Morgunblaðið - 09.12.1928, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.12.1928, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Skínandi falleg jólagjöf er meðal annars: ísleudingasögnr, Eddnr og Sturlnnga bundnar í vandað skinnband í ísafold Eversharp lindarpenni og blýantnr í skrautlegri öskju. (Nýjar birgðir). Sálma-, Kvæða- eða Sögnbðk í skrautbandi. Komið í Bankastræti 3. — Sími 402. Bókaverslun Sig. Hristiðnssonar. Vetrarkáputau og Hlðlatau selst með miklnm afslætti þessa vikn. Saumastofan Þingh.str. 1. Hafnf lrðlngar! Norðlendingurinn og Sunnle ndingurinn kveða í Bíóhúsinu í Hafnaxfirði í dag kl. 4. — Að göngumiðar fást við innganginn. sniubúð og skrifstofur til leigu á góðum stað í miðbænum. Uppl. gefur Sigurgísli Guðnason, c/o Jes Zimsen. IðlavOror! iðlaverð l Kaffi-, Matar-, Þvottastell — Blómsturvasar — Myndastyttur — Silfurplettvörur — Ávaxtaskálar og Hr.ífar — Manicure-, Bursta- og Saumasett — Spil — Kerti — Dömuveski — Kuðungakassar — Spilapeningar — Skautar — Jólatrjesskraut og mörg hundruð tegundir af Leikföngum,'fÍest nýkomnar vörur, áreiðanlega lægsta verð borgarinnar. H. Bnarsson i Blörusson. Baafcastræti 11. Sækketvistlærred. Et Parti svært, ubíeget realiseres mmdst 20 m., 48 0re. samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 öre i lille og Middelstörrelse, stor 225 Öre, svære uldne Herre-Sokker 100 öre, svært ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 öre p. m. Viskestykker 36 Öre, Vaffelbaandklæder 48 öre, kulörte Lommetörklæder 325 öre pr. Dusin. Fuld Tilfredshed eller Pengene til bage. Forlang illustreret Katalog. — Sækkelaveret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavn K. Efnalaug Reykjavíkur. L&mgaveg 32 B. — Bínti 1300. — Símnefni: Bfnalaag. Hreiztsar með nýtísku áhðldum og aðferðmm allan ðbreinan fatmal og dúka, úr kvaSa efni oem er. Litar upplituB fBt, og br.ytir mm lit eftir óskum. lykmr þægináil Iparar f|e! 190 fslcnska þjóðin befir nýlega haldið hátíðlegt 10 ára afmæli full- veldis síns. Þó að fögnuður og gleði hafi setið í hásæti þennan dag, er langt frá, að allir góðir ís- lendingar horfi áhj'ggjulausir móti framtíðinni. Fullveldisviðurkenning í orði er eklci nóg, ef við ekki sjálfir gæt- um þess, að fuílveldið sje einnig á borði. Og þó að allir góðir Is- lendingar voni, að vel fari, eru skuggarnir æði margir og sumir stórir. n. Stærsti skugginn á fuliveldis- braut íslensku þjóðarinnar er sá, að voldugur stjórnmálaflokkur hjá sambandsþjóð vorri er farinn að seilast til pólitískra áhrifa í okk- ar landi. Fjölmennúr stjórnmála- f.’okkur í olckar eig'in landi, Al- þýðufloklcurinn, hefir gengið á mála hjá danska flokknum, sem vill ná pólitískum áhrifum hjer. Alþýðufloklýurinn hefir þegið stór- 'ar fjegjafir hjá flokki danskra só- síalista og foringjar flokksins liafa lýst yfir því, að þeir muni halda áfram að ])iggja fje hjá Dönum. Hvers vegna er það hættulegt fvrir okkar fullveldi í framtíðinni, að danskur stjóihmálaflokkur er að seilast til pólitískra áhrifa hjer á landi? Eru nokkrar líkur fyrir því, að dönsk áhrif' geti framar náð þeim tökum í okkar stjórn- málalífi að hætta geti stafað-af ? Til þess að gera sjer Ijóst, hvar hættan liggur, verða menn að þokkja, það ákvæði, sambandslag- anna er mestii máli skiftir fyrir okkur, en ]>að er uppsagnarákvæð- ið í 18. gr. En nú er uppsagnar- ákvæðið svo új? garði gert, að það er miklum erfiðleikum bundið fyr- ir okkur að fá löglegan meiri- liluta fyrir samningsslitum. Tveir þriðju hlutar þingmanna í sam- einuðu Alþingi verða að sam- þykkja samningsslitin. Verður síð- an að bera þá ályktun undir kjós- endur. Tveir þriðju hlutar kjós- enda verða að taka þátt í at- kvæðagreiðslunni og til þess að samningsslit sjeu lögleg, þarf % þeirra, er atkvæði greið'a, að hafa verið með uppsögn. Það vorú ful!- trúar Dana. í sambandslaganefnd- inni, sem heimtuðu uppsagnar- ákvæðið svona þröngt. En þessir inenn heimtuðu méira við samningsgerðina 1918. Þeir heimtuðu jafnrjettisákvæðið í 6. gr. sambandslaganna.Vorti þáð' só- síalistar, bæði í Danmörku og á Islandi, sein lögðu áherslu á að fá þetta ákvæði inn í sambandslögin. Reyndu þeir að telja sjálfum sjer trú um, að með þessu jafnrjettis- ákvæði væru þeir að framkvæma þærðralagshugsjón jafnaðarstefn- unnar, þar sem ríkja ætti jöfnuð- ur og bræðralag. En hvað verður úr jöfnuðinum þegar þess er gætt, að Danir eru þrjátíu sinnum fleiri en íslend- ingar og margfalt auðugri? • I stuttri én skilmerkilegri grein, sem Ólafur Lárusson prófessor skrifar í Stúdentablaðið 1. des. $.1. kemst hann Jiannig að orði um jafnrjettisákv.æði sambandslag- anna: „ Jafnrjettisákvæðið mun vera algert einsdæmi í þjóðarjettinnm, arnir. og í raun og veru jafn ósamboðið háðum þjóðunum, eins og snmir Danir hafa viðurkent. En hættu- legt er það nærri eingöngu fyrir annan aðilann, oss íslendinga, þrjá tíu sinnum mannfærri og marg- falt fátækari en hina samhands- þjóðina. Hvers virði er það fuli- rjetti í raun og veru, sem slíkur böggull fylgir?“ (Leturbreyting hjer). Hvert. einasta orð, er prófessorinn segir þarna, er alvarlegur sann- leikur. Einajsta vonin er sú, að okkur takist að nota ttppsagnar- ákvæði sambandslaganna á sínum tíma. En þjóðin verður að gera sjer ljóst, að sú vón verður æ veikari ef ekki verður tekið föst- um tökum á fjársnýltjumáli Al- þýðuflokksins. III. Vita má íslenska þjóðin ]>að, að fleiri skuggar eru á fullveld- isbraut liennar en sá, er nefndur var hjer að framan. Og engin bót er það, þótt okkur verði ein- um um kent, að þeir skuggar hafi komið fram. Vafalaust er það svo, að einn af hyrningarsteinum sjálfstæðis vors í nútíð og framtíð er trú er- lendra ])jóða á rjettdæmi okkar Hæstarjettar. Missi erlendar þjóð- ir traustið á okkar æðsta dómstóli, er sjálfstæðinu hætta búin. Nú er vitanlegt, að sá maður í okkar þjónustu, seni erlendar þjóðir ættu mest mark á að taka í þessum efnum, dómsmálaráðhérr- ann, hefir — ekki einu sínni — heldur oft og mörgum sinnum reynt að læða þeirri skoðún út, að Hæsta rjetti væri ekki treýstandi. Og hann hefir sagt meira. Hann hefir úr sæti dómsmálaráðherrans á Ál- þingi beinlínis gefið í skyn, að Hæstirjettur dæmdi ranga dóma.. Og dómsmálaráðherrann hefir gert meira. Hann hefir í Tervani- málinu alræmda gengið í lið með erlendum veiðiþjófum, sem ekk- ert tækifæri láta ónotað til þess að svívirða okkar dómstóla og rjet.tarfar. Hæstirjettur var í raun og veru húinn að kveða upþ sinn d'óm yf.ir sakborningHum. ]>ar -sem hann hafði dæmt annan mann, ef brotlegur varð samtímis. Athæfi dómsmálaráðherrans í Tervani- málinu, er því ekkert annað cn megnasta- I.ítilsvirðing á Hæsta- rjetti vorum og aðdróttun um þaið, að honum sje ekki treystandi t:il þess að kveða upp rjettláta dóma. Slíkan mann hefir hið unga ís- lenska' ríki í dómsmálaráðherra- sæti! Geta ihenn vænst þess. að ’þjóðin verði léngi fullvalda ef áfram verður haldið á ])essari braut? IV. Fleiri skuggar hafa fram kom- ið í landinu sjálfu, er mjög skyggja á fullvéldi íslensku þjóð- arinnar. { 1 Þeir rnenn ern til í okkar iandi, er leggja alt kapp á að ala á sund- rung og hatri milli hinna einstöku stjetta í landinu. — Þeir byggja pólitíska „sigurvon“ sína á því, að takast megi að gera stórt djúp milli rnanna eftir því hvaða at- vinnu þeir stunda. Eitt stærsta bölið í okkar þjóðfjelagi nú er Skngg Lítið 6 uörusýnioguna í dag. Mesta úrval bæjarins I kvenhöttnm. Hattaverslun Maiu Úlafsson, Kolasunfli 1. Viðgerðir á Gramniófönum framkvæmdar af tæ' ustu mönnum i þessari grein hjer á landi. Seljum einungis bestu teg. af fjöðrum úr svensku fjaðra stáli, sem viðurkendar eru þær bestu. Endurbættar hljððdósir, endurbættir tónarmar, tregtar og svissnesk verk, í me'ru úrvali enn nokkurstaðar ann- arstaðar hjer á landi. Fálkinn. Sími 670. Jólaknöll Og Jólasokkar í heildsölu hjá Kr. Ó. Skagfjörð. Harmonikur, fjölda margar tegundir og HtnimMrpnr, 30 teg. fyrirliggaudi. Fálkinn. iii iiiini. Grepe de chine, margir litir. Vöruhúsið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.