Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.07.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Viðskifti. öreigar og efnamenn. Framh. fr. 3. síðu. eignamenn, með hæst 10 þús. kr. eignum hafa haft 3012 kr. árstekj- ur að meðaltali. í Afskorin sumarblóm altaf til sölu í Hellusundi 6. Send heim ef óskað er. Sími 230. E&mmalixtar, fjðlbreyttast úr- yal, lægst yerð. Innrðmmun fljótt jog yel af hendi leyst. Guðmundur Ásbjðmsson, Laugaveg 1, sími 1700. Tóbakshúsið, Austurstræti 17, En meðai öreiganna eignalausu voru 11.642 menn er höfðu yfir 10 þús kr. árstekjur. Skilgreining milli öreiga og eignamanna er því óljós, og gæti helst miðast við það, að öreigarnir eru menn sem ekki vilja spara, en eignamennirnir vilja leggja það á sig, og ger'a með því bæði sjer og þjóð sinni gagn. hefir: bestu vindlana, bestu vindlingana, besta reyktóbakið og ljúffengasta sælgætið, sem til er í borginni, Vinna Vanur matsveinn óskar eftir plássi á togara. Tilboð merkt Mat- sveinn sendist A. S. 1. Ungur ábyggilegur drengur ósk- ast til að innheimta reikninga, frá 1. ágúst n. k. Lysthafendur snúi sjer til O. Ellingsen n. k. mánudag. Slóaldio 15 aura stk. Sæhrímnir í Valhöll. Það er engu líkara en jafnaðar- ;aenn miði skattalöggjöf sína við goðsögunni um Sæhrímni, göltinn í Valhöll, er slátrað var á hverju kvöldi, en reis upp að morgni jafnspikfeitur og áður. Jafnaðarmenn ætlast til þess, að eignamennirnir sjeu einskonar Sæ- hrímnir, en öreigarnir einskonar Einherjar. Oreigarnir vilja slátra Sæhrímni eignamanna og lieimta að hann rísi upp aftur eins oft og þá lystir, og sje altaf jafngóður til frálags, að eignamennirnir herði sig og spari saman fje, til þess að jafnaðarmenn geti upp aftur og aftur hrifsað það úr liöndum þeirra. Jafnaðarmenn ættu að vita, að þeir eru engir einherjar, er eiga heimtingu á launum Ifyrir hétju- dáðir, og að eignamennirnir eru háðir almennum lífslögmálum eins og aðrir dauðlegir. Eignir þeirra vaxa ekki af sjálfu sjer, einsog fieskið á Sæhrímni í Valhöll. -------------—■— Ffá Rðm til Brtuilfa Hin margefiipspupðu Federaldekk 30X5 nú komin aftur Egiil Vilhjálmsson. B. S. R. Fratllli ig lnM Fljót og örugg afgreiðsla. Lœgst vepð. Sporfvöruhús Reykjavíkur. (Einar Björnsson) Simi 553. Bankastræti 11. Nýmsti. liýlt diikakjttt, UautakJSi, Lax og margt fleira. MatarSiúð Siáfurfjeiagsms Laugaveg 42. Sími 812. Morgunblaðið fæst á Laugavegi 12. flugu tveir ítalskir flugmenn, eins og hei’mt var í skeyti 7. þ. m., án viðkomustaða og settu heimsmet með flugi sínu. Flugmennirnir vorn þeir Arturo Ferrarin flug- kapteinn og Carol Delprete flug- rnaður. Þeir lögðu af stað frá Montecelio flugvellinum, sem er skamt frá Rómaborg. Ætluðu þeir sjer upphaflega að lenda við Pern- ambuco á Brazilíuströnd, en þang- að eru 7.500 kílómetrar frá Róma- borg. Samkvæmt skeytinu, er hing- ao harst, lentu þeir ekki þar, en þeir komust til Brazilíu, án þess að hafa komið nokkurstaðar' við á þessari löngu leið. Tvö og hálft tonn af bensíni höfðu þeir með- ferðis. í flugvjel þeirra er 550 hestafla Fiat-mótor og loftskeyta- tæki. Báðir flugmenirnir eru lieims- frægir, Delprete flaug með De Pinedo tif Afríku og þaðau yfir Suður-Atlantshaf til Brazilíu í fe- brúar 1927. Þaðan til Bandaríkj- anna og aftur til Evrópu um Az- oreyjar. Delprete og Ferrarin settu met í þolflugi eigi alls fyrir löngu, er þeir voru 58 stundir og 37 mín. í lofti uppi. Settu þeir það met í sömu flugvjel og þeir fóru í nú til Brazilíu. Síðaix þeir settu þolflugsmet sitt, hafa Þjóðverjar tveir eins og kunnugt er, gert betur, og flogið 65 stundir í einu án hvíldar. Ferrarin er 32 ára gamall, og gat sjer frægðarorð í stríðinu eins og Delprete. Árið 1919 flaug hann til Tokió frá Róm, um 10.000 míl- ur. — í þessu Brazilíuflugi sínu fóru þeir fjelagar með ströndum fram allverulegan hluta leiðarinn- ar, fyrst suður með vesturströnd ítalíu til Sikileyjar, yfir Miðjarð- arhaf, meðfram Afríkuströndum, uns þeir komu til Bolama á vest- urströndinni, en þar beygðu þéir og tóku stefnuna til Porto Natal Dagbðk. I. O. O. F. 3 == 1107308 = 9 III. Veðrið (í gærkv. kl. 5). Loftvog hæst yfir' Grænlandi. 767 mm, en lægst 745 mm, yfir Suð'ur-Nor'egi. Norðan átt um alt land og einnig yfir hafinu suður og austur af Islandi. Úrkomulaust hefir verið í dag um alt land, eftir því sem veðurskeytPsegja, og góður þurk- ur víðast hvar. Hafísinn úti af Hal anum virðist þokast heldur nær. Veðurútlit í dag: Norðanátt og þurt veð'ur. I O. G. T. Fundur í Stigstúk- unni kl. 4 í dag. Stúkan Dröfn heldur fund í kvöld kl. 8. Niels Pálsson, Nýlendugötu 17, verður áttræður á morgun. Hann hefir verið hjer í bænum í 30 ár. Frídagur verslunarmanna 2. á- gúst verður nú hátíðlegur haldinn að Álafossi. Stjórnir Verslunar- mannafjelagsins „Meivkúr“ og „ Verslunarmannaf jelags Reyk j a- víkur“ gangast fyrir skemtuninni og hafa nxi þegar undirbúið hana þannig: Jón Þorláksson fyrv. for- sætisráðherra heldnr ræðu fyrir minni verslunarstjettarinnar og á eftir verður sungið kvæði Hannes- ar Blöndals „Ung er vor stjett“. Lagið er' eftir Jón Laxdal. Næst flytur Sigurður Eggerz, banka- stjóri ræðu fyrir minni íslands og á eftir verður sungið „Ó, fögur er vor fósturjörð“. Því næst verður glímt um verðlaunagripi verslun- arfjelaganna í Reykjavík. Hand- hafi hans er nú Þorgeir Jónsson frá Varmadal glímukonungur. Þá fer fram sund — sunddýfingar og dýfingar af hápallinum. Svo keppa sundfjelagið' ,Ægir‘ og ’Ármann1 í sundknattleik. Því næst kemur nýstárleg skemtun: Leiksýning úr Njálu, sýnd Íiðshónin á Alþingi. Á eftir verður leikið: „Buldi við brestur — —“ Kl. 7 um kvöldið verður kept um Álafossbikarinn, en k.l. um 11 verður flugeldasýn- iugar og Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á horn. Síldveiðin. Alla undanfarna viku hefir verið bræla Og súld fyr- ir Norður- og Vesturlandi svo að síldveiðiskipin hafa aflað illa. En í gær var að glæða til veður og leit betur út um síldveiðina. Dronning Alexandrine fer frá Siglufirði, á liádegi í dag og er væntanleg hingað fyrri partinn á |morgun (mánudag). Síldaorsöltun byrjaði á Siglufirði á föstudag, og fyrsta síldin var send út með „Dr. Alexandrinu“, sem fer frá Siglufirði í dag; tek- ur hún 1000 tn. Norskur blaðamaður, sem hing að kom á dögunum, var spurður að því, hvað það væri sem hæri fyrir augun hjer á landi, er frá- brugnast væri því sem hann hefði hugsað sjer. „Jeg hjelt“, 'sagði maðurinn, „að Reykjavík væri ekki með eins miklu borgarsniði, að veg'ir væru hjer ekki eins góðir, og að klæðnaður stúlknanna sem ganga á götunum hjerna, væri ekki með svo algerðu Parísarsniði sern raun er á.“ Lúðrasveitin spilar í kvöld á Austurvelli kl. 8% ef veður leyfir. Raflýsing sveitabæja. Bjarni Runólfsson í Hólmi í Landbrot.i ei nýkominn norðan úr Þingeyjar sýslu, en þar hefir hann dvalið undanfarna 3 mánuði og komið uþp 9 rafmagnsstöðvum á þessum Snltntan: Jarðarber>ja í Va. 1. 3 og 5 kg. dúnkum. Blandað . . í % 1, 3 — 5 — — FyriHiggjandi med sjerlega iágu verði. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. Nýtts Dilkakjöt, Sauðakjöt, og Nautakjöt, Lax og Grænmeti. Hiðtbúðía Heiðubteið. Sími 678. Vjelaieimar. Sv. Jiueyal & Co. Ejrkjustræti 8 b. Sími 420 hafa fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og endingargóðu vegg- fóðri, pappír, og pappa á þil, loft og gólf, gipsuðum loftlistum og loftrósum. bæjum: Grýtubakka í Höfðahverfi (12 ha. stöð), Hvammi, sömu sveit, (8 ha.), Miðgerði, söpiu sveit (6 ha.), Fremsta-Felli, Kaldakinn (10 ha.), Stóru-Tjörn í Ljósavatns- skarði (10 ha.), Sigríðarstöð'um Ljósavatnsskarði (12 ha.), Stóru- Tungu, Bárðardal (10 ha.), Lund- arbrekku Bárðardal (12 ha.) og Máná Tjöi-nesi (10 ha.). Áfengi fanst nýlega í Goðafoss; var það 21 flaska, romm, koniak og whisky. Áfengi þetta átti 1. matsveinn, Jensen að nafni; mál hans er undir rannsókn. Halldór Júlíusson sýslumaður er nýkominn til bæjarins að norð- an. Morgunblaðið er 8 síður í dag. Lesbók að auki. Sj ómannastof an. Guðsþ j ónusta kl. 6 í dag. Allir velkomnir. 70ára er í dag ekkjan Jóna Kristín Jónsdóttir frá Arnarnúpi í Dýrafirði. Margarethe Brock-Nielsen hefir haldið danssýningar á Isafirði, Ak- ureyri og Siglufirði og var hvar- vetna fagnað. Hún kemur með Dr. Alexandrínu og heldur síðustu sýn ingu á þriðjudaginn kemur kl. 8% í Iðnó. Er .sá tími heppilega valinn fyrir almenning. Þetta mnn verða í' síðasta skifti, að mönnum gefst kostur á að' sjá list hennar. Undir- oy yíir- sængnr Hiur og húlldóufl 2 teg. og blátt og rautt í yfirsængnr : ábyggilega fiðurhelt nýkomið • í Aasiurstræti I. • flso. 6. krnmm § co. I Amerisku Pvottavindunar óvidjafnanlegu eru nú fyrirliggjandi I miklu úrvali i JÁRNVÖRUDEILD JES ZIMSEN. Útsala 20-30% Búsáhöld: Kaffibakkar, Handklæð'abretti, Uppvöskunarbretti, Uppvöskunarbalar Ullarkambar, Hnífakassar, Sleifahyllur, Eldhúshyllur o. fl. Glervörur: Kaffistell, Matarstell, Þvottastell, Ávaxtaskálar, Ostakúpur, Smjörkúpur. Keramik: Yasar, Blekbyttur. Öskubakkar. Mm Pt. Duns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.