Morgunblaðið - 09.12.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1928, Blaðsíða 4
i MORGUNBLAÐIÐ Húsmæöuí notið Arangurinn veröur faliegir ofnar New Invention DOUBLES YOUR COMFORT Þjer vitið ekki, hvað hinir nýju Stude- baker, með fjöðrunum, sem leika á stálkúl- um, eru þasgilegir, fyr en þjer reynið þá. — Þessir nýju framúrskarandi vagnar „fleyta“ yður yfir verstu vegi og holur án þess að þjer verðið varir við, að veg- urínn sje vondur. f hverjum hinna nýju Studebaker bíla eru 172 gljáfægðar stálkúlur, sem fjaðr- irnar leika á, og gera það að verkum, að menn verða ekki varir við neinn hrist- ing nje skakstur. í fjaðrahengslunum er innilukt smumingsotía, sem nægir til 20 þúsund mílna (32 þúsund kálómetra) akstnrs, að minsta kosti. Það hefir stórkostlega þýðingu fyrir það, að þjer hafið gaman að því, að aka í bíl, hvað þessar umbætur hafa gert bílana þægilega, svo að þeir eiga engan sinn líka. Og þó er þetta ekki nema einn af þeim mörgu kostum hinna nýju Studebaker bíla, sem hljóta að verða uppáhald yðar, þegar þjer hafið reynt þá. Umboössali á íslandi: EGILL VILHJÁLMSSON. STUDEBAKBR Söngmannaförin. Frh. frá 3. síðu. rnanns á að syngja undir stjórn hins íslenska söngstjóra. Tekur síðan hver þjóðin við af annari. Til aðstoðar verður konunglega hljómsveitin. Þriðja og síðasta daginn, er ■samsöngur á ný, og mun hann fara. fram í ráðhúshöllinni. Sýng- ur þá hver þjóð fyrir sig, líkt og áður, 3—4 lög, en að lokum allir fíokkar saman nýtt kórverk, „Sangen í Norden", er gert hefir verið fyrir þetta t.ækifæri. Hefir Ijóðskáldið Axel Juel ort kvæða- flokkinn, en lögin fimm höfundar, einn lir hverju landi. Kaflann um ísland hefir hr. dómkirkjuorgan- isti Sigfús Binarsson samið, sam- kvæmt tilmælum yfirstjórnar kór- fjelaga í Dánmörku. Upphaf og niðurlag tónljóðaflokksins er eftir Fini Henriques og hefir hann þar að auki slceytt kaflana saman. Tónsmíð þessi er samin fyrir kór og orkester og verður flutt undir stjórn Georg Höebergs, hljóm- stjóra konunglega leikhússins. Með því að fullvíst er talið, að hinar Norðurlandaþjóðirnar tðki allar þátt í söngmóti þessu, yrði það að teljast illa farið, og tæp- lega vansalaust ef vjer íslendingar yrðum eina þjóðin, sem þar kæmi livergi nærri, og mun óþarft að færa fram rök fyrir því máli, enda hefir í samráði við forsætisráð- herra, og að fengnu áliti söng- listamanna hjer, verið hafinn und- irbúningur til fararinnar með þeini árangri, að 50 manna úrvalsflokk- ur karla og kvenna, undir stjórn hr. Sigfúsar Einarssonar, mun fara utan, ef nægilegt fje fæst. Þykir mega treysta því, að sá flokkur verði fær um að leysa þau lilut- verk af höndum, sem honum verða fengin til meðferðar, eigi síst, er ráðstafanir hafa verið gerðar tii þess, að þátttakendur njóti sjerstaks undirbúnings vetrar- iangt, þar sem er söngkensla Sig- urðar Birkis, er allir meðlimir kórs ins fá ókeypis, enda, er meginhluti kórsins þaulvant söngfólk. Fyrir söngflokknum mun verða sjeð af heimboðsnefndinni, er til Kaupmannahafnar kemur.En ferð- in þangað og heim aftur er dýr" fyrir 50 manna flokk. Og þó ríki.s- stjórn vor og Eimskipafjelag fs- lands hafi orðið vel og drengilega við tilmælum flokksins um hjálp til fararinnar, þá vantar allrnikið á, að hún sje trygð fjárliagslega, enda er svo um efni nær því allra þátttakenda, að þeir mundu lítið geta lagt af mörkum umfram kostnað sem slíkt ferðalag hefir í för með sjer, þótt sjeð væri fyrir aðalútgjöldum meðan á ferðinni stæði. Af framangreindum ástæðum leyfum vjer oss fyrir hönd ut- anfararkórsins, að fara þess á leit við hina háttvirtu bæjarstjórn, að henni megi þóknast að veita flokknum kr. 3,500.00 — þrjú þús- und og fimm hundruð — króna styrk til fararinnar. Ef hin háttvirta bæjarstjórn sæi sjer fært. að verða við þeim tilmæl- um, álítum vjer málinu borgið og utanför söngflokksins trygða, en að öðrum kosti sjáum vjer engin ráð til þess, að flokkurinn kom- ist, og verða þá sæti íslendinga auð á fyrgreindu móti hinna nor- rænu bræðra vorra.“ .................................... isafoldarprentsmiðla h. f. hefir ávalt fyrirliggjandi: LeiSarbækur og kladdar Leiðarbökarhefti Vjeladagbækur og kladdas Parmskírteini Upprunaskírteini Manifest Fjárnámsbeiðnl Gestarjettarstefnur Vfxilstefnur Skuldalýsing Sáttakærur Umboö Helgisiðabækur Prestþjónustubækur Sóknarmannatajl Fæóingar- og skírnarvottorfi Gestabækur gistihúsa Ávfsanahefti Kvittanahefti Ufnggjaldssefilar Reikningsbækur sparisjðfia LántökueyfiublöS sparisjófia Þerripappír í Vi örk. og nifiursk. Allskonar pappír og umslög Einkabrjefsefni 1 kössum k Nafnspjöld og önnur spjöld Prent.B á alls konar prentverkl* hvort heldur guU-, nllfnr- efia Ht- prentun* efia mefi svörtu eingöngn, er kvergl betnr nje fljðtar af hendl leyst. Sfml 4 8. ísafoldarprenlsmiðja h. (. Veiðarfæri. Fiskilinur 1—6 lbs. Öngla Nr. 7 og 8 ex. ex. long. Lóðatauma 16—20” Lóðabelgi Nr. 0. 1. 2. Manilla, tóverk. Netagarn, 4 þætt. TroUgam 3 og 4 þætt. Grastóverk. í heildsölji hjá: Kr. Ó. Sbagfjörð. Sími 647. Húsgögn, . smekkleg og vönduð, amíðuð eftir pöntunum og á lager* ór fyrsta flokks dampþurk- uðum við. Trjesmfðaviniiustofa Friðrlks Þorsleinssonar. Laugaveg 1. I smábátamótorar ávalt fyrirliggjanði”hér á staðnum. C. Proppé.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.