Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Nvkominn: Gruyére-ostur, „Créme de Gruyére aux Fleurs du Jura“ Öósum með 6 stk. Laukur í pokum. Að auglýsa i blöðum er nauðsynlegt og gott, — en að hlut- urinn auglýsi sig sjálfur hvar sem hann sjest, er enn þá betra. Hvaða bíll vekur á sjer mesta eftirtekt á vegum landsins? Hvaða bíll er fegurstur á vegum landsins? Svarið verður eitt og hið sama hjá öllum — ELCAR. Hann vinnur best, hann er afar benzínspar enda er í honum einn af bestu mótorum, sem markaðurinn hefur að bjóða: LYCOM. Aðalumboðsmaður á íslandi: P. Stefánsson. Nýkomið: Bjúgaldin (Bananar) Kex og Kökur, Sykup allskonar, Rismjðly Haframjðl, Baunir, poleraðar. Hálfbaunip, Hveiti, fleiri teg. ódýrt. Ávextip (þurkaðir). Ávextip (niðursoðnir) Ávaxtasuita og margt fleira. Heildverslun Bardars Gíslasonar Hðsmæður! Siðjið setið um það — besta, sain ep — Vegna þess að þjer mun- '■ uð þurfa hjálpar við hús- móðurstörfin, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður að- stoð mína. Fröken Brasso. Ðrasso ber sem quII af eiri af öðrum fægilegi. Faw»s- ©g deig- vjelai'nar eru nú aftup komnap í JÁRNVÖRUDEILD BLENDED TEA H. BenBdiktsssn S Go. JES ZIMSEN. Géfiösiisíi af öllum fataefnum og fatatil- leggi til 1. sept. Guðm. Bf líikes* Sfmi 8. Laugaveg 21 Simi 658 Hiýiiaii í sambygðum og sundurlausum húsum. Áhrif herbergjaskipuiiar. Sambyggingar eiga erfitt upp- dráttar í kauptúnum vorum, nema lóðaverðið fari fram úr öllu valdi. Og þó hafa sambygðu húsin mikla kosti fyrir fátækt fólk. Þannig liggur það í augum uppi, að lóðin hagnýtist mildu betur og að alla- jafna má komast af með hálfu minni lóð en gerist í sundurlausri byggingu. Þá er það og angljóst, að útveggir verða miklu ódýrari, því helmingur þeirra verða ein- faldir milliveggir milli húsa. Þriðji aðalkosturinn er sá, að sambygð hús eru miklu hlýrri en sundur- laus, svo eldsneyti sparast stór- um. Þessu atriði hafa menn ekki veitt þá athygli sem skyldi. Myndin, sem hjer fer á eftir, er tekin úr: Das warme Wohnhaus eftir R. Fliigge. Fyrsta myndin sýnir litla íhúð með tveim stof- um og eldhúsi í sjerstöku smáhýsi, binar sömu íbúðina í sambygðum húsahópum. Fliigge hefir nú reikn- að hve mikil kol þurfi (í Þýska- landi) til þess að hita íbúðina og telst svo til, að kolaeyðslan sje: 1. Eitt hús fyrir sig 3200 kiló. 2. Tvö hús sambygð (stigar sam- an 3100 kilo. 3. Tvö hús sambygð (stofur saman) 2500 kilo. 4. Fleiri hús sambygð (stofur saman 2200 kilo. Það þarf þá þriðjungi minni kol til þess að hita sömu íbúðina í sambygðri húsaröð, en til þess að hita hana í sjerstöku húsi. Þetta er enginn smáræðis sparnaður. — Aftur er munurinn eklci mikill, þð 2 hús sjeu hygð saman, en miklu meiri ef fleiri eru. Þá má og læra annað mikilsvert atriði af myndum þessum: Af göngum og stigum stafar kuldi. Bæði sleppur hitinn út, þegar gengið er um útidyr, og flestar hurðir eru miklu kaldari en þjett- ur veggur, auk þess ætíð nokkur súgur með þeim. Þá leitar og heita loft.ið ætíð u])j) um stigann, ef hann stendur opinn, og getur vald- ið raka í loftinu. Ef stigagöngin liggi milli stofanna, sem hita skal (2 mynd), verður húsið mun kald- ara en ef stofurnar liggja saman (S. mynd). Það er því óheppilegt, að hafa dyr og stigagöng á miðju húsi, nema það sje því stærra, en þetta er þó algengt í nýju hús- unum í sveitum og víðar. A þenn- an hátt eru íbúðarherbergin slitin sundur með köldum stigagöngum, og íbúðin verður bæði kaldari og óþægilegri en vera þyrfti. Þetta o*g þvílíkt kann að þykja smámunir, en það er þó undir slík- um smámunum komið, hvort hús reynast góð eða ill. G. H. —• ^ <Sg> ^ •••• Signrðnr SkagialdL Söngur í Gamla Bíó 27. þ. mán. Nú eru liðin allmörg ár, frá því er Sigurður Skagfeldt söng hjer i fyrsta skifti, „ólærður“. Hygg jeg, að flestum þætti rödd hans fögur þá, og svo hefir mönnum fundist jafnan síðan, er hann hef- ir sungið hjer í bæ. Enn er þó nokkur ljóður á röddinni (sem laga má), því að hún er eklti jöfn- uð eða fægð til þrautar. Kemur það berlega, og nær því eingöngu í ljós, er hann syngur veikt. — Piano-tónar hans eru misjafnir, stundum innihirgðir,- stundum flá- ir og að jafnaði nokkuð fjarri því að vera tærir. En í sterkum og há- um söng birtir yfir og gerist þá röddin einatt glæsileg mjög. Það er sennilega þetta, sem Þjóðverj- arnir hafa vilst á, þeir, sem kallað hafa Sigurð hetju-tenór. (Sbr. Yið- tal í Mbl. 26. þ. m.) Ætti þó að vera óþarft að villast á slíku um rödd, sem er jafnvel bagalega máttlítil á neðri hluta tónsviðsins. Nei — Sigurður er Ijóðrænn tenór og hefir altaf verið það. En hann er jafngóður fyrir því. — Lært hefir hann nú margt og mikið til gagns. Hljóðbrigði leggur hann mikla stund á og iðkar pianissimo- söng af kappi. Er það harla lofs- vert í sjálfu sjer. Þess eins er að gæta, að sú viðleitni verði ekki ávana — eða öfgakend. Geta mætti sjer til, að síðustu námsár Sigurðar hafi verið þreng- ingatímar að mörgu leyti. En — á misjöfnu þrífast börnin best. Sú tilgerð er nú að hverfa, sem spilti söng hans stundnm áður fyrri. Er hann eðlilegri en var og stór- um næf því að geta heitið full- komlega listrænn. Með þroskaðri smekk og reynslu fæst það von- andi, sem á vantar. Af viðfangsefnum söngvarans má nefna Bæn úr „Rienzi“. Fór Sigurður að ýmsu leyti prýðilega með það lag, þó að sönglínan slitnaði um of, vegna ýkjamikillar viðleitni í því að flytja sönginn stílhreint (í „deklamatoriskum“ Wagnerstíl). Hitt voru lög eftir R. Strauss, Hugo Wolf, Loft. Guð- mundsson og að síðustu lög úr óperettum eftir Lehár. Fjell þetta alt í góðan jarðveg. Áheyrendur klöppuðn ósleitilega, en söngvar- inn kvittaði fyrir með aukalögum. Emil Thoroddsen ljek undir og gerði það vel, svo sem vænta mátti Sigf. E. Goðafoss fór' hjeðan til Vestur- og Norðurlandsins kl. 12 á mið- nætti. Meðal farþega voru: Hallgr. Hallgrímsson, verslm., Kristján Einarsson, kaupm. og frú, Sigur- jón Ólafsson, útg.m., Beinteinn Bjarnason útg.m., Jón Sveinsson bæjarstj. á Akureyri, Sig. Skag- ifeklt, söngvari, Jón S. Loftsson, kaupm., Kristinn Guðmundsson dr. Kristinn Jóhannesson og frú frá Patreksfirði, Gnðbr. Hákonarson vjelstj. og frú og margir fleiri. Hvíflr iÉkar yrir mélara, bakara og werslunarmenn og Hvítar haxur nýkomið i Austurstræti 1. Nýkomlð: N ankinsf atnaður, allar stærðir, Enskar húfur, afarfjölbr. úrval, Leður- og gúmmíbelti, Vinnuvetlingar, fjölda teg. Slitbuxur, allskonar, Khakiföt, Khakiskyrtur, Reiðbuxur, Reiðkápur, Stormjakkar, Vattteppi, Strigaskór, hvítir, með hrágúmm- sólum, Nærfatnaður, alskonar, Olíufatnaður, gulur og svartur. lin .liuilr. Jarðepli i heiidsfilu ódýrt Tin hreint Tin (lóðningartin 50%) Blý í blokkum Blý i plötum. Lang lœgsta vstrð í bnnum. Gamalmennaskemtun verður haldin á Sunnudaginn kemur, 5. ágúst, á sama stað og tíma og vant er. Forstöðun fndin vonar að bif- reiðaeigendur, kaupmenn, söng- rnenn o. fl. leggist á eitt um aS gera gamla fólkinu daginn sem skemtilegastan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.