Morgunblaðið - 31.12.1928, Síða 4

Morgunblaðið - 31.12.1928, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Eldspvtur „Blörninn Heildv. Garðars Gíslasonar. il II 1111 (S. Viðskifti, Útspungnir Túlipanaa* og nokkrar tegundir af SCaktus- plöntum til sölu Hellusundi 6. Fegmrstir Túlipanar fást á Yest- urgötu 19. Sími 19. Saltkjöt í hálfum og heilum tunnum, frá Hvammstanga, hefi jeg til sölu. Halldór R. Gunnars- son, Aðalstræti 6, sími 1318. Fjölbreyttasta og ódýrasta úr- valið af veggmyndum, sporöskju- römmum og myndarömmum er á Freyjugötu 11, sími 2105. Sokkar, sokkar, sokkar, frá prjónastofunni „Malin“ eru íb- lenskir, endingarbestir og hlýj- astir. Smjör, ísl., nýtt af strokknum. Egg daglega. Von og Brekkustíg I. Islenskar Hartðflur og Rófur. Herðnbreið. Hgætt saltkjöt, Fiskfars, kjötfars, Vínarpylsur. MatarbúðlSláturfjelagsins. Laugaveg 42. Sfmi tlt Málaflutnlngsskrllstofa Ounnars E.Benedlktssonar lögfræðlngs Hafnarstræti 16. Vlðtalstlml 11—12 og 2—4 Helma ... 853 Sbnanf Skrifstoian 1033 Gðlfmottnr. Gólfklútar, — Þvottasnúrur, — Burstavörur, — Jólatrjesskraut Og Búsáhöld, fæst á Klapparstíg 29 hjá VALD. POULSEN. Blá Gheviot fot best hjá S. Jóbannesdðttnr. Austurstrœti 14. (Beint á móti Landsbankanum). Simi 1887. I bæjarkeyrslu hefir B. S. R. 5 og 7 manna-dross- íur. — Studebaker eru bíla bestir. Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. Ferðir til Yífilsstaða og Hafn- arfjarðar með Studebakerdross- íum, alla daga, á hverjum klukku- tíma. — Ferðir austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Bifreiðasföð Reykjavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. Plasmon hafra- mjöl 70% meira næringargildi en í venjulegu haframjöli, RáÖ- lagt af læknum. Frá^Seyðisfirði. Seyðisfirði FB. 30. des. Þingmálafundur var haldinn á Egilsstöðum 28. þ. m Mættir voru um 70 kjósendur. Fjöldi rnála rædd og afgreidd. — Fundurinn stóð ýfir frá 5x/2—O1/^- Alitið er, að stjórnarliðar hafi ver- ið fjölmennari. Adeilumenn stjórnarinnar og málsvarar íhaldsflokksins voru þeir Jón á Hvanná, Eísli í Skóg- argerði og Runólfur á Hafrafelli. Annar þingmálafundur verður haldinn eftir miðjan janúar á Kirkjubæ. íhaldsmenn taldir fjöl- mennari þar. Enskir botnvörpungar fiska enn vel eystra, en þykja all- nærgöngulir. Nýárskveðjur frá sjómönnum, FB. 29. des. Erum á leið til Englands. Ósk- um vinum og vandamönnum gleði- legs nýárs. Þökkum gamla árið. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipverjar á Rán. FB. 30. des. Hugheilar nýársóskir til ætt- ingja og vina með þakklæti fyrir liðna árið'. Vellíðan allra. Kærar kveðjur. Skipvérjar á Skúla fógeta. Hugheilar nýársóskir til ætt- ingja og vina með þakklæti fyrir liðna árið'. Vellíðan allra. Kærar kveðjur. Skipverjar á Baldri. Dagbðk. Hj álpræðisherinn. Áramótasam- komur: Gamlárskvöld: Opinber bænasamkoma kl. 11 f. m. Nýárs- dag: Helgunarsamkoma kl .11 f. m.; hjálpræðissamkoma kl. 8 síðd. Öllum þessum samkomum stjórnar stabskapteinn Árni M. Jóhannes- son og frú hans. Allir velkomnir. Embættismenniirnir nýju, iög- maður, lögreglustjóri og tollstjóri taka við embættum sínum á morg- un. Skrifstofa lögmanns verður í Suðurgötu 4 (uppi), þar sem skrif stofur bæjarfógeta hafa verið; skrifstofa lögreglustjóra verður í Lækjargötu 6 (hús Guðmundar Gamalíelssonar) og verður varS- stofa lögreglunnar þar í bakhúsi (gengið inn um portið). Tollstjóri hefir skrifstofur í Lækjarg. 10 b, þar sem lögreglustjóraskrifstofurn ar hafa verið. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, sími 2221, og aðra nótt Hannes Guðmundsson, sími 121. Næturvörður er þessa viku í Lauga vegs lyfjabúð og Ingólfs lyfjabúð. Kaupkröfurnar og Eimskip. — Þess hefir áður verið' getið hjer í biaðinu, að Sjómannaf jelag Reykja víkur hafi sagt upp samningi sín- um við Eimskipafjelagið frá ára- mótum og gert kröfur, sem stjórn fjelagsins sá sjer ekki fært að ganga að. Hinsvegar bauð stjórn Eimskipafjelagsins að framlengja núgildandi samning. Enn hefir ebkert samkomulag náðst og ó- kunnugt hvað gert verður. Skip Eimskipafjelagsins eru öll erlendis nú og koma í janúar. Jólagjafir til Elliheimilisins. — Ónefnd 30 kr., Kona 5 krónur, M. -T. 5 kr., R. 50 kr., A. 10 kr., N. N. 100 kr., N. N. 200 kr., Klaufi 50 kr., T. 10 kr., T. 25 kr., Elín 10 kr., Ónefndur 5 kr., S. 100 kr., H. B. & Co. 100 kr., Móttebið frá Vísi 5 kr. og 25 kr. (matborð á aðfangadagskvöld). Eftirtaldir sáu um jólaglaðninginn: Andrjes Andrjesson klæðskeri, versl. Edin- borg, ungfrú Elín Jakobsdóttir, Fatabúðin, frú Guðrún Jónasson, v.v. Geysir, versl. Guðhj. Berg- þórsdóttur, Har. Árnason, ísbjörn- inn, versl. E. Jacohsen, Johnson & Kaaber, Jón Guðmundsson hakari, Kjöt & Fiskur, versl. Kristínar Sig urðardóttur, frú María Hansen, Marteinn Éinarsson, Ölg. Egill Skallagrímsson, Guðmnndur Vik- ar, Verslunin Björn Kristjánsson, Vöruhúsið. Færi öllum þessum gef- endum og svo öðrum, sem styrkt hafa Elliheimilið á umliðnu ári, innilegar þakkir og bestu óskir um gleðiríkt komandi ár. f. h. Elliheimilisins. Har. Sigurðsson. Útvarpið. Gamlársdagskvöld: Kl. 6 aftansöngur frá dómkirkjunni (sr. Fr. Hallgrímsson). Kl. 7,15 barnasaga. KI. 7,30 aftansöngur frá fríkirkjunni í Hafnarfirð'i (sr. Ólafur Ólafsson). Kl. 9 einsöngur (Gísli Sigurðsson). Kl. 9,30 dans- músik (P. O. Bernburg o. fl.). Kl. 10 nýárskveðjur til erlendra sjó- manna við íslandsstrendur. Nokk- ur erlend þjóðlög leikin. — Þar á eftir dansmúsik. Kl. 11 nýárskveðj ur, — Ó, guð vors lands. Nýársdag: KI. 11 árd. guðsþjón- usta frá dómkirkjunni (sr. Bjarni Jónsson). Kl. 2 sd. guðsþjonusta frá fríkirkjunni (sr. Árni Sigurðs- son). Kl. 5 guðsþjónusta frá dóm- kirkjunni (sr. Fr. Hallgrímsson). KI. 8 einsöngur (Þórður Kristleifs son) og ef til vill fleira. Morgrmblaðið eí 12 síður í dag Fittldi nýrra böKa íslenskra og erlendra, hentngar til tækiiærisgjafa f Bókav. Sigff. Eymundsaonav*. Sœkketvistlœrred. /8 « Et Parti svœrt, ubleget realiseres mindst 20 m., **** samme Kvalitet 125 cm. bred 96 Öre pr. m. Ubl. Skjorter 200 ðn | lille og Middelstörrelse, stor 225 öre, svære uldne Herre-Sokker 10Q öre, svœrt ubl. Flonel 70 cm. bredt 65 öre p. m. Viskestykker 8Q öre, Vaffelhaandklæder 48 öre, kalörte Lommetörklæder 325 öre pr, Dusin. Fuld Tilfrevished elíer Pengene til bage. Forlang illustregit Katalog. — Sækkela^eret, Sct. Annæ Plads 10, Köbenhavn K. Nýárskveðja. í gær barst Mbl. svohljóðandi loftskeyti: Gleðilegt nýár vinum og vanda- mönnum. Farþegar á Gullfoss. Ungfrú Hermína Sigurgeirs- dóttir (Jónssonar söngkennara á Akureyri) hefir stundað nám á hljómlistaskólanum í Khöfn í 2 ár. Hjelt hún nýlega nem- endahljómleik í Höfn og hlaut mikið lof prófessora fyrir frammistöðuna. Hún tók síðan próf á hljómlistarskólanum og hlaut haestu einkunn. Eldur kom upp í Siglufjarð- arkirkju á jólunum, rjett áður en messa átti að byrja; hafði kviknað út frá röri. En brátt tókst að slökkva eldinn og var messað í kirkjunni, en vörður hafður við þar sem eldsins varð vart. Bæjarstjómarkosning á fram að fara á Akureyri þann 18. jan. og á að kjósa 5 menn. Eiga listar að vera komnir fram fyr- ir 4. jan. Búist er við þrem list- um frá Framsóknarmönnum, sósíalistum og íhaldsmönnum. — Hefir heyrst að þessir verði á lista Framsóknar: Brynleifur Tobíasson, Guðbjörn Björnsson, Lárus Rist og Þorsteinn Metú- salem Jónsson, en á lista sósíal- ista: Erlingur Friðjónsson, Ein- ar Olgeirsson, Þorsteinn Þor- steinsson (verslm.), Ólafur Magnússon sundkennari og Pálmi Hannesson. Ókunnugt er enn hverjir verða á lista íhalds- manna. : Vilji, tímarit æskumanna, kom út rjett fyrir jólin, síðasta hefti fyrsta árgangs. Ritstjóri hefir verið nú undanfarið Krist- ján Guðlaugsson. Hefir hann rit að allmikið af efni þessa heftis. Byrjar á kvæði hans um Jón Arason, er hann flutti 1. des. Skörulegt kvæði. Greinar eftir hann eru: „Útvaldir og kallað- ir“, „Verkbönn og verkföll“ og þýðingar úr bókum Tagore og bókafregnir. Ennfremur er í heftinu inngangur að sögu eftir Tómas Guðmundsson, jólahug- leiðing og nokkur kvæði eftir ýmsa höfunda. — í einskonar eftirmála er þannig komist að orði: „Vilja hefir undanfarið borist allmikið af kvæðum og sögum. Vill ritið þakka fyrir það, en mælast til þess um leið, að ungir menn, sem áhugamál eiga, sendi greinir við og við til ritsins. Það er markmið rits- ins, að verða sem skemtilegast og f j ölbreyttast, og því mun það ekki hirða um, hvaða afstöðu þeir taka til málanna, sem í rit- ið skrifa, en auðvitað þarf það ekki að vera skoðunum ritstjór- llan Eootens konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. 1 heildsölu hjá Tóbaksver^lun Islandsh.f. Sðpnr I er mýkja, siyrkja og • hreinsa hörundið og gefa 2 því yndislegan mjall- 2 hvítan litarháft, fástfrá i 35 anrnm sfk. í * •í Laugavegs Hpöteki. • •| Lankur, Kartöflur, danskar, Sákknlaði, „Konsnm“. do. „Hnsholdning“ Kartöflnmjöl, Sagó, Páðnrsyknr fyrirliggjandi. C. Behrens, Hafnarstræti 21. Sími 21. Vífilsstaða, Hafnarfjarðar, Keflavikur og austur yfir fjall daglega ffrá SffGiBlc9® 1*1* Simi 581. ans samkvæmt. Að endingu: þakkar ritið fyrir góðar undir- tektir þetta fyrsta ár, og vonar að því auðnist á því næsta, að ná til flestra ungra manna landsins“. ICristileg samkoma verður haldin á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. á nýársdag. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Allir velkomnir Trúlofun. Á annan jóladag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Júnía Stefánsdóttir, Bergstaða- stræti 49 og Kristinn M. Sveins- son Laugaveg 19.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.