Morgunblaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ > <xx>oooooo<k>ooo<x> < Frá Steindtrl. Á jóladag opnað kl. 1. Ekið til Vífiisstaða kl. l.J/2, 3, 5, 8. Ekið til Hafnarfjarðar kl. 1 lh og svo á hverjum tíma allan daginn. Á annan jóladag verður ekið eins og vanalega. Afgr.símar: 581,582,973. ^OOOOOOOOOOOOOOOO' Harmonika fimmföld, cromátisk, er til sölu með tækifærisverði. — TJppl. á Fálkagötu 8. En vafalaust eru hjer talsvert margir sjúklingar með allskonar loroniska „gigt“, sem leðjubakstr ai eð'a leðjuböð gætu haft nokkuð g(SS áhrif á. Útgerðarmeim og Skipstjórar! Neðantaldar vðrnr fyrirliggjandi: Þetta er j>á í stuttu máli álit dr. Helga Tómassonar um þett'a. — Sem vísindamaður vill hann eðlilega ekki ala á neinum tylli- vonum meðal almennings um þessi efni. En þegar álit hans er athugað, munu menn vera sammáfa um, að það styður þá skoðun að hjer 'eigi að hefjast handa og gera ítarlega rannsókn á íiveráleðjunni. Til þess að fyrirbyggja að menn noti hana af fákunnáttu sjer í 'öhag, og til þess að ganga úr skugga um, hvort hjer sje eigi hægt að finna ný læknislyf og nýja tekjulind fyrir þjóðina. Útvarpið. Fyrir góðvild stjórnar iiJ. Útvarp, forsætisráðherra og landssímastjóra, verður hægt að varpa út um jólin og áramótin. Tilhögunin verður eitthvað á þessa leið: Aðfangadag kl. 6 síðd.: Aft- ansöngur frá dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson); kl. 714: Jólasaga fyrir börn; kl. 7,30: Guðsþjónusta frá fríkirkjunni í Hafnarfirði (sr. <?lafur Ólafsson); kl. 8,45: Söng- ur; kl. 9,15: Upplestur; kl. 9,30: Fiðluleikur (P. O. Bernburg). Jóladag: KI. 11 guðsþjónusta frá dómkirkjuhni (biskup dr. theol. Jón Helgason); kl. 5 síðd.: guðs- þjónusta frá fríkirkjunni (Ólafur Olafsson kristniboði prjedikar); kJ. 8 síðd. Nýja Bíó Tríó; kl. 8,45: Sdngur; kl. 9,15: Fyrirlestur (Sig- urður Ólafsson). , 2. jóladag: Kl. 11 f. h. guðsþjón- usta frá dómkirkjunni (síra Bj. Jónsson); kl. 5 síðd. guðsþjónusta frá fríkirkjunni (Kristinn F. Ste- fánsson cand. theol.); kl. 8 söng- ur (Gísli Sigurðsson); kl. 8,30: Upplestur. Komið getur fyrir, að gera þurfi emhverjar breytingar á útvarps- skránni. f. h. Fjelags útvarpsnotenda. O. B. Arnar. Leiðrjetting. í smágreininni Islensk bók- mentafrægð, á að lesa: í sögu- ritun annara þjóða, en ekki: í sÖguritum þjóða. H. P. Stálvír, allar stærðir, 'A ’ ’—3” Járnvír, — — 04”—4“ Benslavír, tvær stærðir Lóðlínuvír, 200 fðm. Manilla, allar stærðir, %”—5” Yachtmanilla, allar st. 1”—2%” VírmaniBa, 2”—3” Ligtóg, Taljereiptóg, allar stærðir Grastóg, allar stærðir, 3%”—8” Keðjur, allar st. 3/16”—iy4” Fiskilínur, norskar, 1—8 lbs. Lóðartaumar, 16”, 18” og 20” Uppsettar lóðir, 3, 3y2, 4—4y2, 5 Ibs. Lóðarönglar, nr. 6—9 ex. ex. long. Handfærisönglar m. tinsíld, 3 st. Skötnlóðarönglar 6 stærðir Handf æra-signrnaglar Lóðarbelgir, 3 stærðir Lóðarspil (Tenfjords) nr. 0, 1, 2 og 3 Varahlutir í lóðarspil Bambnsstengur 16—30 feta Lanternux allar teg. Bauju-lantemur steinolíu og rafmagn Handlugtir alsk., fyrir olíu og karbid Lanternuglös, alskonar Dekksglös, Rúffglös, Kýraugaglös Lampabrennarar, vanalegir do. „Bartons“ do. Karbid Lampaglös, stutt og löng, 6’”—14”’ Lampakveikir og ljósagarn Mótorlampar, „Vapouria“, „Holmia“ og varahlutir í þá. Mótorlampar Bahco 1- og 2-spíssaðir nr. 685 og 682 og varahlutir í þá. Vjelatvistur Skrúfstykki, margar teg. Vjelaverkfæri, BAHCO alsk. Ketilsódi, Vanal. Sódi, Kaustik-sódi Dekkkústar og Stálkústar alsk. Vjelapakningar, Mótorpakningar alsk. Vjelareimar 1”—6” Vjelareimafeiti, Reimlásar Vjelamálning (Maskinglasur) Vjela-bronce, Fægilögur (Spejl-eream) Smergilljereft og Smergilduft Grafit, Koppafeiti (,,Texaco“) Saumur vana.l. (Pakkasaumur) do. (skips) 2”—8” do. (bygnings) 1 %”—7” do. bátasaumur 1% ’ ’—6 ’ ’ Bátarær %”—1” Verk og bómullarsí Bik (stálbik) fl. teg. Barkarlitur, Blásteinn Botnfarfi (á járn- og trjeskip) Hrátjara, Koltjara, Blackfernis Karbid, vanal. og olíuborin 2 st. Segldúkar: Hördúkar nr. 0—5 do. Bómullardúkar nr. 1—12 do. Tjaldadúkur 28” og 36” Preseningadúk 36” Segl- og Preseningaáburður Masturbönd 8”—24”, Mastursbandaskrúfur Blakkir, járn og trje, alsk. Jómfrúr, 3 y2—6” Blakkarkrókar, 3/16 ’ ’—7/8 ’ ’ Blakkarskífur 17/10”—9%” Skrúflásar, alsk. 3/16”—iy2” Keðjulásar, 7/10”—2” Akkerislásar, 5/8”—1%” Botnvörpulásar alsk. Braketskeðjur Vantstrekkj araskrúfur % ’ ’—1)4 ’ ’ Logg, margar teg. m. öllu tilheyrandi Dýptarmælar, 2 tegundir Bárufleygar, Rekdufl m. norska laginu Neyðarmerki og Neyðarljós alsk. Slökkviáhöld með varahleðslum þokuhorn, 3 teg., Blússkönnur Björgunarbelti, Björgnnarhringir Kompásar 3”—8”, frá E. Weilback & Co„ Köbenhavn. Nátthús, fvrir 3—8 ’ ’ kompása Flögg, ísl., Signalflögg Glóbuspumpur, 3 stærðir Vængjapumpur, 7 stærðir Vatnsslöngur (gúiurní), —1” » Gasslöngur, 7 og 9 mm. Akkerisspil f. mótorbáta (Mjöluers) Akkeri, 7—650 kg. Snurpujiótaspil Botnvörpur, beilar og eiustakir lilutar Nautshúðir Botnvörpugarn, Fiskibindigarn Krokur, Netakúlur, Netakúlunet porskanetaslöngur 16—22 möskvn. porskanetagarn 9/3—10/4, 11/4, 12/4 Sela- og Laxanetagarn 10/6, 11/5 Síldarnet tilbúin. Bætingagarn Seglasaumagarn, 3 og 5 snúið Sjómannagarn, 2 og 3 snúið, Mcrling Seglhanskar, Seglnálar Árar úr aski og furu, 8—-14 feta Áragafflar, allar stærðir Fiskilóð, Plötúblý. Blakkablý Fiskihuífar. Fi'skburstar Kola- og saltskóflur Stýrishjól. Stýrishjól-keðjuskífur Káetuofnar. Bátaofnar. Ofnrör Málningaverkfæri, sjá sjerstaka augl- Málningavörur, sjá sjerstaka. augl. Vjelaolía, Mótorolía, sjá sjerst. augl- Sjókort (ísleiisk) og mælingaráhöld „Den Islandske Lods' ‘ „Den Færöiske Lods“ S j ómenn! Eflirfarandi vörar hefi jeg fyrirliggjandi! Sjóföt, alsk., frá Helly Hansén o. fl. Síðstakkar, enskir, norskir og íslenskir Gúmmístígvjel („Goodrich") Trjeskóstígvjel, einnig með sauð- skinnsfóðri. Klossar og Klossabotnar Nærfatnaður, alullar, þykkur Nankinsjakkar, Nankinsbuxur do. normal Trawlbuxur, Trawldoppur Heilsokkar og hálfsokkar V aðmálsbuxur Vetlingar, Tra-wlsokkar Ketilföt Peysnr, alullar, bláar Vetrarhúfur. 2 tegundir Færeyrskar peysnr Vatt-teppi Vinnnskyrtur, mislitar og hvítar Ullarteppi Rekkjuvoðir Svitaklútar Sjófataáburður Vatnsleðursáburður Fatapokar ásamt liespu og lás Skinnhanskar Útgerðarmenn, skipstjörar, húseigendnr og málarar: Naðantaldar vörur fyrirliggjandi: Zinkhvíta, olíur., dönsk. kem. hrein Asfaltlakk Bronoe, alskonar, lagað og duft do. þur, kem. hrein Spírituslakk Bronce-tinktura Blýhvíta, olíur., dönsk, kem, hrein Skiltalakk, Tilbúin málning (sjerstaklega til heim- do. þur, kem. hrein. Bílalakk, margir litir ilisnotkunar), margir litir Olíurifin málning í öUum litum, 4, 7, Vjelalakk, margir litir Asfaltlakk, Spírituslakk 14 og 28 lbs. Krít, Gifs, Kítti, Dextrin Gólflakk-fernis, tegundir purt málningarduft í öllum litum, um Menja, kem. hrein. Gólflakk, 3 tegundir 40 tegundir. Beis, 3 teg. Pólitúr, Pípuleir Gólfdúkalakk (Linoleumlakk), 3 teg. Japanlakk, hvitt, 4 tegundir purkefni, Kvistalakk Vagnlakk, Kopallak og annað glært Mislitt lakk í smáboxum, 15 litir Terpentina, sænsk, frönsk, mineralsk lakk, 24 teg. Blaðgull, 3 tug., Málningar-, lakk-, límfarfapenslar o. fl., yfir 60 tegundir Medusa (vatnsheld cementmálning) Besta málning á steinhus; — fjöldi. meðmæla paklakk (Kalcium) Lestamálning fyrir togara Fernisolía, 2 teg., Linolía. Lím, fl- teg. Hinnin viðnrkendu ,, VIKIN G11 -smnrningsolíum mæli jeg með, sem ábyggilega ágætnm legn- og cylinderolíum til ailskonar mótora og gnfnvjela, með eða án yfirhitnnar. Olíur þessar hefi jeg eftir nákvæma reynslu fundið jafngóðar OG PÆR BESTU, sem jeg þekki. VERÐIÐ þó YFIR l/3 LÆGRA Hefi þegar selt mikið af þessum olíum, og hafa þær líkað eins og að ofan greinir. — Fjöldi meðmæla. — Tilkynnið mjer hvaða tegund mótora eða gufuvjela þjer notið, og mun jeg þá láta yðux fá þá olíu, sem við á. Þetta er aðeins það helsta. Hefi langstærstu birgðir á landinu, Vömrnar ÁBYGGILEGA VANDAÐAR, þœr bestu, sem jeg hefi getað útuegað, og hefi jeg þó YFIR TUTTUGU OG FIMM ÁRA REYNSLU hjer á landi í þessum efnum. Ábyggileg viðskifti. Verðið hvergi lægra. Virðingarfylst. , Símar: 605, 1605. 597. 0. EUingsen Símnefni: EUiugsen, Reykjavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.