Morgunblaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 5
Mánudag 24. des. 1928. 5 ~ til þess að koma henni upp sem fyrst. Aliir samtaka að góðu verkl í nafni Drottins! Uiö þurfum að byggja nýja kirkju. Ummceli 16 Reykuíkinga um kirkjubyggingarmáliö. Við þurfum tvær nýjar kirkjur. Dr. Jón Helgason biskup skrifar: Engum mun detta í hug að vefengja, að dómkirkjan er orð- in of lítil fyrir söfnuð þann, sem þangað á sókn. Þegar hún var reist fyrir 80 árum var hún áreiðanlega stór kirkja, miðað við tölu sóknarmanna. Þeir munu þá hafa verið um 1200 að tölu, en í kirkjunni voru sæti fyrir 800. Nú teljast full 17 þús. sálna til dómkirkjunnar, en kirkjan er hin sama og var fyrir 80 árum! Sætum hefir að vísu verið fjölgað um ca. 80 með lausum bekkjum, og mess- um verið fjölgað með því að embætta tvisvar flesta helga daga ársins. En það dregur ekki úr þörfinni á nýrri og stærri kirkju til viðbótar við vora gömlu dómkirkju. Bærinn hefir ekki aðeins tuttugfaldast að í- búafjölda, heldur nær hann nú yfir miklu meira svæði en áður, svo að vegalengdir innan bæjar hafa aukist tilfinnanlega. En því meira sem vegalengdir auk- ast, því erfiðara verður mörg- um að sækja kirkju sína, sjer- staklega öllu eldra fólki. Reyk- víkingar eru yfirleitt kirkju- rækið fólk. En margur situr heima á helgum dögum, annars hefði ekkert viljað held- fang í því tilliti hin síðari árin. Jeg ber þá líka það traust til allra góðra safnaðarlima dóm- kirkj usafnaðarins, að þeir láti ekki standa á sjer með framlög, eftir efnum og ástæðum, til að koma þessu kirkjumáli voru í framkvæmd á næstu árum. Guð gefi því góða máli góðan byr! Hin fyrsta kirkja í Vík á Seltjarnarnesi fjekk stórgjafir. fagnaðarerindi Jesú Krists er ávalt lýsandi og vermandi. Þess vegna langar mig til að allir sjái ljósið í ljósastikunni. Það er sárt að hugsa um þá, sem á jólum og oftar fara á mis við lífsins gæði, og gleðilegt, þegar úr líkamlegri neyð er bætt. Nauð syn er á því, að hjálpin sje veitt bæði líkama og sál. Gleðjumst yfir ytri framförum, en gleym- um því ekki, að hið heilaga orð er enn í gildi: „Hvað stoðar það manninn, þótt hann eignist all- an heiminn, ef hann bíður tjón á sálu sinni?“. Mjer þykir svo vænt um Reykjavík, að jeg get unt fæð- ingarbæ mínum þess, að guðs- ríki nái til þeirra, sem þenna ! bæ byggja. Þess vegna þarf að Tryggvi pórlmll^n forsæt- ,reisa nýja kirkjU; til þess að isráðhorra skrifar: .. . , ., * jimenn geti þar leitað sannrar Þegar kirkja var reist hjer í blessunar og fundið hana, og til Reykjavík — Vík á Seltjarnar- þess að áhrifin frá þeim stað nesi sem lengi var kölluð — þá berist til hinna mörgu, setn hlúði sóknarfólkið að henni með þarfnast Ijóssins. Jeg lít svo á, stórgjöfum: Kornakrar voru ag með nýrri kirkju sje stuðlað upp sem allra fyrst, enda þótt jeg geti eigi sagt að mjer finn- ist veruleg kirkjuneyð í bænum, þar sem eru þegar tvær allstór- ar kirkjur lútherskar, og þar að auki kirkjur annara kirkju- deilda og kristileg samkomuhús, en jeg sje ekki að bíða þurfi eftir kirkjuneyð til þess að stofnað sje til nýrrar kirkju, því með áframhaldandi fjölgun íbúa borgarinnar hlýtur að reka að því, að ný kirkja verði lífs- nauðsyn. Þar að auki mundi án efa aukast við það kirkjusókn með auknum tækjum og aukinni prestsþjónustu, því að jeg álít að fyrir fleiri þjónandi presta sje mikil þörf, en það leiddi af sjer fleiri kirkjur. Jeg er því ákaflega meðmæltur þessari höfnu starfsemi til framkvæmda í kirkjubyggingarmálinu. henni gefnir í örfirisey og Ak- urey, reki á Kirkjusandi og víð- ar, skógur og selstaða í Víkur- holti, sem nú mun kallað Skóla- vörðuholt og jörðin Sel, og fjöl- marga ágæta gripi, skrúða og bækur átti kirkjan. Voru þá þó aðrar kirkjur á næstu grösum, svo sem á Nesi, Engey og Laug- sem arnesi, auk hins mikla klausturs að því, að menn eignist það, sem þeir sjerstaklega þarfnast, og bæjarfjelagið ekki má án vera. Sú er jólaósk mín, að það líði að þeim tíma, að í Reykja vík verði bygð ný kirkja, svo að þeir, sem elska kirkju og krist- indóm, geti glaðst yfir því, að við þeim blasi fagurt guðshús, Ósk mín er sú, að þaðan megi berast vekjandi rödd, sem kallar Kirkjan á að tryggja öld- um og óbornum griða- og friðarstað. Garðar Gíslason stórkaup- maður skrifar: Það er margt, sem mælir með því, að nú þurfi og eigi að byggja stóra og veglega kirkju hjer í höfuðstað landsins. Á þann hátt á vel við að minnast þúsund ára bræðrabandsins, er þjóðinni hefir verið heillaríkast og helgast. Með henni á að tryggja öldum og óbornum, griða og friðarstað, innan þessa ærsla- og óróafulla þjóðfjelags, og gefa æim mörgu sem nú verða að iverfa frá kirkjunum vegna rúmleysis, kost á hugsvölun, uppörfun og ánægju. Kirkjan fyrirhugaða á að verða vottur um nútíðarmenn- ingu og stolt þessa bæjar og tjóðar. Jeg efast því ekki um að þessir aðilar muni leggja rausnarlega fram fje til bygg- ingarinnar. En auk þess ætti hver einasti kirkjuvinur að eiga að minsta kosti einn stein í íenni, og vona jeg að verslun- arstjettin verði þar ekki eftir- játur. í Viðey. Á þeim tímum var all- ur en sækja kirkju sína, af því; mikill hluti jarðarinnar Víkur u leitandi sálir, svo að þær á honum þykir svo langt til kirkju sel(1ur fyrir smájörð norður í heilögum stað eignist sannan og svo vill hann ekki eiga það á Akrahreppi í Skagafirði. jjólafrið. hættu, eins og oft vill verða,; nu er hjer höfuðstaður ís-i Keppum að þessu marki, svo einkum á hátíðum, annað hvort að komast alls ekki inn í kirkj- una eða, ef hann kemst inn, þá að verða að standa á miðju gólfi alla messuna, sem mörgum manni er beint frágangssök. Hjer veitti að rjettu lagi ekki af teimur kirkjum í viðbót, ann- ari fyrir austurbæinn hinni í vesturhlutanum. En þótt vjer nú fengjum ekki í bráðina nema aðra þessa kirkju þá væri með því bætt úr brýnni þörf. Og jafnfjölmennum söfnuði ætti ekki að verða nein skotaskuld úr því að koma upp nýrri kirkju handa söfnuðinum fyrir 12—14 hundruð manns í sætum, þegar Iitið er til þess, hvað smásöfn- lands, sóknarfólkið hundruðum sinnum fleira en ])á. Liggur öll- um í augum uppi nauðsyn nýrr- ar kirkju og eins hitt hversu ljett átak væri fyrir sóknarbúa nú að reisa og hlúa að nýrri kirkju að einhverju leyti í lík- ingu við það sem gert var á fyrri tíð. „Allir sjái ljósið í ljósa- stikunum". Síra Bjarni Jónsson dóm- kirkjuprestur skrifar: Það fær mjer á hverjum degi að þeim fjölgi, sem árlangt eiga í hjarta hin himnesku jól. Kirkjan þarf að komast UPP S6m fYrSt Síra Friðrik skrifar: Friðriksson uðir úti um land hafa færst í mikillar gleði, að jeg sje, að Jeg hefi verið spurður um, hvernig jeg líti á hina fyrirhug- uðu kirkjugjörð hjer í Reykja- vík og getur svar mitt orðið á þá einu leið, að það sje í alla staði æskilegt að ný kirkja komist Kirkjan á að vera stór og vegleg. Síra Friðrik Hallgrímsson skrifar: Reykvíkingar þurfa að rækja kirkju betur en gjört er. Ti þess þarf að bæta við annari kirkju. Því víðar sem messað er, þess fleiri verða kirkjugest- irnir. Reykvíkingar þurfa að geta átt helgistundir fleiri saman en rúm Dómkirkjunnar leyfir Til þess þarf að byggja stærri kirkju. Enginn, sem langar til að taka þátt í safnaðarguðs þjónustu, á að þurfa að segja „Mjer er ekki til neins að reyna að fara í kirkju, — jeg fæ ekki sæti.“ Reykvíkingar þúrfa að eiga hentugan guðsdýrkunarstað handa börnum sínum. Úr þeirri þörf á nýja kirkjan að bæta. Hún á að vera stór og vegleg söfnuðinum, borginni og þjóð inni til sóma. Hún á að vera fögur og hent ug, svo að hún laði fólk til guðsdýrkunar og veiti tækifæri og hvöt til aukins safnaðar starfs. Guð gefi okkur trá og þre t>að er sárt að sjá fólkið hverfa frá í hópum. Síríi J óhann porkelssoa skrifar: Jeg hefi verið beðinn að láta ljós álit mitt á kirkjubygg- ingarmáli þjóðkirkjusafnaðarins Ihjer. Það er eindregið álit mitt, að sem allra fyrst beri að vinna að því, að reist verði hjer önn- ur kirkja, helst nokkuð stærri en dómkirkjan, sem bygð var fyrir miðja öldina sem leið, og var þá vel við vöxt, en er nú orðin langt of lítil, þar sem bærinn hefir á síðari árum vaxið svo hröðum skrefum og fólkinu fjölgað svo ört, söfnuðurinn nú margfalt fleiri en var fyrir 30 árum. Svipaðri fólksfjölgun má búast við á komandi árum. Þar til verður að svara fjölgun kirkjuhúsa. Því að sárt er að sjá fólk á helgum dögum verða að hverfa frá kirkju sinni hóp- um saman vegna rúmleysis. Dómkirkjan var of lítil fyrir 45 árum. Síra Rristinn Daníelssoa skrifar: Mjer er það ljúft að gefnu til- efni að láta í ljós að jeg álít hina mestu nauðsyn á, að ný kirkja verði reist í Reykjavík. Þegar jeg kom hingað fyrst fyr-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.