Morgunblaðið - 09.12.1928, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.12.1928, Blaðsíða 2
I 2 MORGUNBLAÐIÐ Jóla-salan byrjar á morgun (mánudag) og heldur áfram til jóla. — Selt verður mikið af fatnaðarvörum, svo sem: Enskar húfur á drengi og fullorðna frá 1.50. Fleiri hundruð manchetskyrtur, hvítar og mislit- ar — seljast með 10-20% afslætti. —wmk Bindi fjölda teg. frá 1.00, slaufur hv. og svartar. Þverbindi svört. Flibbar alskonar, mjög ódýrir. Axlabönd, Ermabönd, Sokkabönd, Flibba- hnappar, Brjósthnappar, Manchethnappar, Flibbanælur alskonar, Silkitreflar, Ullartreflar, Ullarpeysur mislitar, Skinnhanskar fóðraðir og ófóðraðir. Karlmannssokkar, fleiri hundruð pör, Tauhanskar, Sportbuxur, Ferðajakkar, Vetrar- skinnhúfur á fullorðna, Drengjavetrarhúfur gráar, Matroshúfur með íslenskum nöfnum, úr alklæði, selst með — — 10—25% afslætti, — i ■■i"" Enskir regnfrakkar, í mörgum litum, með nýju sniði nýkomnir. — Seljast með ■ibi - — 10 25°/o afslætti. —~ m Nokrir Vetrarfrakkar, saumaðir á saumastof- unni, verða seldir með miklum afföllum. Drengjafataefni kostuðu áður 12.00, nú 9.00 meterinn. Hið fræga upphlutasilki, ásamt fatatilleggi og smávöru til saumaskapar, selst með 10% afslætti. Flest alt góðar og nytsamar jólagjafir. Taubútar, sem safnast hafa, seljast með gjafverði Lítið í gluggana í dag. Guðm. B. Vikar. klæðskeri. Laugaveg 21. ími 658. Sleðar »* Sbantar fást í stærstu úrvali hjá Veiðariæraversl. ,Geysirc Bestn jólagjaiir, þeim er not hafa af, ern góðn og faltegn Re ykiarpipnruar. þær selnr Anstnrstræti 17. Farsóttir á öllu landinu i Nóvember 1928. 1 Rvik Suður- land Vestur- land Norður- land Austur- land Sam- tals Hálsbólga 128 14 13 25 9 189 Kvefsótt 201 60 28 35 23 347 Kveflungnabólga 30 8 15 2 55 Barnaveiki 1 2 3 Barnsfararsótt 1 1 Gig+sótt 3 1 3 7 Taugaveiki 3 3 Iðrakvef 30 42 14 23 4 113 Tnfluensa 656 387 93 217 74 1427 Mislingar 156 27 49 508 116 856 Lungnabólga (taksótt) .. 7 1 3 7 18 Rauðir hundar 2 2 Skarlatssótt 1 1 Heilasótt (Eneeph. leth.) 1 1 Mænusótt 1 1 Heimakoma 4 1 13 1 19 Hlaupabóla 5 7 5 17 Ef skýrsla þessi er borin saman við októberskýrsluna (Morgun- bl. 10. nóv.), má sjá, að Inflúensan og Mislingarnir hafa ágerst. Báðar þessar farsóttir, sem nú ber mest á, eru vægar og áreiðanlega miklu útbr#iddari en tölurnar sýna, því mjög margir vitja ekki la;knis. 6. desember 1928. G. B. Hann vildi ekki ábyrgiast s.álfur. I. Fyrir skömmu síðan var í grein Morgunblaðinu getið um það, að dómsmálaráðherrann Jónas Jóns- son mundi liafa allmikil viðskifti við kaupníannaverslanir hjer í bænum, og sæti 'þes§ vegna hvorki á honum eða liðþjálfum hans að vera að svívirða bændur fyrir það, þótt þeir versluðu þar sem þeim þætti kjörin best, hvort sem það væri hjá kaupfjelagi eða kaup- mönnum. Einn af sveinum Jónasar varð nú til þess að gefa yfirlýsingu um, að ráðherrann hefði ,aðalviðskifti‘ sín við kaupfjelagið og vildi með því bjarga við heíðri hins óeigin- gjarna hugsjónamanns, sem legði peningalegan hagnað í sölurnar fyrir það, að vera keriningum sín- um og hugsjónum trúr í verkinu. En því miður tekst þetta ekki fyrir hinum trygga þjóni, því að það er vitanlegt, að Jónas Jóns- son hefir verið mjög ,.praktískur“ í verslunarviðskiftum sínum og elíkert verið smáprúttinn um það, þótt kenningar hans og breytni í verslunarmálum væri gagnstætt, hvort öðru. Jónas Jónasson hefir því altaf farið fið í sjálfsviðskiftum sínum eins og hinn skynsami og sjeði bóndi, sem spyr um verðið bæði hjá kaupmanninum og kaupfjelag- inu og kaupir svo þar, sem hann fa:r mest fyrir krónuna, sína, að öðru jöfnu. II. En Jónas Jónsson hefir í fleiru en heimiliskaupum sínum ekki verið að binda bagga sína sömu hnútum og veslings bænduruir sumir, hafa verið bundnir, sem reirðir eru saman eins og hrís- knyppi, sem miðstöðvarkyndarinn getur kastað í ofninn, hvenær sem honum þóknast. Jónasi Jónssyni datt sem sje einu sinni í hug, að stofna kaup- fjelag hjer í Reykjavík, en hann vildi enga samábyrgð hafa í því. Hann kærði sig ekkert um það að standa í ábyrgð fyrir kaupfje- lagshændur úti um alt Tsland og geta því átt það á hættunni, þeg- ar-minst vonum varði að komast á vönarvöl. Þetta kaupfjelag stofnaði hann með vini sínum og samverkamanni Hjeðni Valdimarssyni, var það slsrásett í Lögbirtingablaðinu nr. 37, 19. ágúst 1920, og er skrásett á þessa leið: „Kaupfjelag Reykvíkinga rekur verslun í Reykjavík undir sama firmauafni. Samþyktir fjelagsins eru dagsettar 6. mars 1920. Hver fjelagsmaður greiðir í varasjóð 5 krónu inngangseyri, er hann geng ur í það. Ennfremur skal hver fje- lagsmaður eiga að minsta kosti 2 hluti, livorn á 25 kr. í stofn- sjóði fjelagsins. — Fjelagsmenn ábyrgjast skuldbindingar fjelags- ins aðeins með hluteign sinni 1 stofnsjóði þess (auðk. hjer) og helst sú ábyrgð í tvö ár, frá lok- un þess almanaksárs, er fjelags- maður gengur úr fjelaginu.......• .... I stjórn fjelagsins eru: For- maður: Hjeðinn Valdimarsson eand. polit.......Jónas Jónsson kennari, Skólavörðustíg 35 ...... o. s. frv.“ Svo gætinn vnr Jónas Jónsson hjer, að hann vildi ekki einu sinni hafa takmarkaða sjálfsskuldar- ábyrgð, sem aðeins næði yfir fje- lagsmenn þessa eina fjelags og jsví hafði hann þetta kaupfjelag með hlutafjelagSfyrirkomulagi, svo að öll áhættan, sem á honum hvíldi, ef svo skyldi fara, að fjelaginu gengi illa að græða, yrði ekki nemá sú, að tapa. að einhverju eða öllu leyti þessum 5 kr. inn- gangseyri og 50 kr. hlut, sem hann lagði í stofnsjóðinn. Má best af þessu marka, hversu eínkar gætinn maður Jónas Jóns- son er gagnvart sjer og fjölskyldu sinni, þegar hætta samábyrgðar- innar er annarsvegar. — En gagn- vart bændunum er krafa hans þessi: Ef þið eruð ekki í sam- ábyrgðarkaupfjelögum, þá eruð þið' hugsjónalausir og eigingjarnir sjer hagsmunamenn og gersneyddir allri fjelagslegri menningu.----- Þetta er að fara skynsamlega að ráði sínu, þegar um er að ræða að varðveita eigin hagsmuni. Iðlatrlen eru komin. . Sendið pantanir í tíma. lón Hjarta son fi Go. Sími 40. Hafnarstræti 4. Hutter „1110“ með 45 hk. Alfavjel, til sölu nú þegar. H. P. Dnns. stórt, bjart og þurt, til leigu nú þegar hjá H. P. Duus. langikiot og Brænar hainir best kaup í Verslun ]ön Hjartarson & Go. Sími 40. Hafnarstræti 4. Undirfatnaðnr, TreOar og Slæðnr, úr ull, silki og baðmull, mikið og gott úrval. Verslunin Vík, Laugaveg 52. Simi 1485. Aukaniðurjðfnnn. Skrá yfir aukaniðurjöfnun út- svara, er fram fór 5. þ. m., ligg- ui' frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæjargjaldkera, Tjarn- argötu 12, frá 9.—23. ]>. m., að báðum dögum meðtöldum. Skrif- stofan er opin kl. 10—12 og 1—5 (á laugardögum þó ftðeins kl. 10 —12). Kærur yfir útsvörunum sjeu komnar til niðurjöfnunarnefndar á Lanfásvegi 25, áður en liðinn er sá tími, er skráin liggur frammi, eða fyrir kl. 12 að kvöldi hinn 23. þ. m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 8. desemher 1928. K. Zimsen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.