum sanni og stafar senni- lega af því að Mbl. vantar upp- lýsingar í málinu, og þar sem öll framkvæmdanefndin er nú fjar- verandi, tel jeg mjer' skylt að gefa eftirfarandi upplýsingar: Uppdrættir þeir, sem jeg sendi hinni upphaflegu dómnefnd voru flestir heldur lauslega gerð frum- ríss, þó svo, að vel mátti sjá alla gerð húsgagnanna, enda var ekk- ert tekið fram í útboðinu um fráganga uppdráttanna. En í brjefi, sem jeg sendi dóm- nefndinni samtímis og uppdrætt- ina, og með sama merki, gaf jeg loforð um að hreinteikna þau frumriss, er tekin kynnu að verða hvenær, sem þess væri krafist og Sambandinu að kostnaðarlausu. Eftir að' jframkvæmdanefndin hafði tekið málið í sínar hendur notaði hun sjer þetta loforð og bað mig að hreinteikna þá gerð er hún hefði valið úr mínum teikn- ingum og gerði jeg það eins og lofað var í brjefi mínu. — Þessar teikningar merkti jeg svo með sama merki og frnmrissin, gátu þær þó auðvitað alveg eins hafa verið ómerktar, eða með mínu eigin nafni, því þá var' orðið op- inbert mál, bver þær befði gert, en mjer þótti viðkunnanlegra að hafa alla mína nppdrætti með sama merki. Ríkarður Jónsson. Athugasemd. Morgunblaðað flytur með á- nægju þessa grein R. J., sem í öll um atriðum staðfestir frásögu Morgunblaðsins um þetta mál. Að uppdrætti þá eftir hann, sem sýndir voru sem verðlaunagripir, hefir hann gert eftir sjerstakri beiðni framkvæmdanefndar, að dómnefndin sá aldrei þá uppdrætti og ennfremur að óþarfi var fyrir hann að merkja uppdrætti þessa dulmerki áður en þeir færu í hend- ur sömn framkvæmdanefndar, er fdkk hann til að gera þá! Og mun þá R. J. jafnframt geta viðurkent að dulmerking þessi hafi stuðl- að að því að almenningur álíti að þessir uppdrættir væru hinir sömu og dómneíndin fekk í hendnr. Morgunblaðið lætur það alger'- lega afskiftalaust hvaða nafn R. J. velur aðferð þeirri, sem notnð hefir veriS við þessa einkennilegu samkepni. Álit manna á því efni fer að sjálfsögðu fyrst og fremst eftir_.því, hve háar siðfeiðiskröfur menn gera sjálfum sjer og öðrum í slíkum tilfellum. Fyrir sálar- sjónum Ríkarðs Jónssonar virðist aðferð þessi e. t. v. fullkomlega „fair play.“ Hann um það'. Kappróðnr hjá Örfirisey í dag. Tíu flokkar keppa. Á eftir verður synt unihverfis eyna. Að undanförnu hafa ýmsir æft sund á hinum nýju kappróðrar- bátum Sundfjelags Reykjavíkur. Hefir áhugi fyrir róðraríþrótt stór um aukist síðan bátarnir komu, og er þaS gleðilegur vottur um áhuga sjómanna vorra, hve *fljótt þeir hafa brugðið við, er þeim gafst færi á því að æfa þessa góðu og þeim lífsnauðsynlegu íþrótt. Hafa svo margir flokkar manna kepst nm að fá róðrarbátana til æfinga, að sennilega verður að bæta við tveim bátum að ári. Klukkan 3 í dag ætla 10 flokk- ar, sem aáft hafa róður á bátunum að sína frækleik sinn í kappróðri út hjá Örfirisey. Hefir Olíuverslun Isl. gefið verð- launagrip handa þeim, sem frækn- astir reynast í kappróðri þessum. En því miður verður hann ekki fullsmíðaður, svo að ekki verður' hægt að afhenda sigurvegurunum hann að kappróðri loknum. Er þessi gripur, uxahorn mikið og fag urt, búið gulli og silfri, á að verða farandverðlaunagripur fyrir frækni í róðri og er til þess ætlast að allsherjar kappróðrarmót verði haldið hjeðan í frá á hverju ári, og að bikar þennan eignist sá flokkur er skarar fram úr í hvert skifti, og fylgir honnm, handa þeim er hljóta, nafnbótin: Bestu ræðarar íslands. Þeir flokkar sem keppa í dag, eru: 1. Drengir úr Skátafjelaginu „ErniF ‘. 2. Drengjaflokkur úr „K. R.“ 3. Trjesmiðir. 4. Skipverjar af „Þór“. 5. —6. Glímufjelagið „Ármann“ (tveir flokkar). 7. Grindvíkingar. 8. Hafnamenn. 9. Flokkur, sem Hjalti Jónsson skipstjóri hefir komið á Iagg- irnar. 10. Skipverjar af „Skúla fógeta“. Á eftir verður þreytt sund hringinn í kring um Örfirisey. Taka þátt í því Charlotte Einars- son, kona Marteins Einarssonar og Jón Lehmann bifreiðarstjóri. Er vegalengdin um 2000 metra. Meðan á mótinu stendur leikur Lúðrasveit Reykjavíkur úti í eyju. Bátar eru altaf í förum milli steinbryggjunnar og eyjar. Báðir bátar Ólafs Einarssonar (Kelvin- bátarnir) flytja fólk á milli fyrir 25 aura gjald bvora leið. JarSMiiim og notagildi hans. Vegna rannsóknanna við Lang- arnar hafði Mgbl. nýlega tal af Þork. Þorkelssyni, og spurði hann um ýmislegt viðvíkjandi jarð- hitanum. — Margir hafa álitið að hægt væri að nota sjer' jarðhitann frek- ar en vatnsmagn lauganna markar með því að leiða kalt vatn í hin heitu jarðlög, og hita það þannig sjér að gagni. En þetta telur Þ. Þ. hæpið eða a. m. k. stórkostlegum annmörk- nm bundið, því jarðlögin bitna ekki á stóru svæði út frá lauga- vatnsæðunum, og bætt við að þau kólni, þegar kalt aðkomnvatn yrði leitt í þau. Not jarðhitans eru því að miklu leyti takmörknð eftir megni hins heita vatns sem til næst á hvera- svæðunnm sjálfum. Á hinn hóginn er ekki nema lík- legt, að með borunum sje hægt að ná í viðbót af heitu laugavatni, við það laugavatn sem kemur sjálf krafa upp á yfirborð jarðar. Hvar og hvernig lauga- og hvera vatnið hitnar, vita menn ekki með vissu Sumir hafa haldið því fram, að hveravatnið kæmi úr iðrum jarðar, og hefði vatn þetta aldrei áður til yfirborðsins komið. En Þorkell er ekki á þeirri skoð- un, heldur að mikið af hvera- vatni sje upprnnalega yfirborðs- vatn, sem sigið hefir í jörð, svo langt niður að það hefir náð mikl- nm hita. Rannsóknir á lofttegund- nm þeim sem í laugavatninu eru benda í þessa átt. Mest af lofti því sem í vatninu eru er köfnunarefni og lofttegundin argon, og eru loft tcg þessár í sama hlutfali og í and rúmsloftinu. Þetta er nokkurnveg- in algild regla, bæði hjer á landi og annarsstaðar þar sem hver'a' vatn er. Súrefni það sem verið hefir í loftbólum vatnsins upp- runalega, hefir lent í sambandi við einhver jarðefni. Má vænta þess að margt merki- legt mun koma í dagsins ljós við rannsókn hver'a og lauga hjer á landi. Byrj^áSi Þorkell á rann- sóknum í þessu efni fyrir rúml. 20 árnm, þó lítið hafi almenningur orðið þess var. Yæri óskandi að honum gæfist færi á að vinna sem mest að þessum rannsóknum fr'am vegis, því ank þess sem þær hafa mikið vísindalegt gildi, hafa þær og hina mestu þýðingu fyrir at- vinnuvegi vora og líf landsmanna í heild sinni. fsafoldarprenlsmiðja h. f. hefir ávalt fyrirliggjandi: Leiðarbækur og kladdar. Leiðarbókarhefti. Vjeladagbækur og kladdar. Farmskírteini. Upprunaskírteini. Manifest. Fjámámsbeiðni. Qestarjettarstefnur. Víxilstefnur. Skuldalýsíng, Sáttakæiur. Umboð. Helgisiðabækur, Prestþjónustubækur. Sóknarmannatal. Fæðingar- og skírnarvottorð. Gestabækur gistihúsa. Avísanahefti. Kvittanahefti. Þinggjaldsseðlar. Reikningsbækur sparisjóða. Lántökueyðublöð sparisjóða. Þerripappír i Vi örk. og niðursk. Allskonar pappír og umslög. Einkabrjefsefni í kössum. Nafnspjöld og önnur spjöld. Prentun á alls konar prentverki, hvort heldur gull-, silfur- eða lit- prentun, eða með svörtu eingöngu, er hvergi betur nje fljótar af hendi leyst. Sími 48. ísafoldarprentsmiðja h. f. [ Nýkomlð: 1 | Nýjasta tíska 1 í pykfpBkk- j 1 um fyrip 1 j | kapla og konup. Silkisokkar allip litip og mjðg ódýpip, nýkomnip. Verslun Torfa G. áúrðarsonar Laugaveg. ýtt Nýr Silungur kemur venjulega á föstudögum kl. 4. Nýr Lax kem- ur daglega. Nýtt nautakjöt í Buff Steik og Súpu. Nýtt dilkakjöt, nýjar gulrófur suunan af Strönd. VON. Van Houtens koufekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í heildsölu hjá Tóbaksverjlun Islandsh.f. Einkasalar á IslandL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.