Morgunblaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 MORGUNBLAÐIÐ ■toínandi: Vllh. Fln»en. Ot*»fandl: FJelag 1 Reykjavlk. Kltatjörar: Jön KJartanwon. Valtýr Stefánsaon ▲u*l?»lnsa»tjörl: E. Hafberg ■krlf»tofa Austurstrœtl 8. StKl nr. 500. Au*lÝ»lnsa»krtf»tofa nr. 700 Htlnailnar: Jön KJartaniion nr. 742 Valtýr Stefánaaon nr. 1120 H. Hafber* nr. 770. Aakrlf tas Jald: Innanlands kr. 2.00 á aaánuOt Utanland* kr. 2.50 - --- I lauaaaölu 10 aura elntakin Gleöilegra jóla óskar Morgunblaðið ölium lesönðum sínum. Hólar í Hjaltadal. ■VPT’íy r.T';7 ' verði fær til þess að byggja á sig turn og færa sig í gamla horfið að innan. En það þarf að gerast fyr eða seinna. j Og nú vildi jeg, að einhverj- I ir vildu vita, hvort Hólakirkja verður ekki við áheitum. Jeg er viss um, að hún verður það, frekar en nokkurt annað guðshús hjer á landi. Og yrði það alment indi til þess að hún af þeim Oft er það, þegar tvísýna leik- ur á um hvern enda eitthvað tekur, að menn gera áheit. Oft-' ast er þá heitið á eitthvert líkn- arfyrirtæki eða kirkju. Daglega' má lesa um slík áheit í blöðum: höfuðstaðarins. Og margir eru þeir, s.em verður eftir áheitunum. Strand-j arkirkja kvað oft bjarga tví- sýnum málum í góða höfn. Hún er líka orðin auðug af áheit- um, og getur nú ekki einu sinni bygt sig reisulega upp, þegar hún þarf, heldur líka lagt fje í að græða upp landið í'Ttringum sig. En það er ekki víst nema fleiri kirkjur en Strandarkirkja geti hjálpað þeim, sem á þær héita. Standi hulin öfl bak við og stjórni því, svo að mönnum, sem heita á Strandarkirkju, verði að áheiti sínu ,þá má ekki síður ætla, að hulin öfl sjeu bak við ýmsar aðnar kirkjur lands- ins, og þó líklega enga frekar en Hólakirkju í Hjaltadal. Við enga aðra eina kirkju hafa eins margir menn verið knýttir og hana. H e i m að. Hólum streymdi fólkið til að hlýða á biskpuna, og margir hafa vafalaust borið hlýjan hug til kirkjunnar. í engri kirkju hafa eins margir áhrifaríkir j menn prjedikað eins og í hennii og í engri kirkju landsins er eins mikill andlegur kraftur | •eins og í henni. Allir, sem í ■ hana koma, finna, að þegar þeir! koma þar inxl, eru þeir komnirj í guðshús. Andrúmsloftið er annað, enda ber öllum andleg-j um kennimönnum, sem í henni hafa talað, saman um það, að þeir hafi hvergi talað, þar sem betra var að tala, en þar. Og á- heyrendurnir hafa oft fundið andlegan kraft streyma um sig í Hólakirkju, t. d. þegar sjera Friðrik Friðriksson fór þar fyr- ir altari fyrir nokkrum árum. Það er því óhætt að fullyrða, að ekki standi síður að baki henni æðri öfl, en ýmsum öðr- um stofnunum, sem á er heitið. íf Hólakirkju eru geymdir landsins merkustu helgigripir. Má þar fyrst nefna altaristöflu þá, sem Jón biskup Arason gaf kirkjunni. Hún er nú bráðum að menn hjeti á hana, þá er ekki víst, að það þurfi að verðá svo langt þangað til að hún fengi á sig turn, og það yrði hætt að taka misgrip á henni og fjósi, eins og sagt er að gert hafi verið á mynd af Hólum, er sýnd var á skuggamyndasýn- ingu hjer suður á landi í fyrra eða hittifyrra. P. Z. búin að standa í henni í 4 aldir, og farin að láta á sjá, en skarar skarar fram úr altaristöflum landsins. Krossmark frá því um 1300 er annar helgidómur kirkjunn- ar; þykir það svipmikið, og dást margir að. Skírnarfontur, sem Gísli bisk- up ljet Guðmund bíldskera gera handa kirkjunni 1674, er þó ef til vill merkilegasti forngrip- urinn í kirkjunni. Hann er höggvinn úr tálgusteini og skor- ið á hann letur og myndir, skírnin o. fl. ' Þríarmaður altarisstjaki gef- inn af Gísla biskupi, krossmark og líkneski Gísla biskups og konu hans standandi sitt hvoru megin krossmarksins, ljósa- hjálmur, er Bauka-Jón hefir gefið henni o. m. fl. er líka í henni, svo að alt ber að þeim sama brunni, að margir miklir andar, muni bera hug til kirkj- unnar og óska þess, að henni vegni vel. Líkur eru ekki minni fyrir því, að henni yrði að áheit- um en öðrum kirkjum, en hún var rík og þurfti þess ekki, og því hefir venjan ekki skapað á- heit á hana, eins og t. d. Strand- arkirkju, sem þá var fátæk, og þurfti á fje að halda. En nú þarf Hólakirkja á fje að halda. Hún var bygð að minsta kosti að miklu leyti fyr- ir samskotafje, en alt var þrot- ið áður en hún var fullgerð. 1762 komst ekki á hana turn- inn, og enn stendur hún turn- laus. Þess vegna dettur ókunn- ugum í fyrstu ekki í hug, að þetta sje kirkjan, sem hann sjer, þegar hann lítur hana hægra megin við heimreiðina. En hann finnur það, þegar hann kemur inn. Úr henni eru farnir gömlu bekkirnir og stúkurnar, og fjöldi af myndum úr henni eru nú á forngripasafninu. — Þær verðá nú ekki fluttar norður aftur, en eftir þeim mætti gera aðrar myndir eins og láta í hana, og yfirleitt mætti gera kirkjuna sómasamlega utan og innan, ef fje væri fvrir hendi. En söfnuðurinn er lítill, og árs- tekjurnar ekki nema á annað hundrað krónur, og því lítil lík- Hreraleðja læknislyf. Viðtal við úr. Helga Tómasson. Z GLEÐILEG JÓLI Z Landstjarnan. » m Dr. Helgi Tómasson. Því liefir verið hreyft hjer upp á síðkastið, að við fsiendingar gætum vænt þess, að fá mikil not af hveraleðju til lækninga. Þegar danski læknirinn Viggo Cristian- sen kom hingað síðastliðið vor vakti hann máls á því, að hjer á Islandi myndi vera eins góð hvera- leðja til lækninga, eins og á þeim stöðum erlendis, sem frægir eru í þeim efnum. Myndi læknislyf þetta geta orðið landsmönnum til mikillar heilsubótar og jafnframt mætti búast við því, að útlendir menn sæktust eftir að nota hina íslensku hveraleðju til lækninga. ■ Er eðlilegt að menn veiti þvi eftirtekt þegar frægir vísindamenn eins og Viggo Christiansen vekja máls á ])ví , að lijer sjeu ónot- aðar heilsu- og auðlindir. Og um það verður ekki deilt, að full á- stæða er til að gefa máli þessu gaum. Hjer á dögunum sneri Morgun- blaðið sjer til dr. Helga Tómas- sonar, og bað hann um nokkrar upplýsingar um ])essi efni: Umsögn dr. Helga Tómassonar. Notkun hveraleðju til lækninga, kemur aðallega til greina, við viss- ar tegundir af kroniskri „gigt'1, og við suma sjúkdóma í tauga- kerfinu utan heilans. — Við taugasjúkdómana er frekar lítil ástæða til þess að nota hana, venjulega mun fást jafnmikill ár- angur með öðrum aðferðum. Við kroniska „gigt“ kemur hún að sögn oft að góðum notum, þar sem alt annað hefir reynst árang- urslaust eða árangurslítið. Leðjuna má aðallega nota á tvennan hátt: Sem volgt leðju- bað eða sem 35—40 gr. heitan bakstur þar á, sem bólga er eða verkir. Leðjuna á álls ekki að nota út í bláinn — þ. e. án læknisráðs. Hún inniheldur ýms efni, sem alls ekki er gefið að öllum verði gott af — ýmsar sýrur, brenni- steins- og járnsambönd o. fl. o. fl. T. d. eiga sjúklingar með æða- kölkun, suma hjartasjúkdóma, viss ar teg. af „auknum blóðþrýsting“ o. þ. h., yfirleitt að halda sjer frá leðjuböðum eða leðjunotkun. Til þess að geta gert sjer grein fyrir livort hjer á landi sje hveraleðja nothæf til la^kninga við samskonar sjúkdóma og hún er- lendis er notuð, virðist. mjer þyrfti fyrst og fremst að rannsaka leðj- una hjeðan efnafræðislega. Ef samsetning hennar reynist lík og t d. í Pistyan í Tjekkóslóyakí.u eða einliverjum öðrum velþektum stöðum, þá mætti vafalaust gera sjer mikið f je úr henni. En til þess þarf efnafræðisleg rannsókn að vera alveg ábyggileg, leðjan tekin á rjettan hátt, til rannsóknar o. s. frv. — Gerið þjer ráð fyrir, að tilgáta manna um það sje rjett, að hjer á landi sje nothæf hveraleðja til lækninga ? — Að órannsökuðu máli hefi jeg enga meimngu um það. • Og ábyggileg fannsókn á mál- inu myndi vafalaust vera all- kostnaðarsöm, að mínu áliti væri hún aðeins fullnægjandi ef jarð- fræðingur, veðurfræðingur, efna- fræðingur og læknir hefði málið roeð höndum og 3 efnarannsóknar- stofur rannsökuðu leðjuna. — Hve margir h.u.b. þjást hjer á landi af sjúkdóhium þeim, sem nota mætti hveraleðju við? — Það mun ógerningur að segja. ^iiiiimiiiiiiiiiuuiimiiiiiiiiDiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiume: 1 GLEÐILEG JÓL! I Tóbaksversl. London. = ~ ÍiiiiiiiiiittiiiiiuiHuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiífi HjAffiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuaiiimn^ | GLEÐILEG JÓL! §§ Versl. Manchester. = C= iitiiiiiiiiiiiiHimitiiiiiiiiimiiititiiitiiiiiiiiitiiiiiiiiinuiRtinB : GLEÐILEG JÓL! I • • • • • • • • • Versl. Von. • • • • • • • • • ^mmmmmmmmiimiiiimimmmmmmtmimmimmiiH I GLEÐILEG JÓL! 1 1 = Versl. Chmnarshólmi. iiiiimmimmiimimiinmiiimiiimimimimmimtiiaimii S GLEÐILEG JÓL! Z Versl. Brynja. • GLEÐILEG JÓL ! • Helgi Hafberg, Z Laugarveg 12. I J GLEÐILEG JÓL ! Z m Versl. Klöpp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.