Morgunblaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ í GLEÐILEG JÓL! í Vald. Povlsen. ©oooooooooooooooo® GLEÐILEG JÓL! Versl. Drífandi. joooooooooooooooof 5 GLEÐILEG JÓL! I Sigurgeir Einarsson. | GLEÐILEG JÓL! | Versl. Foss. EEE EEE ÍiiiiiiiiiiiiiimiimimiiiiiiiiHiimiiiiiiiiHinuiiiiiiiiimiiiniÍ %c><x>o<xxx>oooooooo @ GLEÐILEG JÓL! J. C. Klein. suiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiimimmiiiu | GLEÐILEG JÓL! 1 B || Versl. Vík. ir nál. 45 árum heyrði jeg iðu- lega talað um, að dómkirkjan, hin sama og enn er, væri of lítil, en þá munu bæjarbúar vart hafa verið 3000. Þarf þá varla vitna við, að nú, er bæjarbúar munu meira en átta sinnum fleiri, sje dómkirkjan orðin ó- nóg, þrátt fyrir það að fríkirkj- an hefir komið í viðbót. Hún hefir verið þríbygð og þótt nauð syn að stækka hana í hvert sinn, en dómkirkjan hefir aldrei verið stækkuð. Þó að guðsþjónusta færi fram tvisvar á hverjum helgum degi í báðum kirkjum, mundi ekki meira en fjórði hluti fermdra safnaðarmanna geta farið einu sinni í kirkju, og enn minna, er íbúatalan nú fer óðum vaxandi. öllum kirkjuvinum hlýtur að vera ljóst, að þessu stefnir í óefni, ef ekki er sem fyrst að gert. öll blessun, sem af kirkju- legri starfsemi sprettur, hlýtur með nýrri kirkju að vaxa meira en í hlutfalli, þegar í stað og einkum er fram líða stundir, með enn meiri völ kennimanna og jafnframt enn meira árangri siðferðislegum og trúarlegum af hinu kirkjulega starfi, árangri sem eðlilega getur ekki náðst tiema kirkjukostur sje viðun- andi. Þess vegna þarf að reisa nýja kirkju. Þetta er aðeins lítið sagt um svo mikið mál, en fleiri munu þar orð til leggja. En þó að jeg sje ef til vill orðinn of gamall til að mega gera mjer von um, að jeg fái að líta hina nýju kirkju, þá er mjer kært að bera fram þessa fáorðu hvöt til safn- aðar, ríkisstjórnar og allra, er hlut eiga að máli, að hraða sem unt er kirkjubyggingunni. Söfnuðurinn leggurfram helming á móti ríkinu. Matthías pórðarson þjóð- núnjavörður skrifar: Dómkirkjan er eðlilega orðin ófullnægjandi fyrir söfnuð sinn. Það kemur oft fyrir, að kirkju- gestirnir geta ekki fengið sæti nærri allir og stundum verða margir að hverfa frá, af því að þeir komast alls ekki inn. Það er nauðsynlegt að byggja aðra kirkju til viðbótar, annars stað- ar í bænum, og er mjög æski- legt að hafa hana stærri og veglegri, og í sambandi við að- al-kirkjusalinn aðra sali til i:uðsþjónustugerða fyrir börn, til barnaspurninga og annara sjerstakra athafna. Vilji Alþingi ekki láta reisa hina nýju kirkju algerlega á kostnað ríkisins, svo sem skylt er eftir ástæðum, hefir söfnuður- inn nú tjáð sig fúsan að gera það, með því móti, að Alþingi leggi fram helming byggingar- kostnaðar, enda eigi söfnuður- inn báðar kirkjurnar. Með al- mennum samskotum, eftir efn- um og áhuga, verður þetta von- andi framkvæmanlegt fyrir söfn uðinn, og af fenginni reynslu annars staðar má vænta að það verði honum til mikils góðs. h! iiiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiinHiimiiifiiiniiiiiiiiiimiif?: • GLEÐILEG JÓL ! • Versl. Fram. aililililililliiliiiiliuiililiiliililllilliillllllllllllllllllllllllllllilig =3 = | GLEÐILEG JÓL ! | Versl. Katla. § HTlllllllirillllllllllllllltllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIHIHIIÍH ©OOOOOOOOOOOOOOOOilí GLEÐILEGRA JÓLA óska jeg öllum minum viðskifta- mönnum. GuSm. B. Vikar. klœðskeri. ©oooooooooooooooo© Prófsteinninn. Magnús Jónsson guðfræði- pru^ejsor skrifar: Það verður erfitt að sanna, að við þurfum nýja kirkju í Reykjavík. En sá sem neitar þeirri þcirf, hann verður þá líka að neita þorl'inru á gömlu kirkj- unni og kirkju yfirleitt, neita þörf mannanna á því að eiga sjer guðsdýrkunarstað, og þar með neita þörfinni á guðsþjón- ustu og guðsdýrkun. Með öðr- um orðum: Sá sem neitar því að 25000 manns, sem hafa kirkjúr fyrir 3—4 þúsund, þurfi nýja kirkju, hann er ekki atkvæðis- bær um kirkjumál af því að hann er ekki kirkjumaður. Kirkjubyggingin nýja er merkilegur prófsteinn á íbúa höfuðstaðarins. Enginn neitar því, að Reykjavík hefir efni á að reisa sjer stórum veglegt guðs- hús. Það er því vlljinn, löngun- in, þráin og þörfin, sem mæld verður, þegar það kemur í ljós, hve fljótt kirkjan kemur og hve vegleg hún verður. Forðum komust allir safnaðarmenn í kirkju, nú einn af tuttugu. Ólafur Lárusson prófessor skrifar: Einu sinni fyrir löngu síðan voru þrjár sóknarkirkjur í því umdæmi, sem Reykjavíkursókn nú nær yfir, kirkjurnar í Nesi við Seltjörn, í Vík (Reykjavík) og í Laugarnesi. Auk þess voru þá með vissu hálfkirkjur í Eng- ey og í Breiðholti, en ef til vill hafa þær verið víðar, þó nú sje það gleymt. Ekkert verður sagt með vissu um það, hver mann- fjöldinn þá var í sóknum þess- um, en það hefir ekki verið nema örlítið brot af fólksfjöld- anum, sem nú er í dómkirkju- söfnúðinum. En hitt er víst, að kirkjurnar hafa þá rúmað alla safnaðarmenn sína. Nú er söfn- uðinum ætluð ein kirkja, að vísu miklu stærri, en hinar fornu kirkjur hafa verið. En síðan hún var bygð hefir fólki fjölgað svo í söfnuðinum, að nú getur ekki nema einn maður af hverj- um 20 sótt kirkju í senn. Hinir 19 verða frá að hverfa eða að sitja heima. Þessi er munurinn frá því sem þá var, og þó er oss, sem nú lifum, sama þörf á sálu bót, sem þeirrar tíðar mönnum. og oss getur, jafnt sem þeim, orðið það til sálubótar að sækja kirkju og taka þátt í guðsþjón- ustunni. Þess vegna er oss þörf á nýrri og stórri kirkju. >•••••••••••••••••••••••••••###« >•••••••••••••••••••••••••••••• GLEÐILEG JÓL! Tóbaksverslun íslands H/f. ••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••••••••••••••••••••••••• GLEÐILEG JÓL ! A Verslunin Egill Jacobsen. ®o8o@o®oiosoí&o@o@oi GLEÐILEG JÓL ! Vigfús Guðbrandsson, klæðskeri. ooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OOO 30 OO oo oo II ?g co oo oo oo oo • o oo oo eo oo OO OOO OOOO OOOOO GLEÐILEG JÓL! Auglýsingaskrifstofa Islands. ooo oo OO OO oo oo oo ro OO oo oo oo O •> o > CÚ> oo oo oo oo oo oo ooo oooo> Oo< OO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOroo'" 0000000000000000000000 30 •OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOUOOOOO GLEÐILEG JÓL! Jes Zimsen. SgdoS000000000--------------------------------------- 39°o □□□ 8S Dö □□ GLEÐILEG JÓL ! Raftækjaverslunin Jón Sigurðsson. ss ss □□ □□ □□□ □□□□ □□□□□ □□□□□ □□c □ □□□ □□ □ □ □ □ □□ §§ □□ □5 □5 □ □ □□ □□ □ □ □□ □□ □□ □□□ □□□□ □□□□□

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.