Morgunblaðið - 09.12.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.12.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ I Afgreiðsla fjárhagsáætlunar í bæjarstjórn. Dansleiknr á SkólaTðrðnstíg (Jaðri) snuuadagitm 9. des. kl. 9. Aðgðngumíðar seldir þar frá kl. 6 sama dag, STJðRNIN. Til jólanna! Ball- og samkvæmiskjólar, mjög' fallegt, ódýrt úrvtal. Nýtísku silkislæður og sam- kvæmiskjólar. Silkiundixkjólar, verð frá kr. 3,25. Silkináttkjclar, saxnfestingar, margar tegundir. Silkibuxur, frá kr. 2,90. Silkisokkar frá kr. 1.95. Silkiundirkjólar og buxur á telpur, ailar stærðir. Crepe de Chine frá kr. 6,15, afarmargir litir. Georgette frá kr. 8.35 pr. mtr. Taftsilki frá kr. 7.90 pr. mtr. Georgette með spejlflauelsrós- um, sjerstaklega fínt í ball- og samkvæmisk j óla. Silkiofin efná í telpukjóla og upphlutsskyrtur, frá 2,65 mtr. SilkLsvuntuefni, svört og mis- lit, frá kr. 12,00. Manicurekassar í feiknæ úrvali frá kr. 1.95. Burstasett í kössum. Vasaklútakassar, verð frá kr. 0,85. — Silkivasaklútar frá kr. 0,30 stk. Hálsfestar, eymahringir og arm- bönd og ótalmargt fleirá til jóla- gfjafa. Pantanir afgreiddar gegn póst- kröfu um land alt. Verslun Hristínar Siguriardáttur. Sími 571. Læugaveg 20 A. Liflolenm í fjölbreyttu úrvali, fyrirliggjandL ].Hor!ðkssonSHorðmann Símar 103 og 1903. Stúdentaffræðslan. Tvö erindi flytur Matthías Þórð- arson þjóðminjavörður Um Vínlandsferðir, hið fyrra í dag kl. 2 í Nýja Bíó og hið síðara annan sunnudag á sama stað og tíma. Miðar á 50 aura á annað erindið og á 1 krónn á hæði fást í dag frá kl. 1,30 við innganginn. Á fimtudaginn og föstudags- nóttina var fjárhagsáætlun bæjar- ins afgreidd í bæjarstjórninni. Umræður byrjuðu klukkan rúm- lega 5 og stóðu með nokkrum hljeum langt fram á nótt. í upphafi skýrði borgarstjóri frá breytingartillögum þeim, er f járhagsnefnd hafði gert við áætl- unina. Að starfsmenn bæjarins fái sömu dýrtíðaruppbót næsta ár eins og í ár, þareð búreikningavísitala Hagstofunnar hefir sama sem ekk- ert hækkað. Að sjerstök fjárveiting kr. 1500 verði veitt til bifreiðakostnaðar, byggingafulltrúa og 600 kr. til ein- kennisbúnings handa heilbr.fulltr., ungbarnavernd Líknar fái kr. 4000.00, svo sú nytsama starfsemi geti haldið áfram, 50 manna-söng- flokkurinn er til Hafnar fer fái kr. 3500.00, og Hjálpræðisherinn 5 þús. kr. byggingarstyrk, til stækkunar á gistihúsi sínu. Alt var þetta samþykt. Ennfremur að stryka að mestu út gjaldlið XII á fjárhagsáætlun- inni (rekstrarhalli á reikningi 1927) kr. 145.045,92, vegna. þess að á árinú 1928 til nóvemberloka komu inn 86 þús. kr. af útsvörum 1927 og 58 þús. kr. af útsvörum frá fyrri árum. Þá var og samþykt sú tillaga fjárhagsnefndar að fresta því, um eitt ár, að gera fyrirhugað leik- skýli við barn’askólann. Prestur sá gerður vegna þess að hagkvæm- ara þykir að gera skýlið um leið og Laufásvegur verður malbikaður meðfram skólanum, því skýlið á að vera neðan í götujaðrinu, og fer best á að skýlið sje gert sam- tímis götunni. ASrær tillögur er sæmþyktar voru. Magnús Kjaran har fram tillögu um að veita 20 þús. kr. til að kaupa bifreið til götuþvottar. Jafn aðarmenn bárn fram tillögu í sömu átt. M. K. hreyfði því í sumar, að nauðsyn bæri til að kaupa áhald þetta til þess að' draga úr götu- Meðal breytingatillagna þeirra er fjárhagsnefnd flutti við fjár- hagsáætlun var 3500 króna ferða- styrkur til 50 manna söngflokks til Hafnarfarar. Bæjarstjórn sam- þykti styrk þenna. Þó undirbúnmgur muni alllangt kominn undir för þessa, hefir ver- ið freniur hljótt um hann. í um- sókn þeirri frá framkvæmdánefnd utanfarar-söngflokksins er hún sendi bæjarstjórn, er svo sag't, að förin sje trygð' ef styrkur þessi fáist. í nefnd þeirri erxi Guðrún Ágústsdóttir, Guðmundur Ólafs- son og Hallur Þorleifsson. í umsóknarbrjefi þessu, er all- ítarleg greinargerð um málið. Þar er komist. þannig að orði: „Yfirstjórn söngfjelaga í Dan- mörku hefir með brjefi dags. 17. sept. þ. á. sent. íslenskum stjórn- rykinu, og er nú það mál afgreitt frá bæjarstjórn. Samþykt var og,tillaga frá Jóni Ásbjömssyni og Theodór Lindal um að leggja fram á næsta ári fyrsta framlag til ráðhússbygg- ingar, 50 þús. kr. Jafnaðarmenn komu fram með tillögu um það, að leggja fram 60 þús. kr. til skrifstofubygging- ar. Borgarstjóri taldi bænum hent- ugra, að hafa skrifstofur sínar í leiguhúsnæði alt þangað til að hægt væri að' ráðast í ráðhússbygg- ingn. Þá var og samþylct að veita styrktarsjóði sjómanna og verka- manna kr. 3500.00. Sú tillaga er gamall kunningi. Styrktarsjóðurinn er sem kunn- ugt er í höndum liinna pólitísku fjelaga innan Alþýðuflokksins. — Andstæðingar jafnaðarmanna í bæjárstjórn líta þannig á, að styrktarsjóðurinn eigi að ná til allra, hvaða stjórnmálaskoðun sem þeir hafa. Tillagan um styrk þennan kom frá jafnaðarmönnum. Hallgrímur Benediktsson bar fram viðaukatil- lögu þess efnis, að skipulagsskrá sjóð'sins yrði breytt þannig, að allir sjómenn og verkamenn stæðu jafnt að vígi að geta notið styrks úr sjóðnum, og að bæjarstjórn kysi einn mann í sjóðsstjórnina. Yiðaukatillagan var samþykt. Þá reis upp Stefán Jóhann og tók aðaltill. aftur. Lýsti jafnað- armaðurinn sig með því andvíg- an því, að styrkurinn fengist. og næði til allra jafnt. En borgarstjóri tók tillögnna upp og var hún samþykt. Styrkt- arsjóður sjómanna- og verka- mannafjelaganna getur fengið hið umheðna fje, ef aðeins að allir sjómenn og verkamenn fá að standa jafnt að vígi gagnvart styrkveitingum. Hallgrími Jónssyni kennara var veittur 1000 kr. utanfarstyrkur, samkvæmt tillögu frá Ólafi Frið- rikssyni. þátttöku 50 manna söngflokks karla og kvenna í norrænu söng- móti, sem áformað er að halda í Kaupmannahöfn í byrjun júnímán aðar næstkomandi. Hefir sains- konar tilboð verið sent öðrum Norðurlandaþjóðum; Noregi, Sví- þjóð og Finnlandi. Koma þaðan 450 manns eftir fólksfjölda hverá lands. Danir' leggja til 500 manns á móti, svo að gert er ráð fyrir að floklturinn verði allur saman 1000 manns, konur ög karlraenn, Einn dagur er ætlaður til sam- eiginlegra æfinga, en næsta dag á mótið að hefjast á leiksviði kon- nnglega leiklnissins, með söng þess flokks er lijeðan kemur. Líkur þeim þætti með íslenska þjóðsöngn um, er allur kórinn — 1000 — Frh. á 4. síðu. Norrænt söngmót í Hðfn. 50 manna flokknr fer hjeðan. arvöldum bráðabirgðartilboð vnn N ý k o m i ð • Mikið úrval af Gardínutauum — Kjólatauum — 5 Crepe de Chine — Georgette — Sokkum karla J og kvenna, barna o. m. m. fl. — Nýjar vörur með S Goðafossi í þessari viku. • í Glervörudeildina Úrval af kaffistellum — • úrval af Blómsturvösum — Úrval af Puntu- • pottum o. fl. o. fl. 5 Verðið sanngjarnt eins og vant er. • Verslun Gunnbórunnar HCo. j Eimskipafjelagshúsinu. I Sími 491. Lítið í gluggana í dag! • Afsláttur. Afsláttur. Um nokkurn tíma gefum við 25% áfslátt af Vetrarkáputauum. 20% afslátt af Ullarkjólatauum. 15% afslátt af Karlmanna-, unglinga- og drengjafötum, Vetrarfrökkum, Regnfrökkum og Regnkápum. 10% afsláttur af öllum öðrum vörum. Vörurnar allar eru NYLEGA KOMNAR og verðið sanngjarnt fyrir. Afslátturinn aðeins gefinn gegn staðgreiðslu og gildir í nokkra daga. flsg. G. Gunniaugsson & Go. Anstnrstræti I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.