Morgunblaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ « « « GLEÐILEGT NÍÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. F. A. Kerff. G LEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Verslunin Liverpool. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Kaffibrensla Reykjavíkur. Bókarfregn. Á Skipalóni. Freysteinn Gunn- arsson þýddi. Bókaverslun Arsæls Arnasonar, Reykja- vík, 1928. Með þessari bók bætist íslensk- um lesendum sjötta bókin eftir Jón Sveinsson í þýðingu Frey- steins Gunnarssonar. Frá því að Nonni kom út árið 1922, hefir hver bókin rekið aðra, aðeins eitt ár fallið úr, Borgin við sundið(1923), Sólskmsdagur (1924), Nonni og Manni (1925), Æfintýri úr Eyjum (1927) og loks hin nýja bók, Á Skipalóni, í ár. Allar liinar eldri bækur háfa fengið góðar viðtökur og það að maklegleikum. Þær eru allar bráð'skemtilega hollur lestur handa börnum og unglingum og fullorðnir geta einnig lesið þær með fylstu ánægju. Þar við bætist að þýðingin á öllum bókunum er mjög lipur og einkar smekkleg og frágangur þeirra hinn besti. Það er því eðlilegt, að þær hafi átt vinsældum að fagna, og ef hægt hefði verið að selja þær við lægra verði, myndu þær vafalaust hafa komist inn á svo að segja hvert heimili. Erlendis eru bækur Jóns Sveinssonar mjög mikið lesnar, og líklega er enginn íslenskur rithöf- undur víðkunnari en hann, þeirra er nú lifa. í hinni nýju bók eru fimm sög- ur: Jólaheimsókn á Skipalóni, Sijuagsveiðm, Glæfrareið, Fyrstu mm GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum C. Behrens. 50 GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Ásgarður. GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Vöruhúsið. •••••••••••••••••••••••••••••••< GLEÐILEGS NÝÁRS óskar öllum viðskiftavinum sínum Sláturfjelag Suðurlands. m „Drabbari'*. Jósep fór enn að tala um veðrið, hve loftið væri þungbúið og þar fram eftir götum. En Gregory sat við sinn keip. Þangað til bróðir hans loksins hafði lofað því að leggja af stað samdægurs, og eins fljótt og hann gætí orðið ferðbúinn. Þegar þetta var loksins klapp- að og klárt fór Jósep frá bróður sínum, bölvandi í huganum allri armæðu þeirri og erfiði er Stew- art bakaði honum. Gregory varð eftir í stofimni þar sem þeir höfðu matast. Hann helti muskatell í glas, skældi sig allan í framan um leið og drakk — í þeim svifum, er hann setti glasið frá sjer á borðið, opnuðust dyrnar og á þröskuldinum stóð ung stúlka, á að giska um tvítugt. Gregory horfði á hið rjóða, ung- lega andlit og brúnu hárlokkana, er liðuðust um vangana. Hann fann til þess hve montinn hann var af stúlkunni og hann hugsaði með sjálfum sjer, að bróðir hans hefði á rjettu að standa, að bessi stúlka bæri það ekki utan á sjer', að hún væri trúlofuð mirmi, sem farið hefði í stríðið og væri ekki kom- inn aftur, því hún var glaðværðin og kátínan sjálf. — Því situr þú þama svona lúpulegur, sagði hún og frændi segist vera að leggja upp í lang- ferð. Gregory datt í hug að grafast nú fyrir hvernig henni væri inn- anbrjósts. — Kenneth — sagði hann al- vömgefinn á svip, og horfði um leið á stúlkuna. Brosið hvarf af vörum hennar, og alvara færðist yfir andlit hennar. En Gregory varð ekki var við neinn ótta eða eftirvæntning í svip stúlkunnar. — Hvað með Kenneth, sagði hún og gekk til Gregory. — Ekkert — alls ekkert, það' er einmitt hluturinn, enginn veit neitt um hann, og nú er kominn tími til þess að vita hvað honum líður. —• Heldurðu, að nokkuð hafi komið fyrir? vinimir mínir dönsku og Bemsku- heimkynni mitt. Fjalla þær allar um viðburði frá bernskuárum höf- undar meðan hann var hjer heima á íslandi. Ekki koma fram neinar nýjar hliðar á höfundinum í þess- ari bók, en frásagnarsnildin er hin. sama, sem í þeim eldri. Og það hvílir bjart heiði yfir bernsku- minningum öldungsins og ættlandi hans í öllum sögunum. Þess vegna eru þær aðlaðandi og ánægjuríkur lestur handa ungum og gömlum. G. J. Frámunalega vandræðaleg grein birtist í Alþýðublaðinu í fyrradag út af frumhlaupi Dagsbrúnarmanna, er þeir stöðv uðu vinnu við þjóðleikhúsgrunn- inn. Fyrst birt viðtal við verka- mennina er unnu við grunninn, síðan er frásögn þeirra rengd á ýmsa lund og út úr henni snúið, og komist m. a. að þeirri niður- stöðu, að rjettmætt hafi verið að hrekja mennina frá vinnunni við þjóðleikhúsið vegna þess að þeir tóku að sjer lága ákvæðis- vinnu við Landspítalann. Ekki reynir blaðið að afsaka það, að þeir Dagsbrúnarbroddar gangast fyrir vinnustöðvuninni, án þess að rannsaka mál verka- mannanna enda verður slíkt vart afsakað. Framkoman öll er svo flönsleg, að jafnvel Tíma- ritstjórinn hneykslast á henni. — Gregory hikaði við svarið. Svo sagði hann: — Við vonum að ekkert slæmt hafi komið fyrir, lambið mitt. Það getur verið að hann hafi verið' tek- nn höndum. Seinast frjettum við til hans í Worcester, en það er nú rúm vika síðan að orustan stóð þar. En skyldi hann hafa verið handtekinn þá hefir Jósep nóg ráð til þess að fá hann lausan. Cynthia andvarpaði og gekk fram að glugga. — Veslings Kenneth, mælti hún lágt. Ef til vill er hann særður. — Við fáum nú bráðum að vita það, svaraði hann dapurlega. — Hann hafð'i enn orðið fyrir von- brigðum. í staðinn fyrir það, að hann bjóst við að hún mundi verða niðurbeygð af sorg, þá vorkendi hún aðeins unnusta sínum. Og ekki tók betra við er hún fór að tala um trjen niðri í garðinum, á næsta augnabliki. Hann langaði til að álasa henni fyrir það hvað hún væri kærulaus um hag tilvonandi bónda síns, en hann gerð'i það þó ekki. En hann ákvað það, að væri Kenneth lifandi, þá skyldi hún giftast honum. Hún hafði fram að þessu verið hlýðin og tilleiðanleg. Hún hafði verið mjög vingjarnleg við Kenneth, og Gregory taldi eng- an efa á að hún mundi verða alveg eins við hann, þegar Jósef kæmi nú heim með hann aftur. Bara að Kenneth hefði nú ekki fallið' hjá Worcester! Jæja, þá var það þó lán í óláni að híín mundi ekki taka sjer fall hans mjög nærri. — Það er dimt yfir, pabbi, mælti Cynthia úti við gluggann. Aumingja frændi, hann fær lík- lega vont veður á leiðinni. ___ Það gleður mig, að einhver hefir þó meðaumkun með veslings frænda, mælti Jósef. Hann kom inn í sama bili. Þessum veslings frænda, sem hann faðir þinn rekur út í vitlaust veður til þess að leita að slæpingnum, sem á að vera kærasti dóttur hans. Cynthia brosti. — Þú ert hugrakkur, frændi minn, sagði hún. — Já, já, jeg skal reyna að' finna þrjótinn, svo að þú grátir Hiiiiiiimimnmiiiiiiiiiimmiiniiiiiiiiimiiiiiiimiiiimiuiiit^ = =3 | GLEÐILEGS NÝÁRS | H óskar öllum viðskiftavinum H sínum. 5 Versl. Þörf. ^iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimmi ••••••••••••••••••••••••• • GLEÐILEGT NÝÁR! • I ’Þökk fyrir viðskiftin á • liðna árinu. ^ Sigurþór Jónsson, : úrsmiður. l|iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiiiiiiimiiumiiii[| | GLEÐILEGT NÝÁR! | = = 1 Þökk fyrir viðskiftin á || liðna árinu. = S Tóbakshúsið. liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiuumiiiiuiuiniminiiiiuiiiiiuuuiuuii jiiuiuiiiiiiiiiiiiimmimuuuimimmiiinimiimmunmiii| I GLEÐILEGS NÝÁRS 1 = a i _ 3 = óskar öllum viðskiftavinum g 3 sínum. S 3 Fatabúðin. = a ÍiiiiiniiiiiiiiiimumuiuitiimiminimmnininmimBuiiif ekki úr þjer fögru augun þín. Gregory leit illum augum til bróður síns, og gekk fast að hon- um. —• Er hún ekki alveg dauS- drepin? spurði Jósef, en Gregory svaraði honum ekki. Hálfri stundu seinna stiklaði Jósef í söðulinn. Svo leit hann á yngri bróður sinn, benti á dóttur hans og klappaði svo hestinum á hálsinn. — Jæja, nú leggjum við á stað, sagði hann við' klárinn, þú sjerð að okkur báðum er alvara. — Jeg vona, mælti Gregory, að þú komir ekki svo, að þú hafir ekki drenginn með þjer. Jósef ypti öxlum, svo kvaddi hann og reið á stað. XII. Það var seinni hluta næsta dags. Gregory Ashburn stóð úti á tröpp- um hússins og naut góða veðurs- ins. Heyrði hann þá alt í einu jó- dyn, er nálgaðist. Hann sneri sjer við, til þess að huga að komu- manni. Fyrst datt honum bróðir sinn í hug, síðan Kenneth, er kynni að vera þarna á ferð. Hann hafði fljótt veður af tveim ríðandi mönn um, er komu eftir trjágöngunum. Og fyrst þeir voru tveir á ferð, var hann viss um, að það væri ekki Jósef. Meðan hann beið þarna, kom Cýnthia og staðnæmdist við hlið hans. Hún gat sjer þess til, að hann væri þarna að vonast eftir Kenneth, og játaði hann því. Nú komu ferðamennirnir upp að höllinni, og sá þá heimafólkið, að þarna voru komnir tveir mjög illa útleiknir ferðalangar. Annar var eins og vesæll „púritani“ ásýndum með beiglaðan hatt á höfði í ryk- ugri, svartri yfirhöfn. En hinn var í rauðri úlpu, sem lagði niður yf- ir stórt sverð, er hann bar við hlið. sjer, með gráan barðastóran hatt, og var á hattbarðinu fjöður ein mikil, sem veifaðist og dinglaði. En hattinn bar maðurinn úti í vanganum, og var yfirleitt eins slarkaralegur og kæruleysislegur og frekast var unt, og var því undarlegt að sjá hann í fylgd með,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.