Morgunblaðið - 31.12.1928, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ
G LEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
H/f. Efnagerð Reykjavikur.
G LEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Verslunin Edinborg.
J
G LEÐILEGS NtÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
K. Einarsson & Bjömsson.
GLEÐILEGT NtÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Nathan & Olaen.
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskum við öllum okkar viðskifta-
vinum nær og fjær
Ásg. G. Gunnlaugsson á Co.
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu.
ölgerðin EgiU Skdllagrímsson.
wu
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum sínum
Efnalaug Reykjavíkur.
Hámark.
1928 e D. kr. S. kr. N.kr. $
19. desember 121.90
2. janúar 31. ágúst sept.—des. Lágmark. 122.49 121.90 4.57
1928 e D. kr. S. kr. N.kr. $
26.—28. mars 29. maí 3.-4. jan. mars—júní (öðru hvoru) 121.57 121.80 120.85 454
Bankavextir óbreyttir á árinu: í Landsbankanum 7% og í
Islandsbanka 7y%%. Innlánsvextir 41/2% hjá báðum.
SJÁVARAFURÐIR. — Fiskafurðir taldar um síðastl. ára-
mót 56800 skpd., miðað við þuran fisk.
Framan af árinu var verð á fullverkuðum stórfiski hjer
innanlands frá 120—130 kr. pr. skpd. Eftir það fór verðið að
hækka og mun hafa komist hæst í hjerumbil 160 kr. fyrst í
nóvember, en hefir farið lækkandi síðan.
Framan af árinu var verð á labradorfiski 80—85 kr. pr.
skpd., og komst hæst í 90 kr. seint á árinu.
Salan hefir gengið sjerlega greiðlega alt árið.
Þann 15. des. var saltfiskaflinn talinn 395940 skpd. (þurk-
að), en alt árið 1927 var hann 316151 skpd. — Auk þess hefir
ísfisksalan numið til 1, des. kr. 2389600.00.
Tveir togarar fórust á árinu, Jón forseti og Menja, en 4
bættust við og er togaratalan því nú 39. Auk þess gerði Hellyer
Bros. Ltd. út 6 togara frá Hafnarfirði eins og áður.
Síldveiðinni lauk um miðjan sept. og hefir þetta ár verið
gott aflaár. — Aflinn talinn 119273 tn. saltsíld, 47084 tn.
kryddsíld og 506329 hl. í bræðslu. Síldin er talin öll seld, en
stjórn einkasölunnar hefir ekki látið enn uppskátt um verð.
Fiskimjöl (mjöl úr síld og fiskúrgangi). Útflutningur var
rnikill á árinu og verðið gott. Nam útflutningur til 1. des.
9648940 kg. á kr. 2705750.00.
Síldarolía. Framleiðslan svipuð og í fyrra. Útflutningurinn
nam til 1. des. 6579240 kg. á kr. 2449100.00.
Lýsisútflutningurinn var mun meiri en árið áður og verðið
hátt. Nemur hann til 1. des. 6472750 kg. á kr. 5440650.00 og er
það kr. 1720130.00 meira en alt árið í fyrra.
Sundmagar. Framleiðslan lítjð eitt meiri en í fyrra, og verð-
ið betra. Útflutningurinn til 1. des 43990 kg. á kr. 83050.00.
Hrogn. Útflutningur minni eh í fyrra, og verðið lægra. Nam
útflutningurinn 7586 tn. á kr. 179850.00.
Fiskbein og hausar. Útflutningur á þessari vöru hefir aukist
stórkostlega og verðið verið hátt. Nam hann til 1. des. 741330
kg. á kr. 120770.00.
LANDAFURÐIR. — Kjöt. Betri eftirspurn var eftir salt-
kjöti en árið áður og verðið hærra. Mun sem snöggvast hafa
verið fáanlegar erlendis 120 kr. danskar fyrir tn. (112 kg.), en
verðið fjell strax þegar mikið barst að og mun mest af kjötinu
hafa verið selt fyrir um 110 danskar krónur tn.
Útflutningur á saltkjötl til 1. des. nam 17833 tn. á kr.
1993630.00. Auk þess hefir verið útflutt af frystu kjöti til sama
tíma 427026 kr. á kr. 387800.00. Enginn útflutningur á kældu
kjöti á árinu.
Ull. Útflutningur á henni til 1. des. 687150 kg. á kr.
1955180.00. Var verðið nokkru hærra en síðastl. ár og eftirspurn
eftir henni góð, enda mun hún að mestu leyti hafa selst í kaup-
tíðinni.
Gærur. Útflutningur til 1. des. 326758 tals á kr. 2609290.00.
Verðið mun hafa verið hjer um bil 10% hærra en síðastliðið
ár á erlendum markaði. Mun mikið hafa verið selt af þeim í
Kaupmannahöfn fyrir danskar kr. 2.20 pr. kg.
Kindagarnir. Af hreinsuðum kindagörnum var útflutt til 1.
des. 11585 kg. á kr. 138960.00 og af óhreinsuðum 55590 kg. á
kr. 44310.00.
Hross. Útflutningurinn var heldur meiri en í fyrra, en
verðið lægra. Nam hann til 1. des. 1314 tals á kr. 158100.00.
Þetta ár var sala á hrossunum erlendis mjög erfið og munu
flestir hafa orðið að selja með lægra verði en þeir gerðu sjer
vonir um.
Rjúpur. Veiðin hefir verið lítil og útflutningur mun minni
en undanfarin ár. Útflutt til 1. des. 19440 tals á kr. 7550.00.
Æðardúnn. Útflutningurinn til 1. des. 2460 kg. á kr.
100850.00. Verðið líkt og undanfarið ár.
Lifandi refir. Útflutningur aukist feikna mikið; nam nú til
1. des. 411 tals á kr. 120660.00.
ÚTFLUTNINGUR. — Samkvæmt skýrslu gengisskráning-
arnefndar hefir útflutningurinn numið til 1. des. kr. 69602610.00
(gullkr. 56944000.00), en í fyrra á sama tíma kr. 54385180.00
(gullkr. 44486700.00).
INNFLUTNINGUR. — Samkvæmt bráðabirgðarupptaln-
ingu gengisskráningarnefndarinnar er innflutningurinn til 1.
des. áætlaður um 48 mil. krónur.
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum
sínum.
Matwrbúð Sláturfjelagsins
piHiniiitniMHnmiimmtuiiiniitimimHiiiiiHiiiimiRnii||
| GLEÐILEGT NÝÁR! |
e= EE
§j Þökk fyrir viðskiftin á g
liðna árinu.
I Kaupfjelag Borgfirðinga. §j
1 Kjötbúðin Herðubreið. ||
ÍiimtHuiiiimitiiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinimiiiua#
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum
sínum.
Hljóðfæraverslun
Helga Hallgrímssonar.
^piiiiiiiiiimiiiiiiiiimmiiiiiiiiimiimimiiiiimimimunni
| GLEÐILEGT NÝÁR! |
■= =3
| Þökk fyrir viðskiftin á g
liðna árinu.
Þórður Þórðarson
frá Hjaila.
= s
ÍiiminiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimuniinnniuuvÉ:
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
G. Fossberg.
^*<><><><><><><><><><><><><><><><>i
GLEÐILEGS NÝÁRS
óskar öllum viðskiftavinum
sínum.
Versl. Brúarfoss.
ooooooooooooooo<H
Hiimuimmmmmimiimiiiimimmiiiuiifflmmiiiimiinii|
= s
I GLEÐILEGT NÝÁR! I
| • |
3 Þökk fyrir viðskiftin á s
liðna árinu.
EE B
| Sigurður Kjartansson. 1
iiiifmfflmumiiumimiiiiiinimiiiiiiiiiiimiimiiiimiiffliil
GLEÐILEGS NÝÁRS
V *.
óskar öllum viðskiftavinum
sínum.
Húsgagnaverslun
Kristjáns Siggeirssonar.
ýKXXX^OOOOOOOOOOOO
GLEÐILEGT NÝÁR!
Þökk fyrir viðskiftin á
liðna árinu.
Versl. Fillinn.
joooooooooooooooo'