Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Teiefunken framleiða bestn útvarpstækin. álningarvSrup bestu fáanlegu, svo sem: Kvistalakk, Feruis, Þurkefni, Terpentína. Blackfernis, Carbolin, Kreolin, Titanhvítt, Zinkbvíta, Blýhvíta, Copal- |akk, Krystallakk, Hásgagnalakk, Hvítt japanlakk, tilbúinn farfi í 26 mismunandi litum, lagað Bronse. ÞUEEIR LITIE: Kromgrænt, Zink- grænt, Kalkgrænt, græn umbra, brún umbra, brend umbra, Ktssel- fcránt, Ultramarineblátt, Emailleblátt, Italsk rautt, Ensk-rautt, Fjalla- fautt, Gullokkar, Málmgrátt, Zinkgrátt, Banrok, Lím, Kítti, Gólffern- is, Gólfdákalakk, Gólfdákafægikástar. Vald. Poulsen. AHLET og ÞÓR eru landsins bestu hjól. Fást hjá Sigurþér Aðalstræti 9. Símnefni Úraþör. Sími 341. Fitnn krónnnnar. Morgunblaðið bætir nokkrum spurningum við grein mína um fit- un krónunnar, sem kom í blaðinu í dag, og er mjer ljáft að svara þeim, svo að gengismálið upplýs- ist sem best áður en það verður leitt til lykta. 1 síðustu grein minni ræddi jeg gengismálið eingöngu frá því sjón- armiði, hvort viðskiftakreppa hlyti að leiða af gullgengi. Álít jeg að svo þurfi ekki að vera, ef krónan er „fituð“ með vöxtum af láns- fje, svo að þeir sjeu lækkaðir, en lækkunin notuð til þess að auka gildi krónunnar. Skuldaskifti við átlönd mundu ekkert raskast við hækkun krónunnar. íslenskar af- urðir seljast á heimsmarkaðinum fyrir þa^ð verð, sem fæst, hvort heldur krónan er lág eða há, og ■eins kaupum við vörur á erlend- tim markaði fyrir verð heimsmark- aðsins. Það fara jafnmörg pund af til þess að greiða poka af sykri, bv°rt sem krónan er há eða lág. ^yrsta spurning Morgunblaðsins ef um kostnaðinn við að fita kron- tma, og er á þessa leið: ,„Getur gengishækkunin bætt bönkunum að fullu hallann af lækkun átláns- vaxta af þessu fje?“ (erlendu lánsfje). Svarið er afdráttarlaust já. Ef gengið er át frá náverandi vöxt- um, er ætlast til að gengishækk- unin að viðbættum vöxtum meðan á hækkuninni stendur, verði jafnt ug hækkunin ná. Ætlast er til að gengishækkun að viðbættum vöxtum, meðan hækkunin fer fram, verði jafnt ná- verandi vöxtum. Nokkur hluti þeirra verður greiddur í gengis hækkun. Banki, er ná tekur 7% fyrir át lán, fær að ári liðnu 107 fyrir hvert hundrað sem hann lánar át hvort sem það er reiknað í krón um, sterlingspundum, eða mörk um. Vaxtatekjur slíks banka eru fyrir enskt pund 155 aurar á ári Ei' vextirnir lækkuðu niður í 4.6% fengi hann aðeins 102 aura, en pundið hefði þá lækkað ár kr 22.15 niður í kr. 21.62, svo þar hefði hann grætt 53 aura, og hefði því 155 aura gróða á pundi eins og áðúr. Bankinn mundi því engu tapa á fitun krónunnar, því geng ishækkunin mundi vega alveg móti henni, honum mundi gilda einu hvort lánin eru átlend eða inn lend. Önnur spurning Morgunblaðsins er: „Hvernig fer með vexti af veð deildarbrjefum og veðdeildarlán um?“ Veðdeildarbrjef eru dálítið öðruvísi en önnur skuldabrjef því leyti að vextir þeir, sem þau hljóða á, 5%, eru ekki raunveru- legir vextir, því kaupandi þeirra greiðir þau ekki nema með krónum fyrir hvert 100 kr. skulda brjef. Greiðir bankinn því 5 kr í vexti af 89 krónum, og lántaki Mutfallslega við það. Svara 5 kr. því hjer til 5.6% vaxta. Auk þessa fara vextirnir dálítið eftir hepni eða hve oft brjefið er dregið Ef brjefið yrði dregið át eftir eitt ár, yrðu 89 kr. þær er upprunalega voru goldnar, greiddar með 105 kr. eða vextir yrðu 16 kr. af 89 kr. eða nærri 18%. Því-lengur sem brjefið er óátdregið því meira minka vext irnir. Ef brjefið verður dregið át eftir 5 ár, verða þeir 7.8%,eneftir20 ár, sem er meðaltími sá er brjefið er í umferð, er þessi gróði kominn niður í 0,5%. Meðal vextir af veð'- deildarbrjefum eru því 5.6% + 0.5% eða 6.1%. Gengishækkunin telst vextir og á að draga hana frá vöxtum þeim sem skuldabrjef- ið nefnir. Yrði því að telja annað- hvort 5.6% vexti og yrði þá greiddir 3.2%, ellegar hepnisgróða líka, og yrði þá greiddir 3.7%. Þó væri líklega rjettara að reikna hann ekki með, til þess að enginn yrði órjetti beittur, þó brjef hans yrði ekki dregið át fyr en seinna. Þriðja spurning Morgunblaðsins er: „Og er ekki hætt við, að þrátt fyrir gengishækkun verði talsverð eftirspurn eftir lánsfje fyrir hærri vexti, en hina lækkuðu átlánsvexti bank'anna? Og ef svo verður, geta bankarnir þá haldið innlánsfje sínu með því að greiða einungis 2% í vöxtu af því?“ Það er auðvitað altaf nokkur hætta á að peningaviðskifti lendi fyrir utan bankana ef þeir hafa mismuninn á innláns- og átláns- vöxtum mjög mikinn, svo að menn fari að bauka við að lána sparifje sitt át sjálfir, og tækju það ef til vill át ár bankanum, svo hann misti vald yfir peningamarkað- inum. Eftirspurn eftir lánsfje getur varla örvast vegna gengishækkun- arinnar, fram yfir það, sem hún er ná, því lántaki mrmdi greiða sömu vexti og ná, aðeins á dálítið ann- an hátt, en við hinu má altaf bá- ast, að ekki verði hægt að sinna öllum lánsbeiðnum. Því mundi gengishækkunin engu breyta í þessu. Sama á við um það, hvort bank- arnir mundu geta haldið í ifinláns- fje sitt. Ef það svarar ekki kostn- aði fyrir einstaka menn að lána fje úc fyrir utan bankana nána, getur það varla gert það þó innláns- vextir falli.Flestir lántakar mundu geta fengið lán með sömu vöxtum og ná, og því mundu átlánsvextir naumast fara hærra en átlánsvext- ir bankanna sem yrðu 4%%. — Eaunverulegur hagur mundi ekk- ert breytast. Annað mál er það, hvort lægri útborgaðir vextir hefðu einhver áhrif á huga fólksins, svo að það vildi eins vel geyma peningana heima hjá sjer og taka lægri vexti. Ef eitthvað bryddi á slíku, yrði það hlutverk bankanna og spari- sjóðanna að koma fólki í skilning um hið sanna. Annars er það alment álit hagfræðinga, að það sem al- menningur gengst mest fyrir er að hafa fje sitt alveg trygt, og svo laust fyrir að hægt sje að grípa til þess ef þarf. Hver ráð bank- arnir tækju, yrðu þeir einráðir um, en vel mætti t. d. rita krón una nú, sem 8iy2 aura krónu, næsta ár sem 84 aura krónu, með einhver'jum skammstöfunum ef þess gerðist þörf að minna á hækk- unina, eða líma merki á skulda- brjef, sem sýndu hvað króifan hefði vaxið það árið. Mjer hefir verið bent á, að með þessu ráði, — fitun krónunnar mætti draga, að kreppa skylli á, en hán hlyti þá að koma er tekn- ar væru upp vanalegar vaxta- greiðslur. Þetta er algjör misskiln- ingur. Ef krónan væri fituð, þýddi það', að af vöxtunum væri altaf lögð viss upphæð, t. d. 2.4% við höfuð- stólinn, svo inneign manna ykist um þessa upphæð. Mundi þetta því líklega hafa þau áhrif að sparn- aður ykist nokkuð, að okkur yrði erfiðara að vaxta 100 gullkrónur með 4% gullkrónum en 100 seðla- ltrónur með 4y2 seðlakrónum, næði auðvitað engri átt, en það liggur í þessari mótbáru. 24. jálí. Helgi P. Briem. Bókhlaðan íLonvain Friðarandinn sigraði. Hin dásamlega T a i o I - h a n d s A p a XATOL Verð kr. 0.75 stk mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan og bjartan litarhátt. Einkasalar: I. Brpjillssm l Hinan. •••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••••• Fyrir sjö árum síðan var horn- steinninn lagður undir nýja bók- hlöðubyggingu við háskólann í Louvain í Belgíu. En hin mikla og merka bókhlaða er þar var áður, eyddist í bardögunum 1914. Er mönnum í fersku minni öll þau ósköp er á gengu át af bardagan- um þar í ófriðarbyrjun. Hvernig sem upptökin voru að hryðjuverk- unum þar, er eitt víst, að þau urðu til þess að rýra fylgi Þjóð- verja að verulegu leyti. Yið hátíðahöldin, sem haldin voru eftir að hornsteinninn var lagður fyrir 7 árum, var prentað , minningarspjald á latínu. — Eyðilagt af hernaðaræði Þjóð- verja, endurreist fyrir eðallyndi Ameríkumanna.“ Yar hjer vitan- lega átt við bókhlöðuna. Forgöngumenn byggingarinnar ætluðust til þess, að orð þessi yrðu sett með stóru steinletri framan á bygginguna. Átti bókhlaðan á þann hátt, að standa sem minnis- merki yfir yfirgang Þjóðverja og hernað þeirra 1914. En forgöngu- mömranum tókst þetta ekki; enda þótt þeir mánuðum saman reru að því öllum árum. Rektor háskólans, flest blöð Belgíu og fjölmar'gir af þeim, er gáfu fje til byggingar- innar spyrntu á móti þessu. Og Roey erkibiskup, er hjelt ræðu við vígsluathöfnina nýlega, lauk miklu lofsorði á Þjóðverja fyrir það, hve umhugað þeim hefði verið um það, að bæta ófrið artjónið 1914. HefðU þeir í þessu efni gengið lengra en þeim bar' skylda til ' samkvæmt Versala samningnum. Áhugi Þjóðverja á því, að miðla því er þeir best geta til háskólabókhlöðunnar Louvain, og undirtektir Belga slíkum málum, bera vott um gleði- lega sáttfýsi þjóðanna, sem er í góðu samræmi við Locarno-stefn- una, er óneitanlega hefir stundum átt erfitt uppdráttar'. Notkun Chilessaltpjeturs í Danmörku. Undanfarin ár hefir notkun Chilesaltpjeturs farið minkandi í Danmörku, en notkun Noregssalt- pjeturs vaxið að sama skapi. Þetta þótti framleiðendum Chilesaltpjet- urs ekki viðunandi og sendu þess vegna nefnd manna til Danmerk- ur til þess að kynna sjer' orsakir þessarar rýrnunar á söluuni. Er stutt síðan að nefnd þessi var í Þvottablámi C jöri r I i n i ö f a nli hvítt smábátamótorar ávalt fyrirliggjanði hér á staönum. C. Proppé. Borðið kex og kðknr frð Gray,Dunn&Co. Danmörku. Komst hún að raun um, að ólag væri á versluninni, og áttu framleiðendur sök á því, t. d. sendu þeir allan Chilesaltpjetur til Hamborgar sem til Danmerkur átti að fara. Þessu kipti nefndin í lag nú þegar, og akvað að senda saltpjeturinn framvegis beint til Korsör. Hugsa þeir sjer að með þessu gangi verslunin miklu greið- ar í Panmörku. Síðastliðið ár var notkun Chilesaltpjeturs í Dan- mörku 26.000 smál., en vegna þess- arar breytingar sem gerð er á fyr- irkomulagi flutninganna, er búist við að notkunin tvöfaldist í ár eða vel það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.